6.10.2008 | 15:16
Leiđinlegasta íslenska hljómsveitin - úrslit í skođanakönnun
Ađ undanförnu hefur stađiđ yfir á síđunni minni skođanakönnun um leiđinlegustu íslensku hljómsveitina. Spurningin sem brunniđ hefur á allra vörum er: "Hvađa hljómsveit fer mest í taugarnar á ţér?" Ţannig var ađ ţessu stađiđ ađ fyrst óskađi ég eftir tillögum. Skilyrđiđ var ađ hljómsveitin hefđi starfađ á ţessari öld. Ţeim hljómsveitum sem fengu flestar tilnefningar var stillt upp í formlega skođanakönnun.
Ţessi listi hefur ekkert ađ gera međ minn persónulega smekk. Á listann lentu uppáhaldshljómsveitir mínar, Mínus og Sigur Rós. Í stađ ţeirra hefđi ég viljađ sjá Stjórnina á listanum. En ţetta er ekki listi yfir ţćr hljómsveitir sem pirra mig heldur langađi mig til ađ fá ađ komast ađ ţví hvađa hljómsveitir fara mest í taugarnar á landsmönnum.
Ein ástćđan fyrir ţví ađ ég loka skođanakönnunni núna er ađ tvívegis hefur veriđ unniđ á henni skemmdarverk međ "hakki". Í fyrra skiptiđ var 50 atkvćđum skellt á Sprengjuhöllina á nokkrum sekúndum. Í seinna skiptiđ var 100 atkvćđum skellt á sömu hljómsveit á jafn stuttum tíma. Ég get ekki leyft svoleiđis svindli eyđileggja niđurstöđuna. Ţess vegna hef ég dregiđ 150 atkvćđi frá Sprengjuhöllinni og fćrt hana úr 1. sćti niđur í 5. sćti.
Í mínum kunningjahópi er fullyrt ađ ţađ samrýmist húmor strákanna í Sprengjuhöllinni ađ reyna međ svindli ađ ná titlinum leiđinlegasta íslenska hljómsveitin. Á ţađ er bent ađ ný plata sé ađ koma á markađ og öll athygli hjálpi. Ég ćtla ekki ađ vera međ getgátur um hvort ţessi kenning sé rétt eđa röng. Ég frábiđ mér svindl af ţessu tagi hvađ sem fyrir mönnum vakir. Ef ţessi skemmdarverk hefđu ekki komiđ til hefđi ég leyft könnunni ađ standa lengur til ađ verđa marktćkari. Ţá á ég einkum viđ varđandi hljómsveitirnar sem fćst atkvćđi fengu. Tölurnar á bakviđ efstu sćtin eru marktćk.
Ţegar ţetta međ Sprengjuhöllina hefur veriđ leiđrétt eru leiđinlegustu íslensku hljómsveitirnar ţessar:
1. Mercedes Club 20,9%
2. Á móti sól 12%
3. Sálin hans Jóns míns 10,1%
4. Sigur Rós 9,8%
5. Sprengjuhöllin 9,5%
Rétt er ađ taka fram ađ allan tímann sem könnunin stóđ yfir voru Sálin og Sigur Rós iđulega samstíga međ 9,9% atkvćđa báđar. Stundum fór Sálin ađeins upp fyrir og ţannig er stađan núna ţegar könnunni lýkur.
Ég ćtlast ekki til ađ neinn taki könnunni illa. Ţetta er bara léttur og saklaus samkvćmisleikur sem enginn á ađ taka hátíđlega. Hć, hć, hó, hó og jibbí-jei!
Gaman vćri ađ heyra viđhorf ţitt til ţessarar niđurstöđu.
--------------
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkar: Menning og listir, Spil og leikir, Vísindi og frćđi | Breytt s.d. kl. 23:18 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu fćrslur
- Leifur óheppni
- Anna frćnka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiđur starfsmađur
- 4 vísbendingar um ađ daman ţín sé ađ halda framhjá
- Varđ ekki um sel
- Gátan leyst
- Hrakfarir strandaglóps
- Breytti bíl í mótorhjól
- Togast á um utanlandsferđir og dagpeninga
- Vegg stoliđ
- Hvađ ţýđa hljómsveitanöfnin?
- Stađgengill eiginkonunnar
- Ađ bjarga sér
- Neyđarlegt
- Anna á Hesteyri - undarlegt aksturslag
Nýjustu athugasemdir
- Leifur óheppni: Jóhann (#8), bílstjórinn á rauđabílnum reyndi ađ hrekja hinn b... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán (#7), takk fyrir upplýsingarnar. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég fór ađ skođa myndina međ blogginu og ég get ekki međ nokkru ... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Svona geđröskun flokkast undir ţunglyndi. Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Jóhann, ţetta er einhverskonar masókismi ađ velja sér ađ búa v... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Mönnum sem eru svona neikvćđir hlýtur ađ líđa frekar illa og ţe... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán, svo var hann ákafur reggí-unnandi. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Sigurđur I B, ţessi er góđur! jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég hef oft lesiđ um tónlistarmenn sem hlusta mest á ađra tegund... Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ţetta minnir mig á! Vinur minn sem er mjög trúađur (hvađ svo se... sigurdurig 19.11.2024
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 8
- Sl. sólarhring: 33
- Sl. viku: 1032
- Frá upphafi: 4111557
Annađ
- Innlit í dag: 8
- Innlit sl. viku: 868
- Gestir í dag: 8
- IP-tölur í dag: 7
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Innskráning
Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.
Athugasemdir
mercedes club er alveg vel ađ ţessu komin en ég hefđi viljađ sjá Sprengjuhöllina ofar.
Ari (IP-tala skráđ) 6.10.2008 kl. 15:26
...Mér fannst vanta Gyllinćđ á listan,,,,hefđi annađ hvort kosiđ hana eđa Sprengjuhöllina.....
Res (IP-tala skráđ) 6.10.2008 kl. 17:06
Er sammála međ 3 efstu sćtin, en ég vil hvorki sjá Sigurrós né Sprengjuhöllina svona ofarlega. Frábćrar hljómsveitir međ krúttlega međlimi. :)
Hinsvegar hefđi t.d. Sign mátt vera ofar á lista, en ţađ er bara mitt mat og ţarf á engan hátt ađ endurspegla mat ţjóđarinnar...
Ása Ninna Katrínardóttir (IP-tala skráđ) 6.10.2008 kl. 17:16
Djöfulls heilalausa skítapakk sem ekkert vit hefur á tónum né list yfir höfuđ.
Sigur rós í 4 sćti
Fólk er ekki komiđ á hausinn á ţessu landi fyrir ađ vera beitt í hausnum , ţađ er nokkuđ ljóst
Ómar Ingi, 6.10.2008 kl. 18:30
Ómar: getur mađur ekki haft vit á tónlist en samt látiđ ákveđna tónlistarsnillinga fara í taugarnar á sér? Spurt var "Hvađa hljómsveit fer mest í taugarnar á ţér?" en ekki "Hvađa hljómsveit spilar ómerkilegustu tónlistina?"
Gunnar Hrafn Jónsson (IP-tala skráđ) 6.10.2008 kl. 18:53
Knús knús og yndislegar ljúfar kveđjur
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 6.10.2008 kl. 19:02
ég er nú mest hissa ađ á ađ hljómsveitin hans Geirmundar Valtýs sé ekki á listanum, tel ađ fyrst svo er ţá sé ekkert ađ marka ţessa könnun hjá ţér.
Magnús Jónsson, 6.10.2008 kl. 20:38
Mér finnst ţetta bara yndislegt, sérstaklega og einmitt vegna ţess ađ Geirmund og STjornina vantar, fínustu sviđs- og ballsveitir í báđum tilvikum.
Magnús Geir Guđmundsson, 6.10.2008 kl. 21:22
Og hvađ Siggu Beinteins varđar, ţá dreymdi mig alltaf ađ... en förum ekki nánar út í ţađ!
Magnús Geir Guđmundsson, 6.10.2008 kl. 21:24
get a life..
Ţórhallur (IP-tala skráđ) 6.10.2008 kl. 23:34
Ari, ég hef ekki látiđ MC pirra mig vegna ţess ađ ég lít á ţađ fyrirbćri sem einnota grín. Einhverra hluta vegna verđ ég lítiđ var viđ MC. Sennilega vegna ţess ađ ég forđast Effemm957 eins og heitan eld.
Sprengjuhöllin höfđar ekki til mín en pirrar mig ekki heldur.
Res, Gyllinćđ getur ekki veriđ á öllum listum. Hún er í ágćtum skammti í tónspilaranum mínum
Ása, ég var gráti nćr ađ sjá Sigur Rós fara í pirrurnar á svona mörgum. En ég svo sem átta mig á ađ fólk ţarf ađ stimpla sig inn í tiltekna stemmningu til ađ ná hinni töfrum líku seyđandi tónlist Sigur Rósar.
Ómar, ţetta eru meiri lćti í ţér. Hehehe!
Gunnar Hrafn, ţetta er hárrétt hjá ţér.
Linda mín, knús á ţig.
Magnús Jónsson, hljómsveit Geirmundar var tilnefnd en sú tilnefning var ekki studd af nćgilega mörgum til ađ enda í formlegu skođanakönnuninni. Kannski er Geirmundur í huga margra sólóskemmtikraftur fremur en hljómsveit. Geirmundur er reyndar frábćr fyrir ţann geira sem hann stendur fyrir, samanber orđ Magnúsar Geirs. Ţar fyrir utan er Geirmundur Skagfirđingur og ţađ munar um slíkt.
Magnús Geir, já, var ţađ? Hehehe!
Ţórhallur, hvađa lag er ţađ aftur? Ég kannast viđ klisjuna en man ekki úr hvađa lagi.
Jens Guđ, 7.10.2008 kl. 00:31
Hvađa hvađa leđist bara svona vitleysa , ţrátt fyrir ađ 3 efstu geta veriđ Leiđinlegasta íslenska hljómsveitin - úrslit í skođanakönnun en eitthvađ kann fólk ađ hafa miskiliđ ţetta hjá ţér annarsvegar taugarnar á fólki og leiđinlegasta : )
Ómar Ingi, 7.10.2008 kl. 02:03
Ég tók ţá ákvörđun ađ forvitnilegra vćri ađ komast ađ ţví hvađa hljómsveitir fara í taugarnar á fólki en miđa niđurstöđuna viđ minn smekk. Yfirgnćfandi stađa MC kom ekki á óvart. Önnur sćti eru meira eitthvađ sem ég velti fyrir mér sem áhugaverđri niđurstöđu. Ég hef grun um ađ 2. sćti Á móti sól dragi dám af ţví ađ Magni var ađ rífa kjaft viđ mig. Sjálfur tók ég ţví létt. Hef bara gaman af kjaftforum poppara en varđ var viđ ađ ţađ lagđist illa í suma. Ég gćtti ţess ađ ýta hvergi undir neitt í ţessari niđurstöđu.
Jói Hjörleifs í Sálinni er góđur vinur minn og ég er ekki sjálfur ađ láta Sálina fara í taugarnar á mér. Ég hef sagt Jóa ađ Sálin sé ekki í uppáhaldi hjá mér. Hljómsveitin er aftur á móti verulega vinsćl og svona vinsćl popphljómsveit er ekki allra. Ég kýs hana ekki sem neitt er pirrar mig.
Jens Guđ, 7.10.2008 kl. 02:44
Ég spyr enn og aftur, man virkilega enginn eftir Maus?
Ég lagdi hana til thegar kosningin var, og held ad einhver 1 (einn) annar hafi gert slíkt hid sama..
Maja Solla (IP-tala skráđ) 7.10.2008 kl. 07:01
ţađ vantar sárlega Todmobil.....
Kristín Björg Ţorsteinsdóttir, 7.10.2008 kl. 09:17
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.