16.10.2008 | 16:25
Allir voru þátttakendur í veislunni
Ó, þeir gömlu góðu dagar þegar Íslendingar voru aðal töffararnir. Það var sama hvað hlutirnir kostuðu. Upphæðin skipti ekki máli. Það eina sem skipti máli var að gera hlutina með nógu miklum stæl. Toppa allt og alla og hvergi gefið eftir. Hér er topp 13 listinn yfir flottheitin:
* Hannes Smárason og Jón Ásgeir í Gumball kappakstrinum.
* Tom Jones að syngja fyrir veislu útrásarvíkinga um áramót í London.
* Elton John í afmæli Ólafs Ólafssonar.
* Existabræður á þyrlunni að kaupa pylsu.
* Þegar Fréttablaðið kaus Hannes Smárason sem markaðsmann ársins.
* 50cent í partíi Björgólfs yngri í Karíbahafinu.
* Tónleikar Stuðmanna í Albert Hall.
* Galaveisla Glitnis í Laugardalshöll.
* Þegar forseti Íslands veitti Baugi útflutningsverðlaun forsetans. Jafnvel þótt Baugur flytji ekkert út, nema fjármagn.
* Kynningarfundurinn í London þegar næstum því var búið að selja
orkulindirnar í hendurnar á Hannesi, Jóni Ásgeiri og Bjarna Ármannssyni.
* Partíin á Thee Vikings snekkjunni.
* Uppboðið þar sem selt var ómálað verk eftir Hallgrím Helgason fyrir 20
milljónir.
* Laugardagarnir í stúkum íslensku bankanna og fjármálafyrirtækjanna á
enskum knattspyrnuvöllum.
Þú varst ekki viðstödd/staddur en færð samt að vera þátttakandi í leiknum með því að borga fyrir hann..
Allir eru sekir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Viðskipti og fjármál | Aukaflokkar: Spil og leikir, Stjórnmál og samfélag, Vísindi og fræði | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Leifur óheppni
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiður starfsmaður
- 4 vísbendingar um að daman þín sé að halda framhjá
- Varð ekki um sel
- Gátan leyst
- Hrakfarir strandaglóps
- Breytti bíl í mótorhjól
- Togast á um utanlandsferðir og dagpeninga
- Vegg stolið
- Hvað þýða hljómsveitanöfnin?
- Staðgengill eiginkonunnar
- Að bjarga sér
- Neyðarlegt
- Anna á Hesteyri - undarlegt aksturslag
Nýjustu athugasemdir
- Leifur óheppni: Jóhann (#8), bílstjórinn á rauðabílnum reyndi að hrekja hinn b... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán (#7), takk fyrir upplýsingarnar. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég fór að skoða myndina með blogginu og ég get ekki með nokkru ... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Svona geðröskun flokkast undir þunglyndi. Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Jóhann, þetta er einhverskonar masókismi að velja sér að búa v... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Mönnum sem eru svona neikvæðir hlýtur að líða frekar illa og þe... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán, svo var hann ákafur reggí-unnandi. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Sigurður I B, þessi er góður! jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég hef oft lesið um tónlistarmenn sem hlusta mest á aðra tegund... Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Þetta minnir mig á! Vinur minn sem er mjög trúaður (hvað svo se... sigurdurig 19.11.2024
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 46
- Sl. viku: 1028
- Frá upphafi: 4111553
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 864
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
Þakka þér fyrir gott boð JENS ,komin tími til að fá að dansa með í partíinu.
Hörður Halldórsson (IP-tala skráð) 16.10.2008 kl. 16:34
Já þannig er upplifunin, eins og maður hafi farið með aula út að borða sem laumaðist frá reikningum....djís
Ragnheiður , 16.10.2008 kl. 16:35
Shiiiiii
Ómar Ingi, 16.10.2008 kl. 16:38
Jens, hvað gerðir þú helst af þér?
Sigurjón Þórðarson, 16.10.2008 kl. 16:42
Þegar kókaínfíkill á banka er ábyrgð þjóðfélagsins mikil, mr Joe Public tók þátt í dansinum til að fela neysluna. Því fór sem fór. Ekki hægt að kenna útkókuðum um slæmar hugmyndir eða klikkaðar ákvarðanir. Efrú fólksins að grípa í stríðið. Því má fjöldinn borga og á ekkert betra skilið. Hitt er svo annað mál að við höfum ekki leifi til að fyrirgefa fyrir næstu kynslóðir, það væri óþverrabragð gagnvart framtíðar íslendingum (ef einhverjir verða)
Hrannar (IP-tala skráð) 16.10.2008 kl. 17:15
Skorrdalurinn hefur ekki einu sinni fengið grasið sitt ennþá. Gerður að opinberum gjaldmiðli Grímseyinga. Til baka um tvo reiti.
Seðlabankinn hefur lokað á innflutning Jensans á olíum til sólbaða. Hann verður að sætta sig við tvo sviðakjamma á dag í staðinn fyrir fimm. Hugsanlega opnað aftur á rófustöppuna í næstu viku. Til baka um fimm reiti. Kastaðu aftur.
Þorsteinn Briem, 16.10.2008 kl. 17:27
Horsí er með þetta. Brilljant.
Stal myndinni og mun nota hana við tækifæri sem mig grunar að komi fyrr en seinna.
Jenný Anna Baldursdóttir, 16.10.2008 kl. 17:40
Ég er upp með mér að hafa fengið að vera þáttakandi í þessu öllu.
Sigurður Þórðarson, 16.10.2008 kl. 18:16
Steini Briem fær rós dagsins !
Júrí (IP-tala skráð) 16.10.2008 kl. 18:30
Góð samantekt!
Mér fannst þetta allt svo glatað.
Heidi Strand, 16.10.2008 kl. 18:36
Þetta síðasta hjá þér er það eina sem ég fæ að taka þátt í því miður eins og hinn venjulegi Íslendingur. Þetta var virkilega góð samantekt hjá þér.
Kveðja Skattborgari.
Skattborgari, 16.10.2008 kl. 19:26
Samt....ég hefði ekki hikað við að skemmta mér og djamma eins og þeir. Eins og t.d þessi Three Vikings snekkja. Þvílík snilld! Ef ég væri í þeirra sporum væri mér SVO slétt sama hverjir borguðu. Auðvitað borguðu þeir samt allt sjálfir. Partíin á Three Vikings kom falli bankanna eða efnahagsástandi heimsins ekki við á neinn hátt...
Siggi Lee Lewis, 16.10.2008 kl. 22:33
Það er glæpur hvernig þessir menn hafa farið með peninga, peninga sem þeir hafa tekið ófrjálsri hendi frá fólki sem treysti þeim fyrir sparifénu sínu.
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 17.10.2008 kl. 00:58
hmmmm....hvernig væri að sirka 10.000 manns tækju sig saman, segðu upp greiðsludreifingunni á morgun, tækju launin sín út strax um næstu mán.mót og færu í bankann sinn og segðu: sorrí, en þíð skuldið mér og mínum xxx krónur, sem hurfu af sparnaði, lífeyrissparnaði o.s.frv. Leggið þetta bara inn á reikning hjá mér og þá verður allt gott aftur...
Ekki hefur þetta batterí mannskap til að gera upp 10.000 hausa á einu bretti--eða hvað?
Annað...breytum Kauphallarkofanum í húsnæði fyrir þá sem eru búnir að missa heimili sitt...það er hvort eð er ekkert að gera þar.
guðrún garðarsdóttir (IP-tala skráð) 17.10.2008 kl. 01:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.