Frábćr hönnun - hagkvćm og snjöll

uppfinning 1uppfinning 7uppfinning 19

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Ingi

Já ţú gćtir sómađ ţig vel hjá IKEA

Ómar Ingi, 25.10.2008 kl. 23:28

2 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Stigaskúffurnar eru snilld. Merkilegt ađ ţetta skuli ekki sjást víđa, einfalt og hagkvćmt. Veriđ ađ gjörnýta dautt pláss

Gunnar Th. Gunnarsson, 26.10.2008 kl. 00:04

3 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

En rúmiđ...hmmm. Ég sé ţađ fyrir mér hoppa eins og kengúra viđ ákveđnar athafnir

Gunnar Th. Gunnarsson, 26.10.2008 kl. 00:06

4 Smámynd: Jens Guđ

  Ómar,  ţađ er ekki óska djobbiđ hjá mér ađ vinna hjá IKEA.  En vissulega myndi ég sóma mér vel ţar.  Og geri ţađ reyndar stundum.  Í borđsalnum ađ snćđa lax eđa Londonlamb.

  Gunnar,  ég er sammála undrun yfir ţví ađ stigaskúffurnar skuli ekki vera algengar á heimilum.  Hinsvegar sýnist mér gormarnir undir rúminu vera ţađ stöndugir ađ lítil hćtta sé á öđru en ţeir gefi smá hossing.  Ja,  en sennilega fer ţađ eftir ţví hvađ lćti í rúminu geta fariđ úr böndunum. 

Jens Guđ, 26.10.2008 kl. 00:23

5 identicon

Sćll

Ţar sem ţú ert tónlistar-gúrú langar mig til ţess ađ vita hvort ţú ţekktir eitthvađ danskar rokkhljómsveitir frá

ca. 1965. Á óljósar minningar um hljómsveit sem var nafn hennar var eitthvađ tengt ađalsnafni. (Lord, Baron......) ?

Hvar er best ađ náćgast plötuna Krákuna međ Eyvöru ? Getur ţú hjálpađ ? Kveđja Árni

Árni Kristjánsson (IP-tala skráđ) 26.10.2008 kl. 00:40

6 Smámynd: Jens Guđ

  Árni,  ég var 9 ára 1965 og uppteknari af ţví ađ leika mér ađ leikfangabílum en fylgjast međ dönsku rokki.  Ég ár reyndar einhversstađar hnausţykka bók um danska rokkmúsík eftir Jan Sneum.  Ég skal á nćstu dögum vita hvort ég finn hana.

  Ég er ekki tónlistargúrú.  Samt veit ég ađ "Krákan" međ Eyvöru fćst í versluninni 12 Tónum á Skólavörđustíg.  Ţađ er flott plata. 

Jens Guđ, 26.10.2008 kl. 01:02

7 Smámynd: Jóna Kolbrún Garđarsdóttir

Ćđislegar myndir. 

Jóna Kolbrún Garđarsdóttir, 26.10.2008 kl. 01:06

8 identicon

Mér finnst stigaskúffurnar rosalega sniđugar, fć mér svoleiđis ţegar ég kaupi mér hús...

Ása Ninna Katrínardóttir (IP-tala skráđ) 26.10.2008 kl. 01:54

9 Smámynd: Jens Guđ

  Jóna,  ég er sammála.

  Ása,  fyrst kaupirđu stigaskúffurnar og ţá áttu ţćr til ţegar ţú kaupir hús.  Bíddu hinsvegar í nokkra mánuđi.  Íbúđarverđ er ađ hrynja ţessa dagana.  Ţú sparar milljónir á ađ bíđa í örfáa mánuđi.

Jens Guđ, 26.10.2008 kl. 02:34

10 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Já ţetta međ rúmiđ.... ég gaf mér ţađ nú ađ ţađ vćri hnikkt almennilega á. Fálmkennt og hikandi fikt er ekkert ađ virka  

Gunnar Th. Gunnarsson, 26.10.2008 kl. 04:44

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.