Jólafjör í kvöld

  Ég held ađ ég fari rétt međ ađ jólafjöriđ í kvöld sé á skemmtistađ í Pósthússtrćti er heitir Central.  Eđa eitthvađ álíka.  Ţar mun söngvarinn síkáti Geir Ólafs halda uppi fjöri frá klukkan 23:00.  Syngja  Jólamađurinn kemur í kvöld  og fleiri hressileg jólalög.  Ef ég fer ekki rétt međ nafn skemmtistađarins vćri ljúft ef einhver leiđréttir ţađ. 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Jens: Hafa ţetta rétt.  Er ţađ ekki "jólamavurinn"? Múha.

Jenný Anna Baldursdóttir, 20.12.2008 kl. 23:06

2 Smámynd: Linda Linnet Hilmarsdóttir

Knús í hús og ljúfar kveđjur

Linda Linnet Hilmarsdóttir, 20.12.2008 kl. 23:14

3 Smámynd: Vilborg Traustadóttir

Ert ţú ţar međ orđin "penni" Geirs Ólafssonsr?

Vilborg Traustadóttir, 20.12.2008 kl. 23:19

4 Smámynd: Jens Guđ

  Jenný,  mín kćra.  Ţađ er flott viđtaliđ viđ ţig í sunnudags Mogganum.  Eins og bloggiđ ţitt frábćra.  Ef viđ förum út í smáatriđi ţá er ţađ "jólamaevurinn". 

  Linda mín,  elskulegt knús á ţig.

  Ippa,  ég hef alltaf stutt Geir og ţađ sem hann er ađ gera.  Ađ vísu ekki án athugasemda.  En samt.  Og jólaknús á ţig og Jenný.

Jens Guđ, 20.12.2008 kl. 23:57

5 Smámynd: Vilborg Traustadóttir

Jólaknús til baka!!

Vilborg Traustadóttir, 21.12.2008 kl. 00:18

6 identicon

Missti af ţessum örugglega bráđskemmtilegu tónleikum. 

Jćja, best ađ labba niđur ađ tjörn og gefa mávunum brauđ.

Ekki viljum viđ ađ jólamávurinn sé svangur yfir hátíđarnar.

Gunnar B (IP-tala skráđ) 21.12.2008 kl. 14:01

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband