21.12.2008 | 23:14
Bókarumsögn
- Titill: Ég hef nú sjaldan veriđ algild - Ćvisaga Önnu á Hesteyri
- Höfundur: Rannveig Ţórhallsdóttir
- Útgefandi: Hólar bókaútgáfa
- Einkunn: **** (af 5)
Fađir Önnu á Hesteyri og afi minn voru brćđur. Ég hef ţekkt Önnu frá ţví ég fćddist. Ţessi frábćra kona verđur áttrćđ á nćsta ári. Hún er einstakt náttúrubarn. Hún hefur sterkar skođanir sem sumar koma stundum skemmtilega á óvart. Spjall viđ Önnu er ćtíđ uppspretta kátínu og gleđi. Eitthvađ sem gaman er ađ segja öđrum frá.
Í áratugi hafa ćttingjar okkar Önnu skiptst á ćvintýralegum sögum af henni. Oft hefur ţá veriđ nefnt ađ einhver verđi ađ safna ţessum sögum saman og gefa út á bók.
Í fyrravor er ég byrjađi ađ blogga hef ég rifjađ upp nokkrar sögur af Önnu. Ţađ skiptir ekki máli hvort fólk ţekkir Önnu eđa ekki. Sögurnar eru jafn skemmtilegar fyrir ókunnuga.
Ţađ var mikiđ fagnađarefni ţegar fréttist af ţví ađ Rannveig Ţórhallsdóttir, bókmenntafrćđingur, vćri farin ađ skrásetja ćvisögu Önnu. Bók um Önnu gat ekki orđiđ annađ en bráđskemmtileg. Eina áhyggjuefni ćttingjanna var ađ broslegar sögur af Önnu kćmu ekki almennilega til skila hvađ ţetta er merkileg manneskja. Ađ ţćr myndu draga upp mynd af Önnu sem "fígúru" sem er hlegiđ ađ á kostnađ ţess ađ sögurnar séu afgreiddar ţannig ađ hlegiđ sé međ Önnu.
Rannveigu hefur tekist virkilega vel ađ draga upp rétta mynd af Önnu. Koma til skila hversu heilsteypt og áhugaverđ ţessi manneskja er. Manneskja sem auđvelt er ađ bera mikla virđingu fyrir. Um leiđ og bókin er sneisafull af sprenghlćgilegum sögum.
Ţegar ég fékk bókina í hendur fletti ég henni fram og til baka og greip niđur í hana hér og ţar. Allsstađar kom ég niđur á mergjađar smásögur. Síđan las ég bókina í tvígang frá upphafi til enda. Eftir ţađ hef ég nokkrum sinnum haldiđ áfram ađ glugga í hana og rifja upp broslegar frásagnir.
Ţetta er bók sem fólk á ađ kaupa handa sjálfum sér til ađ komast í gott skap um jólin. Og líka til ađ gleđja vini sína. Bókin er í 5. sćti yfir söluhćstu ćvisögur. Mér skilst ađ hálft sjötta ţúsund eintaka af bókinni séu komin í dreyfingu. Ţar af séu um 5000 eintök seld. Ţađ ţýđir ađ margir munu skemmta sér konunglega viđ lestur ţessarar bókar um jólin um hiđ kostulega náttúrubarn, Önnu á Hesteyri. Ekki láta bókina framhjá ţér fara.
Meginflokkur: Bćkur | Aukaflokkar: Lífstíll, Spaugilegt, Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 23:27 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu fćrslur
- Ţegar Paul McCartney yfirtók frćgustu hljómsveit heims
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
- Furđulegur hundur
- Undarleg gáta leyst
- Lífseig jólagjöf
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur
- Til minningar um gleđigjafa
- Ţegar Jón Ţorleifs kaus óvćnt
- Heilsu- og megrunarkúr sem slćr í gegn
- Leifur óheppni
- Anna frćnka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiđur starfsmađur
- 4 vísbendingar um ađ daman ţín sé ađ halda framhjá
- Varđ ekki um sel
- Gátan leyst
Nýjustu athugasemdir
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Brjánn, takk fyrir ţetta. jensgud 19.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: áhugaverđur samanburđur. https://www.youtube.com/watch?v=1651r_... Brjánn Guðjónsson 18.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Guđjón, ef ţú kannt ekki ađ meta meistaraverkin eftir Mozart, ţ... Stefán 15.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Guđjón, ţú ert međ skemmtilegan flöt á dćminu! jensgud 15.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Ingólfur, bestu ţakkir fyrir góđar pćlingar. jensgud 15.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Stefán, takk fyrir fróđleikinn. jensgud 15.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Gleymdi - ef ég má vera međ kjaft - ađ ég hef aldrei skiliđ hve... gudjonelias 15.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Alveg ljóst ađ ţarna var elítan međ sína útsendara tilbúín í lć... gudjonelias 15.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Skemmtilegur og fróđlegur pistill. Getur veriđ ađ egóistinn -... ingolfursigurdsson 15.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Ţađ má geta ţess ađ George hélt ţví fram ađ hugmyndin ađ nafnin... Stefán 15.1.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 9
- Sl. sólarhring: 61
- Sl. viku: 1725
- Frá upphafi: 4120924
Annađ
- Innlit í dag: 8
- Innlit sl. viku: 1512
- Gestir í dag: 8
- IP-tölur í dag: 8
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
Eitt sinn var ég í Bandaríkjunum ađ taka viđtal fyrir Moggann viđ íslenskan forstjóra ţar og ţá segir hann si svona viđ mig: "Ţú ert greinilega mikiđ náttúrubarn."
Ég var nú dáldiđ lengi ađ velta ţessu fyrir mér. Ef til eru náttúrubörn hljóta einnig ađ vera til náttúrulaus börn. Frikki Sóf er ţá náttúrulaust barn.
Bara svona smá pćling. Annars allt í góđu.
Ţorsteinn Briem, 21.12.2008 kl. 23:51
Steini, takk fyrir ţennan fróđleiksmola. Frikki Sóf er náttúrulaust barn. Ţannig lagađ.
Jens Guđ, 22.12.2008 kl. 00:04
Ég hlakka til ţess ađ lesa bókina.
Jóna Kolbrún Garđarsdóttir, 22.12.2008 kl. 01:27
Ég pantađi bókina hjá pöntunarţjónustu Jens en fékk aldrei senda. Ţađ gerir ekkert til. Ég pantađi hana í stađinn í jólagjöf hjá einum í fjölskyldunni.
Ţegar ég handlék bókina áttađi ég mig á ţví ađ ţetta er konan sem Sćvar Síelskandi dvaldist hjá um skeiđ. Er ţađ ekki annars rétt?
Ég hlakka meira til jólanna en oft áđur. Og ég ţekki meira ađ segja höfundinn. Viđ vorum saman í bókmenntafrćđinni! Rannveig sćta mađur.
Sigurgeir Orri Sigurgeirsson, 22.12.2008 kl. 07:13
Jóna, ţér er óhćtt ađ hlakka til. Ţú verđur ekki fyrir vonbrigđum.
Sigurgeir, ég er ekki međ neina pöntunarţjónustu. Hinsvegar gaf ég upp netfang og símanúmer hjá útgáfunni ţví hún bauđ og býđur lesendum ţessa bloggs bókina á afsláttarverđi.
Ţađ er rétt ađ Sćvar bjó hjá Önnu um tíma. Ţađ alltsaman er tíundađ í bókinni.
Jens Guđ, 22.12.2008 kl. 10:51
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.