24.12.2008 | 22:40
Upphaf bresku pönkbylgjunnar VI
Fátt er betra á jólum en smá pönk. Í fćrslunni um fyrsta breska pönklagiđ kom fram ađ í Bandaríkjunum var til pönkhreyfing fyrir daga breska pönksins. Ţar var ekki um heiti á músíkstíl ađ rćđa heldur samheiti yfir ólíkar hljómsveitir sem spiluđu á ţáverandi djassklúbbi í New York, CBGB´s. Svo skemmtilega vildi til ađ ein ţessara hljómsveita, The Ramones, smellpassađi inn í ţann músíkstíl sem varđ til í Bretlandi 1976 og hlaut heitiđ pönk. Eftir ţađ varđ breska skilgreiningin á pönki ofan á í heimsbyggđinni. Líka í Bandaríkjunum.
Ţađ ruglađi margan góđan manninn, ekki síst margan góđan pönkarann, ađ framan af var í Bandaríkjunum pönkhreyfing sem náđi yfir hljómsveitir sem gátu engan veginn falliđ undir bresku skilgreininguna á pönki. Sumir eiga jafnvel enn í dag erfitt međ ađ skilja ţađ dćmi. Sú er ástćđan fyrir ţví ađ ég tíunda ţetta núna aftur. En einnig geri ég ţađ vegna ţess ađ The Ramones blandađist svona vel inn í breska pönkiđ. Fyrsta plata The Ramones, samnefnd hljómsveitinni, kom út sumariđ 1976. Sú plata og nokkrar smáskífur sem hljómsveitin sendi frá sér náđu á ţeim tíma ekki ađ gera neinn skurk. Í mars 1977 kom hinsvegar út plata međ The Ramones, Leave Home, sem náđi í 45. sćti breska vinsćldalistans. Ađ vísu var vandrćđagangur međ ţá plötu. Eitt lagiđ, Carbone Not Glue, ţótti hvetja til vímuefnaneyslu og var ţá fjarlćgt af plötunni. Hér eru tvö lög af plötunni: Babysitter (efra myndbandiđ) og California Sun.
Fyrri fćrslur um upphaf bresku pönkbylgjuna:
V: http://www.jensgud.blog.is/blog/jensgud/entry/750862/
IV: http://jensgud.blog.is/blog/jensgud/entry/747161
III: http://www.jensgud.blog.is/blog/jensgud/entry/746033/
II: http://jensgud.blog.is/blog/jensgud/entry/744949
Fyrsta breska pönklagiđ: http://www.jensgud.blog.is/blog/jensgud/entry/743999/
Bandaríska ljóđskáldiđ - og síđar Íslandsvinurinn - Patti Smith var oft kölluđ pönkdrottningin. Ţađ var út frá upphaflegri skilgreiningu í Bandaríkjunum á pönki. Músík Pattíar var strax í upphafi og alla tíđ síđar frekar róleg músík. Ljóđ hennar og/eđa textar voru óheflađir - jafnvel kjaftforir - og nýstárlegir. Ţeir lönduđu strax hlutverki í bandarískum skólaljóđum og voru sungnir inn á plötu hjá hinum sérstćđa róttćka últra-hćgri sinnađa bandaríska ţungarokkara Todd Rundgren og plötur bandarísku ţungarokkssveitarinnar Blue Oyster Cult. Samkvćmt ţáverandi skilgreiningu bandarískra fjölmiđla féll sú hljómsveit einnig undir pönk. Framan af flutti Patti ljóđ sín viđ píanóundirleik Bobs Dylans en stofnađi svo Patti Smith Group međ hljóđfćraleikurum sem einnig spiluđu í Blondie og Television.
Fyrsta plata Pattiar Smith, Horses, kom út 1975. Hún náđi 47. sćti bandaríska vinsćldalistans. Síđar náđi Patti 5. sćti breska vinsćldalistans međ laginu Because the Night. Ţađ fór í 13. sćti bandaríska vinsćldalistans. Ţetta lag samdi hún međ Bruce Springsteen. Hún kom fleiri plötum inn á Topp 20 vinsćldalista Bandaríkjanna og Bretlands.
Í mars 1976 sendi Patti frá sér smáskífuna Gloria/My Generation. Hér flytur hún síđarnefnda lagiđ. Ţađ örlar á Gyllinćđar-stemmningu. Nema ađ engin kveikti í sér og fáum hljóđfćrum var slátrađ:
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkar: Lífstíll, Ljóđ, Menning og listir | Breytt 25.12.2008 kl. 01:02 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu fćrslur
- Passar hún?
- Ţegar Paul McCartney yfirtók frćgustu hljómsveit heims
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
- Furđulegur hundur
- Undarleg gáta leyst
- Lífseig jólagjöf
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur
- Til minningar um gleđigjafa
- Ţegar Jón Ţorleifs kaus óvćnt
- Heilsu- og megrunarkúr sem slćr í gegn
- Leifur óheppni
- Anna frćnka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiđur starfsmađur
- 4 vísbendingar um ađ daman ţín sé ađ halda framhjá
- Varđ ekki um sel
Nýjustu athugasemdir
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Brjánn, takk fyrir ţetta. jensgud 19.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: áhugaverđur samanburđur. https://www.youtube.com/watch?v=1651r_... Brjánn Guðjónsson 18.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Guđjón, ef ţú kannt ekki ađ meta meistaraverkin eftir Mozart, ţ... Stefán 15.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Guđjón, ţú ert međ skemmtilegan flöt á dćminu! jensgud 15.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Ingólfur, bestu ţakkir fyrir góđar pćlingar. jensgud 15.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Stefán, takk fyrir fróđleikinn. jensgud 15.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Gleymdi - ef ég má vera međ kjaft - ađ ég hef aldrei skiliđ hve... gudjonelias 15.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Alveg ljóst ađ ţarna var elítan međ sína útsendara tilbúín í lć... gudjonelias 15.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Skemmtilegur og fróđlegur pistill. Getur veriđ ađ egóistinn -... ingolfursigurdsson 15.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Ţađ má geta ţess ađ George hélt ţví fram ađ hugmyndin ađ nafnin... Stefán 15.1.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 9
- Sl. sólarhring: 51
- Sl. viku: 1164
- Frá upphafi: 4120983
Annađ
- Innlit í dag: 7
- Innlit sl. viku: 1036
- Gestir í dag: 7
- IP-tölur í dag: 7
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
Gleđileg jól Jens.
Fín fćrsla og fróđleg fyrir pönkţyrsta. Eiginlega er The Who alltaf í mínum huga fyrsta pönksveitin og My Generation eitt besta pönklag sögunnar. Einfalt, hrátt, kraftmikiđ og gaf skít í ţáverandi gildi rokktónlistarinnar. Ekki skemmdi sviđsframkoman fyrir heldur. En Patti, Ramones og Class og hugsanlega The Boomtown Rats voru í fylkingarbrjósti ţessarar dásamlegu tónlistarstefnu.
Ţetta minnir mig á ađ ég ţarf ađ fara í geymsluna og grafa upp Ramones plöturnar mínar. á ţćr ekki á geisla enda á mađur ekki ađ hlusta á ţá af geisladiskum nema í neyđ. Gamla vinilsoundiđ er alltaf best. Og nú er vinilinn orđinn sextugur og er enn bestur.
Dunni, 25.12.2008 kl. 13:57
Dunni, takk fyrir ţađ og gleđilegar jólakveđjur til Noregs!
Jens Guđ, 25.12.2008 kl. 14:44
Sćll og gleđilega hátíđ.
Ekki svarađi síminn svo ég prófa ţetta, ţví ég veit ađ minniđ ţitt er gott, svo kíktu á www.123.is/mjolnir og klikka á hljómsveitir
Jólarokkkveđja
Ţórđur Bogason
Ţórđur Bogason (IP-tala skráđ) 25.12.2008 kl. 23:34
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.