24.12.2008 | 22:40
Upphaf bresku pönkbylgjunnar VI
Fátt er betra á jólum en smá pönk. Í færslunni um fyrsta breska pönklagið kom fram að í Bandaríkjunum var til pönkhreyfing fyrir daga breska pönksins. Þar var ekki um heiti á músíkstíl að ræða heldur samheiti yfir ólíkar hljómsveitir sem spiluðu á þáverandi djassklúbbi í New York, CBGB´s. Svo skemmtilega vildi til að ein þessara hljómsveita, The Ramones, smellpassaði inn í þann músíkstíl sem varð til í Bretlandi 1976 og hlaut heitið pönk. Eftir það varð breska skilgreiningin á pönki ofan á í heimsbyggðinni. Líka í Bandaríkjunum.
Það ruglaði margan góðan manninn, ekki síst margan góðan pönkarann, að framan af var í Bandaríkjunum pönkhreyfing sem náði yfir hljómsveitir sem gátu engan veginn fallið undir bresku skilgreininguna á pönki. Sumir eiga jafnvel enn í dag erfitt með að skilja það dæmi. Sú er ástæðan fyrir því að ég tíunda þetta núna aftur. En einnig geri ég það vegna þess að The Ramones blandaðist svona vel inn í breska pönkið. Fyrsta plata The Ramones, samnefnd hljómsveitinni, kom út sumarið 1976. Sú plata og nokkrar smáskífur sem hljómsveitin sendi frá sér náðu á þeim tíma ekki að gera neinn skurk. Í mars 1977 kom hinsvegar út plata með The Ramones, Leave Home, sem náði í 45. sæti breska vinsældalistans. Að vísu var vandræðagangur með þá plötu. Eitt lagið, Carbone Not Glue, þótti hvetja til vímuefnaneyslu og var þá fjarlægt af plötunni. Hér eru tvö lög af plötunni: Babysitter (efra myndbandið) og California Sun.
Fyrri færslur um upphaf bresku pönkbylgjuna:
V: http://www.jensgud.blog.is/blog/jensgud/entry/750862/
IV: http://jensgud.blog.is/blog/jensgud/entry/747161
III: http://www.jensgud.blog.is/blog/jensgud/entry/746033/
II: http://jensgud.blog.is/blog/jensgud/entry/744949
Fyrsta breska pönklagið: http://www.jensgud.blog.is/blog/jensgud/entry/743999/
Bandaríska ljóðskáldið - og síðar Íslandsvinurinn - Patti Smith var oft kölluð pönkdrottningin. Það var út frá upphaflegri skilgreiningu í Bandaríkjunum á pönki. Músík Pattíar var strax í upphafi og alla tíð síðar frekar róleg músík. Ljóð hennar og/eða textar voru óheflaðir - jafnvel kjaftforir - og nýstárlegir. Þeir lönduðu strax hlutverki í bandarískum skólaljóðum og voru sungnir inn á plötu hjá hinum sérstæða róttæka últra-hægri sinnaða bandaríska þungarokkara Todd Rundgren og plötur bandarísku þungarokkssveitarinnar Blue Oyster Cult. Samkvæmt þáverandi skilgreiningu bandarískra fjölmiðla féll sú hljómsveit einnig undir pönk. Framan af flutti Patti ljóð sín við píanóundirleik Bobs Dylans en stofnaði svo Patti Smith Group með hljóðfæraleikurum sem einnig spiluðu í Blondie og Television.
Fyrsta plata Pattiar Smith, Horses, kom út 1975. Hún náði 47. sæti bandaríska vinsældalistans. Síðar náði Patti 5. sæti breska vinsældalistans með laginu Because the Night. Það fór í 13. sæti bandaríska vinsældalistans. Þetta lag samdi hún með Bruce Springsteen. Hún kom fleiri plötum inn á Topp 20 vinsældalista Bandaríkjanna og Bretlands.
Í mars 1976 sendi Patti frá sér smáskífuna Gloria/My Generation. Hér flytur hún síðarnefnda lagið. Það örlar á Gyllinæðar-stemmningu. Nema að engin kveikti í sér og fáum hljóðfærum var slátrað:
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkar: Lífstíll, Ljóð, Menning og listir | Breytt 25.12.2008 kl. 01:02 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Heilsu- og megrunarkúr sem slær í gegn
- Leifur óheppni
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiður starfsmaður
- 4 vísbendingar um að daman þín sé að halda framhjá
- Varð ekki um sel
- Gátan leyst
- Hrakfarir strandaglóps
- Breytti bíl í mótorhjól
- Togast á um utanlandsferðir og dagpeninga
- Vegg stolið
- Hvað þýða hljómsveitanöfnin?
- Staðgengill eiginkonunnar
- Að bjarga sér
- Neyðarlegt
Nýjustu athugasemdir
- Heilsu- og megrunarkúr sem slær í gegn: Stefán, ég er meira fyrir vöfflur en brauðtertur. Veit bara e... jensgud 25.11.2024
- Heilsu- og megrunarkúr sem slær í gegn: Einn vinur minn ætlar að ganga á milli flokka í kosningakaffi o... Stefán 25.11.2024
- Heilsu- og megrunarkúr sem slær í gegn: Jóhann, þetta er rétta viðhorfið! jensgud 25.11.2024
- Heilsu- og megrunarkúr sem slær í gegn: Sigurður I B, snill,d! jensgud 25.11.2024
- Heilsu- og megrunarkúr sem slær í gegn: Það eru nú takmörk fyrir því hvað maður lætur ofaní sig, en ég ... johanneliasson 25.11.2024
- Heilsu- og megrunarkúr sem slær í gegn: Þetta minnir mig á... þegar litla flugan hans Fúsa datt oní syk... sigurdurig 25.11.2024
- Leifur óheppni: Jóhann (#8), bílstjórinn á rauðabílnum reyndi að hrekja hinn b... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán (#7), takk fyrir upplýsingarnar. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég fór að skoða myndina með blogginu og ég get ekki með nokkru ... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Svona geðröskun flokkast undir þunglyndi. Stefán 19.11.2024
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.11.): 7
- Sl. sólarhring: 185
- Sl. viku: 740
- Frá upphafi: 4112243
Annað
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 618
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 6
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
Gleðileg jól Jens.
Fín færsla og fróðleg fyrir pönkþyrsta. Eiginlega er The Who alltaf í mínum huga fyrsta pönksveitin og My Generation eitt besta pönklag sögunnar. Einfalt, hrátt, kraftmikið og gaf skít í þáverandi gildi rokktónlistarinnar. Ekki skemmdi sviðsframkoman fyrir heldur. En Patti, Ramones og Class og hugsanlega The Boomtown Rats voru í fylkingarbrjósti þessarar dásamlegu tónlistarstefnu.
Þetta minnir mig á að ég þarf að fara í geymsluna og grafa upp Ramones plöturnar mínar. á þær ekki á geisla enda á maður ekki að hlusta á þá af geisladiskum nema í neyð. Gamla vinilsoundið er alltaf best. Og nú er vinilinn orðinn sextugur og er enn bestur.
Dunni, 25.12.2008 kl. 13:57
Dunni, takk fyrir það og gleðilegar jólakveðjur til Noregs!
Jens Guð, 25.12.2008 kl. 14:44
Sæll og gleðilega hátíð.
Ekki svaraði síminn svo ég prófa þetta, því ég veit að minnið þitt er gott, svo kíktu á www.123.is/mjolnir og klikka á hljómsveitir
Jólarokkkveðja
Þórður Bogason
Þórður Bogason (IP-tala skráð) 25.12.2008 kl. 23:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.