17.4.2009 | 12:52
Meira grín!
Þessa brandara fékk ég senda. Mér þykir sjálfsagt að deila þeim með ykkur.
Ljóskan var á bekkjarmóti með skólafélögunum. Ein fyrrverandi bekkjarvinkonan snýr sér að henni og spyr frétta."Hvað áttu svo mörg börn?" spyr hún ljóskuna.
"Ég á átta syni," svarar ljóskan.
"Vá!" segir vinkonan. "Það er aldeilis. Það hlýtur að vera nóg að gera hjá þér. Hvað heita svo drengirnir?"
"Þeir heita Guðmundur," svarar ljóskan.
"Ha? Guðmundur? Varla hefur þú skýrt þá alla Guðmund?"
"Jú, jú," svarar ljóskan. "Það er svo þægilegt að þeir heiti allir sama nafni því þá er ekkert mál að kalla á þá í matinn til dæmis. Ég kalla bara Guðmundur og þá koma þeir allir hlaupandi."
"Ó," segir vinkonan hugsandi. "En hvað ef þú þarft að ná í einhvern einn af þeim?"
"Ekkert mál," segir ljóskan. "Þá kalla ég bara með föðurnafni."
Pabbi gamli ákvað að flytja á elliheimilið.
Sonurinn var í heimsókn til athuga hvernig honum liði.
"Þetta er hreinn unaður," sagði sá gamli. "Maturinn fyrsta flokks og umönnunin ekki síðri."
"Hvernig sefurðu?" spurði sonurinn.
"Eins og steinn," svaraði pabbi. "Klukkan tíu er komið með heitt kakó handa mér og síðan fæ ég eina víagratöflu."
"Víagra?! Pabbi minn, ég trúi alveg að þú fáir kakó fyrir svefninn en mér finnst ótrúlegt að 85 ára karl fái víagra fyrir svefninn."
"Þetta er alveg rétt hjá honum," sagði hjúkrunarfræðingur sem heyrði tal þeirra feðga. "Við gefum kakóbolla til að hann sofi betur og víagratöflu til að hann velti síður fram úr rúminu."
Ég horfði gagnrýnum augum á konuna, sem ég hef verið giftur í 30 ár og sagði:
"Heyrðu elskan fyrir 30 árum áttum við ódýra íbúð, ódýran bíl, við sváfum á sófanum í stofunni, horfðum á 10 tommu svart/hvítt sjónvarp og á hverju kvöldi iðkaði ég bólfarir með viljugri 25 ára stelpu.
Núna á ég 80 milljóna hús, 15 milljóna bíl, rúm á stærð við skeiðvöll og
50 tommu flatskjá en þarf að sætta mig við það á hverju kvöldi, að fara í bólið með þreyttri 55 ára konu. Ég fæ ekki séð að þú hafir haldið í við þróunina hér!"
Ég verð að játa að ég á skynsama konu. Hún leit snöggvast á mig og sagði um leið:
"Ekki vandamálið. Drífðu þig bara út og finndu þér 25 ára viljuga stelpu! Ég sé um að þú fáir hitt aftur: Ódýra íbúð, bíldruslu og ódýrt svart/hvítt sjónvarp! Eftir þessi 30 ár veistu að ég meina það sem ég segi."
Er konan mín ekki frábær? Grái fiðringurinn hvarf á einu andartaki!
Meginflokkur: Spaugilegt | Aukaflokkar: Heimspeki, Lífstíll, Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 13:03 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Hver er uppáhalds Bítlaplatan þín?
Please Please Me 10.2%
With The Beatles 4.2%
A Hard Days Night 3.5%
Beatles For Sale 4.2%
Help! 6.0%
Rubber Soul 9.2%
Revolver 14.2%
Sgt. Peppers Lonely Hearts Club Band 14.0%
Magical Mystery Tour 2.9%
Hvíta albúmið 9.8%
Let It Be 2.3%
Abbey Road 17.3%
Yellow Submarine 2.3%
480 hafa svarað
Nýjustu athugasemdir
- Mistök: Bob Dylan hefur þá afstöðu að tónlist á plötum þurfi að vera læ... ingolfursigurdsson 20.9.2025
- Mistök: Wilhelm, takk fyrir ábendinguna. jensgud 19.9.2025
- Mistök: En ískrið er líka svolítið skemmtilegt og ég myndi sakna þess e... emilssonw 19.9.2025
- Mistök: Í laginu "Since I've Been Loving You" á þriðju Led Zeppelin... emilssonw 19.9.2025
- Mistök: Já Jens, það eru alltaf einhver tíðindi af Snorra gamla brennuv... Stefán 19.9.2025
- Mistök: Jósef, þetta er góð aðferð til sannreyna hvernig músíkin hljóm... jensgud 19.9.2025
- Mistök: Stefán, þetta eru tíðindi! jensgud 19.9.2025
- Mistök: Það að hlusta á upptöku í bílgræjunum gefur mjög góða mynd af þ... jósef Ásmundsson 19.9.2025
- Mistök: Einhverjir eru að tala um það að Snorri Óskarsson sé líklegur f... Stefán 19.9.2025
- Mistök: Sigurður I B, takk fyrir fróðleiksmolann. jensgud 19.9.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.9.): 111
- Sl. sólarhring: 483
- Sl. viku: 705
- Frá upphafi: 4160230
Annað
- Innlit í dag: 93
- Innlit sl. viku: 548
- Gestir í dag: 93
- IP-tölur í dag: 91
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
axeltor
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
komediuleikhusid
-
elfarlogi
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Athugasemdir
Þrjú fyndn.....
Gulli litli, 17.4.2009 kl. 14:28
Axel Jóhann Hallgrímsson, 17.4.2009 kl. 16:00
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 17.4.2009 kl. 17:28
A professor at the University of Mississippi was giving a lecture on,'Involuntary Muscular Contractions' to his first year medical students.
Realizing this was not the most riveting subject, the professor decided to lighten the mood slightly.He pointed to a young woman in the front row and said, 'Do you know what your ass hole is doing while you're having an orgasm?'
She replied, 'Probably deer hunting with his buddies.'
It took 45 minutes to restore order in the classroom.........
Ómar Ingi, 17.4.2009 kl. 17:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.