28.6.2009 | 20:15
Furđulegt sumarfrí
Nú ţegar Íslendingar streyma í sumarfrí og umferđ ýmist ţyngist til eđa frá höfuđborgarsvćđinu rifjast upp bráđfyndin saga sem vinafólk mitt frá Víetnam sagđi mér á dögunum. Atburđurinn átti sér stađ fyrir einhverjum áratugum ţegar sumarfrí var sjaldgćfur lúxus í víetnamska ţorpinu sem kunningjarnir eru frá.
Gamall mađur (á víetnamskan mćlikvarđa. Um sextugt) tók sitt fyrsta alvöru sumarfrí. 2ja vikna frí. Hann undirbjó fríiđ vel og vandlega mánuđum saman. Ţetta var stórmál. Ţví fylgdi gífurlegur ćvintýraljómi. Ţetta var fyrir daga tölvupósts, faxtćkja og almenns símasambands. Samskipti viđ fólk utan ţorpsins fóru fram í gegnum gamaldags hćgfara bréfapósts (snail mail). Eldra fólk var flest háđ yngra fólki međ ađ lesa fyrir sig bréf og skrifa. Kallinn bókađi gistingu á hóteli í fjarlćgju ţorpi og dundađi sér dag eftir dag viđ ađ skipuleggja fríiđ ţar međ ađstođ yngra fólks sem kunni ađ lesa og skrifa. Kallinn hafđi komist yfir bćkling eđa rit um ţorpiđ. Ţađ auđveldađi skipulagiđ. Allir í ţorpinu fylgdust spenntir međ framvindunni viđ skipulag frísins. Síđustu vikur fyrir fríiđ rćddu ţorpsbúar varla um annađ en frí kallsins. Enda bar yfirleitt aldrei neitt til tíđinda í ţorpinu. En ţetta var alvöru ćvintýri.
Ţegar frí kallsins gekk í garđ fylgdu ćttingjar, vinir og vinnufélagar honum á rútustöđina. Ţađ var svo mikill ćvintýraljómi yfir fríinu ađ allir samglöddust kalli og vildu kveđja hann á rútuplaninu. Í Víetnam skiptir aldur miklu máli. Fólk nýtur vaxandi virđingar til samrćmis viđ hćkkandi aldur. Međ ţví ađ fylgja kallinum ađ rútunni vildu ţorpsbúar sýna öldrun mannsins tilhlýđanlega virđingu.
Rútan kom reglulega viđp í ţorpinu tvisvar í mánuđi. Hún var ćtíđ trođin af fólki frá öđrum ţorpum en fátítt var ađ fólk úr ţessu ţorpi tćki sér far međ henni. Fylgdarfólk kallsins fyllti rútuplaniđ. Ungur vinnufélagi kallsins naut ţess heiđurs ađ fá ađ bera ferđatöskur hans. Sá ungi átti í vandrćđum međ ađ trođa ferđatöskunum aftast í rútuna. Ţetta var ekki rúta eins og viđ ţekkjum ţar sem töskurými er undir rútunni heldur höfđu farţegar pinkla sína - og jafnvel húsdýr - međferđis inni í rútunni. Ungi vinnufélaginn tróđst međ töskur kallsins innan um farangur ferđafélaga í stappfullri rútunni. Ţá ók rútan skyndilega af stađ. Međ vinnufélagann innanborđs en kallinn úti á rútuplani umkringdan ćttingjunum og öđrum ţorpsbúum. Hópurinn á rútuplaninu horfđi á eftir rútunni bruna burt.
Vinnufélaginn kom engum skilabođum til bílstjórans. Rútan var svo stöppuđ af fólki og allir kallandi hver ofan í annan til ađ yfirgnćfa hávađann frá rútunni sjálfri. Vinnufélaginn endađi á ţeim stađ sem kallinn hafđi bókađ frí sitt. Vinnufélaginn var međ alla pappíra í lagi, kvittun fyrir gistingu, uppskrift ađ ţví hvernig fríinu yrđi best variđ og ţađ allt. Nćsta rúta til baka fór ekki fyrr en eftir hálfan mánuđ. Vinnufélaginn gat í raun fátt gert í stöđunni annađ en fara í fríiđ sem kallinn hafđi ćtlađ í. Hann var vel settur, međ nóg af hreinum fötum af kallinum, peningana hans og svo framvegis.
Kallinn og ungi vinnufélaginn voru ţeir einu sem kunnu almennilega á rafstöđina er ţeir unnu viđ. Kallinn gat ţví ekki gert annađ en mćta í vinnuna á hverjum degi á međan vinnufélaginn hafđi ţađ gott í fríinu. Eftir ađ ungi vinnufélaginn kom úr fríinu var stirt á milli ţeirra. Kallinn tók algjörlega fyrir ađ heyra ferđasögu ţess unga og tók aldrei annađ frí.
Mikil umferđ til Reykjavíkur | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Meginflokkur: Ferđalög | Aukaflokkar: Pepsi-deildin, Samgöngur, Spaugilegt | Breytt 29.6.2009 kl. 00:17 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu fćrslur
- Lífseig jólagjöf
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur
- Til minningar um gleđigjafa
- Ţegar Jón Ţorleifs kaus óvćnt
- Heilsu- og megrunarkúr sem slćr í gegn
- Leifur óheppni
- Anna frćnka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiđur starfsmađur
- 4 vísbendingar um ađ daman ţín sé ađ halda framhjá
- Varđ ekki um sel
- Gátan leyst
- Hrakfarir strandaglóps
- Breytti bíl í mótorhjól
- Togast á um utanlandsferđir og dagpeninga
- Vegg stoliđ
Nýjustu athugasemdir
- Lífseig jólagjöf: Jóhann, sömuleiđis! jensgud 24.12.2024
- Lífseig jólagjöf: Sigurđur I B (#4), snilld! Ţetta mćttu fleiri taka upp! jensgud 24.12.2024
- Lífseig jólagjöf: Stefán, góđur! jensgud 24.12.2024
- Lífseig jólagjöf: Frábćr nýting á "jólagjöfum". Ţađ er sagt ađ hugurinn á bakviđ... johanneliasson 24.12.2024
- Lífseig jólagjöf: Ţetta minnir mig á vinina tvo sem gáfu hvorum öđrum alltaf fimm... sigurdurig 24.12.2024
- Lífseig jólagjöf: Ég hef fengiđ jólagjöf sem ég sjálfur gaf jólin áđur og var nok... Stefán 24.12.2024
- Lífseig jólagjöf: Sigurđur I B, allra bestu jólakveđjur! jensgud 24.12.2024
- Lífseig jólagjöf: Frábćr nýting á jólagjöf og gleđilega jól minn kćri. sigurdurig 24.12.2024
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur: Já ég man ţađ vel ţegar Jón Rúnar sagđi ţetta um heiđursmanninn... sigurdurig 23.12.2024
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur: Já Stefán ţađ hafa ekki alltaf veriđ rólegheit og friđur í krin... johanneliasson 21.12.2024
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.12.): 48
- Sl. sólarhring: 63
- Sl. viku: 911
- Frá upphafi: 4116337
Annađ
- Innlit í dag: 43
- Innlit sl. viku: 709
- Gestir í dag: 41
- IP-tölur í dag: 39
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
Hahaha. Frábćr saga.
Baldur Sigurđarson, 28.6.2009 kl. 21:44
hahaha aumingja mađurinn.
Hannes, 28.6.2009 kl. 22:39
Baldur, ég vona ađ sagan skili sér í humátt jafn fyndin og ţegar Víetnamarnir sögđu mér hana. Víetnamarnir segja skemmtilegar frá en ég. Ég náđi varla anda vegna hláturs ţegar ţeir sögđu mér söguna.
Jens Guđ, 29.6.2009 kl. 01:25
Hannes, ég er ekki nógu vel ađ mér í ađstćđum í Víetnam og ţeir sem sögđu mér söguna. En ţrátt fyrir ađ ţekkja ekki forsendur ţá var ég nćstum kafnađur út hlátri ţegar mér var sögđ sagan. Sennilega vegna ţess ađ Víetnamarnir sögđu skemmtilegar frá en ég. Samt er sagan verulega fyndin ţó hún sé endursögđ af ţekkingarskorti mínum á hugsunarhćtti í frumstćđu víetnömsku ţorpi.
Jens Guđ, 29.6.2009 kl. 01:33
Ţetta ER fyndiđ. En ţađ böggar mig ótrúlega ađ aumingja gamli mađurinn skyldi ekki fá fríiđ sitt.
Jóna Á. Gísladóttir, 29.6.2009 kl. 11:37
Jóna, ég vorkenni gamla manninum líka.
Jens Guđ, 29.6.2009 kl. 16:07
Jens ég ţekki heldur til í Víetnam veit bara ađ viđ erum (ţróađri) en ţeir.
Jens ert ţú ekki skáđur sem Jens Guđ í símaskránni gamli?
Hannes, 30.6.2009 kl. 18:20
Hannes, ég á ađ vera skráđur Jens Guđ í símaskránni. Ég man eftir ađ hafa séđ einhversstađar bloggfćrslu ţar sem stóđ ađ ţađ vćri hćgt ađ finna Guđ hjá www.ja.is en ekki Allah.
Jens Guđ, 30.6.2009 kl. 21:45
jens ef ég skrifa guđ a Já.is ţá fć ég upp Jens Guđmundsson Jens Guđ 897 1784.
Hannes, 30.6.2009 kl. 22:12
Hannes, ţetta er símanúmeriđ mitt.
Jens Guđ, 30.6.2009 kl. 22:47
Datt ţađ í hug herra guđ.
Hannes, 30.6.2009 kl. 23:52
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.