28.6.2009 | 20:15
Furðulegt sumarfrí
Nú þegar Íslendingar streyma í sumarfrí og umferð ýmist þyngist til eða frá höfuðborgarsvæðinu rifjast upp bráðfyndin saga sem vinafólk mitt frá Víetnam sagði mér á dögunum. Atburðurinn átti sér stað fyrir einhverjum áratugum þegar sumarfrí var sjaldgæfur lúxus í víetnamska þorpinu sem kunningjarnir eru frá.
Gamall maður (á víetnamskan mælikvarða. Um sextugt) tók sitt fyrsta alvöru sumarfrí. 2ja vikna frí. Hann undirbjó fríið vel og vandlega mánuðum saman. Þetta var stórmál. Því fylgdi gífurlegur ævintýraljómi. Þetta var fyrir daga tölvupósts, faxtækja og almenns símasambands. Samskipti við fólk utan þorpsins fóru fram í gegnum gamaldags hægfara bréfapósts (snail mail). Eldra fólk var flest háð yngra fólki með að lesa fyrir sig bréf og skrifa. Kallinn bókaði gistingu á hóteli í fjarlægju þorpi og dundaði sér dag eftir dag við að skipuleggja fríið þar með aðstoð yngra fólks sem kunni að lesa og skrifa. Kallinn hafði komist yfir bækling eða rit um þorpið. Það auðveldaði skipulagið. Allir í þorpinu fylgdust spenntir með framvindunni við skipulag frísins. Síðustu vikur fyrir fríið ræddu þorpsbúar varla um annað en frí kallsins. Enda bar yfirleitt aldrei neitt til tíðinda í þorpinu. En þetta var alvöru ævintýri.
Þegar frí kallsins gekk í garð fylgdu ættingjar, vinir og vinnufélagar honum á rútustöðina. Það var svo mikill ævintýraljómi yfir fríinu að allir samglöddust kalli og vildu kveðja hann á rútuplaninu. Í Víetnam skiptir aldur miklu máli. Fólk nýtur vaxandi virðingar til samræmis við hækkandi aldur. Með því að fylgja kallinum að rútunni vildu þorpsbúar sýna öldrun mannsins tilhlýðanlega virðingu.
Rútan kom reglulega viðp í þorpinu tvisvar í mánuði. Hún var ætíð troðin af fólki frá öðrum þorpum en fátítt var að fólk úr þessu þorpi tæki sér far með henni. Fylgdarfólk kallsins fyllti rútuplanið. Ungur vinnufélagi kallsins naut þess heiðurs að fá að bera ferðatöskur hans. Sá ungi átti í vandræðum með að troða ferðatöskunum aftast í rútuna. Þetta var ekki rúta eins og við þekkjum þar sem töskurými er undir rútunni heldur höfðu farþegar pinkla sína - og jafnvel húsdýr - meðferðis inni í rútunni. Ungi vinnufélaginn tróðst með töskur kallsins innan um farangur ferðafélaga í stappfullri rútunni. Þá ók rútan skyndilega af stað. Með vinnufélagann innanborðs en kallinn úti á rútuplani umkringdan ættingjunum og öðrum þorpsbúum. Hópurinn á rútuplaninu horfði á eftir rútunni bruna burt.
Vinnufélaginn kom engum skilaboðum til bílstjórans. Rútan var svo stöppuð af fólki og allir kallandi hver ofan í annan til að yfirgnæfa hávaðann frá rútunni sjálfri. Vinnufélaginn endaði á þeim stað sem kallinn hafði bókað frí sitt. Vinnufélaginn var með alla pappíra í lagi, kvittun fyrir gistingu, uppskrift að því hvernig fríinu yrði best varið og það allt. Næsta rúta til baka fór ekki fyrr en eftir hálfan mánuð. Vinnufélaginn gat í raun fátt gert í stöðunni annað en fara í fríið sem kallinn hafði ætlað í. Hann var vel settur, með nóg af hreinum fötum af kallinum, peningana hans og svo framvegis.
Kallinn og ungi vinnufélaginn voru þeir einu sem kunnu almennilega á rafstöðina er þeir unnu við. Kallinn gat því ekki gert annað en mæta í vinnuna á hverjum degi á meðan vinnufélaginn hafði það gott í fríinu. Eftir að ungi vinnufélaginn kom úr fríinu var stirt á milli þeirra. Kallinn tók algjörlega fyrir að heyra ferðasögu þess unga og tók aldrei annað frí.
Mikil umferð til Reykjavíkur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Ferðalög | Aukaflokkar: Pepsi-deildin, Samgöngur, Spaugilegt | Breytt 29.6.2009 kl. 00:17 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Leifur óheppni
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiður starfsmaður
- 4 vísbendingar um að daman þín sé að halda framhjá
- Varð ekki um sel
- Gátan leyst
- Hrakfarir strandaglóps
- Breytti bíl í mótorhjól
- Togast á um utanlandsferðir og dagpeninga
- Vegg stolið
- Hvað þýða hljómsveitanöfnin?
- Staðgengill eiginkonunnar
- Að bjarga sér
- Neyðarlegt
- Anna á Hesteyri - undarlegt aksturslag
Nýjustu athugasemdir
- Leifur óheppni: Jóhann (#8), bílstjórinn á rauðabílnum reyndi að hrekja hinn b... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán (#7), takk fyrir upplýsingarnar. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég fór að skoða myndina með blogginu og ég get ekki með nokkru ... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Svona geðröskun flokkast undir þunglyndi. Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Jóhann, þetta er einhverskonar masókismi að velja sér að búa v... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Mönnum sem eru svona neikvæðir hlýtur að líða frekar illa og þe... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán, svo var hann ákafur reggí-unnandi. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Sigurður I B, þessi er góður! jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég hef oft lesið um tónlistarmenn sem hlusta mest á aðra tegund... Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Þetta minnir mig á! Vinur minn sem er mjög trúaður (hvað svo se... sigurdurig 19.11.2024
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 38
- Sl. sólarhring: 58
- Sl. viku: 1056
- Frá upphafi: 4111541
Annað
- Innlit í dag: 34
- Innlit sl. viku: 885
- Gestir í dag: 32
- IP-tölur í dag: 31
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
Hahaha. Frábær saga.
Baldur Sigurðarson, 28.6.2009 kl. 21:44
hahaha aumingja maðurinn.
Hannes, 28.6.2009 kl. 22:39
Baldur, ég vona að sagan skili sér í humátt jafn fyndin og þegar Víetnamarnir sögðu mér hana. Víetnamarnir segja skemmtilegar frá en ég. Ég náði varla anda vegna hláturs þegar þeir sögðu mér söguna.
Jens Guð, 29.6.2009 kl. 01:25
Hannes, ég er ekki nógu vel að mér í aðstæðum í Víetnam og þeir sem sögðu mér söguna. En þrátt fyrir að þekkja ekki forsendur þá var ég næstum kafnaður út hlátri þegar mér var sögð sagan. Sennilega vegna þess að Víetnamarnir sögðu skemmtilegar frá en ég. Samt er sagan verulega fyndin þó hún sé endursögð af þekkingarskorti mínum á hugsunarhætti í frumstæðu víetnömsku þorpi.
Jens Guð, 29.6.2009 kl. 01:33
Þetta ER fyndið. En það böggar mig ótrúlega að aumingja gamli maðurinn skyldi ekki fá fríið sitt.
Jóna Á. Gísladóttir, 29.6.2009 kl. 11:37
Jóna, ég vorkenni gamla manninum líka.
Jens Guð, 29.6.2009 kl. 16:07
Jens ég þekki heldur til í Víetnam veit bara að við erum (þróaðri) en þeir.
Jens ert þú ekki skáður sem Jens Guð í símaskránni gamli?
Hannes, 30.6.2009 kl. 18:20
Hannes, ég á að vera skráður Jens Guð í símaskránni. Ég man eftir að hafa séð einhversstaðar bloggfærslu þar sem stóð að það væri hægt að finna Guð hjá www.ja.is en ekki Allah.
Jens Guð, 30.6.2009 kl. 21:45
jens ef ég skrifa guð a Já.is þá fæ ég upp Jens Guðmundsson Jens Guð 897 1784.
Hannes, 30.6.2009 kl. 22:12
Hannes, þetta er símanúmerið mitt.
Jens Guð, 30.6.2009 kl. 22:47
Datt það í hug herra guð.
Hannes, 30.6.2009 kl. 23:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.