Bestu gítar"riff" rokksögunnar - III

  Í tveimur fyrri fćrslum birti ég lista ásamt tóndćmum yfir 20 bestu gítar"riff" rokksögunnar.  Listinn er fenginn úr breska rokkblađinu Kerrang!  Tóndćmin fann ég sjálfur,  einn míns liđs,  á youtube.  Hér held ég áfram međ listann og vind mér í nćstu sćtu.  Fyrri fćrslurnar eru á:  http://www.jensgud.blog.is/blog/jensgud/entry/971996/ og http://www.jensgud.blog.is/blog/jensgud/entry/972559/.

 

21.  Machine Head:  Davidian

22.  Queen:  Bohemian Rhapsody (athugiđ ađ gítar"riffiđ" byrjar ekki fyrr en röskar 4 mínútur eru liđnar af laginu).  Til ađ móđga fjölda manns lćt ég flakka ađ fyrir minn smekk er ţetta hundleiđinlegt lag og leiđinleg hljómsveit.  Illilega ofmetin.  Ekki síst fyrir raddsetningu.  Ţađ vantar alveg dýptina,  dekkri raddir,  í ţetta gól ţeirra sem hljómar eins og geldingakór.

23.  The Clash:  White Riot

24.  Motörhead:  Ace of Spades

25.  The Stooges:  I Wanna be your Dog 

26.  Slipknot:  Surfacing

27.  Iron Maiden:  Hallowed be thy Name

28.  Led Zeppelin:  Communication Breakdown

29.  Black Flag:  Nervous Breakdown

30.  Megadeth:  Symphony of Destruction


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

IggY pop er nett hallćristlegur ţarna. Worlds greatest wannabe. Eiríkur fjalar rokksins.

Jón Steinar Ragnarsson, 2.11.2009 kl. 08:24

2 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

On second thought, ţá má mađur ekki vera alvondur viđ Iggy, ţví hann hefur gert stórmerka hluti međ öđrum og frćgari mönnum eins og Bowie.  Ódauđlega hluti.  Hér er eitt, sem ekki margir vita af, en ţađ er samvinna  hans međ Goran Bregovic í Arizona Dream.

Jón Steinar Ragnarsson, 2.11.2009 kl. 10:27

3 Smámynd: Finnur Bárđarson

Hvar í ósköpunum er Keith ????

Finnur Bárđarson, 2.11.2009 kl. 17:07

4 Smámynd: Siggi Lee Lewis

Ótrúlegt ađ Chuck Berry riffiđ (Johnny B Good) skuli ekki vera á ţessum lista. Eitthvert frćgasta "riff merki" rokksins.

Siggi Lee Lewis, 2.11.2009 kl. 17:18

5 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Hvar er Rammstein?

Jón Steinar Ragnarsson, 2.11.2009 kl. 17:38

6 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Hver er Knoffler?

Jón Steinar Ragnarsson, 2.11.2009 kl. 17:38

7 identicon

Enn og aftur gćti mér ekki veriđ meira sama um poppađa  Bestu lista Kerrapps. Ţeir tala ekki fyrir neina nema sjálfa sig blađasnáparnir ţar.

p.s. Megadeth er ekki međ A.  

Hér má sjá Dave úr Megadeth ađ sýna hćfni sýna međ brezkum vinum sínum http://www.youtube.com/watch?v=nWitd9gz64s

Ari (IP-tala skráđ) 2.11.2009 kl. 18:46

8 Smámynd: Jens Guđ

  Jón Steinar,  ţađ er nú ţađ međ Iggy Pop.  Hann var mikill töffari á upphafsárum The Stooges.  Sú hljómsveit ásamt MC5 kom međ dáldiđ villta afgreiđslu í bandarísku rokksenuna og urđu hetjur pönkara (afar  pönksins).  Höfđu til ađ mynda mikil áhrif á Utangarđsmenn (sem krákuđu (cover) umrćtt lag á plötunni  Í upphafi skyldi endinn skođa.  Liđsmenn Mínusar höfđu einnig dálćti á ţessum hljómsveitum.  Ég veit ekki hvenćr Iggy Pop varđ gamall í rokkinu.  Hann virđist ekki vilja vera gamli mađurinn í rokksenunni heldur ţátttakandi í henni sem síungur rokkari. 

Jens Guđ, 2.11.2009 kl. 21:55

9 Smámynd: Jens Guđ

  Takk fyrir hlekkinn.  Hér er hressilegra lag međ Iggy og Peaches.  Peaches hélt ansi fjörlega og vel heppnađa hljómleika hérlendis fyrir nokkrum árum.  ţar naut hún ađstođar Iggys á sjónvarpsskjá.

Jens Guđ, 2.11.2009 kl. 22:04

10 Smámynd: Jens Guđ

  Finnur,  Keith er sárt saknađ á listanum.  Sjálfur hef ég mikiđ dálćti á kallinum.  Ekki bara sem flottum gítarleikara heldur einnig sem töffara.

Jens Guđ, 2.11.2009 kl. 22:06

11 Smámynd: Jens Guđ

  Siggi Lee,  ég er grútspćldur yfir ađ Chuck sé ekki á listanum.  Hugsanlega skilgreina menn sérkenni gítarleiks hans frekar sem "intró" (inngang) en "riff".  Veit ţađ ekki.

Jens Guđ, 2.11.2009 kl. 22:18

12 Smámynd: Jens Guđ

  Jón Steinar (#5),  Rammstein er ekki á listanum.  Í sama tölublađi Kerrang! fćr nýjasta plata Rammstein,  Liebe ist für Alle De,  fjórar stjörnur.  Sem er dáldiđ annađ en hjá Morgunblađinu.  Mig minnir ađ hún hafi ađeins fengiđ eina stjörnu ţar.  Í Kerrang! er platan hlađin lofi.  Hliđstćđa dóma hef ég séđ í ţýskum og dönskum poppblöđum.

Jens Guđ, 2.11.2009 kl. 22:25

13 Smámynd: Jens Guđ

  Mark Knopfler virđist ekki heilla ţungarokkara međ sínum "riffum".

Jens Guđ, 2.11.2009 kl. 22:28

14 Smámynd: Jens Guđ

  Ari,  góđar ţakkir fyrir ađ leiđrétta stafsetningarvillu mína.  Ég var snöggur ađ laga hana í fćrslunni.  Og lagađi stafsetningu á laginu í leiđinni.  Ég kann alveg ađ stafsetja nafn Megadeth.  Á nokkrar plötur međ ţeim og skemmti mér konunglega á hljómleikum hljómsveitarinnar í Nasa um áriđ.  Ţeir voru skemmtilegri en ég vonađi - ţrátt fyrir ađ lítil sem engin viđleytni vćri af ţeirra hálfu ađ hafa samband viđ áheyrendur á milli laga. 

Jens Guđ, 2.11.2009 kl. 22:33

15 Smámynd: Jens Guđ

  Dave afsakađi ţađ međ ţeim orđum ađ ţeir vćru fyrst og fremst ađ spila músík en ekki spjalla á milli laga.  Sem var ekki alveg nógu gott ţví gott samband viđ áheyrendur er desert á góđum hljómleikum.  Og hljómleikarnir voru virkilega skemmtilegir.

Jens Guđ, 2.11.2009 kl. 22:36

16 Smámynd: Jens Guđ

  Takk fyrir hlekkinn,  Ari.  Ţetta er skemmtileg klippa.

Jens Guđ, 2.11.2009 kl. 22:42

17 identicon

Ađ sjálfsögđu eiga riffin hans Keith heima ofarlega á svona listum, en ţarna er vissulkega um metal-málgagn ađ rćđa

Stefán (IP-tala skráđ) 3.11.2009 kl. 08:46

18 Smámynd: caid

Nei Jens, nú gengur ţú of langt! Queen leiđinleg? :O

Jćja, hver má hafa sínar skođanir :)

Skemmtilegt blogg annars, búinn ađ lesa lengi en aldrei kvittađ.

caid, 3.11.2009 kl. 12:59

19 identicon

Ađ mínu mati er Queen alls ekki ofmetin hljómsveit ađ nokkru leiti: Allir eru ţeir frábćrir hljóđfćraleikarar og Freddie Mercury var ađ auki einn allra besti og raddmesti söngvari rokksins. Ţeir voru allir gćddir ţeim eiginleikum, ađ geta samiđ stórfín lög, ţó ađ tónsmíđar Mercury standi vissulega upp úr. Sem hljómleikahljómsveit voru ţeir algjörlega einstakir. Af mörgum tugum stórhljómleika sem ég hef fariđ á, ţá standa hljómleikar međ Queen nánast upp úr. Persónutöfrar Mercury á hljómleikum voruótrúlegir og ég hef aldrei séđ frontmann ná öđrum eins tökum á áheyrendum. Ţađ ađ finnast Queen leiđinleg  hljómsveit er svo auđvitađ bara spurning um smekk. Persónulega finnst mér skemmtilegast ađ hlusta á tónlistina sem ţeir gerđu á árunum 1973 - 1980, en alltaf áttu ţeir sterkar tónsmíđar og frábćra hljómleika sem héldu ţeim stöđugt á toppnum.       

Stefán (IP-tala skráđ) 3.11.2009 kl. 14:18

20 identicon

Ohhh, alltaf ţurfiđ ţiđ pönkarar ađ dissa Queen. En ţađ er allt í lagi, ég er vön ţví. Ţurfti reglulega ađ ţola háđsglósur indie/pönk félaga minna á unglingsárum mínum um ţađ hvađ Queen vćri ömurleg hljómsveit. - Segi annars stórt amen viđ innleggi Stefáns.

Vissuđ ţiđ annars ađ Queen gerđu einu sinni pönklag - lagiđ "Sheer Heart Attack" á plötunni News Of The World, samiđ af trommaranum Roger Taylor (sem ég hef alltaf sterklega grunađan um ađ vera svolítill skápapönkari)? 

 Annars er ţađ bara gaman ţegar fólk er ekki allt eins, og hefur mismunandi tónlistarsmekk. Gefur lífinu lit.

Gunnhildur Reynisdóttir (IP-tala skráđ) 26.11.2009 kl. 21:10

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.