Bráđskemmtilegar ljósmyndir af "ósýnilegum" hlutum

 

ósýnilegur bíll

  Myndin hér fyrir ofan sýnir breska myndlistarkonu og hennar ţekktasta verk.  Ţađ verk gekk út á ađ gera bíl á bílastćđi ósýnilegan.  Ef vel er ađ gáđ má sjá móta fyrir bílnum.  Á myndinni hér fyrir neđan má sjá Kára Stefánsson beita svipađri ađferđ.  Held ég.  Hann er ađ borđa af mikilli áfergju ósýnilegan hamborgara.  Svokallađan BigMac.

kári borđar hamborgara


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Gömul frétt međ stelpuna og bílinn,sá ţetta í sumar á ýmsum bloggsíđum.Kári góđur ţarna,en ég held ađ hann sé ađ eta hvalkjötsborgara og ţađ ósýnilegan.

Númi (IP-tala skráđ) 31.10.2009 kl. 23:00

2 identicon

 Já.  Manstu eftir flugvélinni í fjararbodinu sem ég benti thér á, Gud?  Thad var thegar thú birtir thessa sömu mynd af stelpunni.  Nú er hún ordin ósynileg...rétt eins og their peningar sem fólk vardi til kaupa á DCGN.  Their gufudu upp og urdu ósýnilegir eins og MD borgararnir sem nú fást á Íslandi og Kári sést gaeda sér á, á myndinni.

Gjagg (IP-tala skráđ) 31.10.2009 kl. 23:27

3 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Hér er svo nýleg mynd af Jóni Baldvini og Ingibjörgu Sólrúnu viđ stjórn landsins í fullu látleysi.

http://www.alpinebutterfly.org/pre-us-pics/invisible.jpg

Jón Steinar Ragnarsson, 1.11.2009 kl. 13:27

4 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Góđur međ hamborgarann 

Ásdís Sigurđardóttir, 1.11.2009 kl. 14:47

5 Smámynd: Siggi Lee Lewis

Líka sést móta fyrir litlum rauđum Satan á öxlinni hans ef vel er ađ gáđ.

Siggi Lee Lewis, 1.11.2009 kl. 15:02

6 Smámynd: Sigurbjörg Sigurđardóttir

Heee,he alltaf gaman af ţér.

Sigurbjörg Sigurđardóttir, 1.11.2009 kl. 15:20

7 Smámynd: Jens Guđ

  Númi,  ég varđ ađ hafa ţessa ţekktu mynd af stelpunni međ í fćrslunni til ađ fólk áttađi sig á hvađ er í gangi á myndinni af Kára.

Jens Guđ, 1.11.2009 kl. 19:36

8 Smámynd: Jens Guđ

  Gjagg, ójá,  ég man eftir myndinni af flugvélinni.

Jens Guđ, 1.11.2009 kl. 19:38

9 Smámynd: Jens Guđ

  Jón Steinar,  ţessi er góđur!

Jens Guđ, 1.11.2009 kl. 19:39

10 Smámynd: Jens Guđ

  Ásdís,  takk fyrir innlitiđ.

Jens Guđ, 1.11.2009 kl. 19:40

11 Smámynd: Jens Guđ

  Siggi Lee,  ég var ekki búinn ađ taka eftir ţví.  En sé ţađ núna.

Jens Guđ, 1.11.2009 kl. 19:42

12 Smámynd: Jens Guđ

  Sigurbjörg,  ţađ er alltaf fjör.

Jens Guđ, 1.11.2009 kl. 19:43

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband