Bestu plötur aldarinnar - framhald

  Í fyrrakvöld setti ég inn fćrslu sem sýndi lista yfir 5 bestu plötur aldarinnar.  Listinn birtist í breska poppblađinu  Uncut.  Hann má sjá á:  http://www.jensgud.blog.is/blog/jensgud/entry/976052/.  Ég vildi leyfa sjálfum mér og ykkur ađ melta 5 efstu sćtin í smástund.  En nú held ég ótrauđur áfram međ nćstu sćti listans.

6.   Robert Plant og Alison Krauss:  Raising Sand  (2007)

  Breski blússöngvarinn Robert Plant kom flestum í opna skjöldu er hann tók höndum saman viđ bandarísku blágresissöngkonuna (blue grass) og fiđluspilarann Alison Krauss.  En uppátćkinu var vel tekiđ.

7.   The Arcade Fire:  Funeral  (2005)

8.   Bob Dylan:  Modern Times  (2006)

  Sjá fleiri plötur Dylans á listanum í fyrri fćrslunni.

9.    Ryan Adams:  Heartbreaker  (2000)

10.  Fleet Foxes:  Fleet Foxes  (2008)   

11.  The Flaming Lips:  Yoshimi Battles the Pink Robots  (2002)

12.  Portishead:  Third  (2008)

13.  Gillian Welch:  Time (The Revelator)  (2001)

14.  Primal Scream:  Xtrmntr  (2002)

15.  Radiohead:  In Rainbows  (2007)

  Radiohead á ađra plötu á listanum,  Hail to the Thief   (2003) í 134.  sćti.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţegar mađur skođar ţennan lista, ţá hefur mađur verulegar áhyggjur af ţessum áratug. Mér sýnist í fljótu bragđi ađ engin af ţessum topp 15 plötum myndi ná inn á topp 50 yfir bestu plötur síđustu áratuga. Mađur vonar bara ađ ţetta sé logniđ á undan storminum.

Auđjón (IP-tala skráđ) 11.11.2009 kl. 08:50

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband