23.12.2009 | 15:55
Útdráttur úr bókinni Allir í leik - annar hluti
Í gær birti ég útdrátt úr bókinni frábæru Allir í leik eftir Unu Margréti Jónsdóttur. Það vakti svo mikla lukku að ég get ekki annað gert en birta meira. Enda er það bara gaman.
Erlendis hafa sippleikir tíðkast lengur en hér og þar hefur verið algengt að fara með rím eða taktfastan texta um leið og sippað var, t.d. er til bandarísk bók sem heitir 101 sipprím. Í samanburði við það er ekki um auðugan garð að gresja hér á landi því að ég hef aðeins fundið þessi tvö sipprím hér sem auk þess eru nauðalík eins og tvö erindi í sama kvæði. En það þýðir ekki að bera sig saman við stórþjóðir og íslensku sipprímin eru skemmtileg og sérstæð. Ég hef ekkert fundið líkt þeim hjá enskumælandi þjóðum.Mamma segir er enn mjög vinsæll leikur sem flestar litlar stelpur þekkja og líka margir strákar þótt þeir sippi sjaldnar. Seinna erindið, Amma segir, er ekki eins algengt, en það virðist hafa komið um svipað leyti og Mamma segir og ég man vel eftir því frá bernskuárum mínum 1970-80. Ég hef spurt Svend Nielsen, sem rannsakað hefur danska leikjasöngva, um sipprím í Danmörku, en hann kannaðist ekki við neitt slíkt þar. Í Færeyjum er hins vegar til mjög svipað sipprím og er það svohljóðandi:
Mamma rópar systir inn.
Tú skal fá ein slikkepind.
Kom so inn.
Pabbi rópar systir út.
Tú hefur brotið ein rút.
Kom so út.
(Mamma kallar á systu inn. Þú skalt fá sleikipinna, komdu inn. Pabbi kallar á systu út. Þú hefur brotið rúðu. Komdu út.)
Heimild: Stúlka og drengur í Færeyjum, fædd 1991 og 1994. Hljóðritað 2004 þegar þau voru 13 og 10 ára.
Færeyjar: Bamse, bamse
Texti: Höfundur ókunnur.
Bamse, bamse, løb nu ind.
Bamse, bamse, tag din sten.
Bamse, bamse, stræk dine arme.
Bamse, bamse, stræk dine ben.
Bamse, bamse, stræk dig ud.
Bamse bamse, tag din sten.
Bamse, bamse, løb nu ud.
(Bangsi, bangsi, hlauptu inn. Bangsi, bangsi, taktu upp steininn þinn. Bangsi, bangsi, teygðu úr handleggjunum. Bangsi, bangsi, teygðu úr fótunum. Bangsi, bangsi, teygðu úr þér. Bangsi, bangsi, taktu upp steininn þinn. Bangsi, bangsi, hlauptu út.)
Heimild: Stúlka og drengur (systkini) í Færeyjum, fædd 1991 og 1994. Hljóðritað í ágúst 2004 þegar þau voru 13 og 10 ára.
Í þessum snú-snú-leik, sem ég fann í Færeyjum, er barnið, sem hoppar, kallað bangsi og því er sagt að gera alls konar kúnstir um leið og það hoppar yfir snú-snú-bandið: teygja úr handleggjunum, taka upp stein og fleira slíkt. Leikurinn er ekki á færeysku heldur dönsku, en krakkarnir báru hann ekki fram með dönskum framburði, þetta er svokölluð götudanska, sögðu foreldrarnir mér. Leikurinn er líka til í Bandaríkjunum: Teddy Bear, Teddy Bear, og er þar mjög svipaður. Ég hef einnig séð hann í svissneskri leikjabók.
Meginflokkur: Bækur | Aukaflokkar: Ljóð, Menning og listir, Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 16:00 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu athugasemdir
- Mistök: Bob Dylan hefur þá afstöðu að tónlist á plötum þurfi að vera læ... ingolfursigurdsson 20.9.2025
- Mistök: Wilhelm, takk fyrir ábendinguna. jensgud 19.9.2025
- Mistök: En ískrið er líka svolítið skemmtilegt og ég myndi sakna þess e... emilssonw 19.9.2025
- Mistök: Í laginu "Since I've Been Loving You" á þriðju Led Zeppelin... emilssonw 19.9.2025
- Mistök: Já Jens, það eru alltaf einhver tíðindi af Snorra gamla brennuv... Stefán 19.9.2025
- Mistök: Jósef, þetta er góð aðferð til sannreyna hvernig músíkin hljóm... jensgud 19.9.2025
- Mistök: Stefán, þetta eru tíðindi! jensgud 19.9.2025
- Mistök: Það að hlusta á upptöku í bílgræjunum gefur mjög góða mynd af þ... jósef Ásmundsson 19.9.2025
- Mistök: Einhverjir eru að tala um það að Snorri Óskarsson sé líklegur f... Stefán 19.9.2025
- Mistök: Sigurður I B, takk fyrir fróðleiksmolann. jensgud 19.9.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.9.): 62
- Sl. sólarhring: 442
- Sl. viku: 656
- Frá upphafi: 4160181
Annað
- Innlit í dag: 47
- Innlit sl. viku: 502
- Gestir í dag: 47
- IP-tölur í dag: 45
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
axeltor
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
komediuleikhusid
-
elfarlogi
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Innskráning
Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.
Athugasemdir
http://www.telegraph.co.uk/news/newstopics/howaboutthat/6857398/Police-hunt-supermarket-bottom-sniffer.html
Gjagg (IP-tala skráð) 23.12.2009 kl. 20:12
Hehehe! Þetta er ótrúlegt dæmi.
Jens Guð, 23.12.2009 kl. 21:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.