Bestu tónskáld sögunnar

  Tímaritiđ Listverse hefur birt ansi merkilegan lista yfir bestu tónskáld sögunnar.  Ţar tróna ekki efst John Lennon eđa Paul McCartney.  Ţetta er öđru vísi listi. Ţegar öllu er á botninn hvolft er ekki auđvelt ađ hrekja niđurstöđuna.  Listinn lítur ţannig út:

1.  Jóhann Sebastian Bach (ţýskur).  Fúgu meistari allra tíma.

 

2.  Wolfgang Amadeus Mozart (austurískur).  Melódíumeistarinn.  

3.  Lúđvík van Beethoven (ţýskur)

 

 

4.  Ríkharđur Wagner (ţýskur gyđingahatari).  Á myndbandinu flytja mormónar  Pílagríma kórinn  úr  Tannhauser.  Trúbrot kallađi kráku (cover) sína  Elskađu náungann.    Ćvintýri kallađi sína kráku  Frelsarinn.

 

5.  Franz Schubert (austurískur).  Hér flytur Kiri Te Kanawa  Nacht und Träume.  Umbođsmađur hennar heitir Einar Bárđarson.

6.  Róbert Schuman (ţýskur)

7.  Friđrik Chopin (pólskur)

8.  Franz Liszt (ungverskur)

9.  Jóhannes Brahms (ţýskur)

10. Giuseppe Verdi (ítalskur)

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóna Kolbrún Garđarsdóttir

  Gleđileg jól!!

Jóna Kolbrún Garđarsdóttir, 24.12.2009 kl. 02:43

2 Smámynd: Jens Guđ

  Jóna Kolbrún,  blíđustu óskir um gleđileg jól!

Jens Guđ, 24.12.2009 kl. 13:27

3 Smámynd: Ómar Ingi

Jólin Jólin

Ómar Ingi, 24.12.2009 kl. 13:55

4 Smámynd: doddý

kćri jens

bestu óskir um gleđileg drykkjarföng og góđan mat. farđu varlega í saltiđ.

kćr kveđja doddý

doddý, 24.12.2009 kl. 14:36

5 Smámynd: Jens Guđ

  Ómar Ingi,  bestu óskir um gleđileg jól!

Jens Guđ, 24.12.2009 kl. 17:21

6 Smámynd: Jens Guđ

  Kćra Doddý,  takk sömuleiđis.

Jens Guđ, 24.12.2009 kl. 17:28

7 identicon

Gleđilega hátiđ Jens Guđ og takk kćrlega fyrir dćgradvölinu á árinu sem er ađ líđa međ ósk um ađ 2010 verđi ekki síđur skemmtilegt.

Ingólfur (IP-tala skráđ) 24.12.2009 kl. 23:15

8 Smámynd: Jens Guđ

  Ingólfur,  takk fyrir innlitiđ.  Góđar óskir um gleđileg jól!

Jens Guđ, 24.12.2009 kl. 23:38

9 identicon

Eg var einmitt ad lesa ad Discovery channel gerdi  thatt um Beethoven og their voru ad velta thvi fyrir ser hvernig tonlist hann myndi gera i nutima umhverfi og utkoman var einhver metal tonlist. Eg sa ekki thattinn, svo eg veit ekki hvernig their komust ad theirri nidurstodu. Skemmtileg paeling engu sidur.

Daniel (IP-tala skráđ) 25.12.2009 kl. 13:04

10 Smámynd: Jens Guđ

  Daníel,  hann vćri hljómborđsleikari í Rammstein.

Jens Guđ, 25.12.2009 kl. 13:22

11 Smámynd: Sigurbjörg Sigurđardóttir

Gleđilega hátíđ.

Sigurbjörg Sigurđardóttir, 25.12.2009 kl. 13:52

12 Smámynd: Jens Guđ

  Takk fyrir og sömuleiđis.

Jens Guđ, 25.12.2009 kl. 14:07

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband