24.12.2009 | 23:50
Fallegasta útgáfan af Heims um ból
Fólk má alveg leyfa sér að vera töluvert væmið á jólunum. Leggjast til að mynda yfir hátíðlegan flutning á þvældustu jólasálmunum. Jólin eru ekki komin fyrir alvöru fyrr en guðspjallasveitin ljúfa Testament fer í sinn fínasta skrúða og afgreiðir notalega útgáfu af Heims um ból. Þetta rifjar upp fyrir mér æskuárin í dómkirkjunni á Hólum í Hjaltadal. Þar sat ég hverja einustu messu og heyrði alltaf fyrir mér sálmana flutta á nákvæmlega þennan hátt. Að vísu hefði ég viljað heyra eitt bjölluslag úr Hólaturninum annað hvort í upphafi eða enda lagsins. Það vandamál leysi ég sjálfur með því að slá hnífsblaði léttilega utan í bjórglasið mitt. Bæði í upphafi og enda lagsins.
Fegurðin í þessum flutningi Testament birtist best ef hljóðstyrkur hátalaranna er þaninn í botn. Þá umvefur fegurðin hlustandann í kærleik og jólagleði.
Jólasveinninn í önnum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkar: Ljóð, Menning og listir, Trúmál | Breytt 25.12.2009 kl. 00:28 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Leifur óheppni
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiður starfsmaður
- 4 vísbendingar um að daman þín sé að halda framhjá
- Varð ekki um sel
- Gátan leyst
- Hrakfarir strandaglóps
- Breytti bíl í mótorhjól
- Togast á um utanlandsferðir og dagpeninga
- Vegg stolið
- Hvað þýða hljómsveitanöfnin?
- Staðgengill eiginkonunnar
- Að bjarga sér
- Neyðarlegt
- Anna á Hesteyri - undarlegt aksturslag
Nýjustu athugasemdir
- Leifur óheppni: Jóhann (#8), bílstjórinn á rauðabílnum reyndi að hrekja hinn b... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán (#7), takk fyrir upplýsingarnar. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég fór að skoða myndina með blogginu og ég get ekki með nokkru ... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Svona geðröskun flokkast undir þunglyndi. Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Jóhann, þetta er einhverskonar masókismi að velja sér að búa v... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Mönnum sem eru svona neikvæðir hlýtur að líða frekar illa og þe... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán, svo var hann ákafur reggí-unnandi. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Sigurður I B, þessi er góður! jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég hef oft lesið um tónlistarmenn sem hlusta mest á aðra tegund... Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Þetta minnir mig á! Vinur minn sem er mjög trúaður (hvað svo se... sigurdurig 19.11.2024
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 44
- Sl. viku: 1028
- Frá upphafi: 4111553
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 864
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Innskráning
Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.
Athugasemdir
Ég hlustaði með volume 84 og hafði ég heyrnartólin á eyrunum í minni tölvu, þetta hljómaði alveg ágætlega.
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 25.12.2009 kl. 02:50
Þetta er er lengsta rúnk dauðans á þessum annars falleg sálmi sem ég hefi heyrt. Ekki töff, ekki fallegur, ekki skemmtilegur ekki hneykslanelegur og ekki útgáfa sem maður nennir hlusta á.
Það versta við þetta að það er enginn húmor í þessu lagi, sem reyndar flest dauðapönkrokk tónlist hefur.....
Heims um Ból kemur best út í fallegum kór eða acappella raddstýrðum söngstíl að mér finnst....
Siggi Lee Lewis, 25.12.2009 kl. 05:19
Ennþetta er samt þess virði lagtil að setja inn á vegginn hjá Pétri H. Blöndal vini mínum......
Siggi Lee Lewis, 25.12.2009 kl. 05:26
Heyrt hef ég thá furdusögu ad enginn geti talist madur med mönnum nema hann hafi kúkad á milli turns og kirkju á Hólum í Hjaltadal. Segir sagan ad menn audgist fljótlega eftir kúkunina og lifi mjög ánaegjulegu lífi.
Gjagg (IP-tala skráð) 25.12.2009 kl. 06:13
Jóna Kolbrún, þetta hljómar þægilega á vol 84.
Jens Guð, 25.12.2009 kl. 06:55
Siggi Lee, það er rétt hjá þér að strákarnir í Testament eru engir húmoristar. Þeir taka sig og músík sína hátíðlega. Það væri fallegt af þér að kasta jólakveðju á Pétur Blöndal með þessu lagi.
Jens Guð, 25.12.2009 kl. 07:32
Gjagg, þessa sögu hef ég ekki heyrt. Er þó fæddur og uppalinn í útjaðri Hóla í Hjaltadal. Og hef drukkið í mig allar sögur og kvæði sem ég hef komist yfir um Hóla. Grun hef ég um að þessi saga lifi einhversstaðar fjarri Skagafirði.
Jens Guð, 25.12.2009 kl. 07:35
Þetta bjargaði deginum,eftir alla væmnina er fínt að setja hátalaran í botn og lesa jólakortin(sem ég gerði) Veit ekki með nágrananna,en mér líður bara frábærlega og er kominn í jólastuð.Takk Jens minn.
Sigurbjörg Sigurðardóttir, 25.12.2009 kl. 13:49
Siba, frábærar fréttir að deginum sé bjargað. Það hefði verið hrikalegt að hafa sjálfan jóladag í klessu í allan dag.
Jens Guð, 25.12.2009 kl. 14:06
Helvíti sem gusast úr rauðvíns flöskunum...frussast yfir allt takkaborð!
Siggi Lee Lewis, 25.12.2009 kl. 16:34
Þetta er "músík" fyrir fólk sem kann ekkert og getur ekkert í tónlist og hefur brenglað fegurðarskyn.
Gleðileg jól
Gunnar Th. Gunnarsson, 25.12.2009 kl. 16:41
Siggi Lee, ertu ekki örugglega með lyklaborð frá Múlalundi? Þetta sem má setja í uppþvottavél.
Jens Guð, 25.12.2009 kl. 16:43
Gunnar Th., þetta er guðspjallamúsík fyrir fólk í jólastuði. Gleðileg jól!
Jens Guð, 25.12.2009 kl. 16:44
Lyklaborðið sem ég keypti fylgdi tölvunni hjá B.T
Ég þarf að kanna Múlalundarlyklaborðið nánar.
Ég skipti yfir í whisky því rauðvínir var alltaf að gusast um allt. Whishy-ið gerir það nú líka, en það fer þó í gegnum munninn fyrst
Siggi Lee Lewis, 25.12.2009 kl. 17:27
Siggi Lee, ég hef líka grun um að viskýið sé sótthreinsandi og þrífi þess vegna lyklaborðið ef því er úðað snyrtilega yfir.
Jens Guð, 25.12.2009 kl. 17:49
Ég hef haft pínu áhyggjur af því að kórnum mínum muni takast að afpönka mig. Engin spurning að tónlistarsmekkur minn er orðinn mun víðtækari eftir að hafa sungið allt frá Misa Criollu til Bítlanna til íslensku ættjarðasöngvanna. En ég held að það myndi líða yfir liðið ef ég mætti á æfingu með þessa útsetningu, hahaha. Hressandi. Gleðileg jól Jens.
Hjóla-Hrönn, 25.12.2009 kl. 17:54
Ég frussaði whiskey yfir alla íbúðina eftir að þú bentir mér á þetta. Það sótthreinsar. Ristavélin virkar samt ekki. En ég kaupi nýja.
Siggi Lee Lewis, 25.12.2009 kl. 18:23
Hjóla-Hrönn, ég tek undir áhyggjur þínar af að kórinn þinn sé að afpönka þig. Vonandi tekst það ekki. Betra er að breikka músíksmekkinn án þess. Bestu jólakveðjur.
Jens Guð, 25.12.2009 kl. 18:35
Siggi Lee, ristavélinni hefur aðeins orðið hverft við. Hún hrekkur í gang. Prófaðu að frussa aftur yfir hana.
Jens Guð, 25.12.2009 kl. 18:36
Ristavél? Hvernig er thad, Gud...er thetta apparat ekki kallad braudrist í thinni sveit?
Gjagg (IP-tala skráð) 25.12.2009 kl. 19:13
Gunnar, þú hefur greinilega aldrei heyrt af "Beauty is in the eye of the beholder"? En við skulum þá bara gleyma því að eins mörg og við erum í heiminum þá erum við öll mismunandi líka, og skulum öll reyna að líkjast þér því þú ert greinilega með betra "feguðarskyn" en við hin.
Unnar (IP-tala skráð) 25.12.2009 kl. 20:25
Gjagg, ég veit ekkert hvað ristavél er. Ég kannast við brauðrist úr minni sveit. Varla er það sama fyrirbærið?
Jens Guð, 25.12.2009 kl. 22:16
Unnar, Gunnar er að grallarast í léttum dúr. Þrass-málmur nýtur vinsælda og virðingar innan rokkgeirans. Ekki síst hérlendis. Til að mynda hefur engin hljómsveit dregið jafn marga Íslendinga á eina hljómleika og Metallica. Þrass-málms plötur eru jafnan áberandi á listum yfir bestu rokkplötur síðustu áratuga. Og svo framvegis.
Jens Guð, 25.12.2009 kl. 22:24
Ég prófaði að frussa aftur yfir fistavélina. Það gekk ekki. Þá hellti ég hálfri Whisky flösku yfir hana og þá kviknaði í henni. Ég var fljótur teygja mig í brauð og rista það eins og skot. Svo rétt náði ég að henda henni út áður en íbúðin stæði í ljósum logum...
Siggi Lee Lewis, 26.12.2009 kl. 14:44
Siggi Lee, þú ert farinn að bruðla með heilsudrykkinn.
Jens Guð, 26.12.2009 kl. 19:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.