Fallegasta útgáfan af Heims um ból

  Fólk má alveg leyfa sér ađ vera töluvert vćmiđ á jólunum.  Leggjast til ađ mynda yfir hátíđlegan flutning á ţvćldustu jólasálmunum.  Jólin eru ekki komin fyrir alvöru fyrr en guđspjallasveitin ljúfa Testament fer í sinn fínasta skrúđa og afgreiđir notalega útgáfu af  Heims um ból.  Ţetta rifjar upp fyrir mér ćskuárin í dómkirkjunni á Hólum í Hjaltadal.  Ţar sat ég hverja einustu messu og heyrđi alltaf fyrir mér sálmana flutta á nákvćmlega ţennan hátt.  Ađ vísu hefđi ég viljađ heyra eitt bjölluslag úr Hólaturninum annađ hvort í upphafi eđa enda lagsins.  Ţađ vandamál leysi ég sjálfur međ ţví ađ slá hnífsblađi léttilega utan í bjórglasiđ mitt.  Bćđi í upphafi og enda lagsins.  

  Fegurđin í ţessum flutningi Testament birtist best ef hljóđstyrkur hátalaranna er ţaninn í botn.  Ţá umvefur fegurđin hlustandann í kćrleik og jólagleđi.

 

 


mbl.is Jólasveinninn í önnum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóna Kolbrún Garđarsdóttir

Ég hlustađi međ volume 84 og hafđi ég heyrnartólin á eyrunum í minni tölvu, ţetta hljómađi alveg ágćtlega. 

Jóna Kolbrún Garđarsdóttir, 25.12.2009 kl. 02:50

2 Smámynd: Siggi Lee Lewis

Ţetta er er lengsta rúnk dauđans á ţessum annars falleg sálmi sem ég hefi heyrt. Ekki töff, ekki fallegur, ekki skemmtilegur ekki hneykslanelegur  og ekki útgáfa sem mađur nennir hlusta á.

Ţađ versta viđ ţetta ađ ţađ er enginn húmor í ţessu lagi, sem reyndar flest dauđapönkrokk tónlist hefur.....

Heims um Ból kemur best út í fallegum kór eđa acappella raddstýrđum söngstíl ađ mér finnst....

Siggi Lee Lewis, 25.12.2009 kl. 05:19

3 Smámynd: Siggi Lee Lewis

Ennţetta er samt ţess virđi lagtil ađ setja inn á vegginn hjá  Pétri H. Blöndal vini mínum......

Siggi Lee Lewis, 25.12.2009 kl. 05:26

4 identicon

 Heyrt hef ég thá furdusögu ad enginn geti talist madur med mönnum nema hann hafi kúkad á milli turns og kirkju á Hólum í Hjaltadal.  Segir sagan ad menn audgist fljótlega eftir kúkunina og lifi mjög ánaegjulegu lífi.

Gjagg (IP-tala skráđ) 25.12.2009 kl. 06:13

5 Smámynd: Jens Guđ

  Jóna Kolbrún,  ţetta hljómar ţćgilega á vol 84.

Jens Guđ, 25.12.2009 kl. 06:55

6 Smámynd: Jens Guđ

  Siggi Lee,  ţađ er rétt hjá ţér ađ strákarnir í Testament eru engir húmoristar.  Ţeir taka sig og músík sína hátíđlega.  Ţađ vćri fallegt af ţér ađ kasta jólakveđju á Pétur Blöndal međ ţessu lagi. 

Jens Guđ, 25.12.2009 kl. 07:32

7 Smámynd: Jens Guđ

  Gjagg,  ţessa sögu hef ég ekki heyrt.  Er ţó fćddur og uppalinn í útjađri Hóla í Hjaltadal.  Og hef drukkiđ í mig allar sögur og kvćđi sem ég hef komist yfir um Hóla.  Grun hef ég um ađ ţessi saga lifi einhversstađar fjarri Skagafirđi. 

Jens Guđ, 25.12.2009 kl. 07:35

8 Smámynd: Sigurbjörg Sigurđardóttir

Ţetta bjargađi deginum,eftir alla vćmnina er fínt ađ setja hátalaran í botn og lesa jólakortin(sem ég gerđi) Veit ekki međ nágrananna,en mér líđur bara frábćrlega og er kominn í jólastuđ.Takk Jens minn.

Sigurbjörg Sigurđardóttir, 25.12.2009 kl. 13:49

9 Smámynd: Jens Guđ

  Siba,  frábćrar fréttir ađ deginum sé bjargađ.  Ţađ hefđi veriđ hrikalegt ađ hafa sjálfan jóladag í klessu í allan dag. 

Jens Guđ, 25.12.2009 kl. 14:06

10 Smámynd: Siggi Lee Lewis

Helvíti sem gusast úr rauđvíns flöskunum...frussast yfir allt takkaborđ!

Siggi Lee Lewis, 25.12.2009 kl. 16:34

11 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Ţetta er "músík" fyrir fólk sem kann ekkert og getur ekkert í tónlist og hefur brenglađ fegurđarskyn.

Gleđileg jól

Gunnar Th. Gunnarsson, 25.12.2009 kl. 16:41

12 Smámynd: Jens Guđ

  Siggi Lee,  ertu ekki örugglega međ lyklaborđ frá Múlalundi?  Ţetta sem má setja í uppţvottavél.

Jens Guđ, 25.12.2009 kl. 16:43

13 Smámynd: Jens Guđ

  Gunnar Th.,  ţetta er guđspjallamúsík fyrir fólk í jólastuđi.  Gleđileg jól!

Jens Guđ, 25.12.2009 kl. 16:44

14 Smámynd: Siggi Lee Lewis

Lyklaborđiđ sem ég keypti fylgdi tölvunni hjá B.T

Ég ţarf ađ kanna Múlalundarlyklaborđiđ nánar.

Ég skipti yfir í whisky ţví rauđvínir var alltaf ađ gusast um allt. Whishy-iđ gerir ţađ nú líka, en ţađ fer ţó í gegnum munninn fyrst

Siggi Lee Lewis, 25.12.2009 kl. 17:27

15 Smámynd: Jens Guđ

  Siggi Lee,  ég hef líka grun um ađ viskýiđ sé sótthreinsandi og ţrífi ţess vegna lyklaborđiđ ef ţví er úđađ snyrtilega yfir.

Jens Guđ, 25.12.2009 kl. 17:49

16 Smámynd: Hjóla-Hrönn

Ég hef haft pínu áhyggjur af ţví ađ kórnum mínum muni takast ađ afpönka mig.  Engin spurning ađ tónlistarsmekkur minn er orđinn mun víđtćkari eftir ađ hafa sungiđ allt frá Misa Criollu til Bítlanna til íslensku ćttjarđasöngvanna.  En ég held ađ ţađ myndi líđa yfir liđiđ ef ég mćtti á ćfingu međ ţessa útsetningu, hahaha.  Hressandi.  Gleđileg jól Jens.

Hjóla-Hrönn, 25.12.2009 kl. 17:54

17 Smámynd: Siggi Lee Lewis

Ég frussađi whiskey yfir alla íbúđina eftir ađ ţú bentir mér á ţetta. Ţađ sótthreinsar. Ristavélin virkar samt ekki. En ég kaupi nýja.

Siggi Lee Lewis, 25.12.2009 kl. 18:23

18 Smámynd: Jens Guđ

  Hjóla-Hrönn,  ég tek undir áhyggjur ţínar af ađ kórinn ţinn sé ađ afpönka ţig.  Vonandi tekst ţađ ekki.  Betra er ađ breikka músíksmekkinn án ţess.  Bestu jólakveđjur.

Jens Guđ, 25.12.2009 kl. 18:35

19 Smámynd: Jens Guđ

  Siggi Lee, ristavélinni hefur ađeins orđiđ hverft viđ.  Hún hrekkur í gang.  Prófađu ađ frussa aftur yfir hana.

Jens Guđ, 25.12.2009 kl. 18:36

20 identicon

 Ristavél?  Hvernig er thad, Gud...er thetta apparat ekki kallad braudrist í thinni sveit?

Gjagg (IP-tala skráđ) 25.12.2009 kl. 19:13

21 identicon

Gunnar, ţú hefur greinilega aldrei heyrt af "Beauty is in the eye of the beholder"? En viđ skulum ţá bara gleyma ţví ađ eins mörg og viđ erum í heiminum ţá erum viđ öll mismunandi líka, og skulum öll reyna ađ líkjast ţér ţví ţú ert greinilega međ betra "feguđarskyn" en viđ hin. 

Unnar (IP-tala skráđ) 25.12.2009 kl. 20:25

22 Smámynd: Jens Guđ

  Gjagg,  ég veit ekkert hvađ ristavél er.  Ég kannast viđ brauđrist úr minni sveit.  Varla er ţađ sama fyrirbćriđ?

Jens Guđ, 25.12.2009 kl. 22:16

23 Smámynd: Jens Guđ

  Unnar,  Gunnar er ađ grallarast í léttum dúr.  Ţrass-málmur nýtur vinsćlda og virđingar innan rokkgeirans.  Ekki síst hérlendis.  Til ađ mynda hefur engin hljómsveit dregiđ jafn marga Íslendinga á eina hljómleika og Metallica.  Ţrass-málms plötur eru jafnan áberandi á listum yfir bestu rokkplötur síđustu áratuga.  Og svo framvegis.

Jens Guđ, 25.12.2009 kl. 22:24

24 Smámynd: Siggi Lee Lewis

Ég prófađi ađ frussa aftur yfir fistavélina. Ţađ gekk ekki. Ţá hellti ég hálfri Whisky flösku yfir hana og ţá kviknađi í henni. Ég var fljótur teygja mig í brauđ og rista ţađ eins og skot. Svo rétt náđi ég ađ henda henni út áđur en íbúđin stćđi í ljósum logum...

Siggi Lee Lewis, 26.12.2009 kl. 14:44

25 Smámynd: Jens Guđ

  Siggi Lee,  ţú ert farinn ađ bruđla međ heilsudrykkinn.

Jens Guđ, 26.12.2009 kl. 19:10

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.