Áfall Sveinbjargar Birnu

  Í Viðskiptablaðinu má lesa um andúð Sveinbjargar Birnu Sveinbjörnsdóttur á styrkveitingu sem Jón Gnarr fékk úr friðarsjóði Lennon Ono.  Styrkinn,  sex milljónir króna,  veitti Jón Kvennaathvarfinu.  Sveinbjörg Birna er borgarfulltrúi í Reykjavík (en búsett í Kópavogi).  Samkvæmt Viðskiptablaðinu furðar Sveinbjörg Birna sig á að Jón Gnarr hafi tekið við styrknum.  Sjálf segist Sveinbjörg ekki hefði gert slíkt.

 


mbl.is Styrkurinn til friðar á heimilum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ágúst H Bjarnason

Jens. 

Guð minn góður.

 Ertu ekki að bera saman frétt sem birtist í viðsliptablaðinu fyrir tæpum mánuði, þ.e. 13. september: "Sveinbjörg undrast styrk frá Yoko Ono"

 og fréttina sem birtist í Morgunblaðinu í gær 10. október.

Ekki er ólíklegt að þessi gagnrýni Sveinbjargar hafi orðið til þess að Jón ákvað að veita Kvennaathvarfinu fjármunina nú mánuði síðar.  Hafi Sveinbjörg þökk fyrir og þú kæri Jens Guð fyrir að vekja athygli á þessu.

Með góðri kveðju,

Ágúst H Bjarnason, 11.10.2014 kl. 06:49

2 identicon

Sveinbjörg hefur ekkert med thad ad gera. Hefdin hja styrkthegum er ad gefa styrkin til gods malefnis. Thessi Sveinbjorg er ekkert nema heimskur rasisti sem hefur ekkert ad gera i politik.

boggi bjorn (IP-tala skráð) 11.10.2014 kl. 07:37

3 Smámynd: Már Elíson

Þessi Sveinbjörg, og allt hennar atferli og hegðun, minnir á það sem sagt var um braggakerlingarnar uppúr stríðslokum, sígjammandi, liggjandi á hleri og dreifandi ómerkilegum lygasögum og slúðri. -

Þannig sé ég þessa kerlingu. Og þó þekki ég ekki haus né sporð á henni. - Allt hennar opinbera atferli er frekar neihvætt og í gjammandi kjaftakerlingastíl. - Skv. "Ágústi" þá hljóp hún á sig 13.sept. s.l. sem kjaftakerlingum er títt og hefði betur beðið og haldið sér saman, en nei...

Og hinn sami "Ágúst" hér að ofan virðist vera að bera blak af henni (Sveinbjörgu) sem svo "boggi bjorn" svæfði snarlega sem betur fer. - Jón Gnarr er frábær karakter og vel gerður einstaklingur sem verður minnst fyrir góð verk sem "Ágústi" hugnast ekki. - Jóns verður minnst en hver er "Ágúst hinn öfundsjúki..."?

Már Elíson, 11.10.2014 kl. 09:50

4 identicon

Mér finnst furðulegt hvað ykkur körlum er uppisigað við Sveinbjörgu þó hún hafi munninn fyrir neðan nefið.

Tók það sem svo að þessi orð hennar um styrkveitinguna hafi fallið áður en hinn heilagi Jón Gnarr upplýsti að það væri ekki bara hefð heldur kvöð á þessari styrkveitingu að hún rynni til góðgerðastarfsemi. Valið á Kvennaathvarfinu er gott val en algjör óþarfi að taka hann í dýrðlingatölu fyrir.

Og Yoko má alveg borga rekstur Friðarsúlunnar úr vinstri rassvasanum frekar en borg sem hefur ekki efni á almennilegri velferðarþjónustu hvað þá annað. Punktur.

Sigrún Guðmundsdóttir (IP-tala skráð) 11.10.2014 kl. 11:45

5 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Sigrún, gagnrýni á Sveinbjörgu hefur ekkert með það að gera hvort hún hafi líkamsopin á réttum stöðum, eða ekki. Ég sé ekki betur en þú fallir í þá rökleysu að flokka gagnrýni á orð hennar og gjörðir (jafnvel kvenna almennt?) sem kvennfyrirlitningu. 

Ég tel Sveinbjörgu hreint ekki vera góða fyrirmynd kvenna, reyndar slæma fyrirmynd í öllu tilliti. Allavega vildi ég ekki hafa í forsvari fyrir mig hliðstæðu hennar og það sem hún stendur fyrir.

Hitt er annað mál að mér finnst þessi tilbúnaður í kringum Gnarrinn og Yoko bera öll merki lélegrar leiksýningar. 

Axel Jóhann Hallgrímsson, 11.10.2014 kl. 15:12

6 identicon

Sveinbjörg er ekkert ólík Jóni Gnarr,þaug hrista upp í samfélaginu,hafi Sveinbjörg meiri þakkir fyrir.

númi (IP-tala skráð) 11.10.2014 kl. 16:45

7 identicon

Nú þykir mér þú leggja mér orð í munn Axel Jóhann 15:12. Það vill svo til að hér voru bara karlar að ræða saman.

En talandi um rökleysur þá sýnist mér fallistarnir vera þeir sem hakka í sig fólk sem er ekki á sömu skoðun og þeir.

Sigrún Guðmundsdóttir (IP-tala skráð) 11.10.2014 kl. 20:33

8 Smámynd: Jens Guð

Ágúst, him gladværa SBS fær á kjörtimabilinu 36 milljónir í laun úr borgarsjódi fyrir ad setja sig inn í borgarmálefni sem hún tjáir sig um opinberlega.

Jens Guð, 12.10.2014 kl. 20:28

9 Smámynd: Jens Guð

hin

Jens Guð, 12.10.2014 kl. 20:30

10 identicon

Hvaða ´'eineltistilburðir´ 'eru þetta í þér Jens .!

Númi (IP-tala skráð) 12.10.2014 kl. 22:51

11 identicon

Stóra meinið í íslensku samfélagi í dag eru einmitt framsóknarskoffín sem vaða uppi með innihaldslausu froðusnakki. Norður í Skagafjörð með framsóknarhjörðina !

Stefán (IP-tala skráð) 13.10.2014 kl. 08:19

12 Smámynd: Jens Guð

Boggi, rasismi hlytur ad have eitthvad med pólitík ad gera.

Jens Guð, 14.10.2014 kl. 20:39

13 Smámynd: Jens Guð

  Már,  ég átta mig ekki á þessari dömu.  Hún á það til að halla réttu máli.

Jens Guð, 19.10.2014 kl. 14:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.