Smásaga um fárveikan mann

  Jón á Hrakhólum vaknar međ erfiđismunum.  Hann langar ekkert til ađ vakna.  En hann kemst ekki hjá ţví.  Ţađ er líkast ţví ađ sleggja lemji höfuđ hans út í eitt.  Hver taug í höfđi hans er eins og lúbarin.  Ţessu fylgir ógleđi.  Hann staulast fram á klósett og ćlir eins og múkki.  Ţađ slćr ekkert á ţrautir líkamans.  Beinverkir,  kaldur sviti og kvalirnar leggjast á eitt.  

  Jón skríđur fram úr bćlinu og hringir á bíl.  Hann skríđur sárkvalinn á fjórum fótum til móts viđ bílinn.  Bíllinn reynist vera stór vörubíll.  

  Bílstjórinn er neikvćđur.  Hann segist ekki vera leigubíll.  Jón veit ţađ.  Enginn bilstjóri er leigubíll.  Engin manneskja er bíll.  Jón nćr ađ tala hann til og lćtur skutla sér á Slysavarđstofuna.  Ţar tekur viđ löng biđ.  Loks kemur röđ ađ Jóni.

  Lćknirinn tekur vel á móti Jóni.  Sendir hann í rannsóknir.  Seint og síđar meir er hann kallađur upp.  Lćknirinn tilkynnir:  "Ţađ eina sem er ađ ţér er ađ ţađ mćlist mjög hátt hlutfall af áfengi í blóđprufu ţinni.  Hvađa áfengi ertu ađ drekka ţessa dagana?  Bjór?  Brennivín?  Whiský?  Vodka?"

  Jón svarar ekki strax.  Veltir niđurstöđunni fyrir sér í dálitla stund.  Svo svarar hann hikandi:  "Mér finnst ţetta vera full snemma dags fyrir minn smekk.  En fyrst ađ lćknirinn býđur ţá ţigg ég hvort heldur sem er whiský eđa vodka."

-------------------------

 

Fleiri smásögur: hér   

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já, lćknar ćttu svo sannarlega ađ hafa efni á ţví í dag ađ bjóđa fólki sjúss. ASÍ býđur fólki bara ađ lepja dauđann úr skel.

Stefán (IP-tala skráđ) 23.1.2015 kl. 08:48

2 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Hahahaha...

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 23.1.2015 kl. 12:59

3 Smámynd: Jens Guđ

  Stefán,  eru ekki einhverjar kjarakröfur í gangi núna hjá ASÍ?

Jens Guđ, 26.1.2015 kl. 21:01

4 Smámynd: Jens Guđ

Ásthildur Cesil,  takk fyrir innlitiđ.

Jens Guđ, 26.1.2015 kl. 21:01

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband