Tónlistarjöfur fallinn frá

 

  Tónlistarstjörnur sem hófu feril á sjötta og sjöunda áratugnum eru margar komnar uppundir og á aldur međalćvilengdar.  Ţeim fjölgar ört sem hverfa yfir móđuna miklu.  Kanadíska söngvaskáldiđ Leonard Cohen, breska kamelljóniđ David Bowie og nú Suđurríkjarokkarinn Leon Russell.  Sá síđastnefndi féll frá fyrr í dag.  Hann á merkilegri feril en margur gerir sér grein fyrir.  Hann var ekki áskrifandi ađ toppsćtum vinsćldlalistanna.  Samt var hann ekki ókunnugur vinsćldalistum.  Ekki svo oft undir eigin nafni heldur í slagtogi međ öđrum.  Hann spilađi međ Bítlum (öllum nema Paul), Stóns, Dylan, The Byrds, Eric Clapton og Elton John, svo örfáir međreiđarsveinar séu nefndir af ótal.

  Leon spilađi á mörg hljóđfćri en var ţekktastur sem píanóleikari.  Hann var farsćll söngvahöfundur.  Fjöldi ţekktra flytjenda hefur spreytt sig á söngvum hans.  Söngrödd hans var sérstćđ.  Ađ sumu leyti svipuđ Willie Nelson nema Leon gaf betur í.

 

  Ţađ er ekki á allra vitorđi ađ hann spilađi á píanó í jómfrúarlagi The Byrds,  "Mr. Tambourine Man".  Ţađ toppađi vinsćldalista víđa um heim 1965.

  1969 fór Bretinn Joe Cocker mikinn á vinsćldalistum međ lag Russels, "Delta Lady".  Ţeir Joe túruđu saman undir heitinu Mad Dogs and the English man.

  Tónlistarstíll Leons heyrir undir samheitiđ americana (rótartónlist); hrár og ópoppađur blús,  kántrý,  soul, djass... Ţegar hann gekk lengst í kántrý-inu ţá var ţađ undir nafninu Hank Wilson.  

  1972 náđi plata Russels,  "Carney",  2.sćti bandaríska vinsćldalistans.  Var međ svipađa stöđu á vinsćldalistum annarra landa.  2010 náđi platan "The Union" 3ja sćti bandaríska vinsćldalistans. Sú plata er dúettplata međ Eltoni John.  Hann hafđi frá unglingsárum dreymt um ađ spila međ uppáhalds píanóleikara sínum,  Leon Russell.  Fyrir sex árum lét hsnn verđa af ţví ađ bera draumaóskina undir Leon.  Til óvćntrar đánćgju tók Leon vel í erindiđ.        

  Á morgun blogga ég um persónuleg samskipti viđ Leon Russell.      

         


mbl.is Leon Russell látinn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Takk fyrir fínan pistil um Leon Russell. Ég hlakka til ađ heyra um samskipti ţín viđ hann. Ég hélt alltaf ađ hann hefđi spilađ á rafmagnspíanó, en ekki bassa, í "Mr. Tambourine Man." 

Besta sagan sem ég hef heyrt um Leon Russell er svona:

Russell stumbled in late and drunk to a recording session led by legendary producer and future-convicted murderer Phil Spector. When the producer asked Russell if he'd ever heard of the word "respect," Russell jumped up on his piano and fired back, "Philip, have you ever heard the word, 'Fuck you?'"

Ţađ gerist ekki svalara.

Wilhelm Emilsson, 14.11.2016 kl. 00:06

2 Smámynd: Sigurđur I B Guđmundsson

Bíđ spenntur eftir meiri fróđleik. 

Sigurđur I B Guđmundsson, 14.11.2016 kl. 13:06

3 Smámynd: Jens Guđ

Wilhelm,  takk fyrir skemmtilega sögu og leiđréttingu. Ég var ađ horfa á spilerí Leons á bassa međ Dylan og Harrison á Bangla Desh hljómleikunum.  Ţessu sló saman.  

Jens Guđ, 15.11.2016 kl. 18:08

4 Smámynd: Jens Guđ

Sigurđur I B,  ég vind mér í ţađ. 

Jens Guđ, 15.11.2016 kl. 18:09

5 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Takk, Jens. Leon var líka flinkur á bassann. 

Wilhelm Emilsson, 16.11.2016 kl. 01:01

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband