Merkustu konur rokksins

björk

  Ţennan lista yfir merkustu konur rokksins (greatest women in rock and roll) fann ég óvćnt uppi í hillu hjá mér.  Nánar tiltekiđ á bakviđ Biblíuna.  Tilviljun?  Ég veit ţađ ekki.  Ég veit heldur ekki hvernig valiđ var á listann.  Enda skiptir ţađ ekki máli út af fyrir sig.  Ég er nokkuđ sáttur viđ listann.  En ţú?  Ţađ er sjónvarpsstöđin VH1 sem stendur ađ baki listanum. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Ingi

Ég hefđi nú skipt á sćtum 1 og 2 , annars er ţetta allt í lć listi , aldrei hćgt ađ gera alla ánćgđa

Ómar Ingi, 29.10.2008 kl. 22:53

2 Smámynd: Jens Guđ

  Ómar,  Tína Turner er vissulega međ frábćran söngstíl og hefur haft mikil áhrif á rokksöguna.  Međal annars tók Mick Jagger upp takta hennar í sviđsframkomu.  Og hún var fyrsta alvöru rokksöngkonan.

  Ég var samt ánćgđur međ ađ sjá Arethu Franklin í toppsćtinu.  Hún er góđur lagahöfundur og hafđi gífurlega mikil áhrif í ţá átt ađ lita hipparokkiđ af soul-músík.  Hljómar,  Flowers og fleiri íslenskar rokksveitir krákuđu lög hennar á sjöunda áratugnum.  "Slappađu af" (Think) međ Flowers er eftir Arethu.  Hún er sömuleiđis magnađur píanóleikari. 

Jens Guđ, 29.10.2008 kl. 23:26

3 Smámynd: Sigríđur Ţórarinsdóttir

Nokkrar ţarna sem ég tengi nú bara viđ Country en ekki rokk.

Sigríđur Ţórarinsdóttir, 30.10.2008 kl. 00:43

4 Smámynd: Jens Guđ

  Sigríđur,  ţađ er rétt hjá ţér ađ ţćr eru ţarna nokkrar úr kántrý-deildinni.  Svo virđist vera sem liđiđ skilgreini rokk-hugtakiđ töluvert langt út yfir popp(rokk).

Jens Guđ, 30.10.2008 kl. 01:00

5 identicon

minnst af ţessu er rokk sko

Ari (IP-tala skráđ) 30.10.2008 kl. 02:44

6 identicon

Er ekki flöskudagur í dag, eđa er fl öskudagur ?

Krímer (IP-tala skráđ) 31.10.2008 kl. 18:16

7 Smámynd: Ţorvaldur Guđmundsson

Hvar er Susy Qatro.

Ţorvaldur Guđmundsson, 1.11.2008 kl. 09:34

8 identicon

Og hvar er Kate Bush?!

Gunnhildur Reynisdóttir (IP-tala skráđ) 1.11.2008 kl. 12:57

9 Smámynd: Markús frá Djúpalćk

Í 23. sćti hefđi ég látiđ nćgja ađ segja The mamas...

Markús frá Djúpalćk, 2.11.2008 kl. 14:53

10 identicon

Svartur á leik

Krímer (IP-tala skráđ) 6.1.2009 kl. 00:17

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.