Fćrsluflokkur: Tónlist
9.4.2017 | 20:19
Vísnasöngvar og ţungarokk
Í vikunni var bandaríska vísnasöngkonan Joan Baez vígđ - viđ hátíđlega athöfn - inn í "Safn rokktónlistarleiđtoganna". Á ensku heitir safniđ "Hall of fame". Oftast ranglega beinţýtt í íslenskum fjölmiđlum sem "Frćgđarhöll rokksins".
Jóhanna frá Bćgisá (eins og Halldór Laxness kallađi hana) á glćsilegan feril. Framan af sjöunda áratugnum titluđ drottning vísnasöngs (Queen of folk music). Hćst skorađi hún ţó á vinsćldalistum á áttunda áratugnum.
Svo einkennilega vill til ađ hennar frćgasta lag, "Diamonds and Rust", er sívinsćlt ţungarokkslag. Ekki ţó í flutningi hennar. Ţađ er ţekktast í ţungarokksdeildinni í flutningi bresku hljómsveitarinnar Judas Priest. Líka í flutningi Thunderstone, svo og gítarleikara Deep Purple, Ritchie Blackmore. Já, og hljómleikaskrá Nazareth og ýmissa fleiri.
Hér er orginalinn međ Joan Baez sjálfri. Textinn fjallar um gamlan kćrasta hennar, Bob Dylan.
Tónlist | Breytt s.d. kl. 21:12 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
5.4.2017 | 09:59
Sepultura-brćđur á leiđ til Íslands
Útvarpsţátturinn Harmageddon á X977 skúbbađi all svakalega í ţessari andrá. Stefán Magnússon, Eistnaflugstjóri, upplýsti ţar ađ Cavalera-brćđurnir úr Sepultura muni spila á hátíđinni í sumar.
Brćđurnir, Max og Igor, stofnuđu ţungarokkshljómsveitina Sepultura í Brazilíu 1984. Max var söngvari, gítarleikari og söngvahöfundur en Igor trommađi af krafti. Áđur en langt um leiđ var hljómsveitin komin í fremstu víglínu ţrass-metals og harđkjarna á heimsvísu.
Eftir ađ hafa leitt Sepultura í 12 ár yfirgaf Max hljómsveitina - á hápunkti vinsćlda og frćgđar - og stofnađi annan risa, hljómsveitina Soulfly. Einnig rak hann hljómsveitina Nailbomb um tíma ásamt Igori.
Fyrir ellefu árum yfirgaf Igor Sepultura. Ţađan í frá er enginn upprunaliđsmanna í hljómsveitinni. Brćđurnir stofnuđu ţá hljómsveitina Cavalera Conspiracy sem nú er á leiđ til Íslands.
Tónlist | Breytt s.d. kl. 13:03 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
28.3.2017 | 18:28
Vond plötuumslög - og góđ
Hver músíkstíll hefur sína ímynd. Hún birtist í útliti tónlistarfólksins: Hárgreiđslu og klćđnađi. Til dćmis ađ taka eru kántrý-söngvarar iđulega međ hatt á höfđi og klćddir gallabuxum, köflóttri vinnuskyrtu og jakka međ indíánakögri. Á plötuumslögum sjást gjarnan hestar.
Í pönkdeildinni eru ţađ leđurjakkar, gaddaólar og hanakambur.
Ţungarokkshljómsveitir búa jafnan ađ einkennismerki (lógói). Stafirnir eru ţykkir međ kantađri útlínu. Oft er hönnuđurinn ekki fagmađur. Ţá hćttir honum til ađ ganga of langt; ofteikna stafina ţannig ađ ţeir verđa illlćsilegir. Ţađ er klúđur.
Ţungarokksumslög skarta vísun í norrćna gođafrćđi, víkinga, manninn međ ljáinn, grafir, eld og eldingar. Ţau eru drungaleg međ dularfullum ćvintýrablć. Stundum er ţađ óhugnađur.
Hér fyrir ofan eru sýnishorn af vel heppnuđum ţungarokksumslögum. Upplagt er ađ smella á ţau. Ţá stćkka ţau og njóta sín betur. Ţađ dugir ađ smella á eitt umslag og síđan fletta yfir á ţau hin. Ég veit ekki af hverju eldingar skila sér ekki hér á Metallica-umslaginu. Ţćr voru til stađar á fyrirmyndinni sem ég kóperađi. Hćgt er ađ sjá umslagiđ međ eldingunum međ ţví ađ smella HÉR
Út af fyrir sig er skemmtilegra ađ skođa vond ţungarokksumslög. Hér eru nokkur fyrir neđan:
Myndin á Blue Oyster Cult umslaginu er klaufalega ósannfćrandi unnin međ úđapenna (air brush). Hann gefur alltof mjúka áferđ. Nef og ađrir andlitsdrćttir eru eins og mótuđ úr bómull.
Svo er ţađ útfćrsla á "Risinn felldur". Aumingjahrollur.
Teikningin á umslagi ţýsku hljómsveitarinnar Risk er meira í stíl viđ litríkt barnaćvintýri en ţungarokk.
Dangerous Toys er eins og björt og skćrlit blómaskreyting fremur en ógnvekjandi öskrandi ţungarokk. Fínleg leturgerđin bćtir ekki úr skák.
Lógó Ezy Meat er barnalega langt frá "heavy mtal". Líkist meira blóđmörskeppum en grjóthörđum metal. Blóđdropar ná ekki ađ framkalla annađ en fliss međ titlinum "Ekki fyrir viđkvćma". Ljótt og aulalegt. Teikningin af manninum er gerđ međ of ljósu blýi. Líkast til hefur ţađ gránađ meira ţegar myndin var filmuđ, lýst á prentplötu og ţađan prentuđ á pappír. Ţađ er algengt ţegar um fölgrátt blý er ađ rćđa.
Tónlist | Breytt 30.3.2017 kl. 15:35 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (8)
20.3.2017 | 09:20
Heil! Heil! Chuck Berry!
Hann var einn af frumherjum rokksins á sjötta áratugnum. Hann átti drjúgan ţátt í hönnun rokksins. Ekki síst hvađ varđar gítarleik og laglínur. Allir sungu söngva hans: Presley, Jerry Lee Lewis, Little Richard...
Bítlahljómsveitir sjöunda áratugarins voru ekki síđur uppteknar af Chuck Berry. Allar spiluđu söngva hans: Bítlarnir, Byrds, Rolling Stones, Beach Boys...
Söngvar hans áttu stađ í hipparokkinu. Einnig ţungarokki áttunda áratugarins. Líka í pönkbylgjunni og reggae-senunni. Líka hjólabrettapönki ţessarar aldar. Tónlist hans umvefur allt og fellur aldrei úr gildi.
Ekki má gleyma ađ textar hans eru dágóđir. Ţeir skerptu á unglingauppreisninni sem rokkiđ var í árdaga, svo sem titillinn "Roll over Beethoven" undirstrikar.
John Lennon komst ţannig ađ orđi: Ef rokkiđ fengi nýtt nafn ţá yrđi ţađ Chuck Berry.
![]() |
Stjörnurnar votta Berry virđingu sína |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Tónlist | Breytt 21.3.2017 kl. 19:38 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
17.3.2017 | 17:09
Ungur og efnilegur tónlistarmađur - sonur rokkstjörnu
Fátt er skemmtilegra en ađ uppgötva nýtt, efnilegt og spennandi tónlistarfólk; ungar upprennandi poppstjörnur. 2015 kom út hljómplatan "Void" međ ungum rappara. Listamannsnafn hans er Andsetinn, hressilega frumlegt nafn. Raunverulegt nafn er Arnar Jóhann Ţórđarson. Hann hefur veriđ ađ kynna ný lög á samfélagsmiđlinum Soundcloud.
2015 fór platan "Void" alveg framhjá mér. Samt reyndi ég ađ hlusta á flestar plötur ţess árs. Međal annars vegna ţess ađ fjölmiđlar óska jafnan eftir mati mínu á bestu íslensku plötum ársins. Áreiđanlega vissu ađrir álitsgjafar fjölmiđla ekki af plötunni heldur. Ţetta er dálítiđ snúiđ. Ţađ koma kannski út 500 plötur. Viđ sem erum álitsgjafar í áramótauppgjöri heyrum varla helming af ţeim.
Andsetinn á fjölmennan og harđsnúinn ađdáendahóp. Myndbönd hans hafa veriđ spiluđ hátt í 28 ţúsund sinnum á ţútúpunni. Lögin hafa veriđ spiluđ 100 ţúsund sinnum á Soundcloud.
Ţegar ég kynnti mér nánar hver ţessi drengur vćri ţá kom í ljós ađ hann á ekki langt ađ sćkja tónlistarhćfileikana. Fađir hans, Ţórđur Bogason (Doddi Boga), var áberandi í rokksenu níunda og tíunda áratugarins. Einkum ţeirri sem var međ annan fótinn í söngrćnu ţungarokki. Hann var söngvari hljómsveita á borđ viđ Foringjana, Rickshaw, Skytturnar, Ţukl, Ţrek, Rokkhljómsveit Íslands, DBD og Warning. Eflaust er ég ađ gleyma einhverjum. Hann rak jafnframt vinsćla hljóđfćraverslun, Ţrek, á Grettisgötu. Hún gekk síđar inn í Hljóđfćrahús Reykjavíkur.
Ţórđur er ennţá ađ semja og syngja tónlist. Á til ađ mynda besta jólalag síđustu ára, "Biđin eftir ađfangadegi". Ţađ hentar ekki ađ blasta ţví hér í mars. En fyrir ţá sem átta sig ekki á um hvađa lag er ađ rćđa ţá er hćgt ađ hlusta á ţađ međ ţví ađ smella HÉR
Mig rámar í slagtog Dodda međ bandarísku hljómsveitinni Kiss. Međ ađstođ "gúggls" fann ég ţessa ljósmynd af ţeim Paul Stanley.
Tónlist | Breytt 18.3.2017 kl. 13:57 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
14.3.2017 | 19:18
Heimsfrćg hljómsveit spilar íslenskan slagara
Í gćr bloggađi ég um konu sem spilar á trommur. Hún er ađeins sjö ára brazilísk stelpuhnáta. Konur fá iđulega ástríđu fyrir trommuleik á ţeim aldri. Uppáhalds hljómsveit brazilísku telpunnar er bandaríska ţungarokkshljómsveitin System of a Down. Ţađ er hiđ besta má. System of a Down er flott hljómsveit. Ein vinsćlasta og ferskasta rokkhljómsveit heims.
Víkur ţá sögu ađ sígildu íslensku dćgurlagi, "Sá ég spóa". Hér er ţađ í flutningi Savanna tríós.
Ég skammast mín fyrir ađ hafa sem krakki slátrađ plötum föđur míns međ Savanna tríói. Ég notađi ţćr fyrir flugdiska (frisbie). Ţćr ţoldu ekki međferđina.
Hlerum ţessu nćst lagiđ "Hypnotize" međ System of a Down. Leggiđ viđ hlustir á mínútu 0.12.
Tónlist | Breytt s.d. kl. 19:25 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
13.3.2017 | 12:24
Kona spilar á trommu
Konur tromma. Ţćr elska ađ spila á trommur. Ekki allar, vel ađ merkja. En margar. Ein er brazilískur krakki. Ađeins sjö ára stelpuskott, Eduarda Henklein. Hún var varla byrjuđ ađ skríđa ţegar trommuástríđan braust út. Hún trommađi á allt sem hönd á festi. Foreldrarnir gáfu henni litiđ leikfangatrommusett. Hún skildi ţađ ekki viđ sig. Lúbarđi ţađ allan daginn.
Ţegar hún var fjögurra ára bćttu foreldrarnir um betur; gáfu henni alvöru trommusett. Hún hefur nánast ekki stađiđ upp af trommustólnum síđan. Ekki nema til ađ setja ţungarokksplötur á fóninn. Henni drepleiđist létt og einföld tónlist. Hún sćkir í rokklög sem eru keyrđ upp af afgerandi trommuleik ţar sem allt rommusettiđ fćr ađ njóta sín. Hún elskar taktskiptingar og "breik". Litlu fćturnar hamast af sama ákafa og hendurnar.
Uppáhalds hljómsveitir hennar eru System of a Down og Led Zeppelin. Hún kann líka vel viđ Metallica, AC-DC, Slipknot og Guns N Roses.
Ţađ er gaman ađ horfa á hana spila. Út úr andlitinu skín gleđi og svipur sem gefur til kynna ađ trommuleikurinn sé án fyrirhafnar. Hér spilar hún - sennilega 5 ára - syrpu úr smiđju Ac-Dc, Bítlanna og System of a Down.
Tónlist | Breytt s.d. kl. 13:11 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (6)
12.3.2017 | 10:20
Mćtir sterkur til leiks
Hvađ gerist ţegar grípandi tónlist U2 og Coldplay er blandađ saman ásamt tölvupoppi og söngrödd Herberts Guđmundssonar? Útkoman gćti hljómađ eitthvađ í humátt ađ ţví sem heyrist í myndbandinu hér fyrir neđan. Flytjandinn kallar sig Wildfire. Raunverulegt nafn er Guđmundur Herbertsson. "Up to the Stars" er hans fyrsta lag. Flott lag.
Eins og einhvern grunar eflaust er Guđmundur sonur poppstjörnunnar Hebba Guđmundssonar. Sonurinn hefur erft söngrödd föđur síns og hćfileikann til ađ semja snotur "syngjum međ" lög. Til hamingju međ sterkt byrjendaverk, Guđmundur!
Tónlist | Breytt s.d. kl. 10:50 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
9.3.2017 | 11:25
Hvernig getum viđ blóđmjólkađ ferđamenn?
Fyrir örfáum árum aflađi sjávarútvegurinn lungann af gjaldeyristekjum Íslands. Erlendir ferđamenn voru sjaldgćf sjón. Nema yfir hásumariđ. Ţá brá nokkrum bakpokaferđalöngum fyrir sjónir. Ţeir tjölduđu uppi á örćfum og létu lítiđ fyrir sér fara.
Nú er öldin önnur. Á ţessu ári koma 2,3 milljónir ferđamanna til Íslands. 7 sinnum fleiri en íbúar landsins. Ţeir koma međ alla vasa fulla af gjaldeyri. Dreifa honum út um allt land, eins og ţegar frćjum er sáđ í mold. Til samans skilja ţeir eftir í landinu 560 ţúsund milljónir (nćstum 7 milljónir á hverja 4ra manna fjölskyldu). Ţetta er nćstum ţví helmingur af öllum gjaldeyristekjum ţjóđarbúsins. Til samanburđar er sjávarútvegurinn lítilfjörleg tómstundariđja.
Einhverjum gćti dottiđ í hug ađ ţessar gríđarmiklu nýju gjaldeyristekjur af túrisma - hreinar og klárar viđbótartekjur - gćfu svigrúm til ađ lćkka allskonar skatta, álögur, tolla og gjöld á íslenska ţegna. Nýja gjaldeyrisgullnáman gćti niđurgreitt allt svoleiđis um helming. Allir Íslendingar fengju ókeypis gleraugu og heyrnartćki. Nei, slíkt hvarflar ekki ađ neinum. Ţess í stađ keppast landsmenn jafnt sem stjórnmálamenn viđ ađ stinga upp á nýjum álögum, sköttum, tollum og gjöldum: Komugjöldum, vegatollum, gistináttagjöldum, reisupössum, klósettsköttum, útsýnisgjöldum, tryggingagjöldum, flugmiđasköttum, náttúrupössum og allskonar.
Keppnin gengur út á ađ finna sem flestar leiđir til ađ blóđmjólka ferđamenn - og Íslendinga í leiđinni. Hugmyndin er sú ađ ferđamađurinn muni glađur í bragđi borga sömu krónuna aftur og aftur viđ hvert fótmál. Eftir ţví sem hann borgar fleiri gjöld ţeim mun dýpra fer hann í vasa sinn og dregur upp sömu krónuna í hvert sinn.
Annar ávinningur verđur sá ađ í atvinnuleysiskorti landsins hefjist stórfelldur innflutningur á útlendingum til ađ rukka fyrir okkur alla sem nálćgt landinu koma. Allt umhverfis höfuđborgarsvćđiđ verđi reistar margar risastórar og gulli slegnar tollheimtustöđvar. Líka viđ alla helstu ferđamannastađi landsins. Prentsmiđjur framleiđi dag og nótt glćsilega passa og skírteini af öllu tagi. Út um allar grundir hlaupi eftirlitsmenn og gćti ađ ţví ađ ferđamenn laumist ekki til ađ horfa ókeypis á landiđ.
![]() |
Ferđast 334 km til ađ ţrífa kamra |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Tónlist | Breytt 10.3.2017 kl. 17:12 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (10)
23.2.2017 | 11:32
Hnuplađ međ húđ og hári
1965 sungu Ellý Vilhjálms og Ragnar Bjarnason - viđ fjörlegan undirleik hljómsveitar Svavars Gests - fjölmörg lög í hljóđveri Ríkisútvarpsins á Skúlagötu. Ţau komu út á ţremur fjögurra laga plötum, svokölluđum Ep. Öll nutu mikilla vinsćlda í óskalagaţáttum útvarpsins til margra ára.
Eitt ţessara laga heitir "Sveitin milli sanda". Höfundur er Magnús Blöndal Jóhannsson. Testinn er nettur og auđlćrđur. Hann er nokkur "Aaaaaa".
Nćst bar til tíđinda ađ ég hlustađi á ţýska listamenn syngja og leika. Hraut ţar um lag sem kallast "Die Liebe ist ein Raubtier" međ Nik Page. Ţađ hljómar kunnuglegt viđ fyrstu hlustun. Gott ef ţarna hefur ekki veriđ hnuplađ í heilu lagi "Sveitinni milli sanda". Ćtli STEF viti af ţessu?
Tónlist | Breytt 29.11.2017 kl. 17:37 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (12)