Fćrsluflokkur: Tónlist
7.7.2017 | 11:40
Eric Clapton sigurvegari á Íslandi
Breska poppstjarnan Eric Clapton hefur sótt Ísland heim á hverju ári út ţessa öld. Hér fćr hann ađ vera í friđi. Lítiđ er um ađ fólk sé ađ áreita hann međ ósk um eiginhandaráritun, ljósmyndun eđa gítarnögl. Ţađ er til fyrirmyndar. Verra er ađ hann áreitir lax á Íslandi. Skemmtir sér viđ ađ meiđa ţá.
Einhverra hluta vegna hefur fariđ hljótt ađ Clapton lagđi leiđ sína til Íslands nokkru áđur en hann hóf ađ djöflast í íslenskum laxi. Um miđjan níunda áratug birtist hann í hljómplötuversluninni Grammi á Laugarvegi. Ţar spurđi hann eftir íslenskum blúsplötum. Á ţeim tíma voru engar slíkar til. Honum var ţess í stađ bent á ađ blúshljómsveitin Tregabandiđ vćri međ hljómleika um helgina. Hann mćtti. Tók síđan gítarleikarann Guđmund Pétursson tali. Eđa einfaldlega bađ um símanúmer hans. Engum sögum fer af ţví ađ hann hafi síđar haft samband viđ Guđmund.
Clapton er duglegur viđ ađ mćra Ísland og Íslendinga í viđtölum og í ćvisögu sinni.
Ég rakst á grein um kappann í tímaritinu Mens Journal. Ţar segir í fyrirsögn ađ hann hafi veitt stćrsta laxinn á Íslandi. 28 punda kvikindi, 42,5 tommu langt. Ţađ hafi tekiđ hálfan ţriđja klukkutíma ađ landa ţví og hálfs kílómetra rölt. Eftir ađ hafa mćlt, vigtađ og ljósmyndađ var sćrđu dýrinu hent eins og ómerkilegu rusli út í Vatnsdalsá.
Tónlist | Breytt s.d. kl. 18:17 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
5.7.2017 | 19:23
Ringó skerpir á Íslandsástríđunni
Breski Bítillinn Ringo Starr er frćgasti trommuleikari heims. Flottur trommuleikari sem á stóran ţátt í ţví hvađ mörg Bítlalög eru glćsileg. Eins og fleira fólk tengt Bítlunum er hann virkur Íslandsvinur. Er til ađ mynda iđulega viđstaddur ţegar kveikt er á Friđarsúlunni í Viđey. Syngur ţá gjarnan međ Plastic Ono Band í Háskólabíói í kjölfariđ. Hann er mun betri trommari og leikari en söngvari.
Ringo á afmćli núna 7. júlí. Verđur 77 ára. Hann er ákafur talsmađur friđar og kćrleika. Stríđsbrölt og illindi eru eitur í hans beinum. Mikilvćgt hlutverk hans í Bítlunum var ađ stilla til friđar. John Lennon var skapofsamađur sem tók köst. Paul McCartney var og er ofvirkur og stjórnsamur úr hófi. Ósjaldan tćklađi Ringó skapofsaköst Lennons og ráđríki Pauls međ spaugilegum útúrsnúningi sem sló öll vopn úr höndum ţeirra og allir veltust um úr hlátri. Međ galsafenginni framkomu átti hann stóran ţátt í ţví hvađ blađamannafundir Bítlanna voru fjörlegir og fyndnir.
Ringo sést oft á ljósmyndum međ íslenskt vatn, Ícelandic Glacial, í höndum. Hann hefur ástríđu fyrir ţví.
Í tilefni afmćlisins hefur hann sent frá sér myndband međ hvatningu um friđ og kćrleika. Ef vel er ađ gáđ ţá er hann klćddur í skyrtubol međ ljósmynd af Björk. Í seinni hluta myndbandsins er hann kominn í annan bol. Sá er merktur "Sshh" og tilheyrir laginu "Oh, its so quite" međ Björk.
Tónlist | Breytt 6.7.2017 kl. 09:04 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (6)
29.6.2017 | 11:41
Óvćntur glađningur hamingjusamasta Fćreyings í heimi
Fjöldi Íslendinga hélt í pílagrímsferđ til Danmerkur í vikunni. Skyldan kallađi á ađ sjá og hlýđa á Guns N´ Roses á hljómleikum. Ţađ var sćlustund. Fréttaritari RÚV, Andri Freyr Viđarsson, gaf hljómleikunum einkunnina 15 á skalanum 0-10. Slík var hamingjan međ ţá.
Einn áhorfenda fór heim hamingjusamari en ađrir. Sá er fćreyskur tónlistarmađur, Uni Debess. Hann kom sér fyrir fremst viđ sviđiđ. Dáđist ţar ađ rándýrum hágćđa hljóđnema sem söngvarinn, Axl Rose, brúkađi. Hann eiginlega öfundađi kappann af gripnum.
Undir lok hljómleikanna náđu ţeir augnsambandi. Ţá var eins og Axl lćsi huga hans. Um leiđ og hljómleikunum lauk ţá teygđi hann sig fram og skutlađi hljóđnemanum í fangiđ á honum og yfirgaf sviđiđ.
Axl er ólíkindatól. Stríđir viđ tvo geđrćna sjúkdóma, óţol gagnvart tilteknum nauđsynlegum lyfjum og drekkur áfengi ofan í ţau. Iđulega hefur hann veriđ til vandrćđa innan og utan sviđs. Allskonar pirringur, frekjuköst og duttlungar. Oft hefjast hljómleikar ekki fyrr en klukkutímum of seint. Tíđ hlaup af sviđi yfir í búningsherbergi. Slagsmál á hótelum. Ţetta uppátćki - ađ gefa fćreyskum söngvara sem hann ţekkir ekki neitt rándýran hljóđnema - er ný og óvćnt hliđ á Axl.
Fćreyingar mćldust nýveriđ hamingjusamasta ţjóđ í heimi. Ţessa dagana er Uni Debess hamingjusamastur ţeirra allra.
Tónlist | Breytt s.d. kl. 17:29 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (6)
28.6.2017 | 05:21
Kćrkomin og kröftug endurkoma
Á síđari hluta níunda áratugarins fór rokksveitin Foringjarnir mikinn. Afgreiddi sveitaballamarkađinn međ ţróttmiklu "80s" ţungarokki. Svar Íslands viđ sćnsku ofurgrúppunni Europe í bland viđ Bon Jovi. Hápunkti náđu Foringjarnir á vinsćldalistum međ laginu "Komdu í partý". Eftirspurn var svo mikil ađ iđulega voru ţrír og fjórir dansleikir afgreiddir á viku. Ţá hituđu ţeir upp í Laugardalshöll fyrir erlendar stórstjörnur á borđ viđ Kiss og Bonnie Tyler. Ţeir voru í miklu uppáhaldi hjá bandarísku dátunum í herstöđinni á Miđnesheiđi. Voru til ađ mynda fastráđnir sem húshljómsveit í offíseraklúbbnum í heilan vetur.
Forsprakkinn, söngvarinn og söngvaskáldiđ Ţórđur Bogason hefur bćđi fyrr og síđar látiđ til sín taka í tónlist. Sem rótari Péturs Kristjánssonar (Pelican, Paradís, Póker, Picasso, Start...). Svo stofnađi hann sjálfur ţungarokkshljómsveitina Ţrek. Ţví nćst rokksveitir á borđ viđ F, Ţrym, Ţukl, Warning, Skytturnar, Rickshaw, Rokkhljómsveit Íslands...
Hljótt var um Foringjana á tíunda áratugnum. Hljómsveitin var ţó hvergi hćtt. 2013 mćtti hún sterk til leiks međ virkilega flott jólalag, "Biđin eftir ađfangadegi". Besta íslenska jólalag ţessarar aldar. Á ţútúpunni hefur ţađ veriđ spilađ 3200 sinnum. Fyrir ţá sem vilja komast snemma í jólaskap skal smella HÉR.
Á dögunum sendu Foringjarnir frá sér 3ja laga plötuna "Nótt", samnefnda upphafslaginu. Hressilegt og sterkt ţungarokkslag. Ţar er hljómsveitin skipuđ eftirfarandi: Ţórđur (söngur), Jósep Sigurđsson (hljómborđ), Oddur F. Sigurbjörnsson (trommur), Ţráinn Árni Baldvinsson (gítar) og Jakob Smári Magnússon (bassi). Oddur og Jakob (Das Kapital, SSSól, Grafík) voru í Tappa Tíkarrassi. Ţráinn er í Skálmöld. Jósep var m.a. í Galíleó, SOS og Kraftaverki.
"Nótt" er ađ fá heitar viđtökur. Frá 18. júní hefur hún veriđ spiluđ yfir 600 sinnum á youtube.
Hin lögin á plötunni eru "Leyndarmál" og "Ţú". Ţau getur ađ heyra međ ţví ađ smella HÉR og HÉR. Platan er til sölu hjá liđsmönnum og í gegnum Fésbókarsíđuna HÉR.
Tónlist | Breytt 29.6.2017 kl. 10:16 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
15.6.2017 | 10:44
Nýtt og stórfenglegt ţjóđhátíđarlag
Ólafur F. Magnússon, lćknir og fyrrverandi borgarstjóri Reykjavíkur, hefur sent frá sér nýtt lag og myndband. Ţađ heitir Bláhvíti fáninn. Sannkallađ og stórglćsilegt ţjóđhátíđarlag, samiđ til heiđurs Einari Ben. og Hvítbláanum. Ljóđiđ er fallegt og tígulegt.
Vilhjálmur Guđjónsson hefur útsett lagiđ í ţróttmikla hátíđarútgáfu. Elmar Gilbersson syngir af myndugleika. Allt eins og best verđur á kosiđ. Fullkomiđ ţjóđhátíđarlag. Ţađ mun um alla framtíđ hljóma í útvarpsstöđvum, sjónvarpi og á netsíđum á 17. júní, 1. des. og oftar.
Ólafur var í skemmtilegu og fróđlegu viđtali hjá Arnţrúđi Karlsdóttur á Útvarpi Sögu í gćr. Ástćđa er til ađ hlusta á ţađ međ ţví ađ smella HÉR
Í fyrra sendi Ólafur frá sér plötuna Ég elska lífiđ. Umsögn um hana má lesa međ ţví ađ smella HÉR
Tónlist | Breytt s.d. kl. 15:42 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (7)
13.6.2017 | 20:38
Vinsćlustu sígrćnu lögin
Fyrir sléttu ári setti ég upp á Fésbók grúpuna Classic Rock. Ţangađ inn hlóđ ég fjölda myndbanda. Ţau spanna uppistöđuna af ţví sem almennt fellur undir skilgreininguna "classic rock". Upphafsreitur sígrćna rokksins er "You Really Got Me" međ the Kinks (kom út 1964). Ţađ er reglan hjá útvarpsstöđvum, tímaritum og sjónvarpsţáttum sem afmarka sig viđ "clsssic rock". Meira á reiki er hvađ hugtakiđ nćr langt inn í nútímann. Sumir binda ţađ viđ 1977 (ţungrokk og prog fram ađ pönki). Ađrir til 1985 (til ađ hafa pönk- og nýbylgjuna međ).
Enn ađrir fram til 2000 (aldamóta) eđa 2007 (10 ára og eldri). Minn rammi um sígrćnt rokk nćr yfir öll ţessi ár. Lögin sem ég ţekki vel sem helstu klassísku rokklög. Ég er alveg međ ágćta sýn yfir ţau helstu. Til vara kíkti ég á "play-lista" helstu "classic rock" útvarpsstöđva og umfjöllun í "classic rock" tímaritum. Ţađ breytti engu. Ég var međ ţetta allt á hreinu. Hugtakiđ "classic rock" vísar mest til ţeirra sem mótuđu upphaf ţungarokks (og prog rokks). Í víđara samhengi er pönkrokk og nýbylgja međ í pakkanum. Allar "classic rock" útvarpsstöđvar brjóta flćđi harkalegs rokks upp međ mýkri sívinsćlum lögum sem standa ţeim nćr en léttasta vinsćldalistapopp (main stream). Ţađ ţarf ađ vera smá gredda međ í dćminu.
Classic Rock síđan á Fésbók er öllum opin. Skráđir áskrifendur/"lćkarar" eru 372. Vinsćlustu lög eru spiluđ af mun fleirum. Listinn yfir oftast spiluđ lög á síđunni er ekki alveg fyrirsjáanegur. En ţeim mun áhugaverđari. Margt kemur á óvart. Ađ óreyndu hefđi ég ekki giskađ rétt á ţessi 5 mest spiluđu lög.
Listinn er svona:
1. Stealers Wheel - Stuck in the Middle with You - 588 spilanir.
2. Týr - Ormurin langi - 419 spilanir
3. Deep Purple - Smoke on the Water - 237 spilanir.
4. Fleetwood Mac - Black Magic Woman - 190 spilanir.
5. Tom Robinson Band - 2-4-6-8 Motorway - 186 spilanir.
6. Status Quo - Rockin' All Over the World - 180 spilanir
7. Bob Marley - Stir it Up - 164 spilanir
8. Sykurmolarnir - Motorcycle Mama - 162 spilanir
9. Creedence Clearwater Revival - I Put a Spell on You - 160 spilanir
= 10. Janis Joplin - Move Over - 148 spilanir
= 10. Shocking Blue - Venus - 148 spilanir
Tónlist | Breytt 16.6.2017 kl. 03:25 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
12.6.2017 | 00:05
Nýtt íslenskt tónlistartímarit
Ef áćtlanir ganga upp er stutt í ađ fyrsta tölublađ nýs íslensks tónlistartímarits líti dagsins ljós. Nafn ţess er Rvk on stage. Textinn er á ensku. Ţađ mun koma út ársfjórđungslega, prentađ á góđan pappír. Blađsíđnafjöldi er 76 og brotiđ er A4 (sama stćrđ og vélritunarblađ). Umfjöllunarefniđ er áhugaverđ íslensk rokk- og dćgurtónlist.
Undirbúningur hefur stađiđ í 5 mánuđi og engu til sparađ. Allt hiđ vandađasta sem útgefendur og kaupendur geta veriđ stoltir af. Einnig verđur hćgt ađ fá stafrćna útgáfu af blađinu.
Fjármögnun er hafin á Karolina Fund. Hćgt er ađ velja um nokkrar leiđir, frá kr. 1200 upp í 90 ţúsund kall. Um ţetta má lesa nánar HÉR Lćgstu upphćđirnar eru kaup á blađinu en ekki eiginlegur styrkur. Endilega hjálpiđ til viđ ađ ýta tímaritinu úr vör. Ef vel tekst til getur ţetta orđiđ góđ vítamínssprauta fyrir nýskapandi íslenska tónlist.
Tónlist | Breytt s.d. kl. 09:57 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
3.5.2017 | 17:01
Átta ára krúttbomba
Stelpa er nefnd Anastasia Petrik. Hún er fćdd og uppalin í Úkraínu (eđa Úkraníu, eins og Skagfirđingar kalla landiđ - ef miđađ er viđ leiđtogann, Gunnar Braga Sveinsson). Hún á afmćli á morgun, 4. maí. Ţá fagnar hún fćđingardeginum í fimmtánda sinn.
Í myndbandinu hér ađ ofan er hún nýorđin átta ára ađ keppa í söngvarakeppni barna (8 - 12 ára) í beinni útsendingu í úkraínska sjónvarpinu. Hún geislar af leikgleđi og sjálfsöryggi. Skemmtir sér vel. Hún gerir ţetta gamla Bítlalag ađ sínu. Hnikar lipurlega til áherslum í laglínu. Ţarna kunni hún ekki ensku. Textinn skolast ţví dálítiđ til. En kemur ekki ađ sök nema síđur sé. Úkraínskur almenningur kann ekki ensku.
Án ţess ađ ţekkja frammistöđu annarra keppenda kemur ekki á óvart ađ hún - yngst keppenda - bar sigur úr bítum. Síđan hefur hún veriđ atvinnusöngkona og sungiđ inn á vinsćlar plötur. Góđ söngkona. Ţannig lagađ. En um of "venjuleg" í dag. Ţađ er ađ segja sker sig ekki frá 1000 öđrum atvinnusöngkonum á sömu línu. Ósköp lítiđ spennandi. Hér er ný klippa frá henni:
Tónlist | Breytt 4.5.2017 kl. 09:25 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
25.4.2017 | 19:27
Bestu synir Belfast
Frćgustu synir Belfast eru tónlistarmađurinn Van Morrison, fótboltakall sem hét George Best og skip sem hét Titanic. Í fyrra var Van ađlađur af Karli bretaprinsi, sleginn til riddara fyrir ađ vera (eitt) helsta ađdráttarafl ferđamanna til Belfast. Ćskuheimili hans er rćkilega merkt honum. Ţađ er ekki til sýnis innandyra. Íbúar ţess og nágrannar láta sér vel líka stöđugan straum ferđamanna ađ húsinu. Ţykir gaman ađ svara spurningum ţeirra og ađstođa viđ ljósmyndatökur.
Einnig er bođiđ upp á 2ja tíma göngutúr um ćskuslóđir Vans. Leiđin spannar hálfan fjórđa kílómetra. Međ ţví ađ skanna međ snjallsíma uppgefna kóda á tilteknum stöđum má heyra Van syngja um áfangastađina.
Fyrir utan ađ bera Sir-titilinn er Van heiđursdoktor viđ Belfast háskólann - og reyndar líka heiđursdoktor viđ Ulster háskólann.
Á ćskuárum mínum var George Best vinsćll boltakall. Ég hef 0% áhuga á boltaleikjum. Hann var hinsvegar fyrirferđamikill í slúđurfréttum ţess tíma. Ađalega vegna drykkju ađ mig minnir, svo og hnittinna tilsvara. Gamall og blankur sagđist hann hafa sóađ auđćfum sínum í áfengi og vćndiskonur. Afgangurinn hafi fariđ í vitleysu.
Í Belfast heitir borgarflugvöllurinn George Best Belfast City Airport.
Frćgasta safniđ í Belfast er Titanic. Einkennilegt í ađra röndina ađ Belfast-búar hćli sér af ţví ađ hafa smíđađ ţetta meingallađa skip sem sökk eins og steinn í jómfrúarferđinni. Međ réttu ćttu ţeir ađ skammast sín fyrir hrákasmíđina. Ekki síst eftir ađ gerđ var kvikmynd um ósköpin. Hrćđilega ömurlega vćmin og drepleiđinleg mynd međ viđbjóđslegri músík.
Af ferđabćklingum ađ ráđa virđist Belfast ekki eiga neina frćga dóttir. Ekki einu sinni tengdadóttir.
Tónlist | Breytt 26.4.2017 kl. 10:40 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (6)
24.4.2017 | 08:59
Böđlast í Belfast
Ég viđrađi mig í Belfast á Norđur-Írlandi yfir frjósemishátíđ vorsins, páskana (kenndir viđ frjósemisgyđjuna Easter - eđa Eoster samkvćmt eldri stafsetningu). Ástćđan fyrir áfangastađnum er sú ađ fyrir tveimur árum skrapp ég til Dublin í írska lýđveldinu. Ţar kunni ég afskaplega vel viđ mig. Heimamenn eru mjög félagslyndir, glađlegir og rćđnir. Ţegar ég settist inn á pöbb leiđ aldrei á löngu ţar til einhverjir settust hjá manni til ađ spjalla. Allir kátir og hressir.
Guinness-bjórinn á Írlandi er sćlgćti. Hann er ekkert góđur á Íslandi. Bragđgćđin ráđast af ţví ađ hann verđur ađ vera splunkunýr og ferskur af krana.
Í Dublin var mér sagt ađ Belfast vćri afar ólík Dublin. Ţađ vćri eins og sitthvort landiđ. Fólkiđ ólíkt. Sitthvor gjaldeyrinn (evra í Dublin, enskt pund í Belfast). Sitthvor trúarbrögđin (kaţólikkar ráđandi í Dublin, mótmćlendatrúar í Belfast og níđast á kaţólska minnihlutanum).
Fyrir tveimur áratugum eđa svo var Belfast hćttusvćđi. Ferđamenn hćttu sér ekki ţangađ. Trúfélögin drápu um 100 manns á ári, slösuđu ennţá fleiri og sprengdu í leiđinni upp allskonar mannvirki og bíla. Breski herinn fór hamförum, dómsmorđ voru framin á fćribandi. Bítillinn Paul McCartney kom lítillega inn á ţetta í laginu "Give Ireland back to the Irish".
Ég skemmti mér mun betur í Dublin en í Belfast. Inn í samanburđinn spilar ađ veitingastađir og verslanir voru meira og minna í lás yfir hátíđisdagana í Belfast. Og ţó ađ einstakur matvörumarkađur vćri opinn ţá mátti hann ekki afgreiđa bjór - ţó ađ bjórinn vćri ađ glenna sig um búđina.
Ég skrapp á pöbba í Belfast. Ólíkt í Dublin héldu kúnnar sig út af fyrir sig. Blönduđu ekki geđi viđ ađkomumenn. Ég nefndi ţetta viđ tvćr gestkomandi Dublínar-dömur á gistiheimilinu mínu í Belfast. Ţćr könnuđust vel viđ ţennan mun. Tiltóku ađ auki ađ Dublín-búum ţyki sérlega gaman ađ spjalla viđ Íslendinga. Ólíkt öđru fólki svari ţeir ekki spurningum međ jái eđa nei heldur međ ţví ađ segja stuttar sögur. Sennilega eru ţađ ýkjur. Og ţó?
Tónlist | Breytt s.d. kl. 09:01 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (11)