Fćrsluflokkur: Tónlist
16.11.2012 | 22:58
Plötuumsögn
Tónlist | Breytt s.d. kl. 23:35 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
13.11.2012 | 22:41
Bruce Springsteen segir frá íslenskri konu
Vinna viđ heimildarkvikmynd um Brúsa frćnda (Bruce Springsteen) er komin á fljúgandi skriđ. Nafn myndarinnar verđur "Springsteen & I". Myndin er samvinnuverkefni ţriggja kvikmyndafyrirtćkja. Ţau eru: Ridley Scott Associates, Black Dog Films og Scott Free London. Uppskriftin ađ myndinni er sótt í margverđlaunađa mynd Scott Free London, "Life In A Day".
Á heimasíđu Brúsa er upplýst ađ framleiđandi (producer) myndarinnar sé Svana Gísla. Svana er međeigandi í Black Dog Films. Ég veit fátt um Svönu annađ en ađ hún hefur eitthvađ komiđ ađ myndböndum fyrir Sigur Rós.
Á heimasíđu Brúsa eru ađdáendur hvattir til ađ senda Svönu frásagnir af ţví á hvern hátt Brúsi og tónlist hans hafa haft á líf viđkomandi. Svana segir ađ ţađ skipti ekki máli hvort frásögn sé frá ađdáendum sem eru nýbúnir ađ uppgötva Brúsa eđa hvort ţeir séu búnir ađ vera harđlínuađdáendur í fjóra áratugi. Svana biđur líka um sögur af foreldrum, ćttingjum, nágrönnum eđa öđrum sem séu ákafir safnarar á Brúsa-plötum.
Frestur til ađ senda inn frásagnir eru til 29. nóv. Netfang Svönu er gefiđ upp: info@springsteenandi.com . Fólki er einnig bođiđ ađ hringja í Svönu. Símanúmeriđ er hinsvegar ekki gefiđ upp. Ţađ er skrítiđ.
Brúsi er eitt stćrsta nafniđ í rokkinu. Nafn Svönu Gísla ćtti ţví ađ verđa ţekkt á heimsvísu eftir ađ hafa veriđ kynnt á heimasíđu kappans. Brúsi er ţekktur fyrir ţátttöku í ýmsum mannúđarmálum. Til ađ mynda var hann á dögunum duglegur viđ ađ safna hjálparfé til stuđnings ţeim sem eiga um sárt ađ binda eftir fellibylinn Sandy. Hann hefur einnig lagt Amnesty International liđ og túrađ undir merkjum ţessa helsta málsvara samviskufanga heims. Svo fátt eitt sé nefnt. Fyrir fjórum árum tók Brúsi í fyrsta skipti ţátt í beinni stjórnmálabaráttu međ ţví ađ styđja forsetaframbjóđandann Hussein Obama. Ţeir eru góđir vinir. Svana Gísla á vćntanlega eftir ađ verđa tíđur gestur í Hvíta húsinu.
Tónlist | Breytt s.d. kl. 23:23 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
10.11.2012 | 22:13
Músíksmekkur frambjóđenda reiđ baggamun
Ţegar lítill munur er á fylgi forsetaframbjóđenda í Bandaríkjum Norđur-Ameríku ţá getur músíksmekkur ţeirra ráđiđ úrslitum. Ţađ gerđist í tilfelli Husseins Obama og Mitts Romneys. Músíksmekkur ţess fyrrnefnda er meira sannfćrandi og á víđar snertiflöt međ hinum almenna Bandaríkjamanni. Eđa öllu heldur einhversskonar ţverskurđi af honum.
![]() |
Misskildu hvađ var ađ gerast í landinu |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Tónlist | Breytt 11.11.2012 kl. 21:11 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
5.11.2012 | 02:24
Hvorn styđja poppstjörnurnar?
Ţađ er skemmtilegur samkvćmisleikur ađ velta vöngum yfir forsetakosningum í Bandaríkjunum. Sumar poppstjörnur eru áhugasamar um samfélagiđ og tala ćtíđ opinskátt um sín stjórnmálaviđhorf. Ađrar poppstjörnur eru lítiđ fyrir ađ opinbera stjórnmálaskođanir sínar, svona ađ öllu jöfnu, en skjótast óvćnt fram í sviđsljósiđ ţegar stutt er til kosninga og styđja opinberlega sinn mann.
Í áranna rás hefur fjöldi skćrustu poppstjarna veriđ viljugur til ađ styđja opinberlega demókrata og frambjóđendur ţeirra. Ţađ náđi hámarki ţegar Obama bauđ sig fram til forseta fyrir fjórum árum.
Mun fćrri poppstjörnur hafa stigiđ fram til stuđnings republikunum og frambjóđendum ţeirra. Ţađ er ađ segja bitastćđum poppstjörnum, sem njóta virđingar og vinsćlda. Ţađ er ekki beinlínis hörgull á lítt ţekktum kántrý-boltum í stuđningsliđi republikana.
Međal yfirlýstra stuđningsmanna Obama er ţessa ađ finna:
Justin Timberlake
Yfirlýstir stuđningsmenn Romneys eru ţessir helstir:
![]() |
Úrslitin ráđast í Ohio |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Tónlist | Breytt 6.11.2012 kl. 13:21 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (37)
23.10.2012 | 23:12
Passa sig á löggunni
Löggan í Texas er dálítiđ skćđ. Margar poppstjörnur hafa ekki áttađ sig á ţví og fariđ flatt á samskiptum viđ hana. Djassađi kántrý-boltinn Willie Nelson er í hópi fjölmargra poppara sem hafa veriđ "böstađar" í Texas. Og ţađ tvívegis fyrir ađ hafa hass í fórum sínum. Ţađ kostađi hann dágóđar upphćđir í formi sekta.
John Popper í Blues Traveller er annar. Líka međ hass í sínum fórum. Síđar var hann "böstađur" međ byssur í Wasington (fjóra riffla, níu skammbyssur, Taser-byssu og fleiri svoleiđis leikföng).
Kántrý-boltinn Ray Price var "böstađur" í Texas međ hass. Ţađ kostađi hann tćpar 90 ţúsund krónur.
Poppstjarnan Matthew McConaughey var böstuđ međ maríjúana og var nakin á rölti innan um kannabisjurtir sínar ţegar laganna verđir í Texas handtóku hann.
Kántrý-boltinn frá Alabama, Ty Herndon, var "böstađur" í Texas. Hann náđi ađ afgreiđa dćmiđ í samfélagsţjónustu.
Gítarleikari Puddle of Mud, Wes Scantlin, lenti í vondum málum ţegar hann varđ uppiskroppa međ áfengi í flugvél í Texas. Hann var ósáttur og endađi í handjárnum í Austin í Texas.
Michale Graves, forsprakki hinnar ágćtu pönksveitar Misfits, var í Texas "böstađur" međ hass. Dálítiđ neyđarlegt vegna ţess ađ hann er yfirlýstur og "aktífur" íhaldsmađur sem fordćmir dópneyslu. Sínum augum lítur hver á silfriđ.
Kántrýboltinn ljúfi, Randy Travis, hefur lent í margháttuđum vandrćđum í Texas. Hann er mikill Jesú-kall og sćkir kirkjur. Ekki alltaf án ţess ađ gutli vín í belg. Hann hefur lent í áflogum fyrir utan kirkjuna sína oftar en einu sinni. Ţar á međal hefur hann átt ţađ til ađ slást fyrir utan kirkjuna sína allsnakinn. Og klessukeyra á bíl sínum fyrir utan kirkjuna. Líka nakinn. Svo og hótađ ađ skjóta lögreglumenn og eitthvađ svoleiđis. Einnig nakinn. Ţess á milli lofsyngur hann Jesú. Amen.
Pönkararnir Paul Wall og Baby Bash voru "böstađir" af löggunni í Texas. Ţeir voru međ hass.
Svo eru ţađ allar hinar poppstjörnurnar sem löggan í Texas hefur "böstađ": Snoop Doggy Dog (sem núna heldur ţví fram ađ hann sé Bob Marley endurfćddur), You Gotti, Lyl Whine, Fiona Apple, Curren$y, Wheelchair Sport Camp... Listinn er langur.
Lćrdómurinn sem má lćra af ţessu er ađ löggan í Texas hefur augun hjá sér og er ţefvís á dóp. Löggan í Texas gefur ekki afslátt.
Tónlist | Breytt 24.10.2012 kl. 13:10 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (7)
19.10.2012 | 23:46
Tillögur óskast. Tökum höndum saman. Styđjum Fćreyinga!
Félagar fćreyska gítarleikarans Rasmusar heitins Rasmussens í hljómsveitinni Makrel og fćreyska rokksenan hafa hrundiđ af stađ söfnun fyrir ţví sem á ensku kallast Fountain House. Ţađ er stofnun í nafni Rasmusar ţar sem fólk međ andlega erfiđleika verđur ađstođađ viđ ađ taka ţátt í ţjóđfélaginu: Međ endurmenntun og stuđningi viđ ađ vera ţátttakendur í atvinnulífinu.
Ţađ kostar um 50 milljónir íslenskra króna ađ koma ţessu á koppinn. Viđ Íslendingar verđum ađ leggja ţessu liđ. Ég óska eftir tillögum um ţađ á hvern hátt viđ getum lagt okkar lóđ á vogarskálar. Kannski međ ţví halda styrktarhljómleika? Kannski međ einhverju átaki ţar sem áheitum er safnađ? Kannski međ ţví ađ setja upp hljómleikaferđ međ íslenskri hljómsveit, fćreyskri hljómsveit og danskri hljómsveit í nafn málstađarins og ţćr túri saman um ţessi ţrjú lönd? Kannski međ málverkauppbođi? Komiđ međ fleiri hugmyndir.
Í dag rćddi ég viđ Margréti Marteinsdóttur dagskrárstjóra rásar 2. Hún er áhugasöm um ađ rás 2 taki ţátt í átaki af ţessu tagi. Án ţess ađ ég hafi rćtt viđ ráđamenn á öđrum útvarpsstöđvum ţá er ég viss um ađ átakiđ verđi stutt af X-inu, Útvarpi Sögu og fleiri útvarpsstöđvum. Kannski eru sjónvarpsstöđvar jákvćđar fyrir stuđningi? Líka dagblöđ og vikurit.
Fyrsta skrefiđ er ađ fá hugmyndir. Nćsta skref er ađ hrinda hugmynd í framkvćmd. Ţetta er ákall til ykkar um ađ leggja hausinn í bleyti og koma međ tillögur.
Frá kertafleytingu á Reykjavíkurtjörn til minningar um Rasmus.
Tónlist | Breytt 20.10.2012 kl. 14:09 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
19.10.2012 | 02:02
Ţađ er ennţá hćgt ađ ná hljómleikum međ gítarleikara Pauls McCartneys!
Ţađ er ekki alltof seint ađ skemmta sér konunglega á hljómleikum međ gítarleikara bítilsins Pauls McCartneys. Rusty Anderson og félagar syngja og leika viđ hvern sinn fingur á Grćna hattinum á Akureyri á laugardaginn (20. október) og síđan bćta ţeir um betur á Rósenberg á mánudaginn.
Ég náđi hljómleikunum í Austurbć í kvöld. Á fyrsta hluta hljómleikanna voru fyrst og fremst frumsamin lög Rustys sjálfs. Sum ţeirra nokkuđ Bítlaleg. Rusty sagđi frá tilurđ laganna og lék á alls oddi. Fjölhćfur og flinkur gítarleikari. Hann er ekki eins gítars mađur. Hann skipti oft um gítar. Hljómsveitin var fjölmenn. Allt Íslendingar nema bassaleikarinn. Trommarinn er búsettur í Bandaríkjunum og fastur liđsmađur í hljómsveit Rustys.
Rusty bindur sig ekki viđ einn músíkstíl, fremur en Bítlarnir. Hann stekkur úr hörđu rokki yfir í kassagítarballöđur eđa reggí. Reggílag kvöldsins var úr smiđju Bobs Marleys. Rusty sagđi ástćđuna fyrir ţví vera ţá ađ trommarinn úr Police hafi veriđ ađ spila inn á plötu međ sér. Rusty fannst ómögulegt annađ en láta ţennan reggí-jálk njóta sín í eins og einu reggílagi.
Um miđbik hljómleikanna spratt Gunnar Ţórđarson fram á sviđ. Fyrst flutti hann einn síns liđs Bítlalagiđ Blackbird. Bítladrengirnir blíđu bökkuđu hann síđan upp í Bítlalaginu Don´t Let Me Down. Ţví nćst söng Andrea Gylfa Bítlalagiđ Elianor Rugby. Magnús R. Einarsson söng Strawberry Fields. Bítlalögin héldu áfram ađ tikka inn. Rusty skaut ţó inn á milli einhverjum frumsömdum lögum. En líka einu Wings-lagi. Svo voru ţađ Bítlalög eins og Birthday (sem er fast á hljómleikadagskrá Pauls og Rustys) og And Your Bird Can Sing. George Harrison lá ekki óbćttur hjá garđi. Bassaleikarinn söng blússlagarann hans, Old Brown Shoe.
Ţarna var samankomiđ einvalaliđ snillinga. Allt í allt á annan tug. Ţetta var góđ skemmtun. Tveir góđglađir áheyrendur skerptu á stemmningunni. Ţegar Gunni ţórđar hafđi veriđ fjarri góđu gamni í nokkrum lögum hrópađi annar: "Hvar er Gunni Ţórđar?" Sessunautur hans svarađi: "Ég er hrifnastur af stelpunni!". Hann hlýtur ađ hafa átt viđ Andreu.
Missiđ ekki af hljómleikunum á Grćna hattinum og Rósenberg.
Tónlist | Breytt s.d. kl. 02:09 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
17.10.2012 | 20:32
Spennandi hljómleikar Rustys, gítarleikara Pauls McCartneys, í Austurbć
Hljómleikar gítarleikara bítilsins Pauls McCartneys verđa á morgun (fimmtudag) í Austurbć. Rusty Anderson heitir kappinn og hefur veriđ einskonar hćgri hönd Pauls (Paul er örvhentur) til fjölda ára og gítarleikur hans sett sterkan svip á plötur Pauls. Ásamt spilamennskunni međ Paul hefur Rusty haldiđ úti eigin hljómsveit og sent frá sér sólóplötur, sem innihalda m.a. bassaleik og söng Pauls. Músík Rustys ţykir svipa mjög til tónlistar Pauls. Ţađ er eđlilegt.
Á hljómleikum međ Paul er Rusty iđulega bćđi í hlutverki Johns Lennons og Georges Harrisonar í Bítlalögum.
Rusty kemur međ hljóđfćraleikara međ sér. Fjöldi íslenskra tónlistarmanna syngur og spilar einnig međ ţeim. Međ ţví ađ smella á "posterinn" hér fyrir ofan má sjá nöfn ţeirra.
Miđasala er á midi.is.
Tónlist | Breytt 18.10.2012 kl. 01:17 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
16.10.2012 | 22:26
Fćreyingar eru yndislegt fólk
Ég kom fyrst til Fćreyja 1993. Ţá var kreppa í Fćreyjum. Ég skrapp međ Norrćnu í helgarferđ ásamt syni mínum. Vegna kreppunnar var lágt ris á Fćreyingum.
Tónlist | Breytt 17.10.2012 kl. 14:53 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (21)
15.10.2012 | 21:22
Bréfiđ frá Rasmusi
Á minningarsamkomunni um fćreyska gítarleikarann og ţungarokkarann Rasmus Rasmussen las ég upp bréf frá honum. Ţetta bréf sendi Rasmus vinum sínum mánuđi eftir ađ hann varđ fyrir fólskulegri líkamsárás, reyndi sjálfsvíg og var vistađur á geđdeild. Textinn er sláandi. Ekki síst ţegar hann er lesinn núna eftir ađ Rasmus hefur kvatt ţennan heim.
Ýmsir hafa beđiđ mig um afrit af bréfinu. Ţess vegna birti ég ţađ hér:
Eins og ţiđ vitiđ ţá er ég enn á Deild 2. Hér er gott ađ vera. Ţrátt fyrir ađ ég sé búinn ađ vera hér í fjórar vikur ţá er ég ekki langţreyttur á ţví. Hér upplifi ég mig öruggan. Hér er yndislega friđsćlt og vítt til veggja.
Engu ađ síđur ţykir mér ţađ ósanngjarnt ađ geta ekki upplifađ mig öruggan utan ţessara veggja; ađ ganga út í daginn á međal fólks. Ég sakna ţess ađ geta ekki fariđ út á lífiđ međ vinum mínum eđa kíkt inn á bar niđri í bć og spjallađ yfir bjórglasi.
Sömuleiđis sakna ég ţess ađ geta ekki gengiđ um Ţórshöfn í daglegum erindagjörđum, andađ ađ mér frísku lofti og dáđst ađ fegurđ lífsins sem blasir hvarvetna viđ ef mađur gefur ţví gaum.
Ef ţessir fordómafullu og árásargjörnu menn hefđu bara veriđ annarsstađar en í Ţórshöfn. Til dćmis í Litlu-Dímum eđa einhversstađar. Ţá vćri ég núna ađ sinna mínum daglegu störfum í stađ ţess ađ sitja hér og skrifa ţetta.
.
Tónlist | Breytt s.d. kl. 23:30 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (14)