Fćrsluflokkur: Tónlist

Tónlistarhátíđin Gćran ađ hefjast!

Gaeran 

  Á fimmtudaginn (21. ágúst) hefst tónlistarhátíđin Gćran á Sauđárkróki.  Síđan tekur viđ stanslaust fjör fram á sunnudagsmorgunn.  Hver stórstjarnan tekur viđ af annarri,  allt verđur á suđupunkti og Krókurinn mun iđa af lífi og fjöri.  Meira ađ segja fćreyska álfadrottingin,  Eivör,  tređur upp og verđur međ splunkunýjan og flottan disk, Room, í farteskinu.  Ţessi magnađi diskur kemur ekki út á heimsmarkađ fyrr en í nćsta mánuđi.  Íslendingar fá forskot á sćluna af ţví ađ viđ erum í klíkunni.

  Gildran og Dimma afgreiđa rokkiđ međal annarra.  Brother Grass afgreiđir blúgrassiđ (sjá:  http://www.jensgud.blog.is/blog/jensgud/entry/1249208/ ).  Contagen Funural sjá um blúsinn.  Geirmundur Valtýs sér um skagfirsku sveifluna.  Skytturnar rappa.  Dúkkulísurnar syngja um svart-hvíta hetju og sápuóperuna Dallas (sem er víst komin á dagskrá hjá Stöđ 2).  Ţá er fátt eitt upp taliđ.

  Miđinn fyrir alla dagana kostar ađeins 5000 kall.  Ţađ er eins og inn á staka hljómleika í Hörpu og víđar.  Miđasala er á midi.is og Kaffi Króki.

  Dagskrá Gćrunnar hefst klukkan 20.00 á fimmtudaginn á Mćlifelli viđ Ađalgötu.  Ţar koma fram eftirtaldir sólóskemmtikraftar:   

* Dana Ýr
* Sóla og Sunna
* Sveinn Rúnar
* Ţorgerđur Jóhanna
* Fúsi Ben og Vordísin
* Myrra Rós
* Gillon
* Joe Dúbíus
* InkCity

Á föstudeginum spilar ţessi fríđi flokkur:

* Rock to the moon
* Brother Grass
* Sverrir Bergmann og Munađarleysingjarnir
* Eldar
* Gildran
* Hide your kids
* Eivör Pálsdóttir
* Sing for me Sandra
* Dimma
* Hljómsveit Geirmundar Valtýssonar

Ball međ Gildrunni á Mćlifell strax eftir ađ hljómleikadagskrá lýkur.

Á laugardeginum sjá eftirtaldar hljómsveitir um herlegheitin:

* Art Factory Party
* Nóra
* Bee Bee and the Bluebirds
* The Wicked Stragners
* Dúkkulísurnar
* Lockerbie
* Death by toaster
* Skúli Mennski
* Skytturnar
* Contalgen Funeral

Ball á Mćlifell strax eftir ađ hljómleikadagskrá lýkur.

Ţađ er gaman á Króknum.  Skagfirđingar kunna ađ skemmta sér og öđrum og sletta úr klaufunum flestum betur.

 


Heimsţekktur húsgagnaframleiđandi nefnir vörulínu í höfuđiđ á Eivöru

  Nafn fćreysku söngkonunnar Eivarar verđur sífellt stćrra og fyrirferđarmeira á heimsmarkađi.  Hróđur ţess tekur á sig ýmsar myndir.

  Nýveriđ upplýsti ég á ţessum vettvangi ađ heimsţekktur hárvöruframleiđandi hefđi gert samning viđ Eivöru.  Samningurinn kveđur á um ađ Eivör verđi fyrirsćta og andlit fyrirtćkisins.  Um ţetta má lesa međ ţví ađ smella á ţennan hlekk: 

http://www.jensgud.blog.is/blog/jensgud/entry/1249827/ .

  Nú hefur sćnskur húsgagnaframleiđandi, IKEA, sett á markađ vandađa og nútímalega vörulínu og kennir hana viđ Eivöru.  Ţetta eru gluggatjöld, teppi, koddar og sitthvađ fleira hlýlegt og notalegt.  Línuna má sjá á heimasíđu IKEA: 

http://www.ikea.com/us/en/catalog/products/40210925/ . 

IKEA er sennilega stćrsti húsgagnaframleiđandi heims.

  Ofan á ţetta eru sífellt fleiri og fleiri ađ syngja um Eivöru,  eins og Tim Hardin sem hér syngur "If EIVÖR a carpenter".

  Sjálf sendir Eivör frá sér nýja plötu á morgun (ţriđjudag),  Room.

  Síđan tekur viđ hljómleikaferđ:

  24. ágúst:  Eivřr (trio) @ Gćran 2012
Borgarmýri 5, Sauđárkróki
 22:00 


   25. ágúst:  Eivřr (trio) @ Grćni Hatturinn
Göngugatan, Akureyri
 20:00 


   26. ágúst:  Eivřr (trio) @ Grćni Hatturinn
Göngugatan, Akureyri
 20:00 


   28. ágúst:  Eivřr (trio) @ Sjórćningahúsiđ
Patriksfirđi
 21:00 

  

 

  29. ágúst:  Eivřr (trio) - Útgáfuhljómleikar @ Hotel Stykkishólmur
Borgarbraut 8, Stykkishólmi
 21:00 
 

  31. ágúst:  Eivřr - Útgáfuhljómleikar (hljómsveit) @ Harpa
Ingólfsgarđi, Reykjavik,
 20:00


Fćreyska innrásin

  Fćreyskir listamenn verđa áberandi á Menningarnótt í Reykjavík á morgun (laugardag).  Ţeir eru misţekktir hérlendis en allir stórkostlegir og hátt skrifađir heimafyrir - og víđar.  Fyrst skal frćgasta nefna Eivöru.  Hún kemur fram á TÓNAFLÓĐI 2012 - stórhljómleikum rásar 2, Vodafone og Exton.  Ţar eru flytjendur kynntir sem "margir af dáđustu og vinsćlustu listamönnum ţjóđarinnar".

  Vissulega er Eivör einn dáđasti og vinsćlasti listamađur ţjóđarinnar.  Orđalagiđ hljómar eins og Eivör tilheyri íslensku ţjóđinni.  Hún gerir ţađ í raun - ţrátt fyrir ađ hún sé fćreysk.  Hún hefur enda veriđ ein af Íslensku dívunum, sem svo eru kallađar á hljómleikum og plötum Frostrósa.  Íslenska ţjóđin hefur tekiđ ţvílíku ástfóstri viđ Eivöru ađ í huga Íslendinga er hún ein af okkur.   Eivöru ţykir vćnt um ţađ.  

  Ađrir af dáđustu og vinsćlustu listamönnum ţjóđarinnar sem koma fram á Tónaflóđi 2012 eru KK,  Jónas Sigurđsson & Ritvélar framtíđarinnar, svo og Retro Stefán.  Ţetta er spennandi pakki.

  Í Hörpu tređur upp fćreyski trúbadorinn Hanus G.  Hann hefur veriđ ađ í hálfa öld eđa svo.  Semur afskaplega falleg lög.  Eivör hefur sungiđ ýmis lög hans inn á plötur og á hljómleikum.  Til ađ mynda  Á Kundi Á Tíđarhavi  (á fyrstu sólóplötu Eivarar).

  Takiđ eftir ađ allir syngja međ.  Ţannig er ţađ alltaf á hljómleikum Hanusar.  Allir syngja međ.  Hanus hefur stundum veriđ kallađur fćreyskur Megas.  Ekki vegna ţess ađ söngstíll ţeirra sé líkur.  Hann er ţađ ekki.  Ţađ er frekar út af ţví ađ ţeir eru á svipuđum aldri og njóta álíka virđingar/dýrkunar međal yngri tónlistarmanna jafnt sem annarra.  Hanus er ađ sumu leyti einfari í músík.  Hann hefur sent frá sér örfáar plötur.  Ég held ađeins tvćr eđa svo og eina kassettu. 

  Hljómleikar Hanusar eru einstćđ upplifun.  Ţar ríkir einlćgur og hrífandi flutningur á gullfallegum söngvum.  Ţađ er í stíl Hanusar ađ hann er á myndbandinu í bol merktum hljómsveitinni Sic.  Hún er ein ţyngsta ţungarokkshljómsveit Fćreyja.  Á fćreyskum ţungarokkshljómleikum má jafnan sjá Hanus í hópi áhorfenda. Ţó ađ músík hans í dag sé ljúf vísnamúsík ţá var hann endur fyrir löngu í rokkhljómsveitum.

  Hljómleikar Hanusar eru klukkan 17.00 í Kaldalóni í Hörpu.

  Lena Andersen kemur einnig fram í Hörpu.  Áđur en Eivör sló í gegn á Íslandi,  á hinum Norđurlöndunum og út um allt var Lena ţekktasti fćreyski tónlistarmađur utan Fćreyja.  Hún er ţokkalega vel ţekkt í Danmörku, Kanada og víđar.  Hún er magnađur lagahöfundur.  Plötur hennar eru fínar en hún er ennţá betri á sviđi.  Međ henni spilar Niclas á gítar.  Ég veit ekki af hverju mér finnst ađ strengjasveit spili sömuleiđis undir hjá Lenu.  Ég hlýt ađ hafa lesiđ ţađ eđa heyrt einhvers stađar.  Kannski dreymdi mig ţađ.

  Hér spilar Lena í eldhúsinu heima hjá sér á međan hún bíđur eftir ađ suđan komi upp á kartöflunum.

  Hljómleikarnir međ Lenu eru í Kaldalóni í Hörpu klukkan 19.00.  Ţađ er ókeypis inn á alla ţessa hljómleika.  

  Hanus hélt vel heppnađa hljómleika í Austurbć í Reykjavík 2002.  Lena hefur einnig haldiđ hljómleika hérlendis.  Ég man eftir henni á Grand Rokk og á Nasa.  Ég er ekki klár á ártölunum.

  Hanus og Lena skemmta jafnframt í Sendistofu Fćreyja í Austurstrćti.  Ţar er opiđ hús frá klukkan 14.00 til 18.00.  Bođiđ er upp á smakk á fćreyskum mat,  glerlistasýningu, málverkasýningu, kvikmyndasýningu og sitthvađ annađ.  


Ókeypis lag (til niđurhals)

 
  Eftir gríđarlega velgengni Fjöru - fyrsta smáskifulags Sólstafa af plötunni Svörtum söndum - hefur bandiđ nú sent frá sér ađra smáskífu af sömu plötu. Lagiđ, sem heitir Ćra, er ađgengilegt á heimasíđu bandsins Solstafir.net til ókeypis niđurhals.

  Lagiđ Fjara hefur notiđ mikilli vinsćlda á Íslandi og erlendis.  Ţađ dvaldi lengi á vinsćldarlistum rásar 2 og X-ins 977. Myndband viđ lagiđ hefur hlotiđ mikla eftirtekt.  Ţađ vann međal annars til verđlauna sem besta myndband ársins á hlustendaverđlaunum X-ins. Ţađ hefur fengiđ um 300.000 heimsóknir á myndbandasíđunni Youtube.

  Sólstafir eru ţessa stundina á hljómleikaferđalagi um Evrópu og koma fram á mörgum af helstu ţungarokkshátíđum heims.  Bandiđ hefur spilađ á yfir 40 hljómleikum á meginlandinu síđan í mars, auk nokkura vel valdra tónleika á Íslandi.
  Ţegar ég var í Finnlandi um jólin sá ég plötuna  Svarta sanda  í öllum plötubúđum.  Afgreiđslumađur í einni ţeirra sagđi ađ platan hafi veriđ á finnska vinsćldalistanum.

  Í ţakklćtisskini fyrir velgengnina bjóđa Sólstafir lagiđ Ćru nú ađgengilegt til ókeypis niđurhals af heimasíđu bandsins, Solstafir.net.



Foringjarnir

  Ţađ er margt skemmtilegt og áhugavert viđ ţútúpuna.  Ţar á međal ađ ţar dúkka iđulega upp gömul og sjaldheyrđ lög.  Lög af plötum sem ekki hafa fengist í plötubúđum eđa annars stađar til fjölda ára og áratuga.  Fyrir örfáum dögum birtist á ţútúpunni lagiđ hér fyrir ofan,  Get ekki vakađ lengur.  Ţađ er međ hljómsveitinni Foringjunum.

  Foringjarnir nutu töluverđra vinsćlda um og upp úr miđjum níunda áratugnum.  Til ađ mynda náđi lagiđ  Komdu í partý  međ Foringjunum góđri útvarpsspilun og myndband viđ ţađ var margoft sýnt í sjónvarpinu. 

  Hljómsveitin ţótti góđ í ađ rífa upp stuđ,  hvort sem var á dansleikjum eđa á hljómleikum.  Fyrir bragđiđ var hún eftirsótt til ađ hita upp fyrir ađrar hljómsveitir.  Ein ţeirra var Kiss,  svo dćmi sé nefnt.

  Foringjarnir voru Ţórđur Bogason (söngur),  Einar Jónsson (gítar),  Jósep Sigurđsson (hljómborđ),  Oddur F. Sigurbjörnsson (trommur) og Steingrímur Erlingsson (bassi).

  Höfundar  Get ekki vakađ lengur  eru Ţórđur og Einar.  Ţórđur hefur sungiđ međ fjölda annara hljómsveita, svo sem Ţreki, Skyttunum, Rickshaw, Ţrymi, Warning, Ţukli, DBD, Rokkhljómsveit Reykjavíkur og Mazza.


Meiriháttar rokkabillý-hljómleikar

  Í gćrkvöldi hélt kanadíski rokkabillý-stuđboltinn Bloodshot Bill hljómaleika á Gamla Gauknum á viđburđinum Rockabillý-sprengja aldarinnar!.  Langi Seli og Skuggarnir hituđu upp.  Áheyrendur voru sammála um ađ sjaldan eđa svo gott sem aldrei áđur hafi ţeir skemmt sér jafn vel.  Langi Seli og Skuggarnir eru ofur svöl hljómsveit.  Rokkađir töffarar međ góđ frumsamin lög,  skemmtilega texta á íslensku og "cool" sviđsframkomu.  Langi Seli er góđur og yfirvegađur söngvari og hljóđfćraleikararnir í hćsta gćđaflokki.  Jón Skuggi afgreiđir kontrabassann flestum öđrum betur.  Eric Quick er trommusnillingur.  Ţannig mćtti áfram telja.  Frábćr hljómsveit.  Bloodshot Bill varđ ađdáandi međ ţađ sama,  sem og sumir ađrir sem voru ađ heyra í hljómsveitinni í fyrsta sinn.  Ţar á međal tveir kanadískir túristar á Íslandi sem rak í rogastans er ţeir sáu götuauglýsingu um hljómleika rokkabillý-hetju Kanada,  Bloodshot Bill, í Reykjavík.  Ţeim ţótti heldur betur ćvintýrin gerast er ţeir komust í persónulegt návígi viđ gođiđ sitt og samlanda.

  Einnig slćddist inn á hljómleikana rauđháls (redneck) frá Suđurríkjum Bandaríkjanna, ađdáandi Bloodshots Bills.  Rauđhálsinn sté villtan dans á dansgólfinu sveipađur stórum Suđurríkjafána, allt ađ ţví teppi.  Ósk hans um ađ Suđurríkin nćđu aftur fyrri stöđu (The South Will Rise Again) var kannski pínulítiđ fjarlćgari möguleiki en ósk hans - sem ţarna rćttist - um ađ komast á hljómleika međ Bloodshot Bill.

  Fánadans rauđhálsins setti skemmtilegan svip á hljómleikana.  Rokkabillý á rćtur og uppruna í Suđurríkjunum í Bandaríkjunum.  Er sprottiđ úr fjölmenningarsamfélagi Suđurríkjanna ţar sem mćttist blús blökkumanna og keltnesk ćttuđ dansmúsík fjallalalla (hillbilly). 

 

  Bloodshot Bill tók áhorfendur í bóli,  eins og Fćreyingar orđa ţađ.  Hann var ţvílíkt flottur ađ unun var ađ fylgjast međ og hlýđa á.  Hann gaf allt í flutninginn.  Er magnađur söngvari,  gítarleikari og bakkađi dćmiđ upp međ kraftmiklum trommuleik.  Hann er eins-manns-hljómsveit (one man band) og hljómar eins og fjölmenn hljómsveit.

  Ţađ segir margt ađ Bloodshot Bill var klappađur upp í tvígang.  Eftir ađ hljómleikum lauk mokseldi hann af Lp-plötum sínum og geisladiskum.

  Nú rignir yfir okkur ađstandendur hljómleikanna óskum um ađ Bloodshot Bill komi aftur til Íslands og haldi fleiri hljómleika.  Líklegt er ađ viđ látum ţađ eftir. 

  Bloodshot Bill er mjög skemmtilegur náungi í viđkynningu.  Mikill grallari,  fyndinn og hress og afar ţćgilegur í samskiptum.  Af honum fara miklar sögur um óvćnt og "sjokkerandi" uppátćki sem hafa stundum gengiđ fram af áhorfendum.  Hann var til ađ mynda bannađur í Bandaríkjunum í nokkur ár.  Hér var hann ljúfur sem lamb.  En međ afbrigđum hress og fjörmikill.  Jafnt á sviđi sem utan.

  Ég fćri Bloodshot Bill og Langa Sela og Skuggunum bestu ţakkir fyrir frábćra skemmtun.  Svo og afskaplega ţćgilegu og lipru starfsfólki Gamla Gauksins. 

langi seli og Bloodshot Bill

Langi Seli og Bloodshot Bill.

Bloodshot Bill og Smutty

Bloodshot Bill og Smutty Smiff. 

jens guđ og Bloodshot


Blóđhlaupni Bjarni

  Ţađ hefur ekki fariđ framhjá neinum - sem á annađ borđ fylgist vel međ - ađ heitasta nafniđ í rokkabillý-senunni,  Bloodshot Bill,  er á leiđ til landsins.  Ţessi kanadíski stuđbolti tređur upp á Gamla Gauknum á laugardaginn.  Húsiđ opnar klukkan 21.00.  Í bođi verđur 2 fyrir 1 (sćlustund,  "happy hour") á barnum ţangađ til Langi Seli & Skuggarnir stíga á stokk um klukkan 22.00. 

  Ţeir eru ţekktir fyrir ađ rífa fjöriđ upp á rassgatinu.  Áhorfendur verđa komnir í hćsta gír ţegar Bloodshot Bill tekur viđ.  Og sá kann nú aldeilis trylla lýđinn.   

  Međ ţví ađ smella á ţennan hlekk fást nánari upplýsingar um viđburđinn:  http://www.jensgud.blog.is/blog/jensgud/entry/1251813/

  Međ ţví ađ smella á eftirfarandi hlekk og stilla á mín 31.30 má heyra umfjöllun Andreu Jóns á rás 2 um Bloodshot Bill:  http://www.ruv.is/sarpurinn/popppressan/08082012-0  Ţađ er reyndar gaman ađ hlusta ţáttinn hennar frá byrjun til enda.

  Eins og ţar kemur fram syngur Bloodshot Bill og spilar samtímis á trommur og gítar.  Fyrir hljómleikana hér ţarf ađ redda honum ýmsum grćjum ađ hans óskum.   Hann kemur ţó međ bassatrommuna sjálfur.

bassatromma


Rockabillysprengja aldarinnar!

BB_mynd

  Sjóđheitur frá Kanada rokkabilly-stuđboltinn Bloodshot Bill. 

evró-túrinn

  Langi Seli & Skuggarnir keyra upp stuđiđ og ţegar allt verđur komiđ á suđupunkt tekur Bloodshot Bill viđ.

http://midi.is/tonleikar/1/7106

https://www.facebook.com/events/487868717892605/


Bítladrengirnir blíđu og stórkostlegu

  Ég skrapp á skemmtistađinn Ob-La-Di.  Ţar skemmta Bítladrengirnir blíđu á fimmtudögum.  Ţetta er stórkostleg hljómsveit.  Hún spilar Bítlalög međ sínum hćtti.  Stćlir ekki nákvćmlega útsetningar Bítlanna á ţeirra lögum heldur snýr ţeim í allar áttir.  Ţetta er allt ađ ţví djamm og spuni á köflum.  Samt svífur andi Bítlanna yfir vötnum.  Lögin eru Bítlanna en framvindan tekur á sig ýmsar myndir.

  Ţannig getur lag á borđ viđ Eleanor Rigby ţróast yfir í hávćrt rokk áđur en yfir lýkur.  Bara svo ađ dćmi sé nefnt.

  Kjarninn í Bítladrengjunum blíđu eru Tómas M. Tómasson á bassa,  Eđvarđ Lárusson á sólógítar,  Magnús R. Einarsson syngur og spilar á gítar.  Ásgeir Óskarsson trommar.  Iđulega mćta gestir til leiks.  Í kvöld voru ţađ óperusöngvarinn Ţór Breiđfjörđ og ásláttarleikarinn Karl (ég er ekki međ fullt nafn hans á hreinu).

  Magnús hefur ţćgilega söngrödd og er fínn gítarleikari.  Eđvarđ er dúndur góđur sólógítarleikari.  Viđar Júlí vinur minn telur sig merkja áhrif frá Pat Metheny í sólógítarleik hans.  Gítarleikur Eđvarđs er frjáls, lipur og oft ófyrirsjáanlegur og ćsilegur á köflum.  Tómas er traustur bassaleikari.  Einn sá besti.  Ásgeir er sjaldan eins kröftugur á trommusettinu og í Bítlalögunum ţegar leikar "tjúnast upp".  Frábćr trommari.     

  Frekar lítiđ bar á Karli ásláttarleikara.  Ţeim mun sterkari var innkoma Ţórs Breiđfjörđ.  Ţađ var ekki ađ heyra ađ ţetta vćri ţjálfađur óperusöngvari.  Hann var í alvöru rokkgír.  Söngröddin sterk og jafnan stutt í öskursöngstílinn. 

  Ţađ er virkilega gaman fyrir Bítlaunnendur og hverja sem er ađ heyra Bítladrengina ljúfu á Ob-La-Di.  Spilagleđin rćđur ríkjum, ásamt ţví hvađ hljómsveitin er góđ.  Liđsmenn hennar ţekkja hvern annan út í eitt.  Ţeir geta leyft sér ađ fara á flug vitandi hvađ hinir í hljómsveitinni muni gera.

  Hverjir tveir hljómleikar međ Bítladrengjunum blíđu eru ólíkir.  Enginn veit hvert framvindan leiđir ţá.  Ekki heldur ţeir sjálfir.  Ţetta er góđ skemmtun.  Virkilega góđ skemmtun. 

 


Besta sjómannaplata sögunnar

  Ein merkasta hljómsveit rokksögunnar var bandaríska The Byrds.  Hún sameinađi ţađ sem hćst bar í bandarískri ţjóđlagamúsík á fyrri hluta sjötta áratugarins (Bob Dylan,  Joan Baez,  Peter, Paul & Mary...) og breska Bítlarokkiđ.  Frábćr hljómsveit sem síđar leiddi framsćkiđ Bítlarokk yfir í raga (indverskt popp),  kántrý,  space-rokk og sitthvađ fleira.

  Forsprakki The Byrds var alla tíđ Roger McGuinn.  Magnađur gítarleikari sem fór međal annars á kostum í  Eight Miles High

  Margir telja ţetta vera einn af hápunktum hipparokks sjöunda áratugarins.  Hljómsveitin The Byrds hafđi djúpstćđ áhrif á samtímahljómsveitir.  Ekki síst Bítlana.  En hún tók einnig mörg óvćnt hliđarspor sem á ţeim tíma ollu hneykslan.  Ekki síst međ kántrý-plötunni Sweetheart of the Rodeo

 

    Á undaförnum árum hefur forsprakki The Byrds,  Roger McGuinn,  sett sig í ţađ hlutverk ađ varđveita og kynna gömul bresk og bandarísk ţjóđlög.  Nýjasta plata hans heitir CCD.  Ţađ er orđaleikur međ enska orđiđ "sea" (sjór).  Ţar flytur hann gamla enska, írska og bandaríska sjómannaslagara. 

  Fáir vita ađ Roger McGuinn er af dönskum ćttum.  Amma hans er dönsk og hann heldur samskiptum viđ danska ćttingja.  Ţađ er önnur saga.

  Á plötunni "CCD" flytur Roger McGuinn 23 sjómannaslagara.  Hann raddar af lagni međ sjálfum sér.  Tenórsöngrödd hans er ljúf í ađalrödd.  Hann heldur tryggđ viđ ţjóđlagastemmningu laganna.  Ţetta er notaleg plata.  Falleg lög og hlýlegur órafmagnađur flutningur.  Alveg dúndur góđ plata.  Besta sjómannalagaplata sögunnar.


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »