Fćrsluflokkur: Vinir og fjölskylda
26.8.2018 | 00:00
Nýtt og öđruvísi súkkulađi
Fátt er hollara og bragđbetra en súkkulađi. Einkum svokallađ suđusúkkulađi. Fyrirferđarlítill orkubiti í fjallgöngur. Jafnvel líka í eftirleit. Verra er ađ á allra síđustu árum hafa veriđ blikur á lofti. Kínverjar eru hćgt og bítandi ađ uppgötva súkkulađi. Ţeir eru fimmti hluti jarđarbúa. Ţegar ţeir uppgötva klósettpappír og eldhúsrúllur getum viđ kvatt regnskógana.
Óttinn viđ ađ Kínverjar klári súkkulađibirgđir heimsins byggist á smá misskilningi. Ég rćddi ţetta í gćr viđ helsta súkkulađifrćđing Íslands. Heimsendaspáin gengur út á óbreytta rćktun kakóbaunarinnar. Hiđ rétta er ađ frambođ á nýjum rćktarlöndum heldur í viđ vaxandi eftirspurn.
Ennţá skemmtilegra: Tekist hefur ađ hanna frá grunni og rćkta splunkunýja kakóbaun. Súkkulađi unniđ úr henni hefur ekkert međ uppskrift á öđru súkkulađi ađ gera. Ţetta er alveg nýtt og sjálfstćtt súkkulađi, kallađ Rúbin. Bragđiđ er súkkulađibragđ en samt mjög "spes". Til ađ skynja muninn er ráđ ađ halda fyrir nefiđ á međan súkkulađinu er stungiđ upp í munn. Síđan er beđiđ eftir ţví ađ súkkulađiđ bráđni á tungunni. Upplagt ađ ráđa krossgátu eđa Soduku á međan. Ađ ţví loknu er andađ međ nefinu á ný. Heillandi og nýstárlegt bragđ nýja súkkulađisins kemur skemmtilega á óvart.
Tekiđ skal fram ađ ég sé ekki um auglýsingar fyrir Nóa, Síríus, Freyju, Góu né neina ađra sćlgćtisframleiđslu. Engin leynd er yfir ţví ađ ég vann í Freyju sumariđ 1977. 1980-og-eitthvađ hannađi ég einhverjar sćlgćtisumbúđir fyrir Freyju. Kannski eru umbúđirnar um rauđar lakkrísmöndlur enn í umferđ? Síđan hef ég ekki átt nein samskipti viđ Freyju. Ţar fyrir utan er ekkert sćlgćti framleitt í Fćreyjum. Á dögunum hófst ţar í fyrsta skipti í sögunni framleiđsla á ís.
Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 18:03 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
16.8.2018 | 04:48
Minningarorđ um Kristínu Guđmundsdóttur
Í dag er til moldar borin ástkćr skólasystir, Kristín Guđmundsdóttir í Grindavík. Viđ vorum samferđa í Hérađsskólanum á Laugarvatni á fyrri hluta áttunda áratugarins.
Allir strákarnir í skólanum nema einn voru skotnir í Stínu. Ekki ađeins vegna ţess ađ hún var gullfalleg. Líka vegna hennar geislandi persónuleika. Hún var glađvćr, jákvćđ, hlý og afskaplega skemmtileg.
Nemendum á Laugarvatni var mismunađ gróflega eftir kynjum. Drengjaheimavistir og stúlknaheimavistir. Stranglega var bannađ ađ flakka ţar á milli. Slík ósvífni kostađi brottrekstur úr skólanum.
Stína bjó á heimavist sem hét Hlíđ. Nauđsyn braut lög. Reglur viku fyrir ljúfum eftirmiđdögum um helgar. Fátt var skemmtilegra en ađ heimsćkja Stínu og vinkonur hennar síđdegis um helgar. Bara ađ spjalla saman, vel ađ merkja. Ekkert annađ. Ţađ var góđ skemmtun. Ţarna varđ til sterk lífstíđarvinátta.
Fyrir nokkrum árum tókum viđ skólasystkini frá Laugarvatni upp á ţví ađ hittast af og til. Meiriháttar gaman. Skugga bar á síđasta endurfund er Stína var fjarri vegna baráttu viđ krabbamein. Hennar er nú sárt saknađ. Ein skemmtilegasta og indćlasta manneskja sem ég hef kynnst. Ég er ţakklátur fyrir frábćr kynni.
Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 15:09 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
14.8.2018 | 09:39
Afi gestrisinn
V-íslensk frćnka mín í Kanada, Deb Ísfeld, hefur bođađ komu sína til Íslands. Hún tilheyrir ekki rótgrónu íslensku Ísfeldsćttinni. Langafi hennar, Guđjón Ísfeld, tók upp Ísfeldsnafniđ er hann flutti vestur um haf í byrjun síđustu aldar. Margir gerđu ţađ.
Guđjón var bóndi á Hrafnhóli í Hjaltadal. Ţá bjó Stefán afi minn á Nautabúi í Hjaltadal. Kindurnar hans fenntu í kaf og drápust. Viđ ţađ snöggreiddist afi og hafđi vistaskipti viđ Guđjón frćnda sinn.
Ţegar ég var krakki á Hrafnhóli á sjöunda áratugnum kom Gísli sonur Guđjóns í heimsókn. Afi var upprifinn af heimsókninni. Gísli talađi íslensku međ enskuívafi. Er Gísli sat viđ eldhúsborđiđ heima tók afi eftir ţví ađ kaffibollinn hans tćmdist. Afi brá viđ snöggt og sótti kaffikönnuna. Hún stóđ á eldavélarhellu hinumegin í eldhúsinu.
Afi átti erfitt um gang vegna brjóskeyđingar í mjöđmum. Utan húss studdist hann viđ tvo stafi. Innan húss studdist hann viđ borđ, bekki og stóla. Hann fór ţví hćgt yfir međ kaffikönnuna. Í ţann mund er hann byrjađi ađ hella í bolla Gísla spurđi pabbi ađ einhverju. Gísli svarđi snöggt: "No, no, no!". Afi hélt ađ hann ćtti viđ kaffiđ og vćri ađ segja: "Nóg, nóg, nóg!". Afi tautađi: "Ţú rćđur ţví." Hann brölti međ kaffikönnuna til baka. Gísli horfđi í forundran til skiptis á eftir afa og í rétt botnfullan kaffibollann.
Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 09:51 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
11.11.2017 | 07:33
Fésbókin er ólíkindatól - kemur skemmtilega á óvart
Herskari hakkara er í fullri vinnu hjá Fésbók. Hún gengur út á ađ ţróa bókina stöđugt lengra í ţá átt ađ notandinn verđi fíkill. Verđi háđur henni. Verđi eins og uppvakningur sem gerir sér ekki grein fyrir ósjálfráđri hegđun sinni.
Ţetta er gert međ allskonar "fítusum", hljóđum, lit, leikjum og ýmsum fleiri möguleikum, svo sem "lćk-takka" og tilfinningatáknum. Međ ţessu er hrćrt í efnabođum heilans. Ástćđa er til ađ vera á varđbergi. Vera međvitađur um ţetta og verjast. Til ađ mynda međ ţví ađ stýra ţví sjálfur hvađ löngum tíma er eytt í bókina á dag eđa á viku. Láta hana ekki teyma sig á asnaeyrum fram og til baka allan sólarhringinn.
Ţess eru mörg dćmi ađ fólk vakni upp á nóttunni til ađ kíkja á Fésbók. Einnig ađ ţađ fresti ţví ađ fara í háttinn. Svo og ađ matast sé fyrir framan skjáinn.
Fésbókin hefur skemmtilegar hliđar. Margar. Hún getur til ađ mynda komiđ glettilega á óvart. Flestir hafa einhver hundruđ Fb-vina og upp í 5000 (hámark). Notandinn fćr ekki ađ sjá innlegg ţeirra í réttri tímaröđ. Ţess í stađ eru ţau skömmtuđ eftir kúnstarinnar reglum. Ţćr ráđast međal annars af ţví hjá hverjum ţú hefur "lćkađ" oftast og skrifađ flestar athugasemdir hjá. Bókin safnar stöđugt upplýsingum um ţig. Greinir og kortleggur.
Póstarnir sem bókin sýnir manni fyrst falla hlutfallslega betur og betur ađ ţínum smekk. Áhugamálum, viđhorfum til stjórnmála og allskonar. Sýnilegasti Fb-vinahópurinn ţróast í fjölmennan já-hóp.
Vegna ţess ađ manni eru ekki sýnd innlegg í réttri tímaröđ getur útkoman orđiđ skondin og ruglingsleg. Oftast kíki ég á Fb á morgnana fyrir vinnu og aftur ađ kvöldi eftir vinnu. Á morgnana blasa iđulega viđ kveđjur međ ósk um góđa nótt og ljúfar drauma. Á kvöldin blasa viđ kveđjur ţar sem bođiđ er góđan og blessađan dag. Síđasta mánudag birtist mér innlegg međ textanum: "Jibbý! ţađ er kominn föstudagur!"
Ég sá ađ ţessari hressilegu upphrópun var póstađ á föstudeginum. Fb sá hinsvegar ekki ástćđu til ađ skila henni til mín fyrr en eftir helgi.
![]() |
Fyrrverandi lykilstarfsmađur hjólar í Facebook |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 13:24 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
2.11.2017 | 07:42
Óstundvísir eru í góđum málum
Ţađ er eins og sumt fólk kunni ekki á klukku. Ţađ mćtir alltaf of seint. Stundvísum til ama. Ţeir sem bölva óstundvísi mest og ákafast telja hana vera vondan löst.
Nú hefur ţetta veriđ rannsakađ. Niđurstađan er sú ađ óstundvísir séu farsćlli í lífinu og lifi lengur. Ţeir eru bjartsýnni og afslappađri. Eiga auđveldara međ ađ hugsa út fyrir boxiđ og sjá hlutina í stćrra samhengi. Eru ćvintýragjarnari og eiga fleiri áhugamál. 5 mínútur til eđa frá skipta engu máli. Ţeir ţurfa ekki langtímaplan til ađ bóka flug, hótelgistingu, rútu eđa lest. Taka bara nćsta flug. Ef ţađ er uppbókađ ţá hlýtur ađ vera laust sćti í ţarnćsta flugi. Ekki máliđ. Engin ástćđa til ađ "gúgla" veitingahús á vćntanlegum áfangastađ. Ţví síđur ađ bóka borđ. Eđlilegra er ađ skima ađeins í kringum sig kominn á stađinn. Láta ókunnugt veitingahús koma sér á óvart. Skyndibiti í nćstu sölulúgu kemur líka til greina. Ţannig hlutir skipta litlu máli. Peningar líka.
Önnur rannsókn hefur leitt í ljós ađ sölumenn sem skora hćst í bjartsýnimćlingu selja 88% meira en svartsýnir. Samanburđur á A fólki (ákaft, óţolinmótt) og B fólki (afslappađ, skapandi hugsun, óstundvísi) sýnir ólíkt tímaskyn. A fólk upplifir mínútu sem 58 sek. B fólkiđ upplifir hana sem 77 sek. A fólk er mun líklegra til ađ fá kransćđa- og hjartasjúkdóma.
Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 07:57 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
9.10.2017 | 17:16
Letingi? Ţađ er pabba ađ kenna
Börn eru samsett úr erfđaefni foreldranna. Sumir eiginleikar erfast frá móđurćtt. Ađrir frá föđurlegg. Ţar fyrir utan móta foreldrar börnin í uppeldinu. Ţađ vegur jafnvel ţyngra en erfđirnar. Börn apa sumt eftir móđur. Annađ eftir föđur. Ţetta hefur veriđ rannasakađ. Netsíđan Red Bull TV greinir frá niđurstöđunni:
Heiđarleika og hreinskilni lćra börn af móđur. Líka óöryggi, áhyggjur, gleymsku og fatasmekk.
Leti og óţolinmćđi lćra ţau af föđur. Einnig árćđi, vonda mannasiđi, reiđiköst og áhuga á íţróttum og bókmenntum.
Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 17:21 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
8.10.2017 | 11:54
99 ára klippir 92ja ára
Frá ţví snemma á síđustu öld hefur Fćreyingurinn Poul Olsen klippt háriđ á vini sínum, Andrew Thomsen. Ţeir bregđa ekki út af vananum ţrátt fyrir ađ Poul sé 99 ára. Enda engin ástćđa til. Ţrátt fyrir háan aldur hefur hann ekki (ennţá) klippt í eyra á vini sínum. Hinsvegar fór ég eitt sinn sem oftar í klippingu hjá ungum hárskera. Sá var viđ skál. Kannski ţess vegna náđi hann á furđulegan hátt ađ blóđga annađ augnlokiđ á mér.
Poul og Andrew eru tengdir fjölskylduböndum. Poul er föđurbróđir eiginkonu Andrews. Poul er ekki hárskeri heldur smiđur. Jafnframt er hann höfundur hnífsins sem er notađur viđ ađ slátra marsvínum.
Eins gott ađ Poul sé hrekklaus. Öfugt viđ mig sem ungan mann. Ţá lét afi minn mig ćtíđ klippa sig. Ég lét hann safna skotti í hnakka. Hann vissi aldrei af ţví. En skottiđ vakti undrun margra.
10.9.2017 | 18:42
Stórskemmtileg íslensk kvikmynd - umsögn
- Titill: Undir trénu
- Handrit: Huldar Breiđfjörđ og Hafsteinn Gunnar Sigurđsson
- Leikstjóri: Hafsteinn Gunnar Sigurđsson
- Leikarar: Edda Björgvinsdóttir, Sigurđur Sigurjónsson, Steindi Jr., Ţorsteinn Bachman, Selma Björnsdóttir og Lára Jóhanna Jónsdóttir
- Tegund: Drama/harmleikur/grín
- Einkunn: **** (af 5)
Sumar kvikmyndir eru ţannig ađ eftir ţví sem áhorfandinn veit meira um ţćr fyrirfram ţeim mun ánćgjulegra er áhorf. Ađrar kvikmyndir eru ţannig ađ áhorfandinn má ekki vita fyrirfram neitt um framvindu né tilteknar senur. Hámarks upplifun nćst međ ţví ađ myndin komi stöđugt á óvart.
Undir trénu fellur undir síđarnefndu lýsinguna. Ég hvet eindregiđ ţá sem sjá myndina ađ ţegja um hana - ef frá er taliđ ađ mćla međ henni.
Óhćtt er ađ upplýsa örfáa punkta. Myndin segir tvćr sögur. Önnur er af ungu pari sem stendur í skilnađarbasli. Hin er af foreldrum unga mannsins. Ţeir eiga í nágrannadeilum vegna trés í garđinum. Ţađ er orđiđ of stórt. Varnar sólargeislum leiđ ađ garđi nágranna.
Sögurnar tvćr fléttast lipurlega saman. Framvinda beggja styrkir hina. Pakkinn er 2 fyrir 1; ađ fylgjast međ tveimur spennandi og viđburđaríkum sögum á sama tíma.
Tilfinngaróf áhorfandans sveiflast hratt til og frá. Allar lykilpersónur vekja samúđ. Ţađ er sjaldgćft í kvikmynd sem byggir á harđvítugum átökum. Svo ekki sé minnst á átökum á tveimur vígstöđvum. Hefđbundna uppskriftin er átök á milli góđs og ills. Hér er dramatíkin af og til óvćnt brotin upp međ vel heppnuđu skopi.
Miklu skiptir úrval margra bestu leikara landsins. Túlkun ţeirra er frábćr og hefur mikiđ ađ segja um útkomuna. Edda Björgvins toppar sig. Hefur hún ţó allan leikferil veriđ í hćstu hćđum.
Steindi Jr. er í burđarhlutverki; gaurinn ađ skilja og sonur hjóna í nágrannaerjum. Hann - amatör/leikmađur - er settur í rosalega bratta stöđu/áskorun ađ leika á móti bestu leikurum Íslands. Hann veldur hlutverkinu. Ţađ hjálpar ađ hans "karakter" er ţekktur sem galgopi í göslaragangi.
Tónlist Daníels Bjarnasonar er áhrifarík. Iđulega dimm og drungaleg. Bođar eitthvađ ógnvćnlegt. Karlakór setur svip á tónlistina. Gegnir einnig ţví hlutverki ađ túlka tilfinningasveiflur persónunnar sem Siggi Sigurjóns leikur. Virkilega vel heppnađ. Tónlistin á stóran ţátt í ţví hvađ ţetta er góđ kvikmynd.
Eins og algengt er međ íslenskar myndir ţá er nafniđ ekki lokkandi. Ţađ gefur ekkert forvitnilegt til kynna.
Ég mćli eindregiđ međ Undir trénu sem virkilega góđri kvöldskemmtun í kvikmyndarhúsi. Ţó ekki fyrir viđkvćma.
Vinir og fjölskylda | Breytt 11.9.2017 kl. 08:09 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
25.8.2017 | 18:44
Stranglega bannađ
Ţađ verđur ađ vera agi í íslenskri hrossarćkt. Annars er hćtta á losarabrag. Mörgum er treystandi til ađ taka réttar ákvarđanir. En ekki öllum. Brögđ hafa veriđ ađ ţví ađ innan um ábyrga og rétthugsandi hrossaeigendur leynist óreiđupésar. Ţeim verđur ađ setja stól fyrir dyr áđur en allt fer úr böndum. Ill nauđsyn kallar á lög.
1. Bannađ er ađ gefa hesti nafn međ ákveđnum greini.
2. Bannađ er ađ gefa hesti nafn sem fallbeygist ekki. Mikilvćgt er ađ nafniđ taki eignarfallsendingu.
3. Bannađ er ađ gefa hesti erlent heiti. Ţađ skal vera rammíslenskt.
4. Bannađ er ađ gefa hesti ćttarnafn.
5. Bannađ er ađ gefa hesti nafn sem gefur til kynna ađ hann sé önnur dýrategund. Ţannig má ekki gefa hesti nafn á borđ viđ Asna, Kisa, Hrút eđa Snata.
6. Bannađ er ađ gefa hesti nafn sem vísar til rangs litar. Einlitur hestur má ekki heita Skjóni eđa Sokki. Grár hestur má ekki heita Jarpur.
7. Bannađ er ađ gefa hesti dónalegt nafn, svo sem Gamli građur.
8. Bannađ er ađ gefa hesti nafn sem veldur honum vanliđan og angist.
9. Bannađ er ađ gefa hesti nafn međ óvenjulegum rithćtti. Blesi skal ţađ vera en ekki Blezy.
10. Bannađ er ađ kalla hest léttúđlegu gćlunafni. Um hann skal í öllum tilfellum rćtt og skrifađ međ réttu nafni. Hest sem heitir Sörli má ekki kalla Sölla.
Brot á hestanafnalögum getur varđađ sektum ađ upphćđ 50 ţúsund kr. Ítrekuđ brot geta kostađ brottrekstur međ skömm úr Alţjóđahreyfingu íslenskra hesta.
Vinir og fjölskylda | Breytt 10.9.2017 kl. 16:12 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
23.8.2017 | 00:03
Örstutt smásaga um vísitölufjölskylduna
Ţađ er sunnudagskvöld. Fjölskyldan situr inni í stofu. Hver međ sinn snjallsíma: Mamma, pabbi, 12 ára sonur og 14 ára dóttir. Enginn hefur sagt orđ allan daginn. Skyndilega rýfur mamman ţögnina og segir: "Mér finnst eins og ég sé ađ gleyma einhverju. Ég veit ekki hverju." Hún fćr engin viđbrögđ. Tveimur klukkutímum síđar endurtekur hún ţetta. Dóttirin svarar: "Viđ höfum ekkert borđađ í dag."
Mamman: "Er ţađ?" Sonurinn bćtir viđ: "Viđ borđuđum ekkert í gćr heldur."
Mamman: "Er ţađ rétt? Borđuđum viđ kannski ekki á föstudaginn? Ţiđ fenguđ ţó áreiđanlega ađ borđa í skólanum á föstudaginn."
Sonurinn: "Já, ég fékk mat í skólanum á föstudaginn. Síđan hef ég ekkert borđađ."
Mamman: "Viđ höfum gleymt ađ borđa ţessa helgi. Viđ verđum ađ gera eitthvađ í ţví."
Pabbinn: "Ţetta er ekkert mál. Ţiđ krakkarnir fáiđ mat í skólanum á morgun. Viđ mamma ykkar fáum okkur heita pylsu međ öllu í Costco á morgun. Hún kostar bara 299 krónur ţar."
Mamman: "Ţetta er í fjórđa sinn í ţessum mánuđi sem viđ gleymum ađ borđa yfir heila helgi. Viđ gleymum okkur alltof mikiđ í snjallsímanum. Viđ verđum ađ endurskođa ţetta. Ţetta gengur ekki svona."
Pabbinn: "Ertu eitthvađ verri kona? Viđ spörum hellings matarkostnađ ţessar helgar. Nćr vćri ađ nota peninginn sem sparast til ađ kaupa ennţá betri snjallsíma. Viđ erum hvort sem er ömurlegir kokkar og uppvaskiđ fer alltaf í eitthvađ rugl. Manstu ţegar ég skrúbbađi í ógáti međ uppţvottasápu óniđursneitt hálft heilkornabrauđ? Eđa ţegar mér skrikađi fótur og ég datt ofan í vaskinn og braut allt leirtauiđ? Svo var ég allt í einu farinn ađ ţerra diskana međ skyrtuhorninu mínu."
Mamman: "Já, ţú meinar ţađ. Ég er alveg til í ađ fá nýjan snjallsíma."
Börnin í kór: "Ég líka!"
.
Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 07:36 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)