Fćrsluflokkur: Löggćsla

Gangbraut, strćtóskýli, kyrrstćđir bílar, sektir...

  Margt er brogađ hér í borg;

ég bévítans delana ţekki.

  Hagatorg er hringlaga torg

en hringtorg er ţađ samt ekki!

   Fyrir ţá sem ţekkja ekki til:  Hagatorg er hringlaga torg fyrir framan Hótel Sögu.  Bílar mega ekki stöđva ţegar ekiđ er í kringum torgiđ.  Sá sem stöđvar er umsvifalaust sektađur.  Viđ torgiđ stendur veglegt strćtóskýli.   Vandamáliđ er ađ strćtó má ekki stöđva viđ skýliđ - ađ viđlagđri sekt.  Sama á viđ um bíla sem ţurfa ađ stöđva fyrir aftan ef strćtó stoppar.  Sjaldnast stoppar hann viđ skýliđ.  Ţar híma viđskiptavinir bláir af kulda dögum saman og horfa upp á hvern strćtóinn á fćtur öđrum aka hjá án ţess ađ stoppa.  

  Ţvert yfir torgiđ liggur gangbraut.  Bílstjórar mega ekki stöđva til ađ hleypa gangandi yfir.  Stöđvun kostar fjársekt.  Hinsvegar er refsilaust ađ keyra gangandi niđur.  Einhverjir embćttismenn halda ţví ţó fram ađ gangbrautin eigi réttinn.  Hringtorgiđ sé nefnilega ekki hringtorg. 


Ólíkt hafast ţeir ađ

  Í Namibíu skemmtir fólk sér viđ leik og söng.  seđlarseđlasvarthol


Furđuleg lög

  Ég fagnađi frjósemishátíđinni - kenndri viđ frjósemisgyđjuna Easter (Oester) - úti í Munchen í Ţýskalandi.  Nćstum aldarfjórđungur er síđan ég kom ţangađ síđast.  Margt hefur breyst.  Á ţeim tíma var fátítt ađ hitta einhvern enskumćlandi.  Allt sjónvarpsefni var á ţýsku.  Hvergi var hćgt ađ kaupa tímarit, dagblöđ eđa annađ lesefni á ensku.  Í dag tala allir ensku.  Í fjölvarpinu nást enskar sjónvarpsstöđvar.  Í blađabúđum fást ensk og bandarísk tímarit og dagblöđ. 

  Á međan rigndi í Reykjavík var steikjandi sólskin í Munchen alla daga.  Ţađ var notalegt.  Ég var vel stađsettur mitt í miđbćnum,  viđ hliđina á umferđamiđstöđinni (central station).  Ţar inni sem og fyrir utan er ekki ţverfótađ fyrir veitingastöđum og allrahanda verslunum.  Ég átti ekki erindi inn í eina einustu verslun,  ef frá eru taldir stórmarkađir og blađsölustađir.  

  Fyrsta daginn rölti ég um nágrenniđ;  reyndi ađ átta mig á ţví og kortleggja ţađ.  Ađ ţví kom ađ ég ţreyttist á röltinu og hitanum.  Hvergi var sćti ađ sjá nema viđ veitingastađi.  Ég tyllti mér á tröppur fyrir utan DHL póstţjónustu.  Lét sólina skína á andlit og handleggi.  Hún býr til D-vítamín á húđinni.  Ţađ kemur af stađ kalkupptöku sem ţéttir bein og styrkir hár, húđ og tennur.  

  Ég var varla fyrr sestur en ađ mér snarađist lögreglumađur.  Hann tilkynnti mér ađ stranglega vćri bannađ ađ sitja á gangstéttum.  Ég benti honum á ađ ég sćti á tröppum en ekki gangstétt.  Hann hélt ţví fram ađ tröppurnar vćru skilgreindar sem hluti af gangstétt.  Ég stóđ upp og spurđi hver vćri ástćđan fyrir svona banni.  "Af ţví ađ ţetta eru lög," útskýrđi laganna vörđur ábúđafullur á svip.

  Ţetta olli mér vangaveltum.  Helst dettur mér í hug ađ lögunum sé beint gegn betlurum,  útigangsmönnum og rónum.  Ađ minnsta kosti sáust engir slíkir ţarna.  Ţađ er sérstakt í miđbć stórborgar (hálf önnur milljón íbúa).  Reyndar varđ einn betlari á vegi mínum.  Hann var fótalaus en á stöđugu vappi.  Rölti um á höndunum.   

  


Áhrifaríkt sönglag um barnsmorđ

  Á sjötta áratugnum var 14 ára blökkudrengur laminn í klessu af tveimur fullorđnum hvítum karlmönnum.  Svo var hann skutu ţeir hann og drápu.  Ţetta gerđist í Mississippi.   Forsagan er sú ađ 21. árs kćrasta annars mannsins laug ţví ađ gamni sínu ađ strákurinn hefđi dađrađ viđ sig.

  Morđiđ hafđi enga eftirmála fyrir morđingjana.

  Kynţáttahatur hefur löngum veriđ landlćgt í Mississippi.  Eins og í Alabama.  Ţessi tvö ríki liggja saman.  Frá Alabama kemur ein ţekktasta og merkasta söngkona og söngvaskáld Bandaríkjanna,  Emmylou Harris.  Kynţáttafordómar hafa alltaf veriđ eitur í hennar beinum.

  2011 sendi hún frá sér plötuna "Hard Bargain".  Á henni er ađ finna áhrifaríkt sönglag,  "My name is Emmett Till".  Ţar syngur hún í orđastađ myrta barnsins.  Hún vill ekki ađ saga hans og nafn gleymist.  Hugsanlega á lagiđ einhvern ţátt í ţví ađ dómsmálaráđuneyti Bandaríkjanna hefur opnađ máliđ ađ nýju.  


mbl.is 63 ára morđmál enduropnađ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Verstu lönd fyrir konur

 

  548 sérfrćđingar á snćrum Thomson Reuters Foundation hafa tekiđ saman lista yfir verstu lönd heims fyrir konur ađ búa á.  Ekki kemur á óvart ađ Indland sé allra landa verst.  2016 voru 40 ţúsund nauđganir kćrđar ţar.  Ţrátt fyrir ađ lítiđ komi út úr kćrunum.  Kćrđar nauđganir eru ađeins lítiđ brot af ástandinu.  Hátt hlutfall nauđgana eru hópnauđganir.  Hátt hlutfall nauđgana er gegn barnungum stelpum.  Ennfremur er algengt ađ fórnarlömb séu myrt í kjölfar nauđgunar.  

  Verst er stađa svokallađra stéttlausra stelpna á Indlandi.  Nánast er almennt viđhorf ađ ţćr séu réttlausar međ öllu.  Ţćr eiga á hćttu ađ vera lamdar eđa nauđgađ á ný á lögreglustöđ ef ţćr kćra nauđgun.  Allra síst geta ţćr búist viđ ađ kćra leiđi til refsingar.    

  Ţetta eru 10 verstu lönd fyrir konur:

1.  Indland

2.  Afganistan

3.  Sýrland

4.  Sómalía

5.  Sádi-Arabía

6.  Pakistan

7.  Kongó - Kinsasa

8.  Jemen

9.  Nígería

10. Bandaríkin

  Eflaust er óverulegur stigsmunur á milli allra efstu löndunum.  Sláandi er ađ af 193 löndum Sameinuđu ţjóđanna sé Sádi-Arabía í flokki međ 5 verstu löndum fyrir konur.  Ţökk sé Bretum sem beittu sér af hörku fyrir ţví ađ skipa Sáda yfir mannréttindaráđ samtakanna. 

   


Dularfullt hvarf Fćreyinga

  Tveir ungir Fćreyingar hurfu á dularfullan hátt í Kaupmannahöfn á ţriđjudaginn.  Lögreglan hefur síđan leitađ ţeirra.  Án árangurs.  

  Fćreyingarnir áttu bókađ flugfar til Fćreyja.  Ţeir skiluđu sér hinsvegar ekki í innritun.  Ţađ síđasta sem vitađ er um ţá er ađ annar rćddi viđ vin sinn í síma nokkru fyrir flugtak.  Hann sagđi ţá vera á leiđ út á Kastrup flugvöll.  

  Annar drengjanna ćtlađi ađ flytja aftur til Fćreyja.  Hinn ćtlađi ađeins ađ kíkja í heimsókn.

  Frá ţví ađ hvarf ţeirra uppgötvađist hefur veriđ slökkt á símum ţeirra.  Jafnframt hafa ţeir ekki fariđ inn á netiđ.

  Uppfćrt kl. 15.50:  Mennirnir eru fundnir.  Ţeir eru í Malmö í Svíţjóđ.  Máliđ er ţó ennţá dularfullt.  Af hverju mćttu ţeir ekki í innritun á Kastrup?  Af hverju stungu ţeir af til Malmö?  Af hverju hefur veriđ slökkt á símum ţeirra?  Af hverju létu ţeir ekki áhyggjufulla ćttingja ekki vita af sér dögum saman?

Fćreyingarnir


Hryđjuverkasamtök í herferđ gegn rokkhljómsveit

  Bandarísku hryđjuverkasamtökin Sea Shepherd eru Íslendingum ađ vondu kunn.  Kvikindin sökktu tveimur íslenskum bátum á síđustu öld.  Á undanförnum árum höfum viđ fylgst međ klaufalegri baráttu ţeirra gegn marsvínaveiđum Fćreyinga 2015 og 2016.  500 SS-liđar stóđu sumarlangt sólarhringsvakt í fćreyskum fjörđum.  

  Ţegar Fćreyingar ráku marsvínavöđur upp í fjöru reyndu SS-liđar af spaugilegri vankunnáttu - og ranghugmyndum um hegđun hvala - ađ fćla vöđuna til baka.  Ţađ skipti reyndar litlu máli ţví ađ fćreyska lögreglan kippti ţeim jafnóđum úr umferđ.  Snéri ţá niđur, handjárnađi og flaug međ ţá á brott í ţyrlu.  Gerđu jafnframt báta ţeirra og verkfćri upptćk;  myndbandsupptökuvélar,  tölvur, ljósmyndavélar o.ţ.h.  Sektuđu ađ auki einstaklingana um tugi ţúsunda kr. svo undan sveiđ.  

  Brölt SS í Fćreyjum misheppnađist algjörlega.  Varđ ţeim til háđungar, athlćgis og ađ fjárhagslegu stórtjóni.  Fćreyingar uppskáru hinsvegar verulega góđa landkynningu.  Hún skilađi sér í túristasprengju sem fćreysk ferđaţjónusta var ekki búin undir.  Gistirými hafa ekki annađ eftirspurn síđan.  

  Eftir hrakfarirnar hafa hnípnir SS-liđar setiđ á bak viđ stein, sleikt sárin og safnađ kjarki til ađ leita hefnda.  Stundin er runnin upp.

  Forsagan er sú ađ fyrir nokkrum árum náđi fćreyska hljómsveitin Týr 1. sćti norđur-ameríska CMJ vinsćldalistans.  Hann mćlir plötuspilun í öllum útvarpsstöđvum framhaldsskóla í Bandaríkjunum og Kanada.  Hérlendis er CMJ jafnan kallađur "bandaríski háskólaútvarpslistinn".  Ţađ vakti gríđarmikla athygli langt út fyrir útvarpsstöđvarnar ađ fćreysk ţungarokkshljómsveit vćri sú mest spilađa í ţeim.  

  Fćreyska hljómsveitin nýtur enn vinsćlda í Norđur-Ameríku.  Í maí heldur hún 22 hljómleika í Bandaríkjunum og Kanada.  Allt frá New York til Toronto.

  SS hafa hrint úr vör herferđ í netheimum gegn hljómleikaferđinni.  Forystusauđurinn,  Paul Watson,  skilgreinir hljómsveitina Tý sem hneisu í rokkdeildinni.  Hún lofsyngi morđ á hvölum.  Forsprakkinn Heri Joensen, söngvari, gítarleikari og söngvahöfundur, hafi ađ auki sjálfur myrt yfir 100 hvali.  

  SS hafa virkjađ öll sín bestu sambönd og samfélagsmiđla gegn hljómleikaferđ Týs.  "Stöđvum Tý!  Stöđvum hvaladráp!" hrópar Paul Watson og krefst sniđgöngu.  Forvitnilegt verđur ađ fylgjast međ framvindunni.  Skipta hvalveiđar norđur-ameríska ţungarokksunnendur miklu máli?  Kannski spurning um ţađ hvađ umrćđan verđur hávćr og nćr inn á stćrstu fjölmiđla vestan hafs.  

  


Fćreyski fánadagurinn

  Í dag er fćreyski fánadagurinn, 25. apríl.  Hann er haldinn hátíđlegur um allar Fćreyjar.  Eđa reyndar "bara" 16 af 18 eyjunum sem eru í heilsárs byggđ.  Önnur eyđieyjan,  Litla Dimon,  er nánast bara sker.  Hin,  Koltur,  er líka lítil en hýsti lengst af tvćr fjölskyldur sem elduđu grátt silfur saman.  Líf ţeirra og orka snérist um ađ bregđa fćti fyrir hvor ađra.  Svo hlálega vildi til ađ enginn mundi né kunni skil á ţví hvađ olli illindunum.

  Ţó ađ enginn sé skráđur til heimilis á Kolti síđustu ár ţá er einhver búskapur ţar á sumrin.  

fćreyski fáninn


Óhlýđinn Fćreyingur

 

  Fćreyingar eru löghlýđnasta ţjóđ í heiminum. Engu ađ síđur eru til undantekningar.  Rétt eins og í öllu og allsstađar.  Svo bar til í síđustu viku ađ 22ja ára Fćreyingur var handtekinn í Nuuk,  höfuđborg Grćnlands, og fćrđur á lögreglustöđina.  Hann er grunađur um íkveikju.  Ekki gott.  Lögreglan sagđi honum ađ hann yrđi í varđhaldi á međan máliđ vćri rannsakađ.  Ţess vegna mćtti hann ekki yfirgefa fangelsiđ.   Nokkru síđar var kallađ á hann í kaffi.  Engin viđbrögđ.  Viđ athugun kom í ljós ađ hann hafđi óhlýđnast fyrirmćlum.  Hafđi yfirgefiđ lögreglustöđina.  

  Í fyrradag var hann handtekinn á ný og fćrđur aftur í varđhald.  Til ađ fyrirbyggja ađ tungumálaörđugleikar eđa óskýr fyrirmćli spili inn í var hann núna spurđur ađ ţví hvort ađ honum sé ljóst ađ hann megi ekki yfirgefa stöđina.  Hann játađi ţví og er ţarna enn í dag.

     


Einkennilegt mál skekur Fćreyjar

  Glćpir eru fátíđir í Fćreyjum.  Helst ađ Íslendingar og ađrir útlendingar séu til vandrćđa ţar.  Sömuleiđis eru Fćreyingar óspilltasta ţjóđ Evrópu.  Ađ auki fer lítiđ fyrir eiturlyfjaneyslu.  Í einhverjum tilfellum laumast ungir Fćreyingar til ađ heimsćkja Kristjaníu í Kaupmannahafnarferđ og fikta viđ kannabis.  Einstaka mađur.   

  Í ljósi ţessa er stórundarlegt mál komiđ upp í Fćreyjum.  Ţađ snýr ađ virtum ţingmanni, sveitarstjórnarmanni í Tvöreyri og lögregluţjóni.  Sá heitir Bjarni Hammer.  Hann hefur nú sagt af sér embćttum.  Ástćđan er sú ađ hann reyndi ađ selja ungum stúlkum hass.

  Bjarni var lögţingsmađur Jafnađarmannaflokksins.  Önnur stúlkan er formađur ungliđahreyfingar Ţjóđveldisflokksins.  Hin i Framsóknarflokknum.  Ţćr geymdu upptöku af samskiptunum.

  Í Fćreyjum er gefiđ út eitt dagblađ.  Ţađ heitir Sósialurin.  Ritstjóri er hin ofurfagra Barbara Hólm.  Hún er gift forsprakka pönksveitarinnar 200, sem á fjölmarga ađdáendur á Íslandi og hefur margoft spilađ hér.  Barbara er fyrrverandi formađur ungliđahreyfingar Ţjóđveldisflokksins.  Hún frétti af málinu frá fyrstu hendi.  Stormađi umsvifalaust međ upptökuna til lögreglunnar og upplýsti máliđ í Sósíalnum.

  Almenningur fékk áfall.  Viđbrögđ flokkssystkina Bjarna eru ţau ađ fullyrđa ađ máliđ sé pólitískt.  Ósvífnir pólitískir andstćđingar Jafnađarmanna hafi međ slóttugheitum gómađ hrekklaust góđmenni í gildru.  Misnotađ rómađan velvilja manns sem leggur sig fram um ađ hjálpa og greiđa götu allra.  

  Vinur Bjarna hefur stigiđ fram og lýst ţví yfir ađ hann hafi komiđ í heimsókn til sín 2014.  Ţar var fleira fólk.  Vinurinn kallar á konu sína til vitnis um ađ í ţađ skiptiđ hafi Bjarni hvorki gefiđ né selt vímuefni.

  Annađ ţessu skylt; um vćntanlega útgáfu ríkisins á vest-norrćnni söngbók.  Smella HÉR   

Bjarni Hammer  


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband