Smásaga um glađvakandi mann

  Jónsi er í kvöldheimsókn hjá Binna vini sínum.  Ţeir hafa ekki hist síđan ţeir voru saman í skóla.  Ţađ eru meira en tvćr vikur síđan.  Ţeir hafa ţví frá mörgu ađ segja og draga hvergi undan.  Mikiđ er hlegiđ og tíminn er fljótur ađ líđa.  Fyrr en varir slćr stofuklukkan tíu.  

  Ella,  kona Binna,  rekur nefiđ inn um stofugćttina.  Hún segir honum ađ drífa sig í háttinn.  

  "Róleg, kona,"  svarar hann.  "Ţú sérđ ađ ég er međ gest."

  Ţađ snöggfýkur í Ellu.  Hún hleypur ađ Binna og sparkar í fótinn á honum.  Hann rekur upp sársaukavein.  Ella forđar sér úr stofunni.

  Skömmu síđar er bariđ harkalega á dyr.  Ella opnar dyrnar.  Fyrir utan standa tveir lögregluţjónar gráir fyrir járnum.  Annar er tröllvaxinn rumur.  Hinn er nett dama.  Hún spyr valdmannslega:  "Hvar er pésinn sem vill ekki fara ađ sofa?"

  Ella bendir á Binna.  Löggurnar ganga ađ honum.  Ţćr skella honum međ látum í gólfiđ.  Hann berst um á hćl og hnakka.  En er ofurliđi borinn.  Löggurnar tćta utan af honum fötin.  Svo mikill er atgangurinn ađ tölurnar slitna af skyrtunni hans og spýtast í allar áttir.  Jónsi notar tćkifćriđ og lćđist óséđur úr húsi.  

  Binni róast ţegar hann er ađeins á nćrbuxunum.  Löggudaman kallar til Ellu:  "Á hann náttföt?"  Hún kannast ekki viđ ţađ.  En segist geta lánađ honum náttkjól.  Löggurnar trođa honum í kjólinn.  Trođa í bókstaflegri merkingu.  Hann er nefnilega of lítill.  Í honum svipar Binna til lundabagga. 

  Binna er dröslađ inn í rúm.  Ella er komin undir sćng.  Rumurinn spyr:  "Eigum viđ ekki ađ sekta kvikindiđ?"  Daman svarar:  "Nei,  ég veiti honum bara skriflega áminningu.

  Hún dregur upp áminningablokk og fyllir út formiđ.  Rumurinn spyr:  "En má ég ekki rásskella hann?"  Hún samţykkir ţađ en tekur fram:  "Ađeins eitt högg."

  Hann lćtur ekki segja sér ţađ tvisvar.  Hann hendir Binna á magann og slćr hann kröftuglega á bossann svo smellur hátt í.  Ţví nćst snýr hann honum á bakiđ og skorđar ţétt viđ Ellu.  Hann breiđir sćngina yfir ţau.  Alveg upp ađ höku.  Hann hvíslar:  "Góđa nótt" og kyssir hjúin á enniđ.  Svo hverfur hann út í náttmyrkriđ ásamt dömunni.     


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Magnús Sigurđsson

Ţađ er varla ađ mađur ţori ađ spyrja; en er ţetta #meetoo saga Jens?

Magnús Sigurđsson, 8.5.2021 kl. 06:32

2 identicon

Ég er handviss um ađ ţetta er sönn reynslusaga.

Sigurđur (IP-tala skráđ) 8.5.2021 kl. 06:52

3 identicon

Hildur Lillendahl ???  Ţetta kalla eg ađ kasta sprengju inn i Me too byltinguna.

Stefan (IP-tala skráđ) 8.5.2021 kl. 08:42

4 Smámynd: Sigurđur I B Guđmundsson

Jćja, alltaf í boltanum!!

Sigurđur I B Guđmundsson, 8.5.2021 kl. 09:53

5 identicon

Eg held ţetta sé U2 saga.

Jósef Smári Ásmundsson (IP-tala skráđ) 8.5.2021 kl. 09:57

6 Smámynd: Jens Guđ

  Magnús,  ég held ţađ.  Er ţó ekki viss.  Ég er lélegur í ađ skilgreina sögur. 

Jens Guđ, 8.5.2021 kl. 10:55

7 Smámynd: Jens Guđ

Sigurđur (# 2),  eđa hvort mig dreymdi ţetta. 

Jens Guđ, 8.5.2021 kl. 10:56

8 Smámynd: Jens Guđ

Stefán,  Hildur er frábćr. 

Jens Guđ, 8.5.2021 kl. 10:56

9 Smámynd: Jens Guđ

Sigurđur I B,  meira í tennis.

Jens Guđ, 8.5.2021 kl. 10:57

10 Smámynd: Jens Guđ

Jósef Smári,  ţetta er mjög U2-leg saga.  Hefđi geta veriđ samain af Bono.

Jens Guđ, 8.5.2021 kl. 10:58

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.