Frábćr lögregla

  Í fyrradag missti tćplega fertugur mađur vitiđ.  Óvćnt.  Enginn ađdragandi.  Hann var bara allt í einu staddur á allt öđrum stađ en raunveruleikanum.  Ég hringdi í hérađslćkni.  Til mín komu tveir kvenlögregluţjónar sem hóuđu í sjúkrabíl.  

  Ţetta fólk afgreiddi vandamáliđ á einstaklega lipran hátt.  Minnsta mál í heimi hefđi veriđ ađ handjárna veika manninn og henda honum inn á geđdeild eđa löggustöđ.  Ţess í stađ var rćtt viđ hann á ljúfu nótunum.  Ađ hluta til fallist á ranghugmyndir hans en um leiđ fengiđ hann til ađ fara á fćtur og koma út í sjúkrabíl.  

  Ţetta tók alveg 2 klukkutíma.  Skref fyrir skref:  Ađ standa á fćtur,  ađ fara í skó og svo framvegis.

  Ađ lokum tókst ađ koma honum í sjúkrabílinn.  Hálftíma síđar hringdi önnur lögreglukonan í mig.  Vildi upplýsa mig um framhaldiđ frá ţví ađ mađurinn fór í sjúkrabílinn.  Sem var töluverđ dagskrá sem náđi alveg til dagsins í dag. 

  Ţvílíkt frábćr vinnubrögđ.  Ég hafđi ekki rćnu á ađ taka niđur nöfn.        


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Góđir logregluţjónar geta gert kraftaverk viđ svona ađstćđur, rétt eins og góđir prestar geta gert kraftaverk ţegar fólk missir ástvini viđ erfiđar ađstćđur. Ţetta er sálgćslufólk sem er ţjálfađ til ađ takast á viđ erfiđar ađstćđur og ekki má gleyma sjúkraflutningafólki og hjúkrunarfólki. Nöfn ţessa fólks er yfirleitt ekki hćgt ađ finna í tekjublöđum, ekki frekar en nöfn leikskólastarfsfólks sem er ađ ala upp börn ţeirra sem nefnd eru í tekjublöđum. 

Stefán (IP-tala skráđ) 23.8.2021 kl. 09:22

2 Smámynd: Jens Guđ

Stefán,  vel mćlt!

Jens Guđ, 23.8.2021 kl. 09:28

3 Smámynd: Sigurđur I B Guđmundsson

Svo er ţađ fólkiđ sem er alltaf ađ gagnrýna lögregluna og finnur henni allt til foráttu en ef eitthvađ kemur upp hjá ţessu sama fólki ţá er lögreglan nógu góđ ađ bjarga málum. 

Sigurđur I B Guđmundsson, 23.8.2021 kl. 10:25

4 Smámynd: Jens Guđ

Sigurđur I B,  svo satt hjá ţér!

Jens Guđ, 23.8.2021 kl. 10:40

5 Smámynd: Jóhann Elíasson

Ţú hefur veriđ heppinn ađ ţessir lögreglumenn "fengu" ţetta útkall og hafa afgreitt máliđ  svona vel, ekki er ólíklegt ađ ţessar góđu konur hafi fengiđ orđ í eyra fyrir ţann tíma sem ţetta tók.  En ţađ er allt of lítiđ um ađ sagt sé frá ţví sem vel er gert og ţú átt virkilegt hrós skiliđ Jens fyrir frásögnina.....

Jóhann Elíasson, 23.8.2021 kl. 13:12

6 Smámynd: Jens Guđ

Jóhann,  takk fyrir ţađ.  

Jens Guđ, 23.8.2021 kl. 13:25

7 identicon

Ţađ virđast reyndar margir vera ađ missa vitiđ hér ţessa dagana, t.d. fólk sem gefur sig út fyrir ađ vera alviturt og öskrar á fólk og unglinga á leiđ í bólusetningar gegn Covid. Svo eru ţađ ofbeldisfull og óţroskuđ unglingagengi á vespum sem eru orđin meiri plága en lúsmý. Úr ţví ađ foreldrar ţessara krakka hafa ekki getađ aliđ ţau upp á mannsćmandi hátt, ţá verđur ađ treysta á ţađ ađ grunnskólar taki hart á svona málum. 

Stefán (IP-tala skráđ) 24.8.2021 kl. 18:28

8 Smámynd: Jens Guđ

Stefán (# 7),  ţetta er ruslaralýđur!

Jens Guđ, 25.8.2021 kl. 06:35

9 identicon

Styđ algjorlega ađgerđir logreglunnar a Egilsstođum, en hef jafnframt misst alla tru a KSI.

Stefan (IP-tala skráđ) 27.8.2021 kl. 19:13

Bćta viđ athugasemd

Hver er summan af fjórum og einum?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband