Fćrsluflokkur: Ferđalög

Hrćđilegar niđurstöđur um ökumenn

  Almennt eru Bretar betri,  ţćgilegri,  kurteisari og tillitssamari bílstjórar en Íslendingar.  Bretarnir ţekkja bílinn sinn betur og vita til hvers hin ýmsu tćki og takkar í honum eru.  Ţar munar mestu um stefnuljósiđ.  Flestir Bretar vita af ţví og meirihlutinn kann ađ nota ţađ.  Rannsókn á hegđun breskra ökumanna er tćplega hćgt ađ yfirfćra á íslenska ökumenn.  Samt er fróđlegt og merkilegt ađ skođa niđurstöđuna.  Rannsóknin náđi til 2000 breskra ökumanna:

   Fjórđungur skilgreinir sig lélegan bílstjóra.  Algengasta klúđriđ er ađ nota ekki stefnuljós,  hvorki á hringtorgum né ţegar beygt er viđ gatnamót.    

  60% telja ađ ţeir myndu ekki standast ökupróf ef ţeim vćri skellt í ţađ í dag.

  70% viđurkenna ađ aka reglulega yfir leyfilegum ökuhrađa.  Jafnvel stunda hrađakstur.

  Fjórđungur játar á sig ölvunarakstur.    

  Jafn margir hafa dottađ undir stýri.  Kannski er samhengi ţar á milli.

  Ţriđjungur hefur keyrt utan í ađra bíla viđ ađ leggja í stćđi eđa aka úr stćđi.  

  Ţađ tók ţennan bílstjóra innan viđ fimm mínútur ađ aka út úr bílastćđi og út af bílaplaninu.  Ţađ sem skipti mestu máli:  Hann rakst ekki utan í neinn bíl.   


Flugbíll á göturnar og í loftiđ eftir rúmt ár

flugbill_1218174.jpg  Ţú ferđ út í bíl ađ morgni.  Bíllinn reynist vera innikróađur.  Öđrum bílum hefur veriđ lagt of nálćgt framan viđ og aftan viđ.  Jafnframt hefur snjóruđningstćki rammađ bílinn inn međ myndarlegum snjógarđi.  Ţarna kćmi sér vel ađ geta hafiđ bílinn á loft eins og ţyrlu og flogiđ á áfangastađ.  Ţetta er ekki neitt sem ţarf ađ bíđa eftir fram á nćstu öld.

  Eftir ađeins rúmt ár kemur svona flugbíll á almennan markađ.  

  Til ađ byrja međ verđur hćgt ađ velja á milli tveggja tegunda.  Minni tegundin sem almenningur kemur til međ ađ kaupa heitir TF-X.  Hún er tveggja manna,  kostar svipađ og er álíka rúmfrek í bílskúr og algengustu jeppar.

  Ţegar bíllinn hefur sig lóđrétt á loft ţá liggja vćngirnir ţétt međ hliđum hans.  Alveg eins og ţegar fugl hefur slíđrađ vćngi sína.  Yst á vćngjum bílsins eru súlur međ svörtum spöđum (sjá mynd).  Súlurnar fara í lóđrétta stöđu,  snúast á ógnarhrađa, spađarnir spennast út og mynda hreyfil (eins og ţyrluspađar).  

  Eftir ađ bíllinn er kominn í ćskilega flughćđ eru vćngirnir réttir af og súlurnar á endunum leggjast láréttar niđur.  Bíllinn svífur eins og fugl.  Aftan á bílnum er hreyfill sem hjálpar til viđ flugiđ.  

  Bílnum er lagt á sama hátt og viđ flugtak.  Reyndar er líka hćgt ađ taka hann á loft og lenda honum á sama hátt og flugvél.  En ţađ kallar á gott rými fyrir útspennta vćngina. 

  Bílarnir verđa međ sjálfstýringu eins og flugvélar.  

  Ćtla má ađ ýmsar spurningar kvikni ţegar bíllinn kemur á markađ 2015.  Dugir hefđbundiđ ökuskírteini til ađ stjórna flugbíl?  Kallar ţetta á einhverskonar blöndu af flug- og ökuskírteini?

  Ţegar bíllinn er á lofti eiga ţá umferđarreglur ökutćkja ađ gilda eđa ţarf nýjar reglur?  Á lofti eru bílarnir ekki einskorđađir viđ vinstri og hćgri heldur ţarf einnig ađ taka tillit til bíla fyrir ofan og neđan.

  Samfélagslegir ávinningar af flugbílavćđingu eru margir.  Mestu munar um ađ flugbílar létta á umferđarţunga og draga stórlega úr sliti á malbiki.

  Ţađ verđur heldur betur gaman hjá nefndarfíknum embćttismönnum ađ sitja fundi um breyttar reglur vegna flugbílanna.     

flugbill_1218176.jpg


mbl.is Naut ásta međ ţúsund bifreiđum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Gott og gleđilegt framtak.

  Breska dćgurlagahljómsveitin Bítlarnir (The Beatles) er virtasta og vinsćlasta hljómsveit sögunnar.  Hljómsveitin var skammlíf en skildi eftir sig aragrúa af ódauđlegum og sívinsćlum söngvum.  Fyrsta plata Bítlanna,  Please Please Me,  kom út 1963.  Síđasta plata Bítlanna,  Abbey Road, var hljóđrituđ 1969 og kom út ţađ ár.  Ţá var hljómsveitin hćtt.  Snemma árs 1970 kom út platan Let It Be.  Hún var uppsóp af mismikiđ frágengnum hljóđritunum frá janúar 1969.

  Á ferlinum sló hljómsveitin ótal sölumet sem flest standa enn í dag - ţrátt fyrir ađ plötusala og markađurinn hafi margfaldast ađ umfangi á ţeirri hálfu öld sem liđin er frá útgáfu fyrstu plötu Bítlanna.  Viđskiptavild Bítlanafnsins og liđsmanna hljómsveitarinnar er risastór.  Unglingar jafnt sem ellilífeyrisţegar kannast viđ nöfnin John Lennon,  Paul McCartney,  George Harrison og Ringo Starr.  

  Bítlarnir spiluđu aldrei á Íslandi.  Enda hćtti hljómsveitin hljómleikastússi 1966 og lćsti sig inni í hljóđveri eftir ţađ. 

  Á undanförnum árum hafa Bítlarnir og Ísland fléttast saman,  ć ofan í ć,  hćgt og bítandi,  fastar og ţéttar.  Fyrst var ţađ Ringo.  Hann kom til Íslands 1984 og spilađi međ Stuđmönnum um verslunarmannahelgi í Atlavík.   

  Sama ár fóru launţegar á Íslandi í langt og mikiđ verkfall.  Mig minnir ađ ţađ hafi bćđi veriđ BSRB og starfsfólk á fjölmiđlum sem stóđu ađ ţví.  Baráttufundur var haldinn á Lćkjartorgi.  Fundinum barst skeyti frá ekkju Johns Lennons,  Yoko Ono.  Í ţví sendi hún fundinum baráttukveđjur.  Fyrst héldu menn ađ um sprell vćri ađ rćđa.  En ţađ tókst ađ sannreyna ađ skeytiđ vćri frá Yoko.  Hún átti íslenska vini í myndlistageiranum, hafđi fengiđ áhuga á Íslandi og fylgdist náiđ međ íslensku samfélagi.  

  Nokkrum árum síđar setti Yoko upp stórkostlega myndlistarsýningu á Kjarvalsstöđum.  Hún er frumleg, djörf og hugmyndarík myndlistakona.   Nokkrum árum ţar á eftir setti Yoko upp myndlistarsýningu á sama stađ međ myndverkum Johns Lennons.  Hann var lunkinn teiknari međ skemmtilega einfaldan stíl.  

  Fyrir 13 árum kom Paul McCartney til Íslands.  Hér dvaldi hann um hríđ.  Ferđađist um landiđ međ ţáverandi eiginkonu sinni.  Svo leiđinlega vildi til ađ íslenskir ljósmyndarar sýndu Paul frekjulega ađgangshörku.  Ţađ lagđist illa í Paul og hann hefur ekki komiđ hingađ síđan.  Hafi ljósmyndararnir skömm fyrir ókurteisina.  Kannski var ţetta bara einn ljósmyndari.  Hinsvegar breytti Paul texta lagsins Why Don´t We Do It In The Road frá og međ Íslandsheimsókninni.  Eftir ţađ hefur hann jafnan sungiđ textann "Why don´t we do it in the Fjörđs".  

 

  2007 vígđi Yoko Ono merkilega ljósasúlu í Viđey,  Friđarsúluna.  Á ensku heitir súlan Imagine Peace Tower.  Hún er kennd viđ ţekktasta lag Johns Lennons,  Imagine.  Reist til minningar um Lennon og friđarbođskap hans.

  Friđarsúlan hefur fengiđ mikla umfjöllun í poppmúsíkblöđum og -fjölmiđlum um allan heim.  Ef "Imagine Peace Tower" er "gúgglađ" innan gćsalappa koma upp á ađra milljón síđur.  Ef gćsalöppunum er sleppt koma upp 28 milljón síđur.  Súlan er nefnilega oft ađeins kölluđ Imagine Peace.  

  Yoko hefur ćtíđ sjálf veriđ viđstödd ţegar kveikt er á Friđarsúlunni á fćđingardegi Johns Lennons,  9. október.  Sonur ţeirra Johns,  Sean Lennon,  er jafnan međ í för (og á afmćli sama dag),  ásamt Ringo og ekkju George Harrisons.

  Yoko og Sean Lennon eru miklu oftar á Íslandi en ţegar Friđarsúlan er tendruđ.  Ţau trođa reglulega upp á Iceland Airwaves međ hljómsveitinni Plastic Ono Band,  hljómsveitinni sem John Lennon setti saman eftir ađ Bítlarnir hćttu.  Plastic Ono Band spilađi á sólóplötum hans og sólóplötum Yokoar.  Liđsskipan Plastic Ono Band er losaraleg.  George Harrison,  Ringo Starr og Eric Clapton voru í Plastic Ono Band.  Á hljómleikum Plastic Ono Band á Íslandi hafa m.a. veriđ gítarleikarar Wilco og Sonic Youth,  svo og Lady Gaga.   

  Yoko Ono hefur veitt viđ hátíđlega athöfn í Reykjavík friđarverđlaun Johns Lennons.  Í fyrra veitti Lady Gaga ţeim viđtöku.  

  Starfsmađur á Hilton hótelinu (sem lengst af hét Hótel Esja) viđ Suđurlandsbraut sagđi mér ađ Yoko og Sean vćru mun oftar á Íslandi en viđ áđurnefnd tilefni.  Ţau séu međ annan fótinn á Íslandi.

  Á heimasíđu Yokoar og á Fésbók er Yoko ólöt viđ ađ hampa Íslandi.  Ţegar íslensk yfirvöld hófu auglýsingaátakiđ Ispired By Iceland í kjölfar vandrćđa vegna eldgosins í Eyjafjallajökli var gert út á skemmtilegt myndband um Ísland.  Helmingurinn af spilun og deilingu á myndbandinu var í gegnum heimasíđu Yokoar.  

  Einkasonur George Harrisons,  Dhani,  er tíđur gestur á Íslandi.  Hann er giftur íslenskri konu,  Sólveigu Káradóttur (Stefánssonar í Íslenskri erfđagreiningu).  Ég er ekki alveg viss en mig minnir ađ Ţórunn Antonía Magnúsdóttir hafi sungiđ međ hljómsveit hans.  Einnig rámar mig í ađ hljómsveit hans hafi spilađ á Airwaves.            

  Ţađ var gott og gleđilegt framtak hjá borgarstjórn Reykjavíkur ađ gera Yoko Ono,  ekkju bítilsins Johns Lennons,  ađ heiđursborgara Reykjavíkur.  Vel viđ hćfi og undirstrikar skemmtilega sívaxandi samfléttun Bítlanna og Íslands.  

   


mbl.is „Eđlilegur ţakklćtisvottur“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Dularfullt mál upplýst

numeraplotulaus_bill.jpg

 

 

 

 

 

 

 

 

  Gríđarlega undarleg sjón blasti viđ gestum og gangandi í fćreyska bćnum Klakksvík í gćr.  Klakksvík er einskonar Akureyri ţeirra Fćreyinga;  höfuđborg norđureyjanna.  Íbúar eru á fimmta ţúsund.  Ţađ sem vakti undrun Klakksvíkinga í gćr - og enn í dag - er ađ einn af bílum stofnunar sem heitir Nćrverk ók um götur bćjarins án númeraplatna.  Ţetta er nýlegur og flottur silfurlitađur Renault fólksbíll (sjá mynd.  Ég er ekki alveg viss en mig minnir ađ Nćrverk sé einhverskonar félagsmálastofnun).  

  Múgur og margmenni ţusti ađ bílstjóranum hvar sem hann lagđi bílnum.  Alla ţyrsti í ađ vita hvers vegna engar númerplötur vćru á bílnum.  Bílstjórinn svarađi ţví til ađ hann hefđi ekki hugmynd um ţađ.  Númerplöturnar vćru horfnar af bílnum og ţađ vćri ekkert sem hann gćti gert í ţví.

  Rannsóknarblađamenn gengu í máliđ.  Út úr rannsóknarblađamennskunni kom ađ Nćrverk skuldađi bifreiđagjöld (á fćreysku kölluđ vegaskattur).  Lögreglan hefđi ţess vegna klippt númeraplöturnar af bílnum.  Ţćr fćru ekki á bílinn aftur fyrr en bifreiđagjöld vćru í skilum.  

  Svo virđist vera sem gíróseđill vegna bifreiđagjaldsins hafi ekki skilađ sér til Nćrverks.  Nćrverk getur ekki borgađ gíróseđil sem ekki skilar sér.  Máliđ er í vandrćđalegum hnút.  Á međan er bíllinn kjánalegur međ engar númeraplötur.   


Nefnum götur og vegi eftir heimsfrćgum Íslendingum

levon_helm_boulevard.jpg

  Mađur hét Levon Helm.  Hann var söngvari og trommuleikari kanadísku hljómsveitarinnar The Band.  Annarrar af tveimur fyrstu hljómsveitum til ađ spila músíkstílahrćru sem fengu samheitiđ americana (ópoppuđ amerísk rótarmúsík;  blanda af rokki, kántrýi, blús og ţjóđlagamúsík).  Hin hljómsveitin var Creedence Clearwater Revival.

   Levon Helm fćddist í Bandaríkjum Norđur-Ameríku en flutti til Kanada á sjötta áratugnum.  Um miđjan sjöunda áratuginn tók söngvaskáldiđ Bob Dylan sér hlé frá kassagítar.  Hann fékk Levon og kanadíska félaga hans til ađ spila međ sér rafmagnađa rokkmúsík.  Samstarfiđ varđ langt og farsćlt. 

  Undir lok sjöunda áratugarins fóru Levon og félagar ađ senda frá sér plötur undir hljómsveitarnafninu The Band.  Nafniđ The Band hafđi fram ađ ţví veriđ óformlegt heiti á hljómsveitinni sem spilađi međ Bob Dylan.  

  Fjöldi laga međ The Band varđ vinsćll og er í dag klassískt rokk.  Nćgir ađ nefna lög eins og "The Night They Drow Old Dixie Down" og "The Weight".  

  Levon Helm dó í fyrra.  Síđustu ćviárin bjó hann í Woodstock í New York ríki.  Yfirvöld ţar á bć hafa nú formlega heiđrađ minningu Levons međ ţví ađ endurnefna ţjóđveginn Route 375.  Héđan í frá heitir hann Levon Helm Memorial Boulevard.  Flott dćmi. 

  Íslenskir embćttismenn ćttu ađ gera eitthvađ svona.  Nefna götur og vegi eftir heimsfrćgustu Íslendingum:  Björk,  Eivör,  Laxness,  Sigur Rós,  Leoncie...  

 

  Til gamans má geta ađ Levon hét í raun Lavon.  Kanadamenn gátu hinsvegar ekki boriđ ţađ nafn fram rétt.  Ţeir gátu ađeins boriđ nafniđ fram sem Levon.  Til ađ koma í veg fyrir rugl og til ađ einfalda málin tók Lavon upp ritháttinn Levon á nafni sínu.  

  1971 sló bandaríska söngkonan Jóhanna frá Bćgisá (Joan Baez) óvćnt í gegn međ sönglagi Levons og Robba Róbertssonar,  The Night They Drove Old Dixie Down.  Í flutningi Jóhönnu toppađi lagiđ vinsćldalista ţvers og kruss um heiminn.  Og fór í 3ja sćti bandaríska vinćldalistans.  

  Ofurvinsćldir lagsins í flutningi Jóhönnu kom öllum í opna skjöldu.  Líka henni sjálfri.  Ennţá meira Levon og félögum í The Band.  Ţeir móđguđust og tóku vinsćldunum illa.  Sökuđu Joan Baez um ađ hafa stoliđ af sér vinsćldum.  Fannst sem Jóhann hefđi valtađ yfir ţá.  Eftir á ađ hyggja voru viđbrögđ liđsmanna The Band kjánaleg.  Ţeir sendu lagiđ frá sér tveimur árum áđur.  Vegna vinsćlda lagsins í flutningi Joan Baez er ţetta The Band lagiđ sem flestir ţekkja.    

  Jóhanna las aldrei texta lagsins skrifađan heldur lćrđi hann (frekar illa)  ţegar hún spilađi lagiđ međ The Band.  Sitthvađ lćrđi hún vitlaust.  Ţađ lagđist illa í Levon og ţá hina í The Band.  Ţeir voru ekki fyrir svona kćruleysi.    

 


Breskt dagblađ hvetur til Íslandsferđa

  Breska fríblađiđ Metro státar sig af ţví ađ vera stćrsta og útbreiddasta dagblađ heims.  Ég hef ekki forsendur til ađ rengja ţađ.  Á tímabili var íslenskt fríblađ í Danmörku,  Nyheds-eitthvađ,  toppurinn.  Á sama tíma íslenskt dagblađ gefiđ út í Boston.  Ţađ hét Boston News eđa eitthvađ álíka.  Núna er ekkert íslenskt dagblađ gefiđ út utan Íslands.  Satt en ótrúlegt.

  Í fimmtudagsblađi Metro er mćlt međ ţví ađ ţeir sem eigi eftir ađ taka út haustfrí velji sér einhvern af eftirtöldum 5 áfangastöđum:  Ísland,  Kúpu,  Ítalíu,  Sri Lanka eđa Oman.  Ţunginn í međmćlunum međ Íslandi er sá ađ norđurljósin sem sjást á Íslandi verđi sérlega áberandi og fjörug ţetta haustiđ.  Vísađ er til fullyrđinga geimvísindastofnunar, Nasa, í ţví sambandi.  Heildarkostnađur viđ 7 nátta ferđ til Íslands er ađeins um 170 ţúsund kall:  Flug, gisting og morgunverđur.  Góđur og ódýr kostur fyrir Breta.  Einn af 5 bestu kostum.  Til samanburđar kostar rćfilsleg 5 daga ferđ til Ítalíu Bretann hátt á ţriđja hundrađ ţúsund.  Valiđ er auđvelt.   

  


Ćvintýri í leigubíl

 

   Ţađ er oft gaman ađ taka leigubíl.  Í dag hringdi ég á leigubíl.  Ég bý viđ einstefnuakstursgötu.  Ţegar mig fór ađ lengja eftir bílnum rölti ég upp götuna til ađ leigubíllinn ţyrfti ekki ađ keyra niđur einstefnuna.  Ţar sem ég stóđ viđ enda götunnar sá ég allt í einu ađ leigubíllinn kom akandi upp götuna á móti einstefnu.  Ég settist inn í bílinn og sagđi:  "Ţú kemur brunandi hér upp gegn einstefnu."  Bílstjórinn svarađi:  "Já,  ég kom frá hliđargötu og misreiknađi mig.  Ég ćtlađi ađ bakka upp götuna en eitthvađ fór úrskeiđis."

  Svo tók hann dálítinn krók í vitlausa átt.  Ţađ var reiđulaust af minni hálfu.  Ţví nćst ók hann ađ gatnamótum međ götuljósum.  Ţar loguđu rauđ ljós.  Bílstjórinn lét ţađ ekki trufla sig heldur ók rakleiđis yfir gatnamótin gegn rauđu ljósi.  Sem betur fer var umferđ hćg og ađrir bílstjórar negldu niđur til,  náđu ţannig ađ forđa árekstri og flautuđu ákaft.  Mér varđ ađ orđi:  "Hvađ er ţetta?  Er allt í rugli međ ljósin?"  Bílstjórinn var hinn rólegasti og svarađi:  "Já,  ţau bara blikka.  Ţetta er eitthvađ rugl."

  Mér varđ litiđ yfir gatnamótin.  Ţar var pallbíll staddur međ vinnumönnum og blikkandi gulu ljósi.  Leigubílstjórinn hafđi tekiđ meira mark á ţeim ljósum en umferđarljósunum á gatnamótunum.  Bílstjórinn bćtti viđ:  "Ţađ er allt í rugli í gatnagerđ á ţessum árstíma.  Mađur er alveg ringlađur út af ţessari dellu.  Ţađ vćri nćr ađ sinna gatnagerđ yfir hásumariđ ţegar allir eru í sumarfríi og engin umferđ." 

  Eftir ţetta gekk allt vel fyrir sig.  

 


Fólk ţarf ađ bera virđingu fyrir sektum

 jeppafrekja

  Hvers vegna gefa íslenskir ökumenn ekki stefnuljós?  Hvers vegna tala íslenskir ökumenn á ferđ í síma?  Hvers vegna leggja "heilbrigđir" í stćđi merkt fötluđum?  Hvers vegna nota hjólreiđamenn ekki öryggishjálm?  Svariđ er einfalt:  Ástćđan er sú ađ Íslendingar bera enga virđingu fyrir umferđarlögum um ţessi atriđi né heldur sektum viđ ţví ađ brjóta ţessi lög. 

  Ţekkir ţú einhvern sem hefur veriđ sektađur fyrir ađ gefa ekki stefnuljós?  Ekki ég heldur.  Og ţó.  Fyrir 2 eđa 3 árum var auglýst átak fyrir notkun stefnuljósa.  Ţá vikuna notuđu flestir stefnuljós.  Einstaka manneskja var föst í gamla farinu og fékk smá sekt.  Sektin var svo lág ađ ţađ var hlegiđ ađ henni.  Síđan hefur enginn skipt sér frekar af stefnuljósum.

  Oft og tíđum birtast fréttir af rannsóknum sem leiđa í ljós ađ ökumađur á ferđ sem talar í síma tapar einbeitingu og athygli í umferđinni á međan.  Reyndar sér mađur ţađ ósjaldan í umferđinni.  Sömu rannsóknir sýna ađ ţađ er enginn munur á ţví hvort ađ ökumađur talar í handfrjálsan búnađ eđa heldur sjálfur símanum viđ eyrađ.  Handfrjáls búnađur er í raun verri vegna ţess ađ hann veitir falskt öryggi.  

  Ţađ er kjánalegt ađ halda í lög um handfrjálsan símabúnađ.  Ţađ ber enginn virđingu fyrir kjánalegum lögum.  Ofan á ţennan kjánagang ţá er refsilaust ađ ökumađur tali í talstöđ.   

  Viđ höfum nýlegt dćmi um frjálsíţróttamann sem leggur jafnan jeppa sínum beint á ská í tvö stćđi merkt fötluđum.  Útskýring hans er sú ađ hann vilji frekar borga 5000 króna sekt fyrir ţađ en láta "hurđa" bílinn á ţrengra stćđi.  Enda sé bíllinn á einkanúmeri.     

  Hann er ekki einangrađur frekjuhundur.  Ţetta er algeng afstađa jeppagutta.  Sektin fyrir ađ leggja í stćđi merkt fötluđum er svo lág ađ ţađ er hlegiđ ađ henni.  Ţar fyrir utan eru ţessi spjátrungar aldrei sektađir fyrir ađ leggja í stćđi merkt fötluđum.  Ţeir fá ađ komast upp međ ţetta vegna ţess ađ ţeim er vorkunn.  Frekja ţeirra og ótillitssemi rćđst augljóslega af andlegri fötlun.  

   

  


mbl.is Fékk ekki ađ borga sektina
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Plötuumslög í sínu rétta umhverfi

  Ţegar rölt er um New York borg ber margt fyrir auga sem kemur kunnuglega fyrir sjónir.  New York borg er vettvangur margra kvikmynda,  sjónvarpsţátta og tónlistar.  Demókratar eru ráđandi.  Íbúar eru um 8 milljónir.  Daglegir túristar í New York eru jafn margir:  8 milljónir.

  New York er suđupottur fjölmenningar í tónlist og ýmsu öđru,  međ sitt  Kínahverfi,  litlu Ítalíu,  fátćkrahverfi svertingja (Harlem) og svo framvegis.  New York er heimsálfa ólíkra hverfa,  ólíkra menningarsvćđa...

  Mörg af frćgustu plötuumslögum rokksögunnar hafa veriđ ljósmynduđ í NY.   Ţađ er ţess vegna sem gestkomandi í New York borg kannast viđ umhverfiđ.

umslag_ny-thewho.jpg

 

 

 

 

 

 

 

 

 Plötuumslag bresku mod-hljómsveitarinnar The Who  "The Kids are Allright",   byggir á ljósmynd í New York.

umslag ny-VanMorrison 

  Umslag plötunnar "Too Long in Exile" međ írska söngvaranum Van Morrison.

 umslag ny-NeilYoungGoldRush

  "After The Gold Rus" međ kanadíska tónlistarmanninum Neil Young skartar ljósmynd frá NY.

umslag ny-VelvetUnderground

  Umslag plötunnar "Live at Max´s Kansas City" međ NY sveitinni Velvet Underground.

 umslag ny-NewYorkDolls

  Hljómsveitin New York Dolls og umslag samnefndrar plötu.

umslag ny-Ramones

  Ramones, enn ein NY sveitin og umslag plötunnar "Rocket to Russia".

umslag ny-SteelyDan

  Steely Dan brugđu sér í Central Park garđinn í NY til ađ sitja fyrir á mynd á umslag plötunnar "Pretzel Logic".

umslag ny-WestSideStory

  Söngleikjaplatan "West Side Story".

umslag ny-dylanhighway

  Bob Dylan bjó í NY og ţurfti ekki ađ sćkja myndefni langt.

umslag ny-DylanSubterranean

  Dylan fór samt til London til ađ filma myndband viđ lagiđ "Subterranean Homesick Blues".


Veitingahússumsögn

cabina.jpg

cabinb.jpg

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

  - Veitingastađur:  Hótel Cabin,  Borgartúni 32 í Reykjavík

  - Réttur:  Salatbar

  - Verđ1490 kr. í hádegi,  1850 kr. á kvöldin

  - Einkunn: ***1/2 (af 5)

  Eftir fyrstu heimsókn í Hótel Cabin hafđi ég hug á ađ gefa salatbarnum 4 stjörnur.  Nú hef ég heimsótt stađinn 8 sinnum međ nokkurra daga millibili.  Viđ ítrekađar heimsóknir fćkkađi stjörnunum um hálfa.  

  Út af fyrir sig er salatbarinn hinn ágćtasti.  Hann er hefđbundinn og ţar međ ekkert sérstakur.  Ţađ er engin ný, framandi eđa spennadi salatblanda.  Ţetta er allt ósköp "venjulegt".  Hćgt er ađ velja um yfir ţrjá tugi tegunda grćnmetis, ávaxta, núđla, pasta og ţess háttar.  Ţetta er allt frá rúsínum og túnfiski til niđursneiddra eggja, tómata og agúrkna.  Úrval af köldum sósum er gott.  Ofan á "ţakinu" á sjálfu salatborđinu stendur fjöldi flaskna međ allskonar olíum.  Ţćr virđast vera frekar til skrauts en brúks.  Ég hef hvorki séđ mig né ađra gesti skipta sér af olíunum.

  Í auglýsingum er sagt ađ úrval heitra og kaldra rétta sé í bođi.  Ţađ er ósatt eđa í besta falli töluvert villandi.  Einungis einn heitur réttur er í bođi hvern dag.  Sá er jafnan lítilfjörlegur.  Í eitt skiptiđ voru ţađ litlar kjötbollur.  Í annađ skiptiđ voru ţađ núđlur međ örlitlu af kjöthakki.  Í öll hin skiptin hafa ţađ veriđ of ţurrir og óspennandi kjúklingavćngir og -leggir.

  Daglega er bođiđ upp á tvćr súputegundir og gott nýbakađ gróft kornbrauđ.  Ćtíđ fleiri en ein tegund.  Gestir skera sér sjálfir brauđsneiđar.  Súpurnar eru einhćfar.  Í öll skiptin nema eitt var um samskonar tćru grćnmetissúpuna ađ rćđa.  Í undantekningatilfellinu var ţađ lauksúpa.  Hún var samt merkt sem grćnmetissúpa.  Og ţannig er ţađ međ merkingarnar á súpunum.  Ţćr eru oft rangar.  Ađrar súpur geta veriđ ţykk grćnmetissúpa eđa paprikusúpa.  Súpurnar eru ágćtar en ekkert "spes".

  Drykkir eru innifaldir í verđi - ađ ég held:  Gosdrykkir,  kaffi og litađ sykurvatn međ ávaxtakjörnum (djús).  Vatniđ er alltaf best - ef mađur er á bíl.  Eđlilega ţarf ađ borga fyrir áfenga drykki.

  Stađurinn er hreinn og snyrtilegur í milliklassa.  Mjúk leđursćti međ háu baki. 

  Ţađ er gaman ađ skreppa ţarna einstaka sinnum.  Einhćfni gerir örar heimsóknir ekki eins spennandi.   

 cabind.jpg      

  

 

 

 

 

 

 

 

 Nýjustu 10 veitingaumsagnir:

Grillmarkađurinn:  http://jensgud.blog.is/blog/jensgud/entry/1298062

 


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband