Fćrsluflokkur: Heilbrigđismál
24.8.2017 | 10:39
Áríđandi upplýsingar fyrir sólarlandafara!
Margur sólarlandafarinn er varla fyrr mćttur á svćđiđ en magakveisa herjar á hann. Ástćđan er matareitrun. Löngum hefur ferđalöngum veriđ kennt ađ forđast hrátt salat, grćnmeti og annađ ćti sem er skolađ upp úr kranavatni. Vatniđ er löđrandi í bakteríum sem íslenska magaflóran rćđur ekki viđ.
Ástćđa er til ađ hefja dvölina á ţví ađ slafra í sig jógúrt. Hún inniheldur varnir gegn vondum bakteríum.
Nú hefur spćnska blađiđ El Pais bćtt inn í umrćđuna fróđleik. Ţađ greinir frá rannsókn á mat og drykk hjá svokölluđum götusölum. Bćđi á götum úti og á strönd er krökkt af söluborđum og söluvögnum. Í Barcelóna eru 7000 veitingagötusalar. Rannsóknin leiđir í ljós ađ ţarna er pottur mélbrotinn. Sóđaskapurinn er yfirgengilegur. Matur og drykkur fljóta í E-coli bakteríum. Magniđ er svo svakalegt ađ ţađ er bein ávísun á matareitrun. Meira ađ segja frambornir áfengir kokteilar eru 7200% yfir skađlausum mörkum.
Götusalarnir starfa á svörtum markađi. Ţeir lúta ekki heilbrigđiseftirliti né öđrum kröfum sem gerđar eru til fastra veitingastađa innanhúss. Ţeir halda ekki bókhald og borga lítil sem engin gjöld. Ţađ er önnur saga. Hitt skiptir öllu: Til ađ lágmarka hćttu á matareitrun á ströndinni og göngugötunni: Ekki kaupa neitt matarkyns af götusölunum.
Heilbrigđismál | Breytt 25.8.2017 kl. 14:46 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
19.8.2017 | 09:45
Stórmerkilegt fćreyskt myndband spilađ 7,6 milljón sinnum
Fćreysk myndbönd eiga ţess ekki ađ venjast ađ vera spilađ yfir 7 milljón sinnum. Eitt myndband hefur ţó veriđ spilađ yfir 20 milljón sinnum. Nú hefur annađ myndband slegiđ í gegn. Ţađ heitir "Hvat ger Rúni viđ hondini". Ţar sýnir Rúni Johansen svo liđuga hönd ađ nánast er um sjónhverfingu ađ rćđa.
Myndbandiđ hefur veriđ spilađ 4 ţúsund sinnum á ţútúpunni og 7,6 milljón sinnum á LADbible síđunni. Ţađ hefur fengiđ yfir 100 ţúsund "like", 81 ţúsund "komment" og veriđ deilt 50,450 sinnum.
Mest spilađa fćreyska myndbandiđ sýnir hval springa er Bjarni Mikkelsen stingur í hann.
Heilbrigđismál | Breytt 20.8.2017 kl. 09:01 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
9.8.2017 | 07:42
Dónaskapur
Ef fuglar kynnu sig og vćru "dannađir" ţá myndu ţeir grjóthalda goggi til klukkan sjö eđa átta ađ morgni. Ţví er ekki ađ heilsa. Ţessir skrattakollar byrja ađ góla og kvaka af ákafa um - eđa jafnvel fyrir - klukkan sex. Engin tillitssemi gagnvart vinnandi fólki. Sveittan!
25.7.2017 | 17:09
Bítillinn Paul McCartney tekur snúning á trúfélagi
Í Bandaríkjum Norđur-Ameríku eru starfandi mörg trúfélög. Eitt ţeirra heitir Westboro Baptist Church. Ţađ er sannkristin hvítasunnukirkja sem innvígir safnađarmenn međ niđurdýfingarskírn. Söfnuđurinn er kallađur WBC-fjölskyldan.
Af ýmsum tilefnum safnast fjölskyldan saman á almannafćri međ stór spjöld á lofti. Bođskapurinn einkennist af hatri á samkynhneigđum, múslimum, kaţólikkum, gyđingum, hermönnum og ýmsu fleiru.
Alltof margir veitast ađ fjölskyldunni ţegar hún stendur međ spjöldin sín. Garga ađ henni ókvćđisorđ. Ţađ herđir hana í trúnni. Stađfestir í hennar huga ađ ţetta sé barátta viđ djöfulinn. Eigi skal hopa fyrir ţeim skratta heldur bíta fastar í skjaldarendur og tvíeflast.
Breski Bítillinn Paul McCartney var ađ spila í Kansas. WBC-fjölskyldan tók á móti honum. Hann tók ljósmynd af henni. Síđan skipti hann út hatursfullum texta á spjöldunum fyrir titla á ţekktum Bítlalögum. Afraksturinn birti hann á Instagram og Twitter. Undir myndina skrifađi hann: "Ţakka Westboro Baptist Church fyrir hlýjar móttökur!"
Ţetta hefur vakiđ mikla kátínu; slegiđ öll vopn úr höndum WBC-fjölskyldunnar. Sýnt hana í spaugilegu ljósi - á góđlátlegan máta. Hún á ekki svar viđ kćrleiksríkri kveđju frá Bítlinum.
Heilbrigđismál | Breytt s.d. kl. 18:48 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (6)
18.7.2017 | 04:18
Tćmdi úr kampavínsglösum í flösku
Rússneskur mađur sat grandalaus í flugvél á leiđ til Dubai. Farţegar keyptu sér kampavín í glösum. Eins og gengur. Ţađ er hressandi ađ súpa á kćldu freyđandi kampavíni í hitamollu á langri flugleiđ. Ţegar flugţjónar síđar söfnuđu saman rusli var eitthvađ um ađ kampavínsglösin hefđu ekki veriđ tćmd í botn.
Rússanum til nokkurrar undrunar sá hann flugţjón aftast í vélinni hella leifunum úr glösunum í kampavínsflöskur. Ţađ er til fyrirmyndar. Sóun á mat og drykk er böl.
Heilbrigđismál | Breytt s.d. kl. 18:42 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
9.7.2017 | 11:48
Ţú getur lengt ćviskeiđiđ um fimm ár
Skemmtileg tilviljun. Ég var ađ passa yndislegu barnabörnin. Í hamingjuvímunni á eftir rakst ég á grein í tímaritinu Evolution and Human Behaviour. Í henni greinir frá yfirgripsmikilli rannsókn sem var unnin af fimm háskólum í Ţýskalandi, Sviss og Ástralíu. Úrtakiđ var 500 manns á aldrinum frá 70 og upp úr.
Niđurstöđur rannsóknarinnar leiddi í ljós ađ fólk sem passar barnabörn lifir ađ međaltali fimm árum lengur en ađrir. Taliđ er ađ bođefniđ oxytocin hafi eitthvađ međ ţetta ađ gera. Ţađ er kallađ vćntumţykju-hormóniđ. Heilinn framleiđir aukaskammt af ţví ţegar litiđ er eftir barnabörnunum.
Eins er taliđ ađ pössunin ţýđi mikilvćgi ţess ađ gamalt fólk hafi eitthvađ fyrir stafni. Finni til ábyrgđar, geri áćtlanir, skipuleggi sig og eigi glađar stundir.
Svona er einfalt og ánćgjulegt ađ lengja lífiđ um fimm ár. Ţetta er enn ein ástćđan fyrir ţví ađ virkja vistmenn elliheimila til barnagćslu.
26.6.2017 | 08:19
Ástćđan fyrir skökku brosi
Stundum er haft á orđi ađ hinn eđa ţessi hafi brosađ út í annađ (munnvikiđ). Eđa glott út í annađ. Leikarinn Bessi heitinn Bjarnason kunni ţá list ađ brosa (og hlćja) međ annarri hliđ andlitsins en vera grafalvarlegur á hinni hliđinni. Ţá fór ţađ eftir ţví hvoru megin fólk stóđ viđ hann hvernig ţađ međtók orđ hans; hvort hann vćri ađ grínast eđa tala í alvöru.
Ýmsir tónlistarmenn eru ţekktir af ţví ađ brosa út í annađ. Til ađ mynda Bítillinn George heitinn Harrison, Sid heitinn Vicious og Billy Idol.
Fram til ţessa var lífseig kenning um ađ skakkt bros vćri afleiđing lítillar fćđingarţyngdar, svo sem vegna fyrirburafćđingar.
Nú hefur bandarísk rannsókn kollvarpađ ţessu og komist ađ annarri niđurstöđu. Hún byggir á margra ára skođun á hátt í 7000 manns. Í ljós kom ađ skakkt bros er afleiđing langvarandi streitu og taugaálags fyrstu ćviárin. Einkum eru ţađ fyrstu 3 árin sem móta ţannig tannstöđu og vöđvahreyfingar andlitsins ađ útkoman verđur skakkt bros.
Annađ mál er hvađ veldur ungum börnum svona mikilli streitu? Heimilisátök? Öskur og rifrildi? Óreglulegir svefn- og matartímar? Diskómúsík?
Heilbrigđismál | Breytt s.d. kl. 14:48 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (8)
21.6.2017 | 09:19
Undarlegt hćnuegg
Međalţyngd á hćnueggi er 63 grömm. Sum eru örlítiđ ţyngri. Önnur örlítiđ léttari. Norskum tómstundaeggjabónda brá heldur betur í brún ţegar hann fann risaegg í hreiđri innan um nokkur venjuleg. Vigtun á ţví sýndi 168 grömm. Hátt í ţreföld ţyngd venjulegs eggs.
Bóndinn veit ekki hver af hans 16 hćnum var svona stórtćk. Grunur lék á ađ í ţađ minnsta tvćr rauđur vćru í egginu. Viđ skođun kom í ljós ađ svo var. Ekki nóg međ ţađ. Heilt egg var innan í risaegginu.
Ţó ađ ótrúlegt sé ţá er ţetta ekki ţyngsta norska hćnueggiđ. 1993 vóg eitt 210 grömm!
12.6.2017 | 19:35
Ný og spennandi bók um myglusvepp
Skagfirski garđyrkjufrćđingurinn, rithöfundurinn og söngvaskáldiđ Steinn Kárason hefur sent frá sér nýja bók. Sú heitir ţví áhugaverđa nafni "Martröđ međ myglusvepp". Í henni eru einkenni greind, upplýst um heppilegar bataleiđir og viđrađ hvernig ţetta snýr ađ lögum og réttindum og eitthvađ svoleiđis.
Frekari upplýsingar um bókina má finna međ ţví ađ smella HÉR
Heilbrigđismál | Breytt s.d. kl. 19:37 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
31.5.2017 | 03:10
Burt međ próf úr skólakerfinu!
Stöđluđ próf, tekin í einangrun og tímaţröng, eru stórgölluđ ađferđ til ađ meta árangur nemenda í skóla. Ţau eru til skammar. Einar Steingrímsson, stćrđfrćđingur, fćrir góđ rök fyrir ţessu í spjalli í útvarpsţćttinum frábćra Harmageddon á X-inu. Á ţađ má og á ađ hlusta á međ ţví ađ smella HÉR. Ég vil bćta ţví viđ ađ svona próf eiga stóran ţátt í ţví ađ mörg ungmenni ţróa međ sér ţunglyndi sem háir ţeim alla ćvi. Prófkvíđinn hellist yfir ţau mörgum dögum fyrir próf. Veldur ţeim andvökunóttum heilu og hálfu vikurnar, lystarleysi, magakveisu og höfuđverki. Ţau fá ljótuna og ofskynjanir. Hakka í sig örvandi efnum til ađ geta lesiđ sem mest undir pressunni.
Prófin bera ađ stórum hluta ábyrgđ á fjölda fíkniefnaneytenda sem hefđu aldrei byrjađ ađ neyta ţessara efna án prófpressu. Prófin bera einnig ađ stórum hluta ábyrgđ á fjölda fólks sem bilast undir prófpressunni og geggjast. Geđdeildir eru fullar af nemendum sem "lásu yfir sig".
Prófin neyđa grandvaralaus og fram ađ ţví heiđarleg ungmenni til óheiđarleika. Ég tala af reynslu. Í grunnskóla kom ég mér upp ýmsum ađferđum til ađ svindla á prófi. Á skömmum tíma varđ ţađ vani. Sparađi tíma.
Uppáhaldsađferđin var ađ velja sćti viđ hliđ góđs og hrekklauss námsmanns. Ţegar hann var nánast búinn ađ skrifa upp sín svör ţá beiđ ég eftir ađ umsjónarkennarinn liti í átt frá mér. Ţá skaut ég međ löngutöng af ţumli litlu broti af töflukrít á töfluna fyrir aftan kennarann. Ósjálfráđ viđbrögđ hans voru ađ líta á töfluna. Á ţví sek-broti skipti ég um prófblađ viđ sessunautinn - sem ćtíđ varđ undrandi. Eftir ađ hafa punktađ niđur hjá mér svör hans endurtók ég krítartrixiđ til ađ skipta aftur á blöđum.
Nokkrar ađrar ađferđir notađi ég til hátíđarbrigđa. Ein var ađ brjótast inn í kennarastofu nóttina fyrir próf og taka ljósrit af prófinu. Systursonur minn notađi síđar sömu ađferđ en gleymdi frumritinu í ljósritunarvélinni. Allt komst upp.
Ađ öđru leyti hafa prófsvindl sjaldnast háđ nokkurri manneskju. Ţvert á móti. Ţau örva hugmyndaflug og útsjónarsemi. Utan ţeirra eru próf bölvaldur í skólastarfi.
Heilbrigđismál | Breytt s.d. kl. 04:14 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (9)