28.2.2010 | 12:28
Færeyskt rokk í 1. sæti danska vinsældalistans
Síðustu ár hafa færeyskir popparar verið áberandi í skemmtibransanum í Danmörku. Færeyskar söngkonur hafa hver á fætur annarri náð efstu sætum í söngvarakeppnum danska sjónvarpsins, þáttum á borð við X-factor og "Stjarna kvöldsins". Eivör, Teitur, hljómsveitin Týr, Högni Lisberg og fleiri færeyskir tónlistarmenn hafa fína markaðsstöðu í Danmörku. Eivör og Teitur hafa meðal annars landað verðlaunum í dönsku tónlistarverðlaununum.
Popp-pönkhljómsveitin The Dreams hefur náð ofurvinsældum í Danmörku. Upphaf þess má rekja til þess að hljómsveitin tók þátt í dönsku "Músíktilraununum" fyrir nokkrum árum. Þar náði hún 2. sæti en sló samstundis í gegn langt umfram vinningshljómsveitina. Síðan hefur The Dreams raðað lögum í toppsæti danska vinsældalistans. Lagið á myndbandinu hér fyrir ofan, Revolt, situr í 1. sæti danska vinsældalistans núna (eins og sjá og heyra má í sjónvarpsstöðinni DR1).
Á dögunum setti umboðsmaður bandarísku popp-metal sveitarinnar Linkin Park sig í samband við liðsmenn The Dreams. Erindið var að hann telur hljómsveitina smellpassa inn á bandaríska markaðinn núna. Kauði vill ólmur gerast umboðsmaður The Dreams og teppaleggja bandaríska markaðinn með færeysku pönkurunum. Þeir liggja nú undir feldi og eru að yfirfara ásamt lögfræðingum umboðssamninginn við þann bandaríska. Á meðan skulum við hlusta á færeysku víkingarokkarana í Tý flytja sönginn um Regin smið:
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkar: Fjölmiðlar, Menning og listir, Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 12:46 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu athugasemdir
- Mistök: Wilhelm, takk fyrir ábendinguna. jensgud 19.9.2025
- Mistök: En ískrið er líka svolítið skemmtilegt og ég myndi sakna þess e... emilssonw 19.9.2025
- Mistök: Í laginu "Since I've Been Loving You" á þriðju Led Zeppelin... emilssonw 19.9.2025
- Mistök: Já Jens, það eru alltaf einhver tíðindi af Snorra gamla brennuv... Stefán 19.9.2025
- Mistök: Jósef, þetta er góð aðferð til sannreyna hvernig músíkin hljóm... jensgud 19.9.2025
- Mistök: Stefán, þetta eru tíðindi! jensgud 19.9.2025
- Mistök: Það að hlusta á upptöku í bílgræjunum gefur mjög góða mynd af þ... jósef Ásmundsson 19.9.2025
- Mistök: Einhverjir eru að tala um það að Snorri Óskarsson sé líklegur f... Stefán 19.9.2025
- Mistök: Sigurður I B, takk fyrir fróðleiksmolann. jensgud 19.9.2025
- Mistök: Las einhvern tíma að John Fogerty hefði hlustað á lög sem hann ... sigurdurig 19.9.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.9.): 370
- Sl. sólarhring: 373
- Sl. viku: 833
- Frá upphafi: 4160106
Annað
- Innlit í dag: 283
- Innlit sl. viku: 661
- Gestir í dag: 266
- IP-tölur í dag: 261
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
axeltor
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
komediuleikhusid
-
elfarlogi
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Athugasemdir
Ég held að þessi hljómsveit eigi eftir að meika það all-svakalega í Bandaríkjunum. Ekki ólíklegt að þetta verði vinsælasta sveit Norðurlandanna innan skamms.
Tommi (IP-tala skráð) 28.2.2010 kl. 13:15
Þetta er alvöru mússikk , ekki þetta endalausa píkupopp sem tröllríður öllu allsstaðar.
Sveinn Elías Hansson, 28.2.2010 kl. 14:26
Ég var hálfdormandi með DR í bakgrunninum þegar þetta lag kom á skjáinn og vakti mig með látum, þvílíkt flott lag. Ég áttaði mig engan veginn að þetta væri frændur vorir the Dreams frá Færeyjum, það jók nú heldur betur á gleðina þegar ég uppgötvaði það.
Þeir á tonlist.is hafa lofað mér því að platan verði fáanleg þar innan skamms.
Auðjón (IP-tala skráð) 28.2.2010 kl. 20:42
Ég held ég flytji til Færeyja.
Grefillinn Sjálfur - Koma svo! (IP-tala skráð) 1.3.2010 kl. 02:08
Hlustaði á Dreams um leið og ég kíkti inn til þín.til að slappa af. Þrusu gott ekki á þá logið.
Helga Kristjánsdóttir, 1.3.2010 kl. 18:29
Tommi, þessi hljómsveit á alveg séns í að "meika það" vestan hafs.
Jens Guð, 2.3.2010 kl. 05:55
Sveinn Elías, þeir eiga til góða spretti, þessir drengir.
Jens Guð, 2.3.2010 kl. 05:56
Auðjón, þeir hjá tónlist.is hafa verið nokkuð duglegir að setja færeyskar plötur í bankann hjá sér.
Jens Guð, 2.3.2010 kl. 05:57
Bergur, ég er alltaf á leiðinni að flytja þangað. Hingað til hefur það þó aldrei orðið meira en skreppa til eyjanna 2 - 3 á ári. Reyndar er ég með landakort af eyjunum húðflúrað yfir hægri framhandlegginn á mér.
Jens Guð, 2.3.2010 kl. 05:59
Helga, það er gaman að þú skulir hafa náð að slappa af við að hlusta á The Dreams.
Jens Guð, 2.3.2010 kl. 06:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.