Þorraþrællinn

  Mér skilst að síðasti dagur Þorra heiti Þorraþræll,  sem er einmitt í dag. Þess vegna hef ég sett inn á tónspilarann hér efst til vinstri kjánalega útfærslu á "Þorraþrælnum".  Þetta furðulega lag fór í 6.  sæti grænlenska vinsældalistans.   Út á vinsældir þessa lags fékk ég í tvígang hljómleikaferð til Grænlands sitthvort árið.  Með í för var dauðapönksveitin Gyllinæð sem gekk hressilega fram af Grænlendingum.  Það er önnur saga.   

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Þorkelsson

flott útfærsla

Óskar Þorkelsson, 20.2.2010 kl. 23:14

2 identicon

Ég væri til í að heyra þá sögu. Hvernig það er að vera "on the road"  í Grænlandi.

Lengsti vegurinn í Grænlandi er 25km.

Örn Johnson ´67 (IP-tala skráð) 21.2.2010 kl. 10:09

3 Smámynd: Sigurður Þórðarson

Skemmtileg færsla og gaman að tónlistarspilaranum.

Fjallgangan skemmtilegur texti og lagið.  Frábær blanda.

Sigurður Þórðarson, 21.2.2010 kl. 12:13

4 identicon

Vinsæll orðinn vinurinn,
verður bráðum efstur.
Gerviguðinn svífur inn,
sem glæsilegur hestur.

Jón bóndi (IP-tala skráð) 21.2.2010 kl. 12:35

5 identicon

snilld vildi heyra hana miklu oftar í útvarpinu!!

sæunn (IP-tala skráð) 21.2.2010 kl. 23:22

6 identicon

þessari grænlandsför gleymi eg seint jens minn örn johnson það er þyrlu flugbru sem grænlendingar notast við engu til sparað á þeim bæ og ekkert helvitis malbik!!!

agust hrobjartur (IP-tala skráð) 22.2.2010 kl. 17:58

7 Smámynd: Jens Guð

Óskar,  þetta er bara grín.

Jens Guð, 22.2.2010 kl. 22:15

8 Smámynd: Jens Guð

  Örn,  það voru bara þyrlur og flott.

Jens Guð, 22.2.2010 kl. 22:16

9 Smámynd: Jens Guð

  Siggi, takk fyrir það."Fjallgangan" fær hvergi spilun en það er ennþá verið að spila "þORRAÞRÆLINN".

Jens Guð, 22.2.2010 kl. 22:19

10 Smámynd: Jens Guð

  Jón bóndi,  takk fyrir vísuna.

Jens Guð, 22.2.2010 kl. 22:20

11 Smámynd: Jens Guð

  Sæunn,  það er vandamál hvað "Þorraþrællinn" er lítið spilaður þetta árið. Rás 2 er að standa sig sem og færeyska og grænlenska útvarpið. Færeyingar halda upp á þorramánuð, eins og við.  Reyndar ekki eins mikið.  En spila þó "Þorraþrælinn".

Jens Guð, 22.2.2010 kl. 22:27

12 Smámynd: Jens Guð

  Gústi,  þetta voru ógleymanleg ævintýri sem við upplifðum þarna.  Svo ekki sé minnst á að þetta var með síðustu samverustundum okkar með Bjarna Móhíkana úr Sjálfsfróun.  Blessuð sé minning hans.  Þess góða drengs.

Jens Guð, 22.2.2010 kl. 22:51

13 Smámynd: J. Einar Valur Bjarnason Maack

hehehehe.

magnað

J. Einar Valur Bjarnason Maack , 23.2.2010 kl. 09:38

14 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Mér finnst þetta vera flott útsetning. 

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 23.2.2010 kl. 11:17

15 identicon

Ekkertatakka Mr. Gerviguð.

Jón bóndi (IP-tala skráð) 23.2.2010 kl. 23:58

16 Smámynd: Sigrún Aðalsteinsdóttir

Ljúfir tónar

Sigrún Aðalsteinsdóttir, 27.2.2010 kl. 01:01

17 Smámynd: Jens Guð

  Einar Loki,  þetta er smá grín.

Jens Guð, 27.2.2010 kl. 02:31

18 Smámynd: Jens Guð

  Ásthildur,  takk fyrir það. 

Jens Guð, 27.2.2010 kl. 02:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband