Smásaga - peysuklúbburinn

 BROKEN NOSE

   Peysućfingin gekk vel í kvöld.  Fyrst ćfđi hópurinn ađ klćđa sig í og úr ullarpeysum.  Síđan voru ţađ ţunnar hnepptar peysur.  Svo ţunnar prjónađar rúllukragapeysur.  Svo ţunnar.  Ţví nćst hálfgert peysuvesti međ rennilás.  Ţá var röđin komin ađ hettupeysum.  Ţvílíkt fjör!

  Peysuklúbburinn hittist klukkan 8 á hverju fimmtudagskvöldi og tekur léttar peysućfingar.  Stundum er dagskráin brotin upp međ skemmtilegum sögum af peysum.  Stundum eru sýndar skuggamyndir af peysum.  Stundum skiptast félagarnir á ljósmyndum af af ćttingjum sínum í peysum.
.
  Eftir ţessa vel heppnuđu peysućfingu í kvöld röltir Ţorlákur ćringi austan af landi í átt ađ litla kofanum á horninu,  Hamborgaraveisluhöllina.  Á leiđinni sér hann frímúrara.  Hann er reyndar ađeins of langt í burtu til ađ Ţorlákur ćringi geti veriđ viss um ađ ţetta sé frímúrari. Í stađ ţess ađ ganga úr skugga um ţađ vindur Ţorlákur ćringi sér inn í litla kofann og pantar ostborgara međ aukaosti,  franskar, kokteilsósu og bjórkollu.  Andlit ţjónsins er eins og ţađ hafi lent undir óđu hestastóđi:  Bólgur og kúlur ţekja ţađ,  ásamt blóđugum plástrum og sáraumbúđum.  Ţađ rétt sést glitta í augun.  Eins og á Sigurđi Einarssyni bankarćningja og flóttamanni.  Augun eru stokkbólgin.  Engu ađ síđur er ţjónninn smeđjulegur.  Blikkar Ţorlák ćringja af og til á milli ţess sem hann afgreiđir veitingarnar.  Nokkru eftir ađ ţjónninn hefur rađađ krćsingunum á borđiđ leggur hann reikninginn einnig á borđiđ.
  Ţorlákur ćringi rekur augun í ađ aukaostur er verđlagđur á 80 kall.  Honum er brugđiđ.  Hann er miđur sín.  Fer ađ skjálfa eins hrísla í vindi og kallar örvćntingafullur á ţjóninn:
  - Heyrđu manni,  ertu ađ verđleggja eina ostsneiđ á 80 kall?
  Já,  ţjónninn kannast viđ ţađ.  Ţorlákur ćringi bendir taugaveiklađur á ađ hćgt sé ađ kaupa heilt oststykki á 300 kall í Bónus.  Ţađ náist alveg tuttugu - ţrjátíu sneiđar út út einu slíku oststykki.
  Ţađ snöggfýkur í ţjóninn.  Á milli samanbitinna tanna fullyrđir hann ađ Hamborgaraveisluhöllin kaupi niđursneiddan ost í 11-11 og ţađ bćtist ţjónustugjald viđ ađ skella auka ostasneiđ á hamborgarann.  "Ţađ eru ađeins heilalausir hálfvitar frá helvíti sem átta sig ekki á ţessu," öskrar ţjónninn og hefur misst ţolinmćđina.  Hann stekkur ađ Ţorláki ćringja,  rífur bjórkolluna úr höndunum á honum og hellir eldsnöggt úr henni í vask fyrir innan afgreiđsluborđiđ.  Í kjölfariđ sópar hann međ vinstri hendinni hamborgaranum,  kokteilsóssuni og frönsku kartöflunum af borđinu niđur á gólf.  Međ krepptum hnefa hćgri handar lemur hann af alefli í nefiđ á Ţorláki ćringja.  Og hrópar um leiđ:  "Út,  út!  Drullađu ţér út og komdu aldrei hingađ aftur,  fáviti!"
.
  Ţorláki ćringja mislíkar frekar en hitt ţessi framkoma.  Ađallega út af ţví ađ hann er óvćnt kominn međ heiftarlegar blóđnasir.  Ţađ leggst alltaf illa í hann.  Hann er lítiđ fyrir blóđnasir.  Ţorlákur ćringi hendir sér eins og byssubrandur í gólfiđ og bítur í fótinn á ţjóninum.  Ţjónninn hrópar skrćkróma:  "Bíturđu mig,  helvítiđ ţitt?"  Ţorlák ćringja langar til ađ gangast undanbragđalaust viđ ţví ađ rétt sé til getiđ.  En hann hefur áhyggjur af ţví ađ hann muni stama ef hann reynir ađ segja "já".  Ţađ vill henda ef hann kemst í uppnám.  Ţess vegna ákveđur hann ađ játa hvorki né neita í bili.  Í huganum veltir hann samt fyrir sér ađ viđurkenna ţetta síđar í betra tómi.  Ţjónninn hefur gripiđ borđviftu og neglir henni ítrekađ í höfuđiđ Ţorláki ćringja.  Um leiđ hrópar ţjónninn á afgreiđsludömu:  "Hringdu á lögguna!"
  Afgreiđsludaman hlýđir.  Á međan halda ţjónninn og Ţorlákur ćringi áfram ađ veltast um gólfiđ í fangbrögđum.  Borđ og stólar brotna og fjúka um salinn.  Sem betur fer eru ekki fleiri ţarna inni.  Viđureignin er nokkuđ jöfn.  Ţjónninn er öllu vanur.  Tómatsósuflöskur,  bjórkönnur og fleira dynja ásamt hnefum á Ţorláki ćringja.  Hann er meira í ţví ađ bíta ţjóninn.  Viđ hvert vel heppnađ bit tekur ţjónninn krampakenndan kipp og verđur ákafari í barsmíđunum. 
  Áđur en langt um líđur eru Ţorlákur ćringi og ţjónninn báđir orđnir alblóđugir,  marđir og lurkum lamdir.  Hvorugur gefur eftir.  Ađ lokum dúndrar Ţorlákur ćringi óvart olnboga í andlitiđ á ţjóninum sem rotast međ ţađ sama.  Ţorlákur ćringi er enn međ blóđnasir.  Tvö glóđaraugu hafa bćst viđ.  Hann skokkar léttur á fćti út úr Hamborgaraveislusalnum og rykkir ađ sér jakkanum sem er í henglum.  Ţorlákur ćringi spýtir út úr sér nokkrum brotnum tönnum um leiđ og hann sest inn í bíl sinn.  Ţegar Ţorlákur ćringi ekur burt syngur hann glađlega:  "Fríđa litla lipurtá,  ljúf međ augu fjögur djúp og blá..."   Í baksýnispeglinum sér hann víkingasveit lögreglunnar hlaupa međ byssur á lofti inn í Hamborgaraveisluhöllina.  Í ţeim svifum raknar ţjónninn úr rotinu.  Lögreglumennirnir hjálpa honum á fćtur og rétta honum klút til ađ ţurrka framan úr sér blóđiđ.  Ţeir eru fullir samúđar.  Forsprakkinn leggur handlegginn vinalega yfir axlir ţjónsins og segir hlýlega:  "Ţađ voru hrikaleg mistök af ykkur ađ opna hamborgarastađ í ţessu hverfi.  Frá ţví stađurinn var opnađur í gćrmorgun er ţetta tólfta útkalliđ hingađ á ţessum tveimur dögum.  Ţađ er algjöör djöfulsins skríll sem býr í ţessu hverfi."
--------------------------------------------------------------
Fleiri smásögur og leikrit:
.
 - Vinalegur náungi:
.
 - Gamall einbúi
.
- Saga af systrum
.
 - Jólasaga
.
- Á rjúpnaveiđum:
.
- Ólétta nunnan:
.
- Gullfiskur:
.
- Flugvélamódel:
.
- Miđaldra mađur:
.
- Leyndarmál stráks:
.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hvar get ég skráđ mig í peysuklúbbinn?

Gsss (IP-tala skráđ) 27.5.2010 kl. 08:37

2 identicon

46% FALL

KRÓNAN FELLUR ROSALEGA!!  

ISK (ÍSLENSKA KRÓNAN) FELLUR UM 46% Í DAG !!

http://www.xe.com/currencycharts/?from=ISK&to=USD&view=1W

46% FALL KRÓNUNNAR Í DAG ER STADREYND SJÁ: http://www.xe.com/currencycharts/?from=ISK&to=USD&view=1W

Gjagg (IP-tala skráđ) 27.5.2010 kl. 18:31

3 Smámynd: Jens Guđ

Gsss, ég veit ţađ ekki.

Jens Guđ, 27.5.2010 kl. 23:27

4 Smámynd: Jens Guđ

   Gjagg, ţetta stangast á viđ fréttir af styrkingu krónunnar.

Jens Guđ, 27.5.2010 kl. 23:28

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.