27.8.2010 | 11:25
Lygafrétt um mat
.
Það getur verið gaman að lesa fréttir um mat. Þær eru jafn misjafnar og þær eru margar. Nýverið birtist í Morgunblaðinu frétt þar sem fullyrt var í fyrirsögn: "Aðeins 9% í ávexti og grænmeti". Fréttin fjallaði um hráefniskaup mötuneyta í leik- og grunnskólum Reykjavíkur Eftirfarandi athugasemd við fréttina fékk ég senda frá manni sem þekkir til. Hún á brýnt erindi í umræðu um mat:
.
Ég veit ekki hvaða hagsmuni Mogginn er með fyrir innkaupum Reykjavíkurborgar á matvörum en ítrekað hafa þeir skrifað greinar um að Reykjavík sé að setja eitur ofan í börnin. Hérna er ný skemmtilega framsett áróðursfrétt: http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2010/08/21/adeins_9_prosent_i_avexti_og_graenmeti/
.
Fyrirsögnin er klippt úr samhengi til að láta hlutina líta verr út; að það sé ekkert verið að kaupa af ávöxtum og grænmeti fyrir krakkana. Í raun er um að ræða að 9% FJÁRMAGNS af innkaupunum fer í lið sem heitir FERSKT grænmeti og ávexti. Ef þetta er skoðað nánar, þá er kg verð á flestu grænmeti og stórum hluta ávaxta miklu lægri en á kjöt og fisk, þannig að magnið er miklu hærra en fjarmagnið segir til um.
.
Stór liður innkaupa er 'þurrvörur'. Sá liður innifelur frosið og niðursoðið grænmeti og tilbúna rétti sem innihalda grænmeti. En sá liður inniheldur líka kaffi, te og fl. sem einungis er fyrir kaffistofu starfsfólks. Einnig er aðkeyptur matur fyrir 58 milljónir sem inniheldur meðal annars grænmeti og ávexti. Og síðast en ekki síst er liður sem heitir "Annað". Hann spannar aðallega þá liði sem ekki eru borðaðir, s.s. þurrkur og fleira slíkt sem eðlilega ætti að taka út þegar hlutföllin milli matartegunda eru reiknuð.
.
Sannleikurinn er sá að magn grænmetis og ávaxta er um 30-40% af rauninnkaupunum - það er hin raunverulega frétt sem blaðamaður lætur hverfa.
Almenningur gleypir við þessu. Hann er vanur að gleypa gagnrýnislaust við öllum fréttum. Fáir gera athugasemdir við sérlega lélega blaðamennsku. Og síst opinberlega.
.
Fiskur er megrunarfæði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Matur og drykkur | Aukaflokkar: Fjármál, Fjölmiðlar, Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 12:14 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Hver er uppáhalds Bítlaplatan þín?
Please Please Me 10.4%
With The Beatles 3.9%
A Hard Days Night 3.7%
Beatles For Sale 3.9%
Help! 6.5%
Rubber Soul 8.8%
Revolver 15.0%
Sgt. Peppers Lonely Hearts Club Band 14.3%
Magical Mystery Tour 2.5%
Hvíta albúmið 9.7%
Let It Be 2.1%
Abbey Road 17.1%
Yellow Submarine 2.1%
433 hafa svarað
Nýjustu færslur
- Passar hún?
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit heims
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
- Furðulegur hundur
- Undarleg gáta leyst
- Lífseig jólagjöf
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur
- Til minningar um gleðigjafa
- Þegar Jón Þorleifs kaus óvænt
- Heilsu- og megrunarkúr sem slær í gegn
- Leifur óheppni
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiður starfsmaður
- 4 vísbendingar um að daman þín sé að halda framhjá
- Varð ekki um sel
Nýjustu athugasemdir
- Passar hún?: Jóhann, heldur betur! jensgud 22.1.2025
- Passar hún?: Já þessar jólagjafir eru stundum til vandræða......... johanneliasson 22.1.2025
- Passar hún?: Sigurður I B, góð saga! jensgud 22.1.2025
- Passar hún?: Bjarki, svo sannarlega! jensgud 22.1.2025
- Passar hún?: Þetta minnir mig á... Manninn sem keypt sér rándýrt ilmvatn (ef... sigurdurig 22.1.2025
- Passar hún?: Ömmurnar eru með þetta, takk fyrir mig Jens bjarkitryggva 22.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Brjánn, takk fyrir þetta. jensgud 19.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: áhugaverður samanburður. https://www.youtube.com/watch?v=1651r_... Brjánn Guðjónsson 18.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Guðjón, ef þú kannt ekki að meta meistaraverkin eftir Mozart, þ... Stefán 15.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Guðjón, þú ert með skemmtilegan flöt á dæminu! jensgud 15.1.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 200
- Sl. sólarhring: 230
- Sl. viku: 1355
- Frá upphafi: 4121174
Annað
- Innlit í dag: 160
- Innlit sl. viku: 1189
- Gestir í dag: 158
- IP-tölur í dag: 152
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
Grænmeti á að vera einn þriðji af öllu sem menn borða. Þar af leiðir er grænmeti um einn þriðji af því sem menn kaupa. Þetta liggur í augum uppi og öðru verður ekki trúað.
Hólímólí (IP-tala skráð) 27.8.2010 kl. 13:38
Hvort það er grænmeti á mínum disk gæti mér ekki staðið meir á sama. Samt borða ég það ef því er troðið upp á mig sama gildir um ávexti. Guð (Jens) hvað ég er orðin leið á þessum heilsubótaauglýsingum í öllum blöðum. Önnur hvor síða í MBL.er um detox leikfimi og eða pillur við hinu og þessu. Ætli blaðið eða ritstjórnin sé á prósentum?
Ía Jóhannsdóttir, 27.8.2010 kl. 13:53
Það er hvorki augljóst að grænmeti sé 1/3 af þvi sem við eigum að borða, né að samhengi sé milli þess sem við "eigum" að borða og þess sem við kaupum. Þetta gæti verið rétt, en þetta er ekki augljóst. Ef þú hefðir sagt 1/4 hefði mér t.d. alveg fundist það jafn sennilegt. Eða að grænmeti sé 1/3 af því sem við EIGUM að borða en sé að meðaltali 1/4 sem menn kaupa. M.ö.o. var þessi athugasemnd þín fullkomlega marklaus, Hólímólí.
(Ef þú varst að grínast, þá var ég það líka.)
Annars góður pistill.
Danni (IP-tala skráð) 27.8.2010 kl. 15:33
Já, ég hef tekið eftir þessu með Morgunblaðið, þeir virðist hafa 'agenda' gegn matarinnkaupum í grunnskólum Reykjavíkurborgar eftir að nýr meirihluti tók við - tilviljun?
Guðmundur A. (IP-tala skráð) 27.8.2010 kl. 16:01
Ég ét bara það sem mig langar í enda tel ég það ekki skipta miklu málihvort ég drepist 20 árum fyrr eða seinna.
Hannes, 27.8.2010 kl. 22:52
Hólímóli, er það ekki áróður frá grænmetisbændum?
Jens Guð, 28.8.2010 kl. 22:50
Ía, ég er ekki jafn duglegur að lesa Moggann og þú. Ég held að líkaminn kalli yfirleitt á þau efni sem hann vantar hverju sinni. Ef ég er að kvefast verð ég fyrst var við það þegar líkaminn kallar á C-vítamínríka fæðu á borð við appelsínur eða papriku.
Jens Guð, 28.8.2010 kl. 22:53
Danni, það getur líka verið að 28,3% af daglegri fæðu sé heppilegasta hlutfall af grænmeti og ávöxtum.
Jens Guð, 28.8.2010 kl. 22:54
Guðmundur, þetta gæti staðið í samhengi við hverjir auglýsa í Mogganum. Ég veit annars ekkert um það nema að Kaupás er stærsti eða einn af stærstu auglýsendum blaðsins. En hvort mötuneyti borgarinnar eru að versla af "röngum" aðilum veit ég ekki. Hef bara grun um að eitthvað svoleiðis sé í gangi.
Jens Guð, 28.8.2010 kl. 22:58
Hannes, ég held að þetta sé rétt afstaða: Að borða það sem mann langar í hverju sinni.
Jens Guð, 28.8.2010 kl. 22:59
Thad geri eg nu alltaf
Ásta Björk Solis, 29.8.2010 kl. 18:40
Ásta Björk, gott hjá þér.
Jens Guð, 29.8.2010 kl. 22:20
Jens ég reyki og drekk líka það sem mig langar í hversu óhollt sem það er.
Hannes, 29.8.2010 kl. 22:22
Hannes, ég er ekkert viss um að það sé óhollt.
Jens Guð, 29.8.2010 kl. 23:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.