28.8.2010 | 23:35
Aumingja Siggi, sem þorði ekki heim, grætur
Sigurður Einarsson, fyrrverandi hæstráðandi hjá Kaupþingi, grætur sáran undan því í viðtali hjá Ólafi Stephensen í Fréttablaðinu að hafa verið settur á bekk með hættulegum glæpamönnum í kjölfar þess að þráast við að mæta til yfirheyrslu hjá sérstökum saksóknara. Sigurður telur sig ekki eiga heima í hópi hættulegra glæpamanna. Hann er nefnilega hættulaus glæpamaður. Að mestu. Ef hann sleppur ekki í tölvur og banka. Fyrsti hættulausi glæpamaðurinn - sá eini sinnar tegundar- hér á landi á.
Meginflokkur: Löggæsla | Aukaflokkar: Fjölmiðlar, Utanríkismál/alþjóðamál, Viðskipti og fjármál | Breytt 29.8.2010 kl. 22:25 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Passar hún?
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit heims
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
- Furðulegur hundur
- Undarleg gáta leyst
- Lífseig jólagjöf
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur
- Til minningar um gleðigjafa
- Þegar Jón Þorleifs kaus óvænt
- Heilsu- og megrunarkúr sem slær í gegn
- Leifur óheppni
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiður starfsmaður
- 4 vísbendingar um að daman þín sé að halda framhjá
- Varð ekki um sel
Nýjustu athugasemdir
- Passar hún?: Jóhann, heldur betur! jensgud 22.1.2025
- Passar hún?: Já þessar jólagjafir eru stundum til vandræða......... johanneliasson 22.1.2025
- Passar hún?: Sigurður I B, góð saga! jensgud 22.1.2025
- Passar hún?: Bjarki, svo sannarlega! jensgud 22.1.2025
- Passar hún?: Þetta minnir mig á... Manninn sem keypt sér rándýrt ilmvatn (ef... sigurdurig 22.1.2025
- Passar hún?: Ömmurnar eru með þetta, takk fyrir mig Jens bjarkitryggva 22.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Brjánn, takk fyrir þetta. jensgud 19.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: áhugaverður samanburður. https://www.youtube.com/watch?v=1651r_... Brjánn Guðjónsson 18.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Guðjón, ef þú kannt ekki að meta meistaraverkin eftir Mozart, þ... Stefán 15.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Guðjón, þú ert með skemmtilegan flöt á dæminu! jensgud 15.1.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 411
- Sl. sólarhring: 425
- Sl. viku: 1566
- Frá upphafi: 4121385
Annað
- Innlit í dag: 340
- Innlit sl. viku: 1369
- Gestir í dag: 330
- IP-tölur í dag: 308
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
Haha, góður Jens, en Sigurður er sennilega sá maður sem verst hefur farið með þjóðfélagið! og á ekkert annað skilið en að vera settur beint í jailið!!!
Guðmundur Júlíusson, 29.8.2010 kl. 00:41
Ég hafði ekki lyst á að lesta viðtalið við nafna minn. Vonandi að fólk sjái núna um hvað Fréttablaðið snýst.
Sigurður I B Guðmundsson, 29.8.2010 kl. 00:47
Guðmundur, mér þykir broslegt þegar glæpamaður gerir greinarmun á glæpamanni og hættulegum glæpamanni.
Jens Guð, 29.8.2010 kl. 01:10
Sigurður, þú ættir að lesa viðtalið við nafna þinn. Það er brandari frá A - Ö. Virkilega fyndið.
Jens Guð, 29.8.2010 kl. 01:11
Mér sýnist að maður þurfi að vera siðblindur og geðveikur til að komast til áhrifa í bankakerfinu.
Hannes, 29.8.2010 kl. 01:56
Mögnuð færsla.
Þráinn Jökull Elísson, 29.8.2010 kl. 02:12
Sæll Jens.
Hvort apakötturinn Sigurður Einarsson, gerir sér grein fyrir afleiðingum gerða sinna veit ég ekki, en geri hann það ekki á auðvitað að vista hann á Sogni. Óteljandi fjöldi fólks, hérlendis sem erlendis er tapaði öllum sínum eignum og ævisparnaði situr í sárum. Mikill fjöldi Breskra einstæðinga, ekna og ekkla, er seldu eignir sínar og fluttu til ermasundseyja, ætluðu að eiga þar áhyggjulaust ævikvöld, verða nú að fara á elliheimili ríkisins. Sumir voru vel efnum búnir, en flest af þessu fólki hafði selt skuldlausar eignir þegar makinn dó og sest að í öldrunarþorpum(líkum öldrunarheimilum hér) og ætluðu að njóta síðustu árana.
Að auki ollu glæpir Sigurðar og co. heilli þjóð slíku fjárhagslegu og andlegutjóni að áratugi tekur að bæta og hafa án efa kostað fjölmörg mannslíf. Það er því nauðgun á réttlætiskennd almennings og réttarkerfinu til háborinnar skammar, að kvikindið og samverkamenn þess gangi enn lausir.
Var víst búin að lofa Jens, lausn á óleysanlegum fjármögnunarvanda nýju Togaraskemmunnar.
SPILAVÍTI! Togarahöllin verði gerð að glæsilegu spilavíti. Bjóðum uppá einn eða fleiri frægustu spilara heims sem fasta spilara. Höldum mót í heimsmótaröðinni þar sem þúsundir þátttakenda borga milljón eða meir í þátttökugjald. Mikill fjöldi áhorfenda fylgir jafnan sem flestir spila rúllettu, sitja við einhenta ræningja eða önnur spil sem gefa formúu í kassann, meðan þeir fylgjast með spilum í aðalsalnum.
Milljónir vel stæðra heldriborgar, sem enn eru til þrátt fyrir hrun, hafa nánast sest að í nágrenni spilavíta. Smá athugun leiddi í ljós, að þar sem heilsutengd ferðaþjónusta var jafnvart í boði safnaðist efnað (e)heldrafólk saman í þúsundavís.
Spilahöll sem þessi, er væri með stigamót stöðugt í gangi auk stórmóta gefur óhemju pening. Aukaafurðir rúllettu og annars gefur síst minna. Verði vel staðið að þessu í samvinnu flugfélaga og ferðaþjónustu er um pottþétta gullnámu að ausa úr. Helsti vandi svona gullgraftar er tregða yfirvalda til leyfa, enda hirða vafasöm samtök yfirleitt megnið af hagnaðnum. Í þessu dæmi ættu yfirvöld allt heila klabbið.
Nú að sjálfsögðu nýttist húsið sem tónlistarhús. Flutningur góðrar tólistar oft með heimsþekktum stórstjörnum yrði einmitt eitt að einkennum þessa mikla spilavítis. Tugir Milljarða renna í gegnum svona auramyllu á ári og tengd heilsuþjónusta malar gull. Þarna yrði miðstöð skemmtanalífs efnaðra ferðamanna víðsvegar að og meir og minna fullt hús alla daga. Stærstu spilavítin og tengt starfsemi í LA velta hvert um sig nálægt 7milljón dollurum á dag! Brot af slíkri veltu borgaði Togarahöllina upp á svipstundu.
Nú drífum við í þessu gerum lög og reglur klár og sækjum gjaldeyri til jafns við sjávarútveginn með litlum tilkostnaði.
Dingli, 29.8.2010 kl. 04:14
Vesalings litli siðlausi Siggi, hann er sá eini sem trúir sjálfum sér.
DoctorE (IP-tala skráð) 29.8.2010 kl. 09:30
Hannes, það hjálpar. Það hjálpar verulega.
Jens Guð, 29.8.2010 kl. 12:21
Þráinn Jökull, takk fyrir það.
Jens Guð, 29.8.2010 kl. 12:21
Dingli, mér líst vel á þetta með spilavítið.
Jens Guð, 29.8.2010 kl. 12:22
DoctorE, er hann virkilega svo vitlaus að hann trúa bullinu í sér?
Jens Guð, 29.8.2010 kl. 12:23
Svona, hættið nú að svekkja ykkur á Sigga ... horfið frekar á þetta frábæra myndband:
http://www.youtube.com/watch?v=rkRIbUT6u7Q
Hólímólí (IP-tala skráð) 29.8.2010 kl. 18:06
Hólímólí, það er ekki hægt að svekkja sig á Sigga sem þorði ekki heim. Það er bara hægt að hlæja. Hinsvegar hef ég ekki smekk fyrir músíkinni í myndbandinum sem þú visar á. En textinn er við hæfi.
Jens Guð, 29.8.2010 kl. 21:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.