Vondandi verđur Álfheiđur Ingadóttir sett út

  Á sama tíma og heilbrigđisyfirvöld í útlöndum eru ađ hvetja fólk til ađ stunda regluleg sólböđ ţótti Álfheiđi Ingadóttur brýnasta verkefni snemmsumars ađ banna 18 ára Íslendingum og yngri ađ fara í sólbađ.  Vonandi verđur hún sett úr ráđherrastóli viđ ţćr breytingar sem nú er veriđ ađ rćđa á stjórnarfundi.  Ţađ eru kannski ekki miklar líkur á ađ snöfurlegur og frjálslyndur ráđherra taki viđ af henni.  En ţangađ til annađ kemur í ljós má vona ađ sá eđa sú taki af skariđ og aflétti ólögunum áđur en beinţynning,  ţunglyndi,  húđsjúkdómar,  tannleysi,  krabbamein,  bakverkir og ađrir slíkir fylgifiskar sólarleysis verđa verulegt vandamál.

  Svo skemmtilega vill til ađ um leiđ og Álfheiđur bannađi sólböđ ţá gáfu stjórnvöld í Íran út tilkynningu um ađ sólböđ vćru bönnuđ.  Konur í Íran sem eru stađnar ađ ţví ađ hafa laumast í sólbađ eru kćrđar og ţeim refsađ,  samkvćmt lögum um sómasamlegt útlit.  Írönsk kona međ sólbrúna húđ telst vera fleđuleg.  Í lögum Álfheiđar Ingadóttur sem banna sólbađ er tekiđ fram ađ banniđ varđi sólbađ í fegrunarskini.

  Ég held ađ ţađ sé vont ađ Ragna sé sett út.  Gylfi varđ ađ fara.  Sennilega hefur veriđ einhver pćling um ađ ţađ kćmi illa út ađ setja hann einan af.  Ţađ kćmi öđru vísi út ef Rögnu vćri líka fórnađ. 

 sólbađ-sólbađ

  Ţessi íranska kona braut lög um sómasamlegt útlit.  Hún hafđi laumst í sólbađ.  Ţvert á lög Álfheiđar Ingadóttur og íranskra stjórnvalda.  Löggan lamdi konuna til blóđs.

írönsk kona


mbl.is Gylfi og Ragna hćtta í stjórn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Ég deili skođun ţinni međ Álfheiđi

Ásdís Sigurđardóttir, 31.8.2010 kl. 19:30

2 identicon

Burt međ Álfinn hana Álfheiđi.

Árni Karl Ellertsson (IP-tala skráđ) 31.8.2010 kl. 20:25

3 identicon

Ég er alfariđ á móti sólböđum. Tilgangslausari iđju er vart hćgt ađ hugsa sé. Unglingar sem aldir eru upp viđ ađ ţađ sé einhvers virđi ađ liggja í sólbađi missa gjörsamlega sjónar á raunverulegum tilgangi lifsins og verđa mun síđur ţátttakendur í verđmćtasköpun ţjóđfélagsins. Hins vegar er mér alveg sama hvort Álfheiđur fari eđa veri.

Hólímólí (IP-tala skráđ) 31.8.2010 kl. 20:31

4 Smámynd: hilmar  jónsson

Eitt er "natural " sólbađ, og annađ er stórhćttulegir ljósabekkir, Jens..

hilmar jónsson, 31.8.2010 kl. 20:39

5 identicon

Mér finnst kaldhćđnislegt ađ Álfheiđur sjálf sé nokkurs konar sortućxli innan ríkisstjórnarinnar. Slíkt er vćntanlega ćskilegast ađ fjarlćgja. Svo segir ađ minnsta kosti húđlćknirinn minn.

Jón Flón (IP-tala skráđ) 31.8.2010 kl. 20:43

6 Smámynd: Jens Guđ

  Ásdís,  ţađ hljóta margir ađ vera sammála okkur. 

Jens Guđ, 31.8.2010 kl. 20:47

7 Smámynd: Jens Guđ

  Árni Karl,  ég kvitta undir ţađ.

Jens Guđ, 31.8.2010 kl. 20:48

8 Smámynd: Ómar Ingi

Bjartsýnn ertu Jens minn , en mikiđ vona ég ađ ţú hafir rétt fyrir ţér međ ţađ.

Ómar Ingi, 31.8.2010 kl. 20:57

9 Smámynd: Jens Guđ

  Hólímólí,  flest sem fólk gerir utan ţess ađ vinna eđa lćra eđa sinna heimilisstörfum og öđru sem ţarf ađ gera er tilgangslaus iđja.  Hvort sem ţađ er ađ hanga í tölvuleikjum,  í símanum eđa horfa á heilasljógvandi sjónvarpsefni.

  Svo er ţađ önnur tilgangslausa iđjan sem gerir fólki gott.  Til ađ mynda ađ stunda sund,  jafnvel bara heitu pottana,  leika sér í boltaleikjum eđa fara í sólbađ.  

  Ţađ passar ekki ađ fólk sem fer í sólbađ verđi síđur verđmćtaskapandi ţjóđfélagsţegnar.  Ţá á ég viđ ađ í sólbađinu eflir fólk andlega heilsu og jákvćđni,  styrkir bein og tennur og vinnur gegn ýmsum sjúkdómum.  Ţar međ töldum flestum krabbameinum,  exemi,  sóríasis,  bólum og svo framvegis.

Jens Guđ, 31.8.2010 kl. 21:11

10 Smámynd: Jens Guđ

  Hilmar,  ljósabekkir eru um margt heppilegri en sólbađ úti undir berum himni.  Í fyrsta lagi er ljósastyrkur bekkjanna nokkuđ jafn.  Reyndar ađeins sterkari ţegar perur eru nýjar.  En styrkur sólarinnar er mjög misjafn.  Bćđi eftir tíma dags og árs,  veđurfari og fleiru.  Ţá hefur ýmislegt í umhverfinu áhrif á virkni sólarljóssins.  Til ađ mynda vatn og annađ sem endurkastar birtunni.

  Í öđru lagi eru ljósatímar í mesta lagi 20 mín.  Úti í sólinni tekur fólk aldrei tímann ţegar ţađ sólar sig.  Yfirleitt hangir ţađ í sólbađinu ţangađ til húđin er orđin rauđ.

  Í 3ja lagi fćr viđskiptavinurinn góđ ráđ hjá starfsfólki sólbađsstofa og lumar á ýmsu á stađnum.  Dćmi:  Rauđhćrđri manneskju međ mjög hvíta húđ er ekki í fyrst ljósatíma send í bekk međ nýjum perum.  Eđa ţá ađ hún fćr krem međ vörn og hálfan ljósatíma.  Ef viđskiptavinur finnur til óţćginda vegna hita í húđinni er skellt á hann kćlandi efnum og hann látinn taka međ sér meira af ţví heim í nesti.

  Ţar fyrir utan:  Margir sem ţurfa á sólarljósi ađ halda finna enga sól úti ţegar ţannig stendur á.  Ţetta á viđ um fólk međ húđsjúkdóma,  bólur,  ţunglyndi,  bakverki og svo framvegis.

  Ţess vegna eru göngudeildir Samtaka sóríasis og exem-sjúklinga međ ljósabekki,  sem og geđdeildir međ ljósalampa fyrir ţunglynda.  Bara svo tvö lítil dćmi séu nefnd.  

Jens Guđ, 31.8.2010 kl. 21:24

11 Smámynd: Jens Guđ

  Jón Flón,  ţetta var vel ađ orđi komist hjá ţér.

Jens Guđ, 31.8.2010 kl. 21:25

12 Smámynd: Jens Guđ

  Ómar Ingi,  mađur verđur ađ synda á bjartsýninni.  Ţađ er skemmtilegra.

Jens Guđ, 31.8.2010 kl. 21:26

13 Smámynd: hilmar  jónsson

Ég mćli međ ţví Jens, ađ ţú berir ţessar fullyrđingar undir húđsjúkdómalćkni, en ég lofa ekki góđum undirtektum..

hilmar jónsson, 31.8.2010 kl. 21:26

14 Smámynd: Jens Guđ

  Hilmar,  flestir sem nota ljósabekki vegna sóríasis, exems og annarra húđsjúkdóma gera ţađ vegna áeggjan húđsjúkdómalćkna.  Einnig veit ég til ţess ađ unglingar međ bólótta húđ hafi veriđ af húđlćknum sendir í ljósabekki. 

  Áđur en ljósabekkir komu til sögunnar var fjölmennum hópum fólks međ húđsjúkdóma flogiđ til sólarstranda ár eftir ár.  

  Ég vann í mörg ár í leiguhúsnćđi sem var í eigu ţáverandi formanns Samtaka sóríasis og exem sjúklinga.  Ég spjallađi mikiđ viđ kallinn um ţetta, fylgdist vel međ starfi samtakanna og hékk oft á skrifstofu ţeirra:  las fréttablađiđ ţeirra samviskusamlega og ţađ allt.  

Jens Guđ, 31.8.2010 kl. 21:57

15 Smámynd: hilmar  jónsson

Hmm..

hilmar jónsson, 31.8.2010 kl. 22:02

16 Smámynd: Jens Guđ

  Hilmar,  ég hef fylgst vel međ umrćđu um sólböđ í aldarfjórđung.  Ég rak heilsubúđ,  var áskrifandi ađ ótal heilsublöđum,  sótti ráđstefnur og sýningar út um allan heim,  sat undir ótal fyrirlestrum.  Ég fylgist ennţá náiđ međ umrćđunni og veit lengra en nef mitt nćr í ţessum efnum.

Jens Guđ, 31.8.2010 kl. 22:12

17 Smámynd: Hannes

Ég er viss um ađ kellingarnar í VG geti lćrt ýmislegt af Írönum ţegar kemur ađ kvennrétindum og allmennum mannrétindum borgaranna.

Hannes, 31.8.2010 kl. 23:51

18 identicon

Jens,ţú ágćti getur veriđ ađ ţú flytjir inn krem eđa álíkar vörur sem notađar eru gagnvart ljósabekkjum.?Ţú ert eitthvađ tengdur Aloha Wera vörum eđa er ekki svo.?

Númi (IP-tala skráđ) 1.9.2010 kl. 00:42

19 Smámynd: Sigurbjörn Friđriksson

Ég vil alls ekki Álfheiđi Ingadóttur út úr ríkisstjórninni. 

Burt međ Rögnu dómsmálaráđherra og inn međ Kolbrúnu Halldórsdóttur sćlla minninga til ađ kóróna vitleysuna.  Hún gćti sett lög um ađ öll nýfćdd börn á fćđingardeildum yrđu klćdd í svartar "búrka" svo ekki sjáist hvers kyn ţau eru.

Ég tek undir međ Hannesi í nr. 17 ađ VG geti tekiđ Írani sér til fyrirmyndar gagnvart almennum mannréttindum.  Ţćr vćru góđar hliđ viđ hliđ Álfheiđur og Kolbrún eđa hitt ţó heldur. 

Síđan nýjar kosningar í vor og kjósa Jón Gnarr og hans liđ, ekki geta ţeir veriđ verri en ţađ sem viđ höfum nú.  Allavega gćtum viđ hlegiđ ađ vitleysunni.

Kveđja, Björn bóndi  

Sigurbjörn Friđriksson, 1.9.2010 kl. 00:59

20 identicon

Sólböđ eru ekki bara holl fyrir húđ, hár, tennur, bein og skapsmuni, heldur einnig félgslega hvetjandi. Ţannig á brúnt fólk međ hvítar tennur og sterklegan skrokk mun auđveldara međ öll samskipti, ţökk sé sjálfstraustinu sem sólbrúnkunni fylgir. Hver hefur t.d. áhuga á beinaberum, snjakahvítum vćskli međ gular tennur, vörtur og húđsjúkdóma ţegar valkosturinn er heilbrigđur, brúnn og glansandi flottur skrokkur?

Inn međ sólböđ - út međ Álfheiđi.

Hólímólí (IP-tala skráđ) 1.9.2010 kl. 01:51

21 identicon

Góđ grein hjá ţér Jens. Nýlega las ég grein eftir ţekktasta krabbameinssérfrćđing Breta Giowannucy heitir hann ađ eftirnafni og starvar viđ Haarward. Hann mćlti sérstaklega međ ađ fólk stundađi ljósabekkina og sagđi ađ á móti hverjum einum sem fćr húđkrabbamein bjargast ţrjátíu á ađ stunda ljós. D vítamín er nefnilega ţekktasti hemillinn á ađ fólk fái krabbamein Ristilkrabbi er til dćmis óţekktur í ristli ţar sem nóg D vítamín er. Út međ Álfheiđi

Ómar Sigurđsson (IP-tala skráđ) 1.9.2010 kl. 02:19

22 identicon

Mér skilst á mbl.is ađ Álfurinn sé ađ fjúka

Gsss (IP-tala skráđ) 1.9.2010 kl. 10:01

23 Smámynd: Jens Guđ

  Hannes,  hún Álfheiđur ţarf ekkert ađ lćra af Írönum.  Forsjárhyggju- og bannáráttan virđist vera henni í blóđ borin.  Nú er hún viđţolslaus ađ gera ráđstafanir til ađ draga úr neyslu rígfullorđinna Íslendinga á B-vítamínríku öli úr byggi, maís,  humlum og bráđhollu íslensku fjallavatni.  Hún vill BANN.  Enn eitt BANNIĐ.  Ađ ţessu sinni vill hún BANNA Íslendingum ađ sjá og heyra auglýsingar um óáfengt öl.  

  Nái ţetta BANN fram ađ ganga hefur hún kitlađ forsjárhyggju- og bannáráttu međ ţví ađ 18 ára Íslendingar verđa formlegir tvöfaldir glćpamenn ef ţeir laumast í sólbađ og fyrir augu ţeirra ber auglýsing um óáfengt öl.  

  Ţetta ţurfa Íranir og talibanar ekki ađ kenna Álfheiđi. 

Jens Guđ, 1.9.2010 kl. 10:30

24 Smámynd: Jens Guđ

  Númi,  ég sel Banana Boat sólkrem.  Ţar međ taliđ hreint Aloe Vera gel.  Ţessar vörur eru ađallega keyptar af fólki sem fer á sólarstrendur.  Sólvarnarstuđlarnir eru hćrri en ţeir sem notađir eru i ljósabekkjum.  Sólvörn #8 - #30 eru vinsćlastar. 

  99% af allri sölu á Banana Boat hérlendis er í apótekum,  heilsubúđum og Fríhöfninni.  Söluhćsta einstaka varan er svokallađ Body Lotion (kroppskrem).

Jens Guđ, 1.9.2010 kl. 10:36

25 Smámynd: Jens Guđ

  Björn bóndi,  ţađ var terta á borđum ţegar Kolbrún Halldórsdóttir hrökklađist af ţingi.  Langar okkur aftur í tertu?

Jens Guđ, 1.9.2010 kl. 10:38

26 Smámynd: Jens Guđ

  Hólímólí,  allt er ţetta rétt hjá ţér og slagorđiđ er sérlega gott:  Inn međ sólböđ - út međ Álfheiđi!

  Rannsóknir hafa leitt í ljós ađ í öllu dýraríkinu lađast kvendýr mest ađ ţeim karldýrum sem hafa góđa D-vítamínstöđu.  Góđ D-vítamínstađa táknar styrk og heilbrigđi.  Manneskjan hefur ekki nćgilega sterkt lyktarskin til ađ nema mun á D-vítamínstöđu einstaklinga.  Hinsvegar hafa rannsóknir sýnt ađ bćđi konur og karlar lađast fremur ađ sólbrúnum einstaklingum en fölum.

  Ein slík rannsókn gekk ţannig fyrir sig ađ fólk var látiđ skođa hundruđ ljósmynda af öđru fólki.  Fyrirsćturnar á myndunum voru mun fćrri en myndirnar.  Međ fótósjopp tćkni var fólkiđ haft mismikiđ sólbrúnt eđa fölt á myndunum.  Niđurstađan var ótvírćđ.  Myndirnar sem sýndu sólbrúnasta fólkiđ skorađi hćstu einkunnir en föla fólkiđ naut ekki hylli. 

Jens Guđ, 1.9.2010 kl. 10:46

27 Smámynd: Jens Guđ

  Ómar,  takk fyrir ţetta.

Jens Guđ, 1.9.2010 kl. 10:46

28 Smámynd: Jens Guđ

  Gsss,  guđirnir láti gott á vita ađ rétt sé.

Jens Guđ, 1.9.2010 kl. 10:47

29 Smámynd: Hannes

Jens. Ţeir munu kennna henni hvernig á ađ framfylgja ţessum heimskulegu lögum á Íranskan hátt.

Hannes, 1.9.2010 kl. 22:56

30 Smámynd: Jens Guđ

  Hannes,  mér virđist af fréttum sem ósk mín muni rćtast um brotthvarf hennar úr ríkisstjórn.  Álfheiđur getur ţá snúiđ sér ađ ţví ađ leggja írönskum stjórnvöldum liđ međ ţví ađ benda ţeim á sitthvađ sem hćgt er ađ banna.

Jens Guđ, 1.9.2010 kl. 23:24

31 Smámynd: Hannes

Jens ţađ eru góđar fréttir ađ vera laus viđ nokkra ráđherra en verra ađ ađrir ömurlegir komi í stađinn.

Hannes, 2.9.2010 kl. 18:41

32 identicon

Ég velti ţví stundum fyrir mér hvađ sé svona merkilegt viđ ríkisstjórnir umfram ađrar stjórnir ađ ríkisstjórnin fái nánast allt ţađ fréttapláss sem til er í landinu? Af hverju eru aldrei sagđar fréttir af t.d. stjórn Fiskbúđar Hafliđa ... eđa netagerđarinnar Ingólfs ... hvort tveggja afar mikilvćgar stjórnir sem mega ekki vamm sitt vita og eru öllum öđrum stjórnum til fyrirmyndar. Vćri ekki skemmtilegra ađ fá fleiri fréttir af ţeim og fćrri af ríkisstjórninni?

Hólímólí (IP-tala skráđ) 2.9.2010 kl. 19:15

33 Smámynd: Jens Guđ

  Hannes,  mestu skipti ađ Álfheiđur er farin úr ráđherrastól.  Fátt toppar ţá ánćgjulegu frétt.  Ţađ er útilokađ ađ ömurlegri ráđherra komi í stađinn.  Ţar fyrir utan hefur ráđherrum nú veriđ fćkkađ úr 12 í 10 og bođađ ađ ţeim verđi á nćstunni fćkkađ niđur í 9.  Ráđuneyti fyrir ţetta fámenna ţjóđ hafa veriđ alltof mörg međ tilheyrandi risakostnađi bara utan um ţađ eitt ađ fyrirbćriđ sé ráđuneyti.

Jens Guđ, 2.9.2010 kl. 19:27

34 Smámynd: Jens Guđ

  Hólímóli,  ástćđan fyrir ţví ađ ríkisstjórnir fá meira pláss í fjölmiđlum en Fiskbúđ Hafliđa er sú ađ öll ráđuneytin,  ríkisstjórnarflokkar og sjálf ríkisstjórn hafa á fullum launum útsmogna svokallađa tussufína spunameistara.  Ţađ er ađ segja fjölmiđlafulltrúa (PR),  einnig kallađa almannatengla.  Ţetta liđ hefur ţann eina starfa ađ fylla fréttarými fjölmiđlana daginn út og inn af frásögnum af ríkisstjórn.

  Fiskbúđ Hafliđa hefur engan PR mann.  Ţar liggur munurinn.

Jens Guđ, 2.9.2010 kl. 19:33

35 Smámynd: Sigurbjörg Sigurđardóttir

jahhhhooo hún er farinn.

Sigurbjörg Sigurđardóttir, 3.9.2010 kl. 18:31

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.