Ósvífiđ svindl

  Ég átti erindi til Hafnarfjarđar í dag.  Í nágrenni viđ Fjarđarkaup rak ég augu í skilti međ merkingunni "Ódýrt bensín".  Bensíniđ sem ég hef keypt undanfarin ár hefur veriđ okurdýrt.  Ég hugsađi mér gott til glóđarinnar.  Ég hef ekki rekist á ódýrt bensín í árarađir.  En nú var lag.  Ţannig ađ ég brá viđ skjótt og fyllti á bílinn ţetta sem var auglýst ódýrt bensín.  Ţegar á reyndi kom í ljós ađ hiđ svokallađa "ódýrt bensín" kostađi um 230 kall lítrinn. 

  Er ţađ ódýrt bensín?  Í minni brengluđu verđvitund er ţađ dýrt bensín.  Rándýrt.  Er ţetta Hafnarfjarđarbrandari?


mbl.is Álagiđ hiđ lćgsta frá hruni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Magnús Sigurđsson

Ţađ er svo langt síđan ég hef komiđ í Hafnarfjörđin ađ ég veit ekki hvernig brandararnir eru hjá ţeim núna. 

En eitt veit ég ţú stórgrćddir á ţví ađ fylla á bílinn.  Ég hef tekiđ eftir ţví í árarađir ađ mađur grćđir í hvert skipti sem mađur dćlir á bílinn.  Ţví ţađ eru sáralitlar líkur á ađ bensíniđ verđi á sama verđi lengi og yfirgnćfandi líkur á ađ ţađ hćkki.

Magnús Sigurđsson, 13.4.2011 kl. 23:36

2 Smámynd: Ómar Ingi

Ómar Ingi, 14.4.2011 kl. 00:06

3 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Varađu ţig líka á auglýsingum sem kynna -3kr. afslátt.  Mínus afsláttur er nefnilega plús.

Jón Steinar Ragnarsson, 14.4.2011 kl. 01:59

4 Smámynd: Jóhanna Magnúsdóttir

Góđur Jens!

Jóhanna Magnúsdóttir, 14.4.2011 kl. 07:57

5 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Ég vona ađ menn fari af alvöru ađ skođa ađra möguleika en benzín og olíur.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 14.4.2011 kl. 10:26

6 Smámynd: Jens Guđ

  Magnús,  ţetta er hárrétt hjá ţér.  Ég sé ţađ í hendi mér.  Best er ađ hefja hvern vinnudag međ ţví ađ fylla á tankinn.  Ţađ eru miklar líkur á ađ bensínverđiđ hćkki síđar um daginn.

Jens Guđ, 14.4.2011 kl. 10:59

7 Smámynd: Jens Guđ

  Ómar Ingi,  takk fyrir innlitiđ.

Jens Guđ, 14.4.2011 kl. 11:00

8 Smámynd: Jens Guđ

  Jón Steinar,  góđur punktur hjá ţér.

Jens Guđ, 14.4.2011 kl. 11:00

9 Smámynd: Jens Guđ

  Jóhanna,  takk fyrir ţađ.

Jens Guđ, 14.4.2011 kl. 11:01

10 Smámynd: Jens Guđ

  Ásthildur Cesil,  ég fatta ekki rólegheitin í yfirvöldum eđa öđrum sem ţetta heyrir undir.  Ţađ er sífellt veriđ ađ tala um rafmagnsbíla,  metan bíla og svo framvegis.  En fátt gerist.  Íslenskur kunningi minn í Bandaríkjunum,  sem rekur fyrirtćki međ bílaflota,  knýr bílana áfram međ notađri olíu sem hann fćr ókeypis hjá veitingastöđum.

Jens Guđ, 14.4.2011 kl. 11:05

11 identicon

Ţú ert ađ misskilja ţetta, ţetta á ađ vera "Ó dýrt bensín", like "Ći dýrt bensín".

;)

doctore (IP-tala skráđ) 14.4.2011 kl. 11:16

12 Smámynd: Sigurđur I B Guđmundsson

Ég tek alltaf bensín fyrir 1000 kall. Ţá skiptir engu máli hvađ ţeir hćkka bensíniđ, ţeir fá aldrei nema 1000 kall frá mér!

Einn Hafnarfjarđarbrandari. Af hverju er Sorpa í Hafnarfirđi lokuđ um áramót?  Svar: Vegna vörutalningar!!

Sigurđur I B Guđmundsson, 14.4.2011 kl. 11:29

13 Smámynd: Jens Guđ

   DoctorE, góđur!

Jens Guđ, 14.4.2011 kl. 15:50

14 Smámynd: Jens Guđ

Sigurđur I.B., ţetta er gott ráđ. Ég ćtla ađ herma eftir ţér međ ţetta.

Og takk fyrir Hafnarfjarđarbrandarann.

Jens Guđ, 14.4.2011 kl. 15:54

15 Smámynd: Óskar Ţorkelsson

230 kall ?? hlandódýrt hér kostar bensíniđ yfir 300 kall..

Óskar Ţorkelsson, 14.4.2011 kl. 17:27

16 Smámynd: Jens Guđ

  Óskar,  eru launin hćrri í Noregi?

Jens Guđ, 14.4.2011 kl. 22:22

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband