Einn léttur

  Ljóskan vann 600 milljónir í lottói.  Á mánudeginum mćtti hún á skrifstofu lottósins til ađ sćkja vinninginn.  Henni var tjáđ ađ áđur en hún fengi vinning greiddan út yrđi hún ađ sćkja sérstakt námskeiđ fyrir vinningshafa svo stórrar upphćđar.  Ţar myndu fjármálaráđgjafar,  sálfrćđingar og ađrir slíkir fara yfir málin međ henni.  Jafnframt vćri ţetta hár vinningur ekki greiddur út á einu bretti heldur myndi hún fá 100 milljónir afhentar 1. maí nćstu sex ár.

  Viđbrögđ hennar urđu ţau ađ segja:  "Ţetta er svindl.  Ef ég fć ekki mínar 600 milljónir afhentar strax ţá mun ég slíta hér og nú öllum viđskiptum viđ fyrirtćkiđ,  skipta aldrei viđ ţađ framar,  og stefna ykkur til ađ endurgreiđa mér lottómiđann undir eins!"


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnar Einarsson

Minnir smá á ríkistjórn og Icesave.  lol

Ragnar Einarsson, 13.4.2011 kl. 01:58

2 Smámynd: Jóna Kolbrún Garđarsdóttir

Jóna Kolbrún Garđarsdóttir, 13.4.2011 kl. 02:11

3 Smámynd: Jón Valur Jensson

Góđur !

Jón Valur Jensson, 13.4.2011 kl. 02:33

4 Smámynd: Sigurđur I B Guđmundsson

Einn ţungan líka!! En var ţetta Jóhanna Sig?

Sigurđur I B Guđmundsson, 13.4.2011 kl. 10:57

5 Smámynd: Sigurbjörg Sigurđardóttir

Ţessi var góđur.

Sigurbjörg Sigurđardóttir, 13.4.2011 kl. 16:39

6 Smámynd: Jens Guđ

  Ragnar,  algjörlega.

Jens Guđ, 13.4.2011 kl. 22:13

7 Smámynd: Jens Guđ

  Jóna Kolbrún, ég segi líka

Jens Guđ, 13.4.2011 kl. 22:14

8 Smámynd: Jens Guđ

  Jón Valur,  takk fyrir innlitiđ.

Jens Guđ, 13.4.2011 kl. 22:15

9 Smámynd: Jens Guđ

  Og takk fyrir baráttunna gegn Icesave III!

Jens Guđ, 13.4.2011 kl. 22:15

10 Smámynd: Jens Guđ

  Sigurđur I.B.,  ég ţarf ađ semja einn ţungan.  Ţađ kostar mig ađ leggja hausinn í bleyti.

Jens Guđ, 13.4.2011 kl. 22:16

11 Smámynd: Jens Guđ

  Sigurbjörg,  ţađ á ađ vera í ţessari sögu einhverskonar icesave III undirtónn.

Jens Guđ, 13.4.2011 kl. 22:17

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband