12.11.2011 | 22:42
Ódýr og góð jólahlaðborð
Fyrir örfáum áratugum leiddu Íslendingar ekki huga að jólum fyrr en í desember. Nú er öldin önnur. Jólastemmningin hellist yfir af þunga snemma í nóvember. Jólahlaðborðin vega þar þungt. Núna um helgina héldust samráðsfyrirtækin á byggingavörumarkaðnum, Húsasmiðjan og Bykó, í hendur við að bjóða upp á jólahlaðborð. Verðið er það sama, 1290 kall. Skemmtileg tilviljun.
það er reyndar spurning hvort 2ja rétta jólamáltíð Bykó fellur undir hugtakið hlaðborð. Að vísu er "ris a la mande" í eftirrétt. En þetta er ósköp svipað og á borðum íslenskra heimila um jól án þess að talað sé um hlaðborð: Pörusteik og kalt hangikjöt ásamt meðlæti: Kartöflum, grænum baunum, rauðkáli og þess háttar.
Hlaðborðið í Húsasmiðjunni er alvöru danskt jólahlaðborð. Það er pörusteik, byonskinka, heitir kjúklingaleggir, heitar partýpylsur og kjúklinganaggar. Meðlæti og það allt er veislulegra: Reyktur lax, rækjur, þrjár tegundir af síldarsalati og svo framvegis.
Hvoru tveggja, jólamáltíðin í Bykó og danska jólahlaðborðið í Húsasmiðjunni, eru vel peninganna virði. Það er kostur að það sem í boði er sé ólíkt. Stundum er stemmning fyrir hangikjöti og "ris a la mande". Stundum er stemmning fyrir dönsku jólahlaðborði.
Þriðji kosturinn er hangikjötsmáltíð í IKEA. Hún kostar 895 kall. Með því að skjótast þangað einstaka sinnum má spara 395 kall í samanburði við hina staðina.
Það er svooooo gaman að jólunum. Sem betur fer eru þau bara einu sinni á ári. Það gerir þau svo skemmtileg.
Meginflokkur: Matur og drykkur | Aukaflokkar: Fjármál, Lífstíll, Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 22:46 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu athugasemdir
- Mistök: Já Jens, það eru alltaf einhver tíðindi af Snorra gamla brennuv... Stefán 19.9.2025
- Mistök: Jósef, þetta er góð aðferð til sannreyna hvernig músíkin hljóm... jensgud 19.9.2025
- Mistök: Stefán, þetta eru tíðindi! jensgud 19.9.2025
- Mistök: Það að hlusta á upptöku í bílgræjunum gefur mjög góða mynd af þ... jósef Ásmundsson 19.9.2025
- Mistök: Einhverjir eru að tala um það að Snorri Óskarsson sé líklegur f... Stefán 19.9.2025
- Mistök: Sigurður I B, takk fyrir fróðleiksmolann. jensgud 19.9.2025
- Mistök: Las einhvern tíma að John Fogerty hefði hlustað á lög sem hann ... sigurdurig 19.9.2025
- Furðulegur ágreiningur: Lika má líkja þessu við útlenda ferðamenn í Reynisfjölu. jensgud 14.9.2025
- Furðulegur ágreiningur: Rétt eins og útlenskum ferðamönnum hættir til að vanmeta glæpsa... Stefán 14.9.2025
- Furðulegur ágreiningur: Stefán (#13), útlenskum ferðamönnum hættir til að vanmeta hæt... jensgud 14.9.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.9.): 195
- Sl. sólarhring: 209
- Sl. viku: 658
- Frá upphafi: 4159931
Annað
- Innlit í dag: 140
- Innlit sl. viku: 518
- Gestir í dag: 137
- IP-tölur í dag: 134
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
axeltor
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
komediuleikhusid
-
elfarlogi
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Athugasemdir
zlurp... - en hvað ertu eiginlega að skrifa um, ég fór slefandi á heimasíður þessara ágætu samráðsrisa en finn ekkert matarkyns... voru þetta jólahlaðborð starfsmanna??
Gullvagninn (IP-tala skráð) 13.11.2011 kl. 10:49
sýnist að þetta hljóti að vera starfsmannahlaðborð - fer bara í Íkea í hangikjötið, eða hita kreppunúðlur.
Gullvagninn (IP-tala skráð) 13.11.2011 kl. 10:51
Heill og sæll
Ertu strax lagstur á garðann? Og ekki nema rétt miður nóvember og ekki nema tæplega það.
Hlaðborðið í Húsasmiðjunni er ríkulegra segir þú. Það er auðvitað ekki að undra því það hlaðborð er í boði almennings, þjóðarinnar. Og sjálfsagt hefur sá armi þræll Steingrímur Jóhann ráðið einhverju um hvað væri á boðstólnum - og þó ekki, ekki ef þetta er sæmilegt.
Hlakka til að lesa um betri borðin þegar líður að jólum og þú orðinn þreyttur að éta af þessum byggingavöruverslunnarhlaðborðum. Því ég trúi því að þú eigir eftir að lauma þér víðar og gefa okkur upplýsingar um verð og gæði.
Hafðu það gott og bestu kveðjur,
Guðmundur Brynjólfsson (IP-tala skráð) 13.11.2011 kl. 11:28
Gullvagninn, jólahlaðborð samráðsrisanna eru öllum opin; gestum jafnt sem starfsmönnum. Kannski þarf ekki að auglýsa þetta utan sjálfra búðanna. Það er röð og troðningur og þétt setið við hvert borð. Þetta er auglýst áberandi við inngang í verslanirnar.
Jens Guð, 13.11.2011 kl. 14:56
Sæll og blessaður, Guðmundur!
Ég þarf að borða á hverjum degi. Þessi jólahlaðborð eru góður kostur og tilbreyting frá matstofu BSÍ, Múlakaffi og Sjávarbarnum.
Mig rennir í grun um að jólahlaðborðin í samráðsbúðunum standi undir sér á óbeinan hátt. Það er með ólíkum kindum hvað kúnnarnir kaupa mikið af jólaskrauti, nöglum og skrúfum á milli þess sem þeir næra sig á jólamat.
Ég á eftir að skoða fleiri jólahlaðborð og gera grein fyrir þeim.
Alltaf gaman að heyra frá þér (ég les nú daglega bloggið þitt mér til skemmtunar - án þess að skilja eftir innlitskvitt).
Jens Guð, 13.11.2011 kl. 15:04
Tek þig á orðinu, við skulum skella okkur á morgun.
Auðjón (IP-tala skráð) 14.11.2011 kl. 22:51
Auðjón, endilega.
Jens Guð, 14.11.2011 kl. 22:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.