27.11.2012 | 22:12
Ófyrirgefanlegt klúđur hjá IKEA
Húsgagnaverslunin IKEA í Hafnarfirđi býđur ţessa dagana upp á ţakkargjörđarhátíđarkalkún ásamt međlćti. Hugsanlega er tilefniđ ađ á dögunum héldu Kanadamenn hátíđlegan haustfagnađ Indíána, svokallađa ţakkargjörđarhátíđ. Nokkru síđar héldu Bandaríkjamenn ţennan sama haustfagnađ hátíđlegan og kalla hann sömuleiđis ţakkargjörđarhátíđ.
Á haustfagnađinum er rótgróin hefđ ađ hafa á borđum fylltan kalkún ásamt maís, trönuberjasósu og fleiru. Ţetta er jafn fastur siđur og hangikjötiđ og jafningurinn á Íslandi á jóladag.
Verđiđ á ţakkargjörđarhátíđarkalkúninum hjá IKEA er 995 kr. Húrra fyrir ţví. Verra er ađ máltíđin stendur ekki undir nafni. Jú, skammturinn er alveg ríflegur. En án trönuberjasultu. Ţakkargjörđarhátíđarkalkúnn er ekki ţakkargjörđarhátíđarkalkúnn án trönuberjasulta. Ţetta er hneyksli!
Mér var svo brugđiđ ţegar engin var trönuberjasultan ađ matarlystin hvarf eins og dögg fyrir sólu. Mér fannst kalkúnasneiđarnar ekki nógu ţurrar. Ţađ var eins og ţćr vćru vćttar. Kannski drógu ţćr svona í sig safann úr rauđkálinu. Hann flaut.
Ég hef ekki oft né víđa í Bandaríkjunum (og aldrei í Kanada) snćtt hátíđarkalkún í heimahúsi. En í ţau skipti sem ţađ hefur gerst eru hvorki rauđkál né brúnađar kartöflur međlćti. Brúnuđu kartöflurnar í IKEA passa engu ađ síđur glettilega vel međkalkúni. Rauđkáliđ á sennilega ađ vera stađgengill trönuberjasultu. En ţví er ekki saman ađ jafna. Ţetta er jafn fráleitt og ađ hafa franskar kartöflur međ hangikjöti í stađ sođinna kartafla í uppstúfi.
Fyrir ykkur sem matreiđiđ kalkún um jólin mćli ég eindregiđ međ kryddblöndu sem heitir Best á kalkúninn. Og í allra guđanna bćnum hafiđ trönuberjasultu međ. Ţannig og ađeins ţannig verđur kalkúnaveisla alvöru hátíđarmatur.
Nćst ćtla ég ađ prófa hangikjötsréttinn í IKEA. Ef hann er án jafnings verđ ég fyrir jafn miklum vonbrigđum og međ kalkúninn. Hinsvegar verđur spennandi ađ komast ađ ţví hvort hangikjötsmáltíđin kosti 895 kr. eins og stendur á auglýsingaspjaldi viđ innganginn í matsalinn eđa 995 kr. eins og stendur á verđlista fyrir ofan matborđiđ. Verulega spennandi. Ég hlakka til og lćt ykkur vita.
Meginflokkur: Matur og drykkur | Aukaflokkar: Lífstíll, Menning og listir, Viđskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 23:07 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu fćrslur
- Passar hún?
- Ţegar Paul McCartney yfirtók frćgustu hljómsveit heims
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
- Furđulegur hundur
- Undarleg gáta leyst
- Lífseig jólagjöf
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur
- Til minningar um gleđigjafa
- Ţegar Jón Ţorleifs kaus óvćnt
- Heilsu- og megrunarkúr sem slćr í gegn
- Leifur óheppni
- Anna frćnka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiđur starfsmađur
- 4 vísbendingar um ađ daman ţín sé ađ halda framhjá
- Varđ ekki um sel
Nýjustu athugasemdir
- Passar hún?: Jóhann, heldur betur! jensgud 22.1.2025
- Passar hún?: Já ţessar jólagjafir eru stundum til vandrćđa......... johanneliasson 22.1.2025
- Passar hún?: Sigurđur I B, góđ saga! jensgud 22.1.2025
- Passar hún?: Bjarki, svo sannarlega! jensgud 22.1.2025
- Passar hún?: Ţetta minnir mig á... Manninn sem keypt sér rándýrt ilmvatn (ef... sigurdurig 22.1.2025
- Passar hún?: Ömmurnar eru međ ţetta, takk fyrir mig Jens bjarkitryggva 22.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Brjánn, takk fyrir ţetta. jensgud 19.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: áhugaverđur samanburđur. https://www.youtube.com/watch?v=1651r_... Brjánn Guðjónsson 18.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Guđjón, ef ţú kannt ekki ađ meta meistaraverkin eftir Mozart, ţ... Stefán 15.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Guđjón, ţú ert međ skemmtilegan flöt á dćminu! jensgud 15.1.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 411
- Sl. sólarhring: 425
- Sl. viku: 1566
- Frá upphafi: 4121385
Annađ
- Innlit í dag: 340
- Innlit sl. viku: 1369
- Gestir í dag: 330
- IP-tölur í dag: 308
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
Má koma međ sultukrukku međ sér?
Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 27.11.2012 kl. 22:20
Jóhannes Laxdal, ţar komstu međ góđa lausn á vandamálinu! Ţegar ég tékka á hangikjötinu tek ég međ mér - til öryggis - nýlagađan jafning í potti.
Jens Guđ, 27.11.2012 kl. 22:36
Ekki gleyma kúmeninu! ţađ er toppurinn
Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 27.11.2012 kl. 22:43
Jóhannes, takk fyrir ábendinguna. Ţetta verđ ég ađ prófa.
Jens Guđ, 27.11.2012 kl. 23:09
Ég skrapp í Ikea á fimmtudaginn var og fékk mér pylsu. Hún var alveg ágćt, mér fannst kalkúnninn of dýr.
Jóna Kolbrún Garđarsdóttir, 28.11.2012 kl. 01:22
Jóna Kolbrún, fólk virđist almennt ánćgt međ pylsurnar í IKEA. Ekki síst ţegar verđ er boriđ saman viđ ađra pylsusölustađi.
Jens Guđ, 28.11.2012 kl. 11:49
Ţađ jafnast samt ekkert á viđ sćnsku kjötbollurnar međ sósu, sultu og kartöflum í Íkea, hvar sem sú verslun annars er á norđurlöndunum já og víđar.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 28.11.2012 kl. 20:30
Ásthildur Cesil, ég kannast viđ sćnsku kjötbollurnar í IKEA og kann vel ađ meta ţćr. Ljómandi bragđgóđur réttur á góđu verđi.
Jens Guđ, 28.11.2012 kl. 21:46
Er Ikea ekki í Garđabć?
Hörđur Stefánsson (IP-tala skráđ) 9.12.2012 kl. 21:33
Hörđur, kannski tilheyrir ţetta landsvćđi Garđabć. Takk fyrir ábendinguna.
Jens Guđ, 9.12.2012 kl. 22:26
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.