20.1.2013 | 21:14
Þegar hljómsveitir voru töff í útliti - skemmtilegar myndir
Í gamla daga voru liðsmenn hljómsveita kallaðir hljómsveitatöffarar og poppstjörnur. Þeir voru svo svalir og töff. Kynþokkinn geislaði af þeim. Af hverju er þetta ekki lengur svona? Hvað gerðist? Núna eru liðsmenn hljómsveita bara venjulegt og hversdagslegt fólk. Skera sig ekkert frá skrílnum að neinu leyti. Það er ekkert gaman. Þess í stað er gaman að ylja sér við að rifja upp þá gömlu góðu daga þegar töffararnir réðu ríkjum.
Þarna var blandað saman samræmdum hljómsveitarbúningi og síðu hippahári áttunda áratugarins. Hárið er vel greitt og snyrt. Allir með snyrtan topp en hárið fær að vaxa villt yfir eyrun. Snyrtimennska og "wild" í bland. Þannig var það þegar mamman fékk að vera stílisti hljómsveitarinnar.
Hér er það níundi áratugurinn. Hárið er litað, blásið og látið halda sér snyrtilega úfið með lakkúða. Það sést ekki vel en í þessari línu fylgdi að augnlínur voru skerptar með lit og augnskuggum. Í herðar á jökkum og frökkum var troðið stórum púðum. Það þótti svalast að bretta aðeins upp á frakkaermar. Hvítt belti og hvítir skór voru töff. Söngvarinn fékk iðulega að skera sig úr með því að vera í skærlitum plastgalla. Svona hljómsveitir spiluðu tölvupopp og hafa verið kenndar við hárstílinn sítt-að-aftan (mullet).
Sumar danshljómsveitir níunda áratugnum buðu upp á blandaðan stíl: Einn töffarinn var með sítt-að-aftan, annar með afró-hár, þriðji í Village People múnderingu, fjórði með hipp-hopp húfu og sólgleraugu og svo framvegis.
Á áttunda áratugnum varð til fyrirbæri innan þungarokksins sem kallaðist glysrokk. Hluti af glysrokkinu var hármetall (hair metal). Hugsanleg ástæða fyrir nafngiftinni getur verið sú að hárið var verulega sítt. Liðsmenn hármetalsveita mála sig ennþá meira en sítt-að-aftan töffararnir og mála sig heldur ekki eins fagmannlega. Hármetalsveitirnar spruttu aftur upp í Bandaríkjunum í lok níunda áratugarins. Í það skiptið voru hljómsveitirnar léttklæddar. Enda oft hlýtt í Bandaríkjunum.
Svo eru það þungarokkshljómsveitir sem hafa sótt í víkingastemmningu. Þar er oft nekt og uppháum þröngum stígvélum blandað saman, ásamt hálsfestum, armböndum og allskonar glingri, gömlum vopnum og reiðilegum grimmum svip.
Fönkhljómsveitir hafa oft verið rífandi svalar. Þar hefur guli liturinn iðulega fengið að njóta sín.
Fjöldi tónlistarmanna hefur stytt sér leið að töffaraímyndinni með því að herma eftir þeim svölustu. Ttibute-bandið The Blue Beatles fór létt með það. Þrátt fyrir að vera að nálgast eða komnir á fimmtugs aldur létu þeir sig ekki muna um að herma eftir útliti Bítlanna frá þeim tíma sem Bítlarnir voru ennþá á unglingsárum. Kragalausu jakkafötin og hárlubbi niður eftir enni og út yfir eyru klæða miðaldra kallana alveg jafn vel og unglingsdrengina í Liverpool.
En hvað er til ráða fyrir lúða sem lítur út eins og Phil Collins? Hann skellir sér í Elvis-galla og verður umsvifalaust svalasti töffari allra.
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkar: Lífstíll, Menning og listir, Spaugilegt | Breytt 23.1.2013 kl. 18:54 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Leifur óheppni
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiður starfsmaður
- 4 vísbendingar um að daman þín sé að halda framhjá
- Varð ekki um sel
- Gátan leyst
- Hrakfarir strandaglóps
- Breytti bíl í mótorhjól
- Togast á um utanlandsferðir og dagpeninga
- Vegg stolið
- Hvað þýða hljómsveitanöfnin?
- Staðgengill eiginkonunnar
- Að bjarga sér
- Neyðarlegt
- Anna á Hesteyri - undarlegt aksturslag
Nýjustu athugasemdir
- Leifur óheppni: Jóhann (#8), bílstjórinn á rauðabílnum reyndi að hrekja hinn b... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán (#7), takk fyrir upplýsingarnar. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég fór að skoða myndina með blogginu og ég get ekki með nokkru ... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Svona geðröskun flokkast undir þunglyndi. Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Jóhann, þetta er einhverskonar masókismi að velja sér að búa v... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Mönnum sem eru svona neikvæðir hlýtur að líða frekar illa og þe... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán, svo var hann ákafur reggí-unnandi. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Sigurður I B, þessi er góður! jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég hef oft lesið um tónlistarmenn sem hlusta mest á aðra tegund... Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Þetta minnir mig á! Vinur minn sem er mjög trúaður (hvað svo se... sigurdurig 19.11.2024
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 29
- Sl. sólarhring: 77
- Sl. viku: 1047
- Frá upphafi: 4111532
Annað
- Innlit í dag: 26
- Innlit sl. viku: 877
- Gestir í dag: 26
- IP-tölur í dag: 25
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
Those were the days...sniff
hilmar jónsson, 20.1.2013 kl. 21:35
Jeminn...
Heimir Tómasson, 21.1.2013 kl. 11:22
Hahaha sá síðasti virðist vera með pungsig.... eða þannig
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 21.1.2013 kl. 12:37
Held þetta sé ekki pungsig,Ásthildur.Held að hann sé í USA og þar eru allie vopnaðir.
Jósef Smári Ásmundsson, 21.1.2013 kl. 18:16
Hilmar, í þá gömlu góðu daga...
Jens Guð, 21.1.2013 kl. 19:35
Heimir, takk fyrir innlitið.
Jens Guð, 21.1.2013 kl. 19:35
Ásthildur Cesil, hehehe! Það er eitthvað snúið við þennan náunga.
Jens Guð, 21.1.2013 kl. 19:38
Jósef, þetta er góð tilgáta.
Jens Guð, 21.1.2013 kl. 19:38
Ha Jósef! er hægt að geyma byssu þarna líka?
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 21.1.2013 kl. 20:18
Ásthildur Cesil, er þetta ekki frekar líkt handsprengju?
Jens Guð, 21.1.2013 kl. 20:59
Nebb sigin og súrsaður pungur hehehehe
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 21.1.2013 kl. 21:35
Þessir efstu hljóta að vera færeyskir?
Tobbi (IP-tala skráð) 21.1.2013 kl. 21:54
Tobbi, nei, nei nei! Færeyingar eru aldrei hallærislega töff. Þeir eru bara töff.
Jens Guð, 21.1.2013 kl. 22:45
Feita Misfits cover bandið er ansi flott:
http://3.bp.blogspot.com/_klU2DaXln2c/TGsX4Y6Q8sI/AAAAAAAALIA/MShwt9EOFUg/s1600/1misfats.jpg
Grrr (IP-tala skráð) 21.1.2013 kl. 23:50
Ég er aðdáandi Misfits. Að vísu deili ég ekki frjálshyggjuskoðunum með Michales Graves. Sem svo sem er allt í lagi. Hann stangast á við sjálfan sig: Er harðlínu andstæðingur eiturlyfja en hefur verið staðinn að notkun sterkra eiturlyfja. Það er bara í stíl við fleiri af hans sauðarhúsi. En Misfits er góð skemmtun.
Jens Guð, 22.1.2013 kl. 00:39
Já Ásthildur.Held meira að segja að þetta sé Colt 45,sama og ég er með.Það má nú hleypa af í nokkrar hryssurnar með því verkæri.
Jósef Smári Ásmundsson, 22.1.2013 kl. 15:01
http://ommi.blog.is/blog/ommi/entry/1278461/
Varstu nokkuð búin að sjá þetta ?
Ómar Ingi, 23.1.2013 kl. 00:10
Þarf að muna að lesa ekki svona þegar ég er með munninn fullan af kaffi. :D
Einar Steinn Valgarðsson (IP-tala skráð) 23.1.2013 kl. 16:14
Ómar Ingi, ég var ekki búinn að sjá þetta. Takk fyrir ábendinguna.
Jens Guð, 23.1.2013 kl. 18:53
Einar Steinn, takk fyrir innlitið.
Jens Guð, 23.1.2013 kl. 18:54
Þetta er awsome! Guli fönkgallinn er tótallí eitthvað sem ég myndi vilja eignast. Þó að ég sé ansi svört í klæðaburði þá er líka stundum gaman að klæða sig glannalega. Einhvern tíma á ég eftir að leigja mér hvítan brúðarkjól með slöri og alles og skella mér á djammið. Skrifa aftan á bakið "Ég komst undan..." Gosh, hversu margir myndu ekki skála við mig...
Hjóla-Hrönn, 23.1.2013 kl. 20:32
Hjóla-Hrönn, ég má ekki missa af þessum brúðarkjóls-gjörningi þínum.
Jens Guð, 23.1.2013 kl. 20:50
Jósef heheheh.....
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 23.1.2013 kl. 20:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.