5.9.2013 | 21:29
Plötuumsögn
- Titill: Bláar raddir
- Flytjandi og höfundur laga: Gísli Ţór Ólafsson
- Ljóđ: Geirlaugur Magnússon
- Einkunn: **** (af 5)
Áđur en ég skellti disknum undir geislann renndi ég yfir textabćklinginn. Ljóđ Geirlaugs Magnússonar eru frjáls í forminu. Ţađ er ekki sterkur hrynjandi eđa taktur í ţeim, né rím. Upp í huga mér kom spurningin: Hvernig í ósköpunum getur Gísli Ţór samiđ dćgurlög viđ svona ljóđ? Svariđ er: Hann rćđur bćrilega viđ ţađ. Reddar sér snilldarlega fyrir horn ţegar mest á reynir.
Ljóđ Geirlaugs eru mögnuđ; samanpakkađir gullmolar; safarík orđsnilld. Ljóđin eru svo geislandi perlur ađ platan verđur eiginlega skilgreind sem tónskreyttur flutningur á ţeim. Samt geta lögin stađiđ prýđilega ein og sér - án ţess ađ hlustađ sé náiđ eftir ljóđinu.
Upphafslagiđ, Hringekjan, er eina rokkađa lagiđ á plötunni. Harđur trommutaktur og kröftugur gítar. Grípandi stuđlag.
Viđ tekur Rökkur; gullfallegt og hátíđlegt. Hálfgerđur sálmur. Svo kirkjuleg er stemmningin. Einungis söngur og hljómborđ. Mjög Toms Waits-legt lag og Toms Waits-legur söngur. Andi Toms Waits svífur víđar yfir vötnum á plötunni. Mest í lokalaginu, Fugl sem fuglari, fyrir utan Rökkur. Ţau tvö eru bestu lög plötunnar. Tilviljun? Held ekki.
Fugl sem fuglari er vals, spilađur á harmonikku (ásamt kontrabassa og kassagítar). Frábćrt lokalag.
Ţau sjö lög sem eru á milli Rökkur og Fugl sem fuglari eru "venjulegri". Ţađ er ónákvćm lýsing sem segir fátt. Ţađ segir ekki mikiđ meira ađ tilgreina ađ ţau lög hafi ekki sömu sterku sérkenni og lögin sem hafa veriđ nefnd. Engu ađ síđur ljómandi fín lög, hvert fyrir sig. Ţađ er engan veikan punkt ađ finna á plötunni.
Gísli Ţór spilar sjálfur á fjölda hljóđfćra (gítar, bassa, orgel). Honum til ađstođar er Sigfús Arnar Benediktsson sem spilar á trommur, gítar og hljómborđ. Jón Ţorsteinn Reynisson spilar á harmonikku. Sigurlaug Vordís Eysteinsdóttir syngur bakrödd í Hringekjan.
Glćsilegt málverk á forsíđu er eftir Margréti Nilsdóttur.
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkar: Ljóđ, Menning og listir, Útvarp | Breytt 6.9.2013 kl. 19:31 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu fćrslur
- Smásaga um týnda sćng
- Ótrúlega ósvífiđ vanţakklćti
- Anna frćnka á Hesteyri - Framhald
- Anna frćnka á Hesteyri í fasteignabraski
- Sérkennilegur vinsćldalisti
- Sparnađarráđ
- Niđurlćgđur
- Safaríkt 1. apríl gabb
- Svangur frćndi
- 4 lög međ Bítlunum sem ţú hefur aldrei heyrt
- Stórhćttulegar Fćreyjar
- Aldeilis furđulegt nudd
- Frábćr kvikmynd
- Kallinn sem reddar
- Af hverju hagar fólk sér svona?
Nýjustu athugasemdir
- Smásaga um týnda sæng: Ţađ er svo misjafnt sem fólk trúír á, eđa ekki. John Lennon sön... Stefán 10.5.2025
- Smásaga um týnda sæng: Stefán (# 15), ég trúi og tilbiđ allan hópinn og ótalinn fjöld... jensgud 10.5.2025
- Smásaga um týnda sæng: En hvađ af eftirfarandi trúir ţú helst á Jens sem Ásatrúarmađur... Stefán 10.5.2025
- Smásaga um týnda sæng: Sigurđur I B, takk! Ég trúi ekki á tilviljanir. jensgud 10.5.2025
- Smásaga um týnda sæng: Seinni heimsstyrjöldinni lauk 8 Maí 1945. Ţađ var svo 11 árum s... Stefán 8.5.2025
- Smásaga um týnda sæng: Nýji Páfinn er 69 ára og var valinn á ţessum mekisdegi. Tilvilj... sigurdurig 8.5.2025
- Smásaga um týnda sæng: Til hamingju međ daginn ţinn. sigurdurig 8.5.2025
- Smásaga um týnda sæng: Já, mađur fékk ađ kynnast ţeim mörgum nokkuđ skrautlegum á ţess... johanneliasson 7.5.2025
- Smásaga um týnda sæng: Góđur Jóhann - Á ungligsárum var ég talsvert á sjó og kannast ţ... Stefán 7.5.2025
- Smásaga um týnda sæng: Jóhann (#6), bestu ţakkir fyrir skemmtilega sögu! jensgud 7.5.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.5.): 7
- Sl. sólarhring: 47
- Sl. viku: 1095
- Frá upphafi: 4139593
Annađ
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 813
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 6
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
elfarlogi
-
komediuleikhusid
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Innskráning
Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.
Athugasemdir
Hef hlustađ mikiđ á ţessa plötu verđur hún betri viđ hverja hlustun. Lögin sem nefnd eru í fćrslunni standa uppúr í fyrstu en smám saman komast flest hinna upp ađ ţeim. Platan er falleg kveđja til Geirlaugs og vonandi verđur hún til ţess ađ fleiri opni bćkur hans og átti sig á hversu frábćrt skáld hann var.
Birgir (IP-tala skráđ) 6.9.2013 kl. 00:14
Hef hlustađ mikiđ á ţessa plötu verđur hún betri viđ hverja hlustun. Lögin sem nefnd eru í fćrslunni standa uppúr í fyrstu en smám saman komast flest hinna upp ađ ţeim. Platan er falleg kveđja til Geirlaugs og vonandi verđur hún til ţess ađ fleiri opni bćkur hans og átti sig á hversu frábćrt skáld hann var.
Birgir (IP-tala skráđ) 6.9.2013 kl. 01:52
Falleg tónlist viđ falleg ljóđ. Ekkert drasl ţarna á ferđinni eins og aumingja Sigurđur G Guđjónsson lögfrćđingur ţarf ađ fást viđ alla daga. Hann hreinsar upp rusl í Árbćnum áđur en hann fer ađ verja mesta rusl landsins, skjólstćđinga sína í vinnunni. Ekki skrítiđ ađ aumingja Sigurđur G sé alveg í rusli ţessa dagana.
Stefán (IP-tala skráđ) 6.9.2013 kl. 08:38
Greini ég Lennon áhrif bćđi í ljóđi og lagi - eđa er ég orđinn endanlega heilaţeginn?
HRINGEKJAN
Snýst snýst
syngur hvín
senn dingla ţeir niđur
sem áđur sneru upp
međan dvergar fílar börn
skeggjađa konan falla í dá
gleymast sterki mađurinn
og trúđarnir djúpt sokknir í speglana
hringekjustjórinn gamnar sér viđ
línudansarann drekkur
ljónin og mislyndan temjarann
undir borđ uns fellur fram
en hringekjan snýst snýst snýst
ađ tćtast út í brjálađan geiminn
Ţjóstólfur (IP-tala skráđ) 6.9.2013 kl. 17:08
Birgir, ég tek undir ţín orđ.
Jens Guđ, 6.9.2013 kl. 20:35
Stefán, skemmtilega orđađ hjá ţér.
Jens Guđ, 6.9.2013 kl. 20:36
Ţjóstólfur, mér hafđi ekki dottiđ Lennon í hug. Hinsvegar ţegar ţú nefnir ţađ ţá kom ţetta lag strax upp í hugann: http://www.youtube.com/watch?v=v_0di2IL440
Jens Guđ, 6.9.2013 kl. 20:44
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.