5.9.2013 | 21:29
Plötuumsögn
- Titill: Bláar raddir
- Flytjandi og höfundur laga: Gísli Þór Ólafsson
- Ljóð: Geirlaugur Magnússon
- Einkunn: **** (af 5)
Áður en ég skellti disknum undir geislann renndi ég yfir textabæklinginn. Ljóð Geirlaugs Magnússonar eru frjáls í forminu. Það er ekki sterkur hrynjandi eða taktur í þeim, né rím. Upp í huga mér kom spurningin: Hvernig í ósköpunum getur Gísli Þór samið dægurlög við svona ljóð? Svarið er: Hann ræður bærilega við það. Reddar sér snilldarlega fyrir horn þegar mest á reynir.
Ljóð Geirlaugs eru mögnuð; samanpakkaðir gullmolar; safarík orðsnilld. Ljóðin eru svo geislandi perlur að platan verður eiginlega skilgreind sem tónskreyttur flutningur á þeim. Samt geta lögin staðið prýðilega ein og sér - án þess að hlustað sé náið eftir ljóðinu.
Upphafslagið, Hringekjan, er eina rokkaða lagið á plötunni. Harður trommutaktur og kröftugur gítar. Grípandi stuðlag.
Við tekur Rökkur; gullfallegt og hátíðlegt. Hálfgerður sálmur. Svo kirkjuleg er stemmningin. Einungis söngur og hljómborð. Mjög Toms Waits-legt lag og Toms Waits-legur söngur. Andi Toms Waits svífur víðar yfir vötnum á plötunni. Mest í lokalaginu, Fugl sem fuglari, fyrir utan Rökkur. Þau tvö eru bestu lög plötunnar. Tilviljun? Held ekki.
Fugl sem fuglari er vals, spilaður á harmonikku (ásamt kontrabassa og kassagítar). Frábært lokalag.
Þau sjö lög sem eru á milli Rökkur og Fugl sem fuglari eru "venjulegri". Það er ónákvæm lýsing sem segir fátt. Það segir ekki mikið meira að tilgreina að þau lög hafi ekki sömu sterku sérkenni og lögin sem hafa verið nefnd. Engu að síður ljómandi fín lög, hvert fyrir sig. Það er engan veikan punkt að finna á plötunni.
Gísli Þór spilar sjálfur á fjölda hljóðfæra (gítar, bassa, orgel). Honum til aðstoðar er Sigfús Arnar Benediktsson sem spilar á trommur, gítar og hljómborð. Jón Þorsteinn Reynisson spilar á harmonikku. Sigurlaug Vordís Eysteinsdóttir syngur bakrödd í Hringekjan.
Glæsilegt málverk á forsíðu er eftir Margréti Nilsdóttur.
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkar: Ljóð, Menning og listir, Útvarp | Breytt 6.9.2013 kl. 19:31 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
- Furðulegur hundur
- Undarleg gáta leyst
- Lífseig jólagjöf
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur
- Til minningar um gleðigjafa
- Þegar Jón Þorleifs kaus óvænt
- Heilsu- og megrunarkúr sem slær í gegn
- Leifur óheppni
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiður starfsmaður
- 4 vísbendingar um að daman þín sé að halda framhjá
- Varð ekki um sel
- Gátan leyst
- Hrakfarir strandaglóps
Nýjustu athugasemdir
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Hundleiðinlegur,hundfúll, það er enginn hundskemmtilegur Bjarni 10.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Stefán, þetta er áhugaverð pæling hjá þér. jensgud 10.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Það er nokkuð til í því sem Bjarni skrifar hér að ofan, en það ... Stefán 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: jarni, takk fyrir áhugaverðan fróðleik um hunda. jensgud 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Hundar eru hvimleið kvikind, geltandi dag og nótt, glefsandi hæ... Bjarni 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Sigurður I B, jensgud 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Jóhann, góð spurning! jensgud 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Þetta minnir mig á....Nú eru jólin búin og jólasveinarnir farni... sigurdurig 8.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Var hann greindur með þunglyndi???????? johanneliasson 8.1.2025
- Furðulegur hundur: Sigurður I B (#7), ég hlakka til. jensgud 7.1.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 83
- Sl. sólarhring: 88
- Sl. viku: 1458
- Frá upphafi: 4118985
Annað
- Innlit í dag: 66
- Innlit sl. viku: 1120
- Gestir í dag: 63
- IP-tölur í dag: 63
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
Hef hlustað mikið á þessa plötu verður hún betri við hverja hlustun. Lögin sem nefnd eru í færslunni standa uppúr í fyrstu en smám saman komast flest hinna upp að þeim. Platan er falleg kveðja til Geirlaugs og vonandi verður hún til þess að fleiri opni bækur hans og átti sig á hversu frábært skáld hann var.
Birgir (IP-tala skráð) 6.9.2013 kl. 00:14
Hef hlustað mikið á þessa plötu verður hún betri við hverja hlustun. Lögin sem nefnd eru í færslunni standa uppúr í fyrstu en smám saman komast flest hinna upp að þeim. Platan er falleg kveðja til Geirlaugs og vonandi verður hún til þess að fleiri opni bækur hans og átti sig á hversu frábært skáld hann var.
Birgir (IP-tala skráð) 6.9.2013 kl. 01:52
Falleg tónlist við falleg ljóð. Ekkert drasl þarna á ferðinni eins og aumingja Sigurður G Guðjónsson lögfræðingur þarf að fást við alla daga. Hann hreinsar upp rusl í Árbænum áður en hann fer að verja mesta rusl landsins, skjólstæðinga sína í vinnunni. Ekki skrítið að aumingja Sigurður G sé alveg í rusli þessa dagana.
Stefán (IP-tala skráð) 6.9.2013 kl. 08:38
Greini ég Lennon áhrif bæði í ljóði og lagi - eða er ég orðinn endanlega heilaþeginn?
HRINGEKJAN
Snýst snýst
syngur hvín
senn dingla þeir niður
sem áður sneru upp
meðan dvergar fílar börn
skeggjaða konan falla í dá
gleymast sterki maðurinn
og trúðarnir djúpt sokknir í speglana
hringekjustjórinn gamnar sér við
línudansarann drekkur
ljónin og mislyndan temjarann
undir borð uns fellur fram
en hringekjan snýst snýst snýst
að tætast út í brjálaðan geiminn
Þjóstólfur (IP-tala skráð) 6.9.2013 kl. 17:08
Birgir, ég tek undir þín orð.
Jens Guð, 6.9.2013 kl. 20:35
Stefán, skemmtilega orðað hjá þér.
Jens Guð, 6.9.2013 kl. 20:36
Þjóstólfur, mér hafði ekki dottið Lennon í hug. Hinsvegar þegar þú nefnir það þá kom þetta lag strax upp í hugann: http://www.youtube.com/watch?v=v_0di2IL440
Jens Guð, 6.9.2013 kl. 20:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.