28.11.2013 | 00:36
Rás 2 er frábćrt útvarp
Öll fyrirtćki hafa gott af ţví ađ ganga í gegnum allsherjar endurskođun. Ţess vegna - međal annars - ber ađ fagna kreppu og grófum samdrćtti. Ţumalputtaregla er ađ fyrirtćki stofnađ í ađdraganda kreppu eđa eftir ađ kreppa er skollin á verđi langlífari og blómstri betur en fyrirtćki sett á laggir í góđćri.
Kreppa og samdráttur kalla á hagrćđi.
Fyrstu viđbrögđ eru jafnan ađ segja upp ţeim sem skúrar og ţrífur klósettin. Ćđstu stjórnendur međ margföld laun ţess sem skúrar slá skjaldborg um sín 16 milljón króna árslaun, jeppa, síma og ţađ allt. Hjá Rúv eru 11 ćđstu stjórnendur međ hátt á annađ hundrađ milljón króna launakostnađ. Ţegar ađrir yfirstjórnendur eru međtaldir er talan - ađ mig minnir - um 260 milljónir króna.
Ţetta er svo sem ekki há tala. Ríkiskirkjan er međ 4000 milljónir. Domino´s var verđlaunađ sem markađsfyrirtćki ársins 2013 eftir 2000 milljón króna afskriftir (eđa voru ţćr bara 1000 milljónir?). Morgunblađriđ: 4000 milljónir,
Ég kann ekki nöfnin á öllum ţeim Björgúlfum sem hafa fengiđ afskrifađar svo margar milljónir ađ ég get ekki taliđ núllin án ţess ađ ruglast í talningunni.
Víkur ţá sögu ađ Rúv og Rás 2. Rás 2 hefur gegnt stóru hlutverki í íslenskri tónlist. Rás 2 er ábyrg fyrir ţeirri sterku stöđu sem íslensk tónlist gegnir innanlands og ekki síđur erlendis. Međ tilheyrandi gjaldeyristekjum íslenska ríkisins (sameiginlegum sjóđi landsmanna) - ef menn vilja meta dćmiđ út frá krónutölu. Sem er ţó ekki eftirsóknarverđasti ţáttur í menningu og listum. Ađ nćra sálina er nauđsynlegra en ađ telja aura.
Rás 2 og Rúv hafa sinnt sínu hlutverki frábćrlega vel. Hljómsveitin Kukl varđ til í útvarpsţćtti á Rúv. Kukl var ţúfan sem velti stórum steini. Kukl varđ Sykurmolarnir. Sykurmolarnir urđu heimsfrćg hljómsveit. Söngkona Sykurmolanna, Björk, varđ frćgasti Íslendingur sögunnar. Heimsfrćgđ Bjarkar lagđi grunn ađ ţví ađ útlendum ferđamönnum til Íslands fjölgađi úr 80.000 í 600.000. Ţegar á leiđ međ fulltingi Sigur Rósar, Of Monster and Men og fleiri.
Hvar og hvenćr sem eitthvađ er um ađ vera í íslenskri tónlist ţar er Rás 2. Hvort heldur sem eru Músíktilraunir, Airwaves, Menningarnótt, 17. júní eđa annađ. Ferill Of Monster and Men hófst međ sigri í Músíktilraunum og fór á flug á Airwaves.
Rás 2 býr ađ ţeirri gćfu ađ ţar hefur safnast saman hugsjónafólk sem leggur sig fram um ađ styđja íslenska tónlist. Dagskrárgerđarmenn sem hafa metnađ, elju, ástríđu og ákafa í ađ sinna ţessu hlutverki: Óli Palli, Andrea Jóns, Guđni Már, Matti Matt, Doddi litli, Andri Freyr og Gunna Dís, Ásgeir Eyţórs, Ţossi, Valli Dordingull og fleiri. Ég er ađ gleyma svoooo mörgum.
Í áranna rás hef ég af og til stússađ í kringum tónlist međ íslenskum og útlendum tónlistarmönnum. Flestar - nánast allar - músíkútvarpsstöđvar eru lok, lok og lćs. Nema Rás 2. Meira ađ segja ţegar "Ormurin langi" međ fćreysku hljómsveitinni Tý seldist í 4000 eintökum á Íslandi var hann einungis spilađur á Rás 2. Sama var ţegar Eivör seldi 10 ţúsund eintök af Krákunni. Hún var ađeins spiluđ á Rás 2. Ţannig mćtti áfram telja.
Rás 2 stendur öllum tónlistarstílum opin. Engu er hafnađ á ţeirri forsendu ađ ţađ falli ekki ađ lagalista stöđvarinnar.
Adolf Inga sagt upp | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkar: Fjölmiđlar, Menning og listir, Útvarp | Breytt s.d. kl. 16:47 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu fćrslur
- Ţegar Paul McCartney yfirtók frćgustu hljómsveit heims
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
- Furđulegur hundur
- Undarleg gáta leyst
- Lífseig jólagjöf
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur
- Til minningar um gleđigjafa
- Ţegar Jón Ţorleifs kaus óvćnt
- Heilsu- og megrunarkúr sem slćr í gegn
- Leifur óheppni
- Anna frćnka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiđur starfsmađur
- 4 vísbendingar um ađ daman ţín sé ađ halda framhjá
- Varđ ekki um sel
- Gátan leyst
Nýjustu athugasemdir
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Brjánn, takk fyrir ţetta. jensgud 19.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: áhugaverđur samanburđur. https://www.youtube.com/watch?v=1651r_... Brjánn Guðjónsson 18.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Guđjón, ef ţú kannt ekki ađ meta meistaraverkin eftir Mozart, ţ... Stefán 15.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Guđjón, ţú ert međ skemmtilegan flöt á dćminu! jensgud 15.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Ingólfur, bestu ţakkir fyrir góđar pćlingar. jensgud 15.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Stefán, takk fyrir fróđleikinn. jensgud 15.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Gleymdi - ef ég má vera međ kjaft - ađ ég hef aldrei skiliđ hve... gudjonelias 15.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Alveg ljóst ađ ţarna var elítan međ sína útsendara tilbúín í lć... gudjonelias 15.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Skemmtilegur og fróđlegur pistill. Getur veriđ ađ egóistinn -... ingolfursigurdsson 15.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Ţađ má geta ţess ađ George hélt ţví fram ađ hugmyndin ađ nafnin... Stefán 15.1.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 5
- Sl. sólarhring: 51
- Sl. viku: 1160
- Frá upphafi: 4120979
Annađ
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 1032
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
Takk fyrir ţennan pistil Jens, orđ í tíma töluđ og svo sönn!
Axel Jóhann Hallgrímsson, 28.11.2013 kl. 03:30
Til hamingju međ 30 ára afmćliđ Rás 2 í myrkum niđurskurđardal. Ég hef virkilega notiđ ţessarar faglegu útvarpsstöđvar, eitthvađ annađ en ţegar ég eignađist píanódisk međ Illuga Gunnarssyni. Ţađ fannst mér ekki fagleg spilamennska og diskurinn fór fljótlega í rusliđ. Nú er ţađ Illugi sem hendir RUV og Rás 2 í rusliđ og líklega gleđst enginn meira yfir ţví en Vigdís Hauksdóttir, eđa hvađ ?
Stefán (IP-tala skráđ) 28.11.2013 kl. 08:21
Flottur pistill Jens, sammála hverju orđi!! Vil svo nota tćkifćriđ og ţakka ţér fyrir frábćra og launfyndna pistla!!
Jón Kristjánsson (IP-tala skráđ) 28.11.2013 kl. 12:57
Páll Magnússon kallađi undirmann sinn Helga Seljan ,, óţverra " í viđurvist annarra undirmanna sinna á fundi á RUV í morgun. Alveg dásamlegt komment hjá honum Páli eđa hitt ţá heldur og ţađ á 30 ára afmćli Rásar 2. Mađur spyr sig hvort slíkur yfirmađur eigi ekki bara ađ segja sjálfum sér upp nćst og taka íţróttafréttakonuna umdeildu, dóttir sína međ sér ? Lifi Kastljós RUV međ Helga, Sigmari og Ţóru og vonandi taka ţau aldrei Illuga G og Vigdísi H í viđtöl !
Stefán (IP-tala skráđ) 28.11.2013 kl. 14:00
"Fyrstu viđbrögđ eru jafnan ađ segja upp ţeim sem skúrar og ţrífur klósettin."
Ţví miđur eru ţetta oft einu viđbrögđin
og ţó - forstjóri Eimskips setti fyrirtćkiđ á hvínandi kúpuna og fór svo fram á hundruđir miljóna vegna ákvćđa í ráđningarsamningi
sem hann og "vinir" skjalfestu
Grímur (IP-tala skráđ) 28.11.2013 kl. 14:04
Axel Jóhann, takk fyrir ţađ.
Jens Guđ, 28.11.2013 kl. 21:57
Stefán (#2), ég er kannski heppinn ađ hafa aldrei heyrt neitt af disknum. Hann virđist lítiđ vera spilađur á útvarpsstöđvum.
Jens Guđ, 28.11.2013 kl. 21:59
Jón, kćrar ţakkir. Ţađ er hvetjandi ađ fá svona umsögn.
Jens Guđ, 28.11.2013 kl. 22:00
Stefán (#4), forstjóri gerir sjálfan sig umsvifalaust óhćfan um leiđ og hann rćđst međ svona svívirđingum á starfsmann sinn. Helgi er snillingur. Páll er eitthvađ allt annađ.
Jens Guđ, 28.11.2013 kl. 22:05
Grímur, ţađ er íslenski stíllinn: Menn hlađa inn í ráđningasamninga hvers annars starfslokasamningum upp á margföld ćvilaun óbreyttra.
Jens Guđ, 28.11.2013 kl. 22:08
Ég stofnađi Gunnar í miđri kreppu og hann er enn á hrađri uppleiđ!
Siggi Lee Lewis, 29.11.2013 kl. 18:15
Enn ein stađfestingin á ţumalputtareglunni.
Jens Guđ, 29.11.2013 kl. 19:27
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.