Útvarp Saga er ţjóđarútvarp

   Ég kann vel ađ meta Útvarp Sögu.  Útvarp Saga er ţjóđarútvarp.  Ţjóđin talar og ţjóđin hlustar.  Frá klukkan 09 ađ morgni til hádegis fćr almenningur ađ hringja inn og tjá sig í beinni útsendingu.  Ranglega fullyrđa sumir ađ örfáir innhringendur séu ráđandi í ţessum símatímum.  Athugun hefur hrakiđ ţađ.  Jú, jú, inn á milli ná einhverjir inn sem áđur hafa látiđ í sér heyra.  Er eitthvađ ađ ţví?  Umrćđuefniđ er af ýmsu tagi.  Ţeir sem ná inn og eru alveg jafn góđur ţverskurđur af íslenskum almenningi og ţeir sem daglega taka ţátt í "lofi og lasti" á Bylgjunni. 

  Símatímar Útvarps Sögu spegla umrćđuna á Íslandi dag hvern.  Ţar fyrir utan er margt annađ áhugavert dagskrá Útvarps Sögu utan ţessara 3ja klukkutíma símatíma.  Til ađ mynda skemmtilegur og fjölbreyttur morgunţáttur Markúsar Ţórhallssonar og Jóhanns Kristjánssonar.  Núna er Jóhann ađ auki međ bókmenntaţátt.  Rúnar Ţór er međ forvitnilega og fróđlega viđtalsţćtti.  Ţar rekur hann garnir úr ţekktum tónlistarmönnum.  Torfi Geirmundsson og Guđný í Heilsubúđinni eru međ ţátt um hár og heilsu.  Annar heilsuţáttur heitir Heilsan heim.  Magnús Magnússon spilar gamlar dćgurlagaperlum,  talar viđ tónlistarmenn og gefur hlustendum tertur,  bílabón og fleira.  Arnţrúđur er međ ţátt um mat og matreiđslu.  Pétur Gunnlaugsson og Erlingur Már eru međ síđdegisţátt.  Ţangađ fá ţeir iđulega góđa gesti í spjall.  Margt fleira áhugavert er á dagskrá Útvarps Sögu.

  Nýlega var hleypt af stokkum nýrri útvarpsstöđ,  Jóla-Sögu:  89 á fm.  Nafniđ segir sína sögu. 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sirrý á Rás 2 sagđi eitthvađ á ţá leiđ ađ ţađ vćri svartnćtti ađ hlusta á Útvarp Sögu, sem er ţó bara ţjóđarsálin ađ tjá sig ţar. Útsendingartíđnin á nýju rásinni 90,5 er svo skelfilega léleg ađ hún nćst varla í bílum eđa öllum svćđum höfuđborgarsvćđisins. Svartnćttiđ sem Sirrý kallar svo vil ég miklu frekar heimfćra á Framsóknarflokkinn sem skođanakannanir sýna ađ er nú ađ hverfa, ekki bara í Reykjavík. Las í gćr grein eftir Magnús Júlíusson formann SUS ,, Forsćtisráđhera hagar sér mjög undarlega ", ţar sem Magnús segir m.a. ,, leiđ Framsóknarflokksins hrađasta leiđ fyrir ríkiđ til ađ fara í ruslflokk " og ,, hugmyndir framsóknarmanna vera ađ fćra skuldurum peninga á silfurfati ". Magnús kvetur ţingmenn Sjálfstćđisflokksins ađ vera skynsama og samţykkja ekki tillögur Framsóknarflokksins, annars sé ríkisstjórnarsamstarfiđ í hćttu. Tillögur Framsóknarflokksins myndu líka koma eignamesta fólkinu best og t.d. virđist Framsóknarflokkurinn ćtla ađ skauta algjörlega framhjá ţriđjungi ţjóđarinnar, skuldugum leigjendum eins og ég heyrđi komiđ inn á í síđdegisútvarpi einnar útvarpsstöđvar í gćr.

Stefán (IP-tala skráđ) 27.11.2013 kl. 08:25

2 Smámynd: Anna Sigríđur Guđmundsdóttir

Ţađ heyrist lítiđ í Arnţrúđi ţessar síđustu vikur. Útvarp Saga er ađ mínu mati ekkert án hennar. Hún er stórbrotin og ađdáunarverđ persóna.

En ţegar mađur lítur til baka og veltir fyrir sér hvernig hún hefur stađiđ vaktina eins og klettur, nánast alla daga ársins, í mjög mörg ár, ţá er skiljanlegt ađ hún sé ekki alltaf á vakt.

Ţađ finnast ekki ađrar jafn sjálfstćđar, góđar og klárar konur á Íslandi sem stađiđ hafa jafn vel né betur í lappirnar, heldur en Arnţrúđur Karlsdóttir. Ađdáunarverđ kjarnakona, međ gríđarlega sterka réttlćtiskennd.

Ég óska henni velfarnađar, ásamt góđu fólki á stöđinni.

Stuđnings og hvatningakveđja.

M.b.kv.

Anna Sigríđur Guđmundsdóttir, 27.11.2013 kl. 10:14

3 identicon

Illugi Gunnarsson, Vigdís Hauksdóttir og Jón Ásgeir ćttu öll ađ sofa sérstaklega vel í nótt - Draumar hafa rćst.

Stefán (IP-tala skráđ) 27.11.2013 kl. 14:47

4 Smámynd: Anna Sigríđur Guđmundsdóttir

Stefán. Ţađ vantar rökstuđning frá ţér, fyrir ţessum góđa svefni sumra. Gćtirđu útskýrt ţetta fyrir okkur hinum?

M.b.kv.

Anna Sigríđur Guđmundsdóttir, 27.11.2013 kl. 17:21

5 Smámynd: Erla Magna Alexandersdóttir

Ţađ er merkilegt hvađ RUV ŢARF MARGA STARFSMENN ???  #0- til 40 sagt upp- en svo er Ingvi Hrafn- einn ađ reka INN

   sem eg get velst um af hlátri oft og tíđum viđ ađ horfa á og venjulegar stöđvar međ fáa starfsmenn- HVAĐ ER AĐ GERA VIĐ STÖĐ MEĐ ALLANN ŢENNANN FJÖLDA STARFSMANNA ??? A KOSTNAĐ RÍKISINS ????

Erla Magna Alexandersdóttir, 27.11.2013 kl. 20:35

6 Smámynd: Jónatan Karlsson

Líklega er Útvarp Saga sú útvarpsstöđ sem nýtur mestrar hlustunar á Íslandi. Ég hlusta mér oft til ánćgju fyrir hádegi, en ég verđ var viđ ađ fólk hlustar út um víđan völl, bćđi í strćtó og leigubílum t.a.m.

Jónatan Karlsson, 27.11.2013 kl. 22:29

7 Smámynd: Jens Guđ

  Stefán,  Framsóknarflokkurinn sér um sína.  Ekki ađra. 

Jens Guđ, 27.11.2013 kl. 23:28

8 Smámynd: Jens Guđ

  Anna Sigríđur,  ég tek undir lýsingu ţína á Arnţrúđi.  Ég held samt ađ ekkert heyrist minna frá henni en áđur.  Ég hlustađi í dag á fróđlegan ţátt hennar um mat og matreiđlsu.  Ţađ má líka bćta viđ ađ á Útvarpi Sögu er stundum spiluđ fjörleg skandinavísk músík sem heyrist ekki í öđrum útvarpsstöđvum. 

Jens Guđ, 27.11.2013 kl. 23:31

9 Smámynd: Jens Guđ

  Stefán (#3),  viđ skulum vona ađ sem flestir sofi vćrt.  Ţađ er ađ segja á nóttunni. 

Jens Guđ, 27.11.2013 kl. 23:32

10 Smámynd: Jens Guđ

  Anna Sigríđur (#4),  ég reikna međ ađ Stefán sé ađ vísa til uppsagna á Rúv.

Jens Guđ, 27.11.2013 kl. 23:33

11 Smámynd: Jens Guđ

  Erla Magna,  starfsmannafjöldi Rúv vekur upp spurningar.  Líka kostnađur viđ svokallađa yfirstjórnendur.  Sá hópur kostar í launagreiđslum hátt í ţrjú hundruđ milljónir á ári.  Ţar munar mestu um laun og launakjör útvarpsstjórans.  Ég man ekki hvađ launakostnađur 11 ćđstu stjórnendur Rúv slagar hátt á annađ hundruđ milljóna á ári. 

  Ingvi Hrafn rekur ekki ÍNN einn.  Ég ćtla ađ fastir starfsmenn í fullri vinnu séu lágmark 6 - 7.  Síđan er slatti af dagskrárgerđarmönnum međ staka ţćtti.  Kannski allt í allt hátt í 20 manns.  Annars er nánast aldrei neitt áhugavert fyrir minn smekk á ÍNN.  Ţegar ég rúnta um sjónvarpsstöđvar ţá finnst mér eins og sömu ţćttir séu margspilađir á ÍNN.

  Eitt sinn keypti ég auglýsingapakka á ÍNN.  Svörun var 0%.  Peningurinn minn fór út um gluggann.  Á mínum nćstum fjögurra ára ferli í auglýsingum hef ég aldrei uppskoriđ jafn steindauđa 0% svörun.    

Jens Guđ, 27.11.2013 kl. 23:45

12 Smámynd: Jens Guđ

  Jónatan,  Útvarp Saga,  Rás 2 og Bylgjan eru einu útvarpsstöđvarnar sem ná góđri hlustun.  Ţćr eru á svipuđu róli.  Skipta á milli sín uppistöđu af heildarhlustun á útvarp. 

Jens Guđ, 27.11.2013 kl. 23:47

13 identicon

Anna Sigríđur, ćtla má ađ Illugi sé ađ skera RUV niđur undir miklum ţrýstingi frá Vigdísi og niđurskurđur hjá RUV er plus fyrir 365 miđla ţar sem Jón Ásgeir rćđur ríkjum. Eins dauđi er annars brauđ.

Stefán (IP-tala skráđ) 28.11.2013 kl. 08:13

14 Smámynd: Steingrímur Helgason

Ţegar ég vízitera háaldrađa móđur mína, til ađ fá kaffizopa & zpjall, ţá zný ég viđ í dyrinni, ef ađ útvarp znákaolíusölumennzka er í gangi.

Steingrímur Helgason, 29.11.2013 kl. 00:01

15 identicon

Sammála Útvarp Saga er algjörlega ómissandi miđill um ţessar mundir, eins og  málin hafa ţróast í ţjóđfélaginu okkar. Arnţrúđur og Pétur eiga miklar ţakkir skildar fyrir ađ standa í brúnni og svara símanum, örugglega tekur ţađ mikla orku frá ţeim ađ svara allra handa fólki og oftast ţví sama dag eftir dag. Gott dćmi viđtaliđ viđ einn manninn sem tók ţátt í gjörningnum međ ađ setja svíns hausana og lappirnar á lóđina ţar sem múslimamoskan á ađ rísa, aldrei hefđi ţessu viđtali veriđ hleypt í gegn hjá RUV kanski hjá 365 og ţá međ miklum efasemdaspurningum frá ţáttarstjórnendum á ţeim miđlum. Ruv og 365 tala bara viđ fólk ţar sem allt er í gúddí, ekkert vćl frá ellilífeyrisţegum eđa öryrkjum tja eđa ţessum fáu mótmćlendum sem enn standa í lappirnar.

eyjaskeggi (IP-tala skráđ) 29.11.2013 kl. 04:18

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.