15.8.2014 | 21:39
Veitingaumsögn
- Réttur: Íslensk kjötsúpa
- Staður: Warm Farmer´s Soup
- Staðsetning: Skólavörðuholt
- Verð: 690 - 990 kr.
- Einkunn: *** (af 5)
Warm Farmer´s Soup er súpubíll. Súpan er afgreidd út um bílalúgu. Á gangstéttinni fyrir utan eru nokkur ódýr tréborð, tréstólar og plaststólar.
Kjötsúpan er seld í frauðplastskál. Plastskeið fylgir með. Minni skálin tekur á að giska 400 ml. Sú stærri um það bil 700 ml.
Ég fékk mér stærri skálina. Í ljós kom að ekki er um hefðbundna íslenska kjötsúpu að ræða. Þessi er þykk og ógegnsæ. Af yfirborðinu sést ekkert hvað er í súpunni. Hún er bragðskörp og bragðgóð. Ég taldi mig finna bragð af rauðpipar (chili) og engifer.
Ég kafaði ekki á botn skálarinnar heldur fleytti af yfirborðinu. Það var ekki fyrr en komið var niður að botnfylli sem vart varð við örfáa litla kjötbita, þrjá litla gulrótarbita og tvo smáa bita af sætri kartöflu (að ég held fremur en gulrófu). Þetta er stóri mínusinn við súpuna: Kjöt og grænmeti er skorið við nögl. Þetta er matarrýrasta kjötsúpa sem ég hef fengið. Sæki ég þó stíft í kjötsúpu hvar sem hún er í boði. Þegar hugurinn hvarflar að íslenskri kjötsúpu blasir fyrir hugskotsjónum mynd á borð við þessa (sem er töluvert frábrugðin súpunni hjá Warm Farmer´s Soup):
Síðustu 10 veitingaumsagnir:
Dirty Burger & Ribs: http://jensgud.blog.is/blog/jensgud/entry/1425792/
Salatbarinn: http://jensgud.blog.is/blog/jensgud/entry/1320816/
Hótel Cabin: http://jensgud.blog.is/blog/jensgud/entry/1309370/
Grillmarkaðurinn: http://jensgud.blog.is/blog/jensgud/entry/1298062
Ruby Tuesday: http://www.jensgud.blog.is/blog/jensgud/entry/1296771/
Noodle Station: http://jensgud.blog.is/blog/jensgud/entry/1287104
Pizza King: http://www.jensgud.blog.is/blog/jensgud/entry/1282151/
Meginflokkur: Matur og drykkur | Aukaflokkar: Fjármál, Lífstíll, Viðskipti og fjármál | Breytt 16.8.2014 kl. 12:42 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Hver er uppáhalds Bítlaplatan þín?
Please Please Me 10.1%
With The Beatles 3.7%
A Hard Days Night 3.5%
Beatles For Sale 4.0%
Help! 6.2%
Rubber Soul 9.3%
Revolver 15.0%
Sgt. Peppers Lonely Hearts Club Band 13.9%
Magical Mystery Tour 2.6%
Hvíta albúmið 9.9%
Let It Be 2.4%
Abbey Road 17.4%
Yellow Submarine 2.0%
454 hafa svarað
Nýjustu færslur
- Sérkennilegur vinsældalisti
- Sparnaðarráð
- Niðurlægður
- Safaríkt 1. apríl gabb
- Svangur frændi
- 4 lög með Bítlunum sem þú hefur aldrei heyrt
- Stórhættulegar Færeyjar
- Aldeilis furðulegt nudd
- Frábær kvikmynd
- Kallinn sem reddar
- Af hverju hagar fólk sér svona?
- Passar hún?
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit heims
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
- Furðulegur hundur
Nýjustu athugasemdir
- Sérkennilegur vinsældalisti: Jósef, vinsældalistar og listar yfir bestu plötur eru ágætir s... jensgud 10.4.2025
- Sérkennilegur vinsældalisti: Það er töluverður munur á vinsælarlistum og listum yfir bestu p... jósef Ásmundsson 10.4.2025
- Sérkennilegur vinsældalisti: Ingólfur, bestu þakkir fyrir frábæra samantekt1 jensgud 9.4.2025
- Sérkennilegur vinsældalisti: Bítlarnir eru og voru einstakir. Þeir sameinuðu að vera fyrsta ... ingolfursigurdsson 9.4.2025
- Sérkennilegur vinsældalisti: Stefán, vel mælt! jensgud 9.4.2025
- Sérkennilegur vinsældalisti: Jóhann, ég tek undir hvert orð hjá þér! jensgud 9.4.2025
- Sérkennilegur vinsældalisti: Ég tek algjörlega undir það sem þú skrifar Jóhann. Almennt held... Stefán 9.4.2025
- Sérkennilegur vinsældalisti: það er nokkuð víst að önnur eins hljómsveit á ALDREI eftir að k... johanneliasson 9.4.2025
- Sparnaðarráð: Guðmundur (#9), takk fyrir það. jensgud 2.4.2025
- Sparnaðarráð: Til frekari fróðleiks má geta þess að grafít hefur ekkert nærin... bofs 2.4.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.4.): 6
- Sl. sólarhring: 287
- Sl. viku: 976
- Frá upphafi: 4134949
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 779
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
elfarlogi
-
komediuleikhusid
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Athugasemdir
Fátt er betri matur en svokölluð íslensk kjötsúpa. Að kalla eitthvað fyrirbrigði íslenska kjötsúpu, sem er verulegt frávik frá hinni hefðbundnu kjötsúpu, eru vörusvik og blekkingar. Hafragrautur verður t.a.m. ekki að íslenskri kjörsúpu með því að blanda saman við hann kjötflís og grænmetispjötlu.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 16.8.2014 kl. 09:55
Axel Jóhann, ég tek undir þín orð. Miðað við nafn súpuílsins og staðsetningu við Hallgrímskirkju er greinilega verið að stíla inn á útlenda ferðamenn. Þeir hafa ekki samanburðinn.
Jens Guð, 16.8.2014 kl. 13:08
Mér finnst kjötsúpan á Skólavörðuholtinu alveg ágætlega bragðgóð en ég er sammála Jens, manni finnst kjötið mjög skorið við nögl. Staðurinn auglýsir súpuna sem "spicy" þannig að það er tæpast hægt að segja að um blekkingar eða vörusvik sé að ræða. Þetta er bara þeirra útgáfa af íslenskri kjötsúpu.
Íslenska kjötsúpan eins og við þekkjum hana (með mjög miklu af kjöti og rótarávöxtum) myndi kallast "stew" á ensku, ekki "soup". Súpuvagninn er augljóslega stílaður inn á túrista og ég held að túristar líti svo á að þetta sé alveg hæfilega mikið magn af kjöti fyrir eitthvað sem er auglýst sem "soup".
Varðandi hina hefðbundnu íslensku kjötsúpu. Það er ekkert til sem heitir einhver standard í þeim efnum (nema menn vilji líta á uppskrift Helgu Sigurðar sem standardinn sem öllum beri að fara eftir). Kjötsúpur hafa alltaf verið mismunandi eftir landshlutum og eftir efnum, aðstæðum og smekk. Stundum er smávegis af haframjöli sett út í hana (þá verður hún fremur gruggug) en oftar smávegis af hrísgrjónum. Eða öllum grjónum er sleppt. Ég hef fengið kjötsúpu á sveitabæ úti á landi sem var með svo mikið af hrísgrjónum að hún var nánast eins og grautur. Lauk sér maður stundum í hefðbundnum í kjötsúpum en stundum ekki, sömuleiðis hvítkál.
Ef það er eitthvað bragð sem mér finnst sérkennandi fyrir hina hefðbundnu íslensku kjötsúpu þá er það bragðið af þurrkuðu súpujurtunum (sem er blanda af selleríi, lauk og gulrótum). Þessi bragðblanda er ættuð af meginlandi Evrópu (Frakklandi, Ítalíu) og mér er til efs að innflutningur á þessu tiltekna þurrmeti hafi hafist fyrr en á 1. eða 2. áratug síðustu aldar. Á Íslandi hefur skapast sú hefð, einhverra hluta vegna, að nota þessar þurrkuðu súpujurtir í kjötsúpu og ekkert annað.
Íslenskir matgæðingar fyrri alda hafa sennilega notað hvönn og/eða kerfil til að bragðbæta kjötsúpuna sína, til forna hugsanlega hvítlauk. Efnamenn jafnvel einhverjar innfluttar súpujurtir.
Svo íslenska kjötsúpan er í rauninni naglasúpa, menn nota það sem þeir hafa handbært og það sem þeir hafa efni á að skella út í hana. Þróunin heldur bara áfram, þeir nútímaíslendingar sem hafa smekk fyrir hvítlauk, chili og harissa skella þessu góðmeti út í sína súpupotta. Ef menn vilja halda sig við Helgu Sig fá þeir sér kjötsúpu á Múlakaffi. Það er nefnilega pláss fyrir mismunandi smekk í þessum efnum og engin ástæða til að heimta einhvern einn ákveðinn standard.
Anna (IP-tala skráð) 16.8.2014 kl. 19:44
Anna, bestu þakkir fyrir fróðleikinn.
Jens Guð, 16.8.2014 kl. 21:03
Kjötsúpan hennar mömmu var sölt, matarmikil og feit, en ekki bara vatn, hrísgrjón og nokkrir horaðir kjöttægjur.
Hrólfur Þ Hraundal, 18.8.2014 kl. 11:33
Hrólfur, þannig á kjötsúpa að vera.
Jens Guð, 27.9.2014 kl. 19:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.