14.9.2014 | 20:52
Veitingaumsögn
- Réttur: Íslensk kjötsúpa
- Veitingastaður: Súpuvagninn, Mæðragarði við MR
- Verð: 900 - 1100 kr.
- Einkunn: **** (af 5)
Litlir matsöluvagnar með sölulúgu spretta nú upp eins og gorkúlur í Reykjavík. Þökk sé hlýnandi veðurfari og fjölgun túrhesta.
Ennþá betra er að í sumum matsöluvögnunum er boðið upp á bráðholla íslenska kjötsúpu.
Í Súpuvagninum er hægt að velja um tvær skammtastærðir. Minni skálin tekur sennilega um hálfan lítra og kostar 900 kr. Stærri skálin tekur líklega um 800 ml eða því sem næst. Hún kostar 1100 kr.
Ég fékk mér stærri skálina og borðaði úr henni ofan frá. Það er að segja ég hrærði ekki upp í henni heldur leyfði henni að skilja sig. Þunn, glær og bragðgóð súpan flaut á efri helmingi skálarinnar. Þegar kom að neðri helmingnum tók við þykk súpa með hafragrjónum, gulrótum, rófum, kartöflum, hvítkáli og lauk.
Þessi kjötsúpa er í alla staði eins og hefðbundin íslensk kjötsúpa. Fyrir minn smekk mætti hún vera aðeins matarmeiri. Kjötið er 140 gr (jafngildir kjötskammti í hamborgara). Hlutfall þess mætti vera pínulítið hærra. Á móti vegur að hægt er fá aukaskammt af kjöti fyrir 250 kr. Það er sniðugur kostur. 280 gr af kjöti er samt heldur mikið af því góða.
Eini gallinn við súpuna var að kjötið var magurt og mauksoðið. Þar með dálítið losaralegt í stað þess að vera þétt.
-------------------------------------------
Síðustu veitingaumsagnir:
Warn Farmer' s Soup: http://jensgud.blog.is/blog/jensgud/entry/1427446/
Dirty Burger & Ribs: http://jensgud.blog.is/blog/jensgud/entry/1425792/
Salatbarinn: http://jensgud.blog.is/blog/jensgud/entry/1320816/
Hótel Cabin: http://jensgud.blog.is/blog/jensgud/entry/1309370/
Grillmarkaðurinn: http://jensgud.blog.is/blog/jensgud/entry/1298062
Ruby Tuesday: http://www.jensgud.blog.is/blog/jensgud/entry/1296771/
Noodle Station: http://jensgud.blog.is/blog/jensgud/entry/1287104
Pizza King: http://www.jensgud.blog.is/blog/jensgud/entry/1282151
Meginflokkur: Matur og drykkur | Aukaflokkar: Ferðalög, Lífstíll, Viðskipti og fjármál | Breytt 15.9.2014 kl. 19:10 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Hver er uppáhalds Bítlaplatan þín?
Please Please Me 10.3%
With The Beatles 3.8%
A Hard Days Night 3.4%
Beatles For Sale 3.8%
Help! 6.0%
Rubber Soul 9.4%
Revolver 14.5%
Sgt. Peppers Lonely Hearts Club Band 13.9%
Magical Mystery Tour 2.8%
Hvíta albúmið 10.0%
Let It Be 2.4%
Abbey Road 17.5%
Yellow Submarine 2.1%
468 hafa svarað
Nýjustu færslur
- Hlálegt
- Undarlegar nágrannaerjur
- Rökfastur krakki
- Ástarsvik eða?
- Grillsvindlið mikla
- Einn að misskilja!
- Ógeðfelld grilluppskrift
- Þessi vitneskja getur bjargað lífi
- Sparnaðarráð sem munar um!
- Smásaga um hlýjan mann
- Sparnaðarráð
- Smásaga um týnda sæng
- Ótrúlega ósvífið vanþakklæti
- Anna frænka á Hesteyri - Framhald
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski
Nýjustu athugasemdir
- Hlálegt: Jósef, það er margt til í þessu hjá þér! jensgud 25.7.2025
- Hlálegt: Það heitir Opal fyrir norðan en Obal fyrir sunnan. jósef Ásmundsson 25.7.2025
- Hlálegt: Guðjón, góður! jensgud 25.7.2025
- Hlálegt: Það á að banna fólki að rifja upp bláa Ópalinn á svo laumulegan... gudjonelias 24.7.2025
- Hlálegt: Ingólfur, bestu þakkir fyrir þennan góða fróðleik. jensgud 24.7.2025
- Hlálegt: Ég get heldur betur komið með upplýsingar úr innsta hring um þe... ingolfursigurdsson 24.7.2025
- Hlálegt: Sigurður I B, margir eru sama sinnis. Vandamálið er að það in... jensgud 24.7.2025
- Hlálegt: Sakna ennþá bláa Opalsins. sigurdurig 24.7.2025
- Hlálegt: Stefán, fólk þarf að passa sig á líminu! jensgud 24.7.2025
- Hlálegt: Stjórnarandstaðan límdi sig saman með heimskulegu og tilgangsla... Stefán 24.7.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.7.): 26
- Sl. sólarhring: 41
- Sl. viku: 988
- Frá upphafi: 4151148
Annað
- Innlit í dag: 18
- Innlit sl. viku: 766
- Gestir í dag: 18
- IP-tölur í dag: 18
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
elfarlogi
-
komediuleikhusid
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.