Veitingaumsögn

kjötsúpa í Súpuvagninum
 
  - Réttur:  Íslensk kjötsúpa
  - Veitingastađur:  Súpuvagninn,  Mćđragarđi viđ MR
  - Verđ:  900 - 1100 kr.
  - Einkunn: **** (af 5)
 
  Litlir matsöluvagnar međ sölulúgu spretta nú upp eins og gorkúlur í Reykjavík.  Ţökk sé hlýnandi veđurfari og fjölgun túrhesta. 
  Ennţá betra er ađ í sumum matsöluvögnunum er bođiđ upp á bráđholla íslenska kjötsúpu. 
  Í Súpuvagninum er hćgt ađ velja um tvćr skammtastćrđir.  Minni skálin tekur sennilega um hálfan lítra og kostar 900 kr.  Stćrri skálin tekur líklega um 800 ml eđa ţví sem nćst.  Hún kostar 1100 kr. 
  Ég fékk mér stćrri skálina og borđađi úr henni ofan frá. Ţađ er ađ segja ég hrćrđi ekki upp í henni heldur leyfđi henni ađ skilja sig.  Ţunn,  glćr og bragđgóđ súpan flaut á efri helmingi skálarinnar.  Ţegar kom ađ neđri helmingnum tók viđ ţykk súpa međ hafragrjónum,  gulrótum,  rófum, kartöflum,  hvítkáli og lauk.  
  Ţessi kjötsúpa er í alla stađi eins og hefđbundin íslensk kjötsúpa.  Fyrir minn smekk mćtti hún vera ađeins matarmeiri.  Kjötiđ er 140 gr  (jafngildir kjötskammti í hamborgara).  Hlutfall ţess mćtti vera pínulítiđ hćrra.  Á móti vegur ađ hćgt er fá aukaskammt af kjöti fyrir 250 kr.  Ţađ er sniđugur kostur.  280 gr af kjöti er samt heldur mikiđ af ţví góđa.
  Eini gallinn viđ súpuna var ađ kjötiđ var magurt og mauksođiđ.  Ţar međ dálítiđ losaralegt í stađ ţess ađ vera ţétt.    
 
súpuvagninnkjötsúpa Súpuvagnsins  
-------------------------------------------
Síđustu veitingaumsagnir: 
 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.