Boltabullur niđurlćgja konu

dósasafnari 

  Hún stendur berfćtt ofan í vatnspolli.  Vatniđ nćr henni upp ađ hnjám.  Hún er hokin í baki.  Aldurinn leynir sér ekki.  Hún er á eftirlaunum,  hálf sjötug.  Ekkja dansks manns síđan 2011.  Fćdd og uppalin í Víetnam en býr í leiguíbúđ í Kaupmannahöfn.

  Umhverfis konuna standa boltabullur á ţurru.  Ţćr skemmta sér konunglega.  Hlćja dátt og henda bjórdósum í konuna.  Einnig smápeningum.  Til viđbótar henda ţeir flöskum af nokkru afli í pollinn til ađ láta gusur ganga yfir konuna.  Sumar dósirnar eru ađeins hálftćmdar er ţćr lenda á konunni.  Ţegar bjórinn sullast yfir konuna taka bullurnar bakföll af kátínu. 

  Konan safnar ţessu í skjóđu.  Ţađ ţykir boltabullunum fyndiđ.  Fyrir ţeim er ţetta gott sirkusatriđi.  Fyrir konuna er ţetta neyđ.  Dósirnar og flöskurnar selur hún í endurvinnslu.  Hún fćr ekki háar upphćđir fyrir.  En hana munar um hverja krónu til ađ vera réttu megin viđ strikiđ ţegar mánuđurinn er gerđur upp.    

  Konan gerir sér grein fyrir ţví ađ bullurnar skemmta sér á hennar kostnađ.   Hún lćtur sig hafa ţađ.  Hún er fátćk og komin af vinnumarkađi.  Hún ţarf á ţessum aurum ađ halda.   

dósasafnari A      


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sćll Jens - sem og ađrir gestir ţínir !

Konan - er ţó stćrri í sniđum: í öllu sínu umkomuleysi og örbirgđ / en ţessar fyrirlitlegu bolta bullur: og mun uppskera í samrćmi viđ - algjörlega.

Smánin - er hrokagikkanna / aftur á móti.

Međ beztu kveđjum sem endranćr - af Suđurlandi /

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 25.9.2014 kl. 00:35

2 Smámynd: Sigfús Sigurţórsson.

Alveg magnađ hvađ mannskeppnan getur veriđ grimm og mikill óţverri, apar, ljón og ísbirnir mundu ekki undir neinum kringum stćđum haga sér svona, ţau kanski drćpu og ćtu,,,, en bara ef ţau varu svöng.

Sigfús Sigurţórsson., 25.9.2014 kl. 00:56

3 Smámynd: FORNLEIFUR

Ţađ er ekki ađ spyrja ađ stuđninsmönnum Brřndby. Ţeir nota nasistakveđjur á áhorfendapöllum.

FORNLEIFUR, 25.9.2014 kl. 11:43

4 Smámynd: FORNLEIFUR

Tókst ţú ţessar myndir Jens Guđ?

FORNLEIFUR, 25.9.2014 kl. 11:43

5 Smámynd: Jens Guđ

Óskar, heill og sćll. Ég tek undir hvert ţitt orđ.

Jens Guđ, 25.9.2014 kl. 21:20

6 Smámynd: Jens Guđ

Sigfús, svo sannarlega er fólkt grimmt.

Jens Guđ, 25.9.2014 kl. 21:21

7 Smámynd: Jens Guđ

Fornleifur, ađra myndina hnuplađi ég frá Berlinske. Hina frá norska Dagblađinu. Takk fyrir fróđleiksmolann um boltabullurnar.

Jens Guđ, 25.9.2014 kl. 21:23

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.