Plötuumsögn

Ýlfur

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 - Titill:  Ýlfur

 - Flytjandi og höfundur laga:  Gísli Ţór Ólafsson

 - Textar:  Geirlaugur Magnússon, Gísli Ţór Ólafsson og Gyrđir Elíasson

 - Einkunn: **** 

 

  Í fyrra sendi Gísli Ţór Ólafsson frá sér plötuna Bláar raddir.  Um hana má lesa međ ţví ađ smella hér .  Ýlfur er eins og beint framhald af henni.  Efnistök eru ađ mestu ţau sömu. Gísli Ţór og Sigfús Arnar Benediktsson skipta á milli sín hljóđfćraleik,  sem fyrr.  Sá fyrrnefndi spilar á kassagítar og bassa.  Hinn á rafgítar,  hljómborđ og trommur.

 Lögin eru flest komin til ára sinna,  16 - 18 ára.  Ţau eru mörg hver frekar seintekin.  Kannski í og međ vegna ţess ađ ekki eru alltaf skörp skil á milli laglínukafla (vers) og viđlags.  En öll vinna ţau glćsilega á viđ ítrekađa hlustun. Fegurđ laglínunnar skríđur fram.  Ţegar best lćtur nćr hún góđu skriđi.  Ađeins tvö lög er hröđ og rokkuđ.  Annarsvegar er ţađ hiđ bráđskemmtilega Fleiri nátta blús.  Hrífandi pönkađ nýbylgjurokk.  Hefđi smellpassađ í  Rokk í Reykjavík.  Hinsvegar er ţađ Síđasti blús.  Einnig hiđ ágćtasta lag.    

  Eitt af mörgu sem er heillandi viđ plötuna er ađ Gísli Ţór rembist ekki viđ ađ syngja fagurfrćđilega vel.  Hann leyfir sér ađ skćla röddina og hafa hana allavega.  Jafnvel fara pínulítiđ í humátt ađ Megasi. Eđa ţannig.  Honum virđist vera ţetta eđlislćgt.  Söngstíllinn gefur tónlistinni ćvintýralegan blć.

  Gísli Ţór á helming söngtextanna.  Fjórir eru eftir Guđlaug Magnússon og einn eftir Gyrđi Elíasson.  Allir standa vel fyrir sínu sem sjálfstćđ úrvals ljóđ (óháđ tónlistinni).               

  Fegurstu lög plötunnar eru Óttusöngur,  Og einn blús til tanja og Milli drauma.  Ţađ er einhver stemmning sem leiđir huga ađ Tom Waits.  Samt ekki eins áberandi og á Bláum röddum.  Kannski er mađur orđinn vanari sjálfstćđum stíl Gísla Ţórs og ţarf ekki ađ líkja honum viđ ađra (nema í viđleitni til ađ stađsetja hann fyrir ţá sem ekki hafa heyrt í honum).

 Sýnishorn:  HÉR og HÉR

 

 

Gísli Ţór Ólafsson     

  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Mögnuđ plata frá vanmetnasta lagasmiđ landsins. Sjálfum ţykir mér hiđ undurfagra "Blá blóm" tróna hćst. Túlkun Gísla er persónuleg og einskonar áunninn smekkur, líkt og viskí.

https://soundcloud.com/gillon/bla-blom

afglapi (IP-tala skráđ) 15.12.2014 kl. 16:13

2 Smámynd: Jens Guđ

  "Blá blóm" er voldugt og flott lag.  

Jens Guđ, 15.12.2014 kl. 21:10

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.