16.4.2015 | 19:36
Samgleðjumst vegna rausnalegra launahækkana
Eðlilega hafa ríflegar nýsamþykktar launahækkanir stjórnenda HB Granda vakið athygli. Þó eru það ekki nema 33% hækkanir. Minni athygli hafa vakið 75% launahækkanir stjórnarmanna VÍS. Þegar betur er að gáð er ekki um háar launagreiðslur að ræða. Menn eru að fá þetta 200 til 350 þúsund kall fyrir að sitja mánaðarlegan stjórnarfund. Hann getur teygst alveg yfir í á annan klukkutíma. Á móti vegur að gott kaffibrauð er á borðum. Engu að síður eru stjórnarfundir leiðinlegir. Ef laun stjórnamanna væru lægri myndi enginn fást til að taka sæti í stjórn svona fyrirtækja. Þeir myndu allir sem einn flytja til útlanda. Útlend fyrirtæki myndu togast á um þá ef stjórnarlaun þeirra á Íslandi væru skorin við nögl.
Þar fyrir utan fá stjórnarmenn ýmissa annarra íslenskra fyrirtækja alveg upp í 1,2 milljónir í mánaðarlaun fyrir fundinn.
Þetta er fagnaðarefni. Þetta staðfestir að fyrirtækin eru vel rekin. Þau hafa efni á þessu. Þau búa við gott atlæti. Ennþá betra er að eigendur þessara sömu fyrirtækja eru að greiða sér þessa dagana allt upp í nokkra milljarða í arð. Það er reisn yfir því.
Ómenntaði skófluskríllinn nýtur góðs af. Hann er ofdekraður. Hver sem þiggja vill fær 3,5% launahækkun á næstu dögum. Liðið þarf ekkert að gera annað en samþykkja það. Nýverið fengu allir starfsmenn HB Granda íspinna að gjöf frá fyrirtækinu.
Stjórn VÍS fékk 75% hækkun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Viðskipti og fjármál | Aukaflokkar: Kjaramál, Lífstíll, Stjórnmál og samfélag | Breytt 17.4.2015 kl. 21:28 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
- Furðulegur hundur
- Undarleg gáta leyst
- Lífseig jólagjöf
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur
- Til minningar um gleðigjafa
- Þegar Jón Þorleifs kaus óvænt
- Heilsu- og megrunarkúr sem slær í gegn
- Leifur óheppni
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiður starfsmaður
- 4 vísbendingar um að daman þín sé að halda framhjá
- Varð ekki um sel
- Gátan leyst
- Hrakfarir strandaglóps
Nýjustu athugasemdir
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Jóhann, góður! jensgud 11.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Bjarni, sumir búa að hundaheppni. jensgud 11.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Er einhver hundur í þér Bjarni??????? johanneliasson 10.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Hundleiðinlegur,hundfúll, það er enginn hundskemmtilegur Bjarni 10.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Stefán, þetta er áhugaverð pæling hjá þér. jensgud 10.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Það er nokkuð til í því sem Bjarni skrifar hér að ofan, en það ... Stefán 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: jarni, takk fyrir áhugaverðan fróðleik um hunda. jensgud 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Hundar eru hvimleið kvikind, geltandi dag og nótt, glefsandi hæ... Bjarni 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Sigurður I B, jensgud 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Jóhann, góð spurning! jensgud 9.1.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 33
- Sl. sólarhring: 79
- Sl. viku: 1458
- Frá upphafi: 4119025
Annað
- Innlit í dag: 27
- Innlit sl. viku: 1118
- Gestir í dag: 25
- IP-tölur í dag: 25
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
Heh heh.
Held mig á mottunni
Vaki á nóttunni
í kjallaraholunni
Speisbragð á tungunni
Ég vil græna frostpinna
Því að þeir eru úr öðrum heimi!
https://www.youtube.com/watch?v=SP9spDNhoqQ
Wilhelm Emilsson, 16.4.2015 kl. 23:52
Já segðu, við megum alls ekki missa þessa menn frá landinu, nóg ef af skussum þó við ríghöldum í toppana okkar, skítt með almúgan. Hann á ekkert betra skilið en pinnaís. Takk annars fyrir góða færslu
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 17.4.2015 kl. 09:07
Græðgi og siðleysi og árið 2007 er uppi á borðum á Íslandi í dag, verndað af siðlausum framsóknarhundum og KS-mafíu.
Stefán (IP-tala skráð) 17.4.2015 kl. 11:21
Verndað af ÖLLUM FJÓRFLOKKNUM EINS OG HANN LEGGUR SIG.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 17.4.2015 kl. 13:38
Alltaf á ég í vandræðum með þetta fjórflokksvesen. Sé nú fjórflokkurinn þetta allsherjarvandamál sem allir, amk. þeir sem um hann tjá sig, segja liggur vitaskuld ljóst fyrir að hann þurrkast út í næstu kosningum. Gerist það ekki, og minna má á að oft hefur verið á þá minnst undanfarna áratugi og nauðsyn þess að losna við hann, er annað tveggja í gangi: Hættan af fjórflokknum er verulega orðum aukin og sennilega uppspunnin frá rótum og þeir þjóna almenningi prýðilega; eða þá að háttvirtir kjósendur eru fífl upp til hópa. Ég hallast að hinu fyrrnefnda. Þeir sem óttast fjórflokkinn trúa því síðarnefnda.
Tobbi (IP-tala skráð) 17.4.2015 kl. 19:40
Wilhelm, þetta hefur verið og er enn eitt af mínu uppáhalds.
Jens Guð, 17.4.2015 kl. 20:47
Ásthildur, takk sömuleiðis.
Jens Guð, 17.4.2015 kl. 20:48
Stefán, þetta er allt í stíl.
Jens Guð, 17.4.2015 kl. 20:48
Tobbi, þetta er snúið dæmi. Á áttunda áratugnum nam ég markaðsfræði sem hluta af námi í auglýsingadeild MHÍ. Vann síðan við fagið til margra ára. Fólk er vanafast og íhaldsamt þegar á reynir. Það getur verið hrifnæmt við tilteknar aðstæður um stundarsakir. Dæmi um það er sigur Besta flokksins í Reykjavík og ég man ekki hvað listinn á Akureyri heitir, sá sem náði þar meirihluta í þarsíðustu kosningum.
Til lengri tíma litið leitar klárinn aftur á sinn bás. Framhjá því verður þó ekki horft að fjórðungur landsmanna kaus annað en fjórflokkinn í síðustu Alþingiskosningum. Vandamálið var að þau atkvæði skiptust á milli 11 framboðslista. Féllu þess vegna flest á milli stafs og hurðar.
Nú um stundir blása vindar með Pírötum. Ég get fullyrt að sá blástur tapar krafti þegar kemur að kosningum. Því miður.
Jens Guð, 17.4.2015 kl. 21:19
Vanafesta og íhaldssemi heldur velli vegna þess að fólk veit að slíkt þjónar hagsmunum þess þegar til lengri tíma lætur. Það að pissa í skóinn er skammgóður vermir; yljar í skamman tíma en þegar frá líður er ástandið verra. Í aldanna rás hefur fjórflokkurinn byggt upp það velferðarþjóðfélag sem hér ríkir og er líklegur til að viðhalda því til langs tíma. Hróp þeirra sem vilja pissa í skóinn fá vitaskuld alltaf einhvern hljómgrunn en þegar eðli þeirra kemur í ljós snýr skynsamur kjósandi til baka.
Hins vegar verður aldrei hörgull á lýðskrumurum; eins og pírötum.
Tobbi (IP-tala skráð) 18.4.2015 kl. 10:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.