10.6.2015 | 22:20
Færeyingar verjast hryðjuverkasamtökum
Bandarísku hryðjuverkasamtökin Sea Shepherd hafa boðað komu sína til Færeyja 14. júní. 500 liðsmenn samtakanna héldu til í Færeyjum í allt síðasta sumar. Urðu þar aðhlátursefni. Erindi þeirra var að hindra hvalveiðar Færeyinga. En höfðu ekki erindi sem erfiði. Hvalurinn, marsvín (grind), sýndi sig ekki það árið. Engu að síður lugu hryðjuverkasamtökin því á heimasíðu sinni að þau hafi bjargað lífi á annað þúsund hvala í Færeyjum.
Á ýmsu gekk. Kanadíska/bandaríska leikkonan Pamela Anderson mætti á svæðið og bullaði. Hélt því m.a. fram að fjölskyldan væri hornsteinn samfélags hvala. Það er della. Hvalir eru nautheimskir. Hálf vangefin dýr. En éta frá okkur óhemju mikið af fiski.
Nú hafa Færeyingar fest í lög háar fésektir við því að fæla hval úr færeyskum firði. Lágmarks sekt er hálf milljón ísl. króna. Það mun reyna á þetta. Hryðjuverkasamtökin hafa stefnt til Færeyja öllum sínum stærstu og öflugustu skipum. Þau gefa baráttu í Ástralíu og Asíu frí í sumar. Einbeita sér þess í stað gegn Færeyingum (og kannski Noregi í leiðinni). Þau búast við beinum átökum við færeyska hvalveiðimenn. Verða með myndatökulið um borð í hverjum bát. Tilgangurinn er meðal annars sá að útbúa áróðursefni. Út á það komast þau í feita bankareikninga heimsfrægra rokkstjarna og kvikmyndaleikara.
Það verður fjör.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Lífstíll, Matur og drykkur, Vísindi og fræði | Breytt 11.6.2015 kl. 18:45 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Herkænska
- Sér heiminn í gegnum tönn
- Dularfulla kexið
- Ókeypis utanlandsferð
- Hlálegt
- Undarlegar nágrannaerjur
- Rökfastur krakki
- Ástarsvik eða?
- Grillsvindlið mikla
- Einn að misskilja!
- Ógeðfelld grilluppskrift
- Þessi vitneskja getur bjargað lífi
- Sparnaðarráð sem munar um!
- Smásaga um hlýjan mann
- Sparnaðarráð
Nýjustu athugasemdir
- Herkænska: Guðjón, ég veit ekki uppruna laxins. Vonandi er þetta ekki sj... jensgud 22.8.2025
- Herkænska: Lax, Ikea. Úr hvaða á? Hvar er Íkea? gudjonelias 22.8.2025
- Herkænska: Jóhann, góður punktur! jensgud 22.8.2025
- Herkænska: Auðvitað getur "strákurinn" sagt framkvæmdastjóranum upp (rekið... johanneliasson 22.8.2025
- Sér heiminn í gegnum tönn: Sigurður I B, nú hló ég hátt! jensgud 15.8.2025
- Sér heiminn í gegnum tönn: Við skulum vona að hún fái ekki tannpínu!! sigurdurig 15.8.2025
- Sér heiminn í gegnum tönn: Jóhann, það er frábært að þetta sé hægt! jensgud 15.8.2025
- Sér heiminn í gegnum tönn: "Horfðu á björtu hliðarnar" söng Sverrir Stormsker hérna um ári... johanneliasson 15.8.2025
- Sér heiminn í gegnum tönn: Stefán, heimurinn er orðinn ansi snúinn! jensgud 15.8.2025
- Sér heiminn í gegnum tönn: ,, Beinbrot fyrir beinbrot, auga fyrir auga, tönn fyrir tönn ,,... Stefán 15.8.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.8.): 143
- Sl. sólarhring: 664
- Sl. viku: 849
- Frá upphafi: 4155087
Annað
- Innlit í dag: 129
- Innlit sl. viku: 714
- Gestir í dag: 129
- IP-tölur í dag: 127
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
axeltor
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
komediuleikhusid
-
elfarlogi
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Athugasemdir
Fín færsla hjá þér, Jens, og myndböndin í stíl.
Hvenær ætla Íslendingar að þora að kannast við karlmennsku sína?
Jón Valur Jensson, 11.6.2015 kl. 00:10
Sea Shepherd mættu hins vegar koma við hér og hirða Kristján Loftsson að skaðlausu ...
Stefán (IP-tala skráð) 11.6.2015 kl. 08:14
Flottir frændur okkar og vinir. Gangi þeim vel í baráttunni við hyskið.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 11.6.2015 kl. 13:16
Jón Valur, takk fyrir það. Mér þykir sérstaklega vænt um efra myndbandið. Handritshöfundur þess, leikstjóri og tökumaður var Ingólfur heitinn Júlíusson, sameiginlegur vinur okkar og frábær náungi. Ég verð alltaf klökkur þegar ég rifja upp þetta myndband hans. Ég var honum samferða í Færeyjum við vinnslu þess. Og sakna hans sárlega.
Jens Guð, 11.6.2015 kl. 22:29
Stefán, Kristján Loftsson má gagnrýna fyrir flest annað en hvalveiðar. Reyndar mjög margt annað.
Jens Guð, 11.6.2015 kl. 22:30
Ásthildur Cesil, nú reynir á baráttuna. SS-liðar unnu fyrsta leik í þessari viku. Þeir náðu að fá bandaríska kvikmyndarisann Dreamwork til að hætta við að taka upp kvikmynd - í leikstjórn Steven Spielberg - í Færeyjum í sumar. Færeyskir fjölmiðlar klaufuðust til að birta fréttir af þessari kvikmynd. SS-liðar virkjuðu allt sitt fræga rokk - og kvikmyndastjörnulið til að mótmæla. Með þessum árangri.
Jens Guð, 11.6.2015 kl. 22:34
Púff óska okkar frændum alls hins besta
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 11.6.2015 kl. 23:54
Piss on Sea Shepherd. Þarf eitthvað að bæta við þetta.
Kveðja frá Houston
Jóhann Kristinsson, 12.6.2015 kl. 01:55
Ásthildur Cesil, svo sannarlega.
Jens Guð, 12.6.2015 kl. 22:52
Jóhann, það þarf engu að bæta við þetta.
Jens Guð, 12.6.2015 kl. 22:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.