16.7.2015 | 17:32
Íslendingar með allt niðrum sig
Fyrirséður vaxandi straumur erlendra ferðamanna til Íslands afhjúpar ýmis einkenni Íslendinga. Til að mynda fyrirhyggjuleysi og gullgrafaraæði. Ýmsir hafa síðustu ár bent á sáran skort á salernum við helstu áfangastaði ferðamanna. En þeir sem málið heyrir undir góna út í loftið sljóum augum og aðhafast ekki neitt. Á sama tíma fjölgar erlendum ferðamönnum. Þeim fjölgar um mörg prósent í hverjum einasta mánuði.
Tölurnar eru stórar. Í fyrra kom ein milljón erlendra ferðamanna til Íslands. Í ár eru þeir 200.000 fleiri. Á næsta ári verða þeir um 1,5 millj.
Túrhestarnir koma hingað með fulla vasa fjár. Þeir moka seðlunum í sparibauka allra sem koma nálægt ferðaþjónustu. Hátt hlutfall af fjármagninu hefur viðkomu í ríkissjóði. Við erum að tala um milljarða. Enginn hefur rænu á að taka af skarið og láta eitthvað af gróðanum renna í að koma til móts við spurn eftir salernum. Peningurinn er notaður til að standa straum af nýjum ráðherrabílum og tíðum utanlandsferðum embættismanna. Aðstoðarmönnum ráðherra fjölgar jafn hratt og túrhestum. Einnig nýjum nefndum, starfshópum og ráðgjafateymi um allt annað en salernisaðstöðu.
Túrhestunum er nauðugur einn kostur að ganga sinna erinda úti um allar koppagrundir. Hvorki kirkjugarðar né aðrir grænir blettir sleppa undan áganginum. Hvergi er hægt að víkja út af gönguleið án þess að vaða skarn upp að hnjám.
Víða má í fjarlægð líta snjó í fjallshlíðum. Þegar nær er komið er engan snjó að sjá. Aðeins klósettpappír.
Viðbrögð Íslendinga eru þau ein að yppa öxlum í forundran og saka túrhestana um sóðaskap.
Góðu fréttirnar eru þær að hraukarnir sem túrhestarnir skilja eftir sig er fyrirtaks áburður. Eigendur skrautblómagarða gætu gert sér eitthvað gott úr því.
Míga og skíta glottandi við Gullfoss | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Lífstíll, Umhverfismál, Viðskipti og fjármál | Breytt 17.7.2015 kl. 14:25 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
- Furðulegur hundur
- Undarleg gáta leyst
- Lífseig jólagjöf
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur
- Til minningar um gleðigjafa
- Þegar Jón Þorleifs kaus óvænt
- Heilsu- og megrunarkúr sem slær í gegn
- Leifur óheppni
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiður starfsmaður
- 4 vísbendingar um að daman þín sé að halda framhjá
- Varð ekki um sel
- Gátan leyst
- Hrakfarir strandaglóps
Nýjustu athugasemdir
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Stefán, þetta er áhugaverð pæling hjá þér. jensgud 10.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Það er nokkuð til í því sem Bjarni skrifar hér að ofan, en það ... Stefán 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: jarni, takk fyrir áhugaverðan fróðleik um hunda. jensgud 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Hundar eru hvimleið kvikind, geltandi dag og nótt, glefsandi hæ... Bjarni 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Sigurður I B, jensgud 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Jóhann, góð spurning! jensgud 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Þetta minnir mig á....Nú eru jólin búin og jólasveinarnir farni... sigurdurig 8.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Var hann greindur með þunglyndi???????? johanneliasson 8.1.2025
- Furðulegur hundur: Sigurður I B (#7), ég hlakka til. jensgud 7.1.2025
- Furðulegur hundur: Meira á morgun!!!!! sigurdurig 7.1.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 56
- Sl. sólarhring: 173
- Sl. viku: 1431
- Frá upphafi: 4118958
Annað
- Innlit í dag: 48
- Innlit sl. viku: 1102
- Gestir í dag: 48
- IP-tölur í dag: 48
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
Upp til hópa illa gefnir, illa að sér, kærulausir og hrokafullir.
aðalsteinn geirsson (IP-tala skráð) 16.7.2015 kl. 21:23
'Islenskir gróðamenn eru að rústa ferðamannastraum hingað- við komum fram eins og aumasta bananalyðveldi- og rænum ferðamenn með svikinni vöru í mat- og án allrar sjálfsagðrar aðstöðu til þrifa og klósettferða. Menn þurfa að stoppa og letta á ser- sagði Petur fararstjóri í Petursborg- það er orð að sönnu !
Erla Magna Alexandersdóttir, 16.7.2015 kl. 21:28
Þeir íslendingar sem helst eru með allt niður um sig núna eru starfsmenn og stjórnendur Landsbankans og svo íslensku gædarnir sem sagðir eru vísa túristum út í móta til að gera þarfir sínar.
Stefán (IP-tala skráð) 17.7.2015 kl. 08:19
Aðalsteinn, ertu að lýsa íslendingum eða útlendu túrhestunum?
Jens Guð, 17.7.2015 kl. 18:53
Erla Magna, það er mikið til í þessu.
Jens Guð, 17.7.2015 kl. 18:54
Stefán, ég tek undir það.
Jens Guð, 17.7.2015 kl. 18:54
Hvada ferdamannalandi i heiminum getur bodid uppa svona einstaka lifsreinslu eins og ad kuka i gudsgraenni natturinni. Thorbergur Thordarson sagdi ad dasamlegasta augnablik aevi hans var ad kuka i gudsgraenni natturinni akkurat a thvi augnabliki thegar kukurinn tengist vid rass og jord. I stad thess ad skammast yfir thessu er mikklu betra ad sja hverskona taekifaeri er her a ferd,
Gudmundur Runar Asmundsson (IP-tala skráð) 19.7.2015 kl. 21:09
Guðmundur, þetta er góður punktur. Þarna er gott viðskiptatækifæri.
Jens Guð, 19.7.2015 kl. 21:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.